Tíminn - 30.07.1959, Page 7

Tíminn - 30.07.1959, Page 7
T í M I N N, fimmtudaginn 30. júlí 1959. 2 Séra Guðmundur Sveinsson, skólastjóri: Sjáifstæðisfl. gegn samvinnufélö „Því meira sem ég kynnist mönnunum, því betur finn ég, kve góðir þeir eru.“ Þeir, sem undanfarið hafa beint geiri sínum að samvinnuhreyfing- unni islenzku, hafa ekki fundið til þessarar kenndar. Reynsla þeirra af mönnunum virðist vera öll önnur. Þeir sjá aðeins svik og lævísi í gerðum andstæðinga sinna svonefndra. Þeir sjá enga viðleitni til góðra verka, dreng- skapar eða dáða. Þeim verður niyrkt fyrir augum, er þeir virða fyrir sér verk samvinnumanna, og fá ekki bundizt illra orða. Samvinnumönnum er öðru vísi íarið. Þeir vita að vísu, að öll jnannaverk bera ófullkomleik vitni. Þeir ætla hvorki sjálfum sér né öðrum þá dul að vinna svo, að ekki verði að fundið. Hitt vita þeir líka, að háleitri hugsjón fylg- ir jafnan sá skuggi að fram- ikvæmd nær sjaldan fyrirætlun. Enginn hverfur þó frá hugsj'ón fyrir þa sök. Kristnir menn tigna Iírist og telja hann sanna fyrir- mynd, þótt engum só ætlandi að feta í fótspor hans. Þeir eru fegn- ir, „ef miðar áfram samt.“ Af þessum sökum mótast við- horf samvinnumanna heldur ekki af haturshug. Þeir eru fúsir að viðurkenna hæfileika og árangur. Þeir telja sér heiður að því að þreyta samkeppni við góða drengi og sanna. Lítil er sæmdin að bera eigurorð af óþokkum og illmenn- Sigrar samvinnmanna eru heldur ekki unnir í haráttu við slíka. Al- þýða ooanna hefur veitt sam- vinnuhheyfingunni brautargengi vegna yfirburða hugsjóna hennar. Líka vegna trausts á forystunni, sem hugsjónirnar skyldi frám- kvæma. AlþýSan hefur kunnað að meta hagstæðari verzlunarrekstur cg betri þjónustu. Líka, að hagn- aður samvinnuverzlunar er eigin sjóður, 'hagnýttur henni sjálfri til hagsbóta. Andstæðingar tortryggja lýð- ræði samvinnuhreyfingarinnar. Talað er tveiin tungum samtím- is. Gagnrýnt, að sniá félög hafi •of nrikil áhrif á stjórn samtak- anna og stefnu effa of lítiff til- lit sé til þeirra tekið. Er fundiff að jþví, að réttur félaga til aff senda fulltrúa á affalfund sam- takann skuli ekki bundinn við tölu snivinnufélaganna einna (hvort félag, stórt eða lítiff hafi eitt alkvæði, ályktað út frá 1. Rochdale-reglunni), lieldur jafn framt íneðlimafjölda og við- skiptamagni. íslendingar fylgja í þessu efni fordæmi Norffur- Iandaþjóða. Hin stærri félög’ hafa óskaff meiri ítaka og þótt í andta Iýffræffishugsjónarinnar. ffliffað er enn fremur við viff- skiptamagn að tryggja að nieff- Nasser bíður W . ;Wi NTB—ALEXAKDRÍU og NEW YORK, 28. júlí. — Arabiska sam- bandslýðveidið bíður óþolinmótt eftir.. ,Jlokauppgjörinu‘“ við ísrael, til að £á hefnd fyrir Palestínustríð- ið 194S og árásarstríðið 1956, sagði Nasser forseti í dag í ræðu, er hann hélt í þorpinu Edfina, þar sem hann var á ferð við niðurskiptingu stórjsirðeigna meðal fátækra bænda. Sagði 'Nasser, að í næsta stríði yrðu Arabar að treysta á eig- inn mátt, enda þót meirihl. heims- byggðarinnar virtist nú hafa sætt sig við., að Palestína hefði verið tékin af Aröbum ranglega. Dag Hammarskjöld, framkv.stjóri S.þ. segir í ársskýrslu sinni, sem út kom í New York í dag, að nauð- synlegt verði að telja, .að öryggis sveitir S.þ. veri fyrir bot'ni Mið- jarðarhafsins þangað til í árslok 1960, Verksmiðjur samvinr umanna á Akureyri. limir séu nieira en nöfnin ein, raunverulegir hluttakar í sam- vinnuverzluninni. Reynt er að skapa kala milli fjölniennasta kaupfélags lands- ins, Kron í Reykjavík, og heild- arsamtaka samviimufélagaiiiia, SÍS. Maffur líttu þér nær! í engri Iiöfuðborg á Norðurlöndum hef- ur samvinnuverzln átt eins örff- ugt uppdráttar og i Ueykjavík. Alþýffan ber þar enga sök, held- ur bæjaryfirvöldin. Enginn ‘kil- ur, nema flialdsmeirihluti bæjar- stjórnar, hvers vegna verzlunar- samtök alþýffu hafa ekki aðstöðu til verzlunarreksturs í öllum hverfum liöfuffborgariniiar. Alls staffar annars staffar telja bæjar- yfirvöldin skyldu sína aff tryggja samvinnuverzlunum stæffi, svo að bæjarbúar fái notið þeirrar þjón ustu og kjara, sem samkeppni samvinnureksturs og einkaverzl unaskapar. í Reykjavík einni er einkaverzluninni veitt nær ein- okunaraffstaffa. Valdníffslan í garð Kron iiefur leitt til þess, aff SÍS liefur reynt að rétta hlut samvinnuverzlunar í Reykjavík með eigin átaki. Sanivinnianenn í Reykjavík eiga í engum átök- um innbyrðis. Þeir lieyja bar- áttu viff sameiginlegan andstæff- ing, óvinveittan bæjarstjórnar- meiríhluta. Þeirri baráttu verff- ur lialdiff áfram til fullnaffarsig- urs. Almenningur þolir ekki, aff hagsmunum hans sé fórnaff fyrir aurasjóff nokkurra kaupmanna. í síðustu kosningum var sam- vinnuhreyfingin mjög dregin inn í umræður og áróður. Þetta er ekki nýtt, þótt nú hafi sverðalög- in verið stærri og óí'imlegri en fyrr. Allir vita, að samvihnuhreyf- ingin er ópólitískur félagsskapur, sem vinnur að almenningsheill. Hugsjónamenn í öllum iiokkum styðja hana og alþýða íslands ber til hennar meira traust en ann- arra verzlunarstefna, sem nú eru uppi með þjóð vorri. Allir sljórn-1 málaflokkar hafa í stefnuskrám' sínum heitið henni brautgrgengi. Allt þetta gleymist í hita kosn- inganna. Hins er minnzt, að nokkr ir foringj'ar ákveðins flokks skipa trúnaðarstöður í hréyfingunni. Þeim virðing falin af mönnum með hinar ólíkustu skoðanir á stjórnmálum. Samvinnuhreyfingin þarf engu að svara árásum í síð- ustu kosningahrinu. Almenning- ur fordæmir vopnahurðinn. Allir vita að það er sæmd en ekki van- sæmd að vera falinn trúnaður í samvinnuhreyfingunni. Sjálf verð ur hreyfingin aldrei til annai j not- uð en bæta verzlun þjóðarinnar og kynna almenningi hugsjón sam- úðar og bræðralags. Samvinnu- menn fást ékki til að bera elds- neyti að hatursbálum. Hugsjpn þeirra höfðar til drengskapar en ekki varmennsku. Þeir yita, að kynnist mennirnir hverjir öðrum, verður þroski þeirra meiri í góðu og sönnu. Guffmundur Sveinssoii, Bifröst Eftírstöðvar lánsins til Ræktunar- sjóðs, Fiskveiðasjóðs og hafnargerða Frumvarp þriggja Framsóknarmanna Þingmenn Framsóknar- flokk^ins, Páll Þorsteinsson, Björn Pálsson. og Ólafur Jó- hannesson flytja í neSri deild frumvarp um. endurlán eftir- stöðva af erlendu láni að upp- hæð 150 millj. ísl. króna, sem tekið er um þessar mundir í Bandaríkjunum. Frumvarpið og greinargerðin fara hér á eftir: „1- gr. Eftirstöðvar ef erlendu láni, sem tekið er samkv. heimild 22. gr. (LVIII) fjárlaga fyrir árið 1959, skulu endurlánaðar svo sem hér segir: millj. kr. 1. Til Ræktunarsjóðs íslands 5 2. — Fiskvejðasjóðs íslands 25 3. — hafnarframkvæmda 22 2. gr. - Alþingi það, er samþykkir lög þessi, kýs 5 manna nefnd, sem skiptir lánsfé samkv. 3. tölul. 1. gr. miili- einstakra hafna. 3. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi.“ í greinargerð segir: „Á síðasta þingi var núverandi ríkisstjórn hcimilað aff taka allt | að 6 miflj. dollara erlent lán, sem fyrrv. ríkisstjórn hafði lagt drög aff. Þessi upphæff í erlendri mynt jafngildir meff yfirfærslubótum nál. 150 millj. króna. Fulltrúar Framsóknarflokksins í fjárveit- inganefnd lögðu til, að þess- ar 150 millj. kr. yrffu endurlánað- ar þannig, aff raforkusjóffur fengi 45 millj., ræktunarsjóffur 30 millj., fiskveiffasjóður 25 millj. og 50 millj. yrðu lánaðar til hafn argerffa. Alþingi ákvað hins veg- ar samkv. tillögum stjórnarflokk anna aff ráffstafa eigi meira en ca. tveim þriðju lilutum lá.nsins (98 mitlj.) og þá þannig, að raf- orkusjóffur fengi 45 millj., rækt- unarsjóffur 25 millj. og hafnar- sjóffir 28 millj. Fiskveiðasjóði var ekki ætlað neitt, ræktunar- sjóði 5 millj. lægra én Framsókn armenn Iögffu til og hafnarsjóff- um 22 millj. minna. Meff frum- varpi þessu er lagt til, aff eftir- stöðunum verffi skipt í samræmi viff fyrrnefndar tillögur Fram- sóknarmanna á síðasta þingi. Fjárþörf ræktunarsjóðs hefur að undanförnu vaxið ár frá ári. Á þessu ári mun sjóðurinn hafa fulla þörf fyrir meira fjármagn til lán- veitinga en hann hefur yfir að ráða. Sjávarútvegurinn skilar í þjóð- arbúið meginhiuta þess gjaldeyris, sem það fær til ráðstöfunar. Það er mjög þýðingarmikill þáttur í íslenzku atvinnulífi að eflá sjávar- útveginn, en til þess ' þarf að stækka fiskiskipaflotarin óg reisa nýjar fiskiðnaðarstöðvar til að hagnýta sem bezt afurðir sjávarút- vegsins. Fiskveiðasjóði er ætlað þaff hiutverk að veita stofnlán til skipakaupa og fiskvirinslustöðva. Sökum fjárskorts hefur sjóðurinn hvorki getað sinnt ölluni þeim verk efnum, sem honum hefur verið ætl að — svo sem að véita lán vegna kaupa á stórum fiskiskipum — en fullnægt eftirspurn eftir lánsfé til fiskvinnslustöðva. Hér er því lagt til, að fjármagn fiskveiðasjóðs verði aukið um 25 millj. kr. Það er undirstaða að blómlegu atvinnulífi hvarvetna við sjávar- síðuna og stuðlar að jafnværi í byggð landsins, að hafnarskilyrðij séu sem bezt. Víða hafa fram- kvæmdir við hafnargerðir tafizt vegna fjárskorts, og hefur það valdið erfiðleikum og tjóni á ýms- um stöðum. Þingkjörin nefnd hefur nú út- hlutað þeim 28 millj. kr., sem: ætlaðar voru til hafnargerða sam- kvæmt ákvæðum í 22. gr. fjárlaga.' Hefur þeim verið skipt milli 19 hafna af þeim nálega 60 höfnum, i sem fé er að jafnaði veitt til á fjárlögum ár hvert, og sumar hafn ir, þar sem ráðast þarf í fjárfrekar framkvæmdir, njóta ekki stuðnings af því fé. Er því mikil þörf á, að meira lánsfé verði til ráðstöfunar í þessu skyni.“ Á víðavangi Gamalt herbragð Til forna henti aff stundum, að herkonungar brugffu á þaff ráð, að reka hóp nautgripa a undan fylkingu sinni, er þeir gengu til orrustu. Hafði þaff lier bragff tvennan tilgang: í fyrstþ lagi var þess vænzt, að naut- gripahjörffin kæmi róti á fylk ingaskipun andstæðinganna og ’í annan stað átti hún aff hlífa hernum er á eftir henni færi. Stuntlum bar þessi hernaffarað- ferff tilætlaðan árangur en fyrir kom það einnig, að liún mis- tókst. Sjálfgerður sili '' ' Þessi háifgleymda herstjórn- arlist löngu borfinna vígamanria rifjast upp fyrir ýmsum í sam- bandi viff samskipti núxerandi stjórnarflokka. Þegar Sjálfstæff- isfl., ásamt raunar öðrum er síður skyldi, hafði tekizt aff sundra vinstra samstarfinu, þá gat liann fengiff Alþýðufl. til þess að mynda ríkisstjórn nieff því aff heita honum stuðningi. Ekkert skal um það fullyrt, livernig verkaskipting þessara áffila liefur veriff ákveðin í upp- hafi, enda skiptir þaff ekki máli. Hún kom af sjálfu sér og iilaiit að gera þaff. Alþýffufl. féikk ráðherrastólana, en Ihaldiff stjórnartaumana. Þannig ber krataflokkurinn, á yfirborffinu, ábyrgð á því, sem stjórnjn gerir en íhaldið ræffur gerffum lieim- ar. Nær ekki tilgangi íhaldinu er ljóst, aff 'vilistri menn í landinu geta aff velu- legu Ieyti ráðiff því, hvort valda draumar þess rætast effa ekki. Ef þeir standa saman, mun vígi þeirra reynast torsótt. Eigi þeir hins vegar í innbyrðis baráttu verffur íhaldinu auðveldari aff- sóknin. Kjördæmabreytingunni er m. a. ætlaff aff sundra samstöffú vinstri manna. Þess vegna sty ff- ur íhaldiff hana en rekur Ai- þýffufl. á undan sér líkt og her- konungar nautgripahjafffirhar fyrrum. En hætt er við aff þétta tilræffi takist miffur ©n til er ætlazt. Kosningarnar sýndu, að vinstri sinnaff fólk í Iandiim, hvort heldur er í sveit eða viff sjó, er áð vakna til aukins skiln ings á því, aff þaff á livorki sani- leiff meff trúbræðrum Krénfl- manna né þeirri hjörff, er íhald ið lætur nú gegna hlutverki liinna ólánssöntu nautgripá, í því skyni að rjúfa fylkingu and- stæffinga sinna. Þau einu stjórn- málasamtök í landinu, seu); það getur treyst til heilsteyptrar, og árangursríkrar andstöffu við í- haldiff, er Famsóknarflokkur- inn. Húsbóndi og þjónn Nýlega var gengið frá v,eit- ingu prófessorsembættis í guff- fræði við háskólann. Umiiækj-* endur voru þrír: sr. Jóhann Hannesson, sr. Jakob Jónsson og sr. Þorgrímur Sigurðsson. Guff- fræffideiidin skiptist til lielm- inga um þá Jóhann og Jakob. Menntamálaráðherra liefur að1 sjálfsögðu veitingavaldið. Marg- ir inunu hafa búizt viff því, aft hann skipaði sr. Jakob og mátti þaff teljast eðlilegt. Um þetta segir Þjóffviljinn: „Nokkuff óvenjulegur aðdrag- andi var að skipun þessari: Mbl. skýrffi frá embættisveitingunni en Alþbl. mótmælti henrii ein- dregið og svaráði Mbl. því, aff ekki vantaði annað en stimpil og undirskrift Gylfa Þ. Gíslason- ar, en hann væri erlendis. Á föstudaginn var frainkvæhidi svo Gylfi þá skipun Mbl. aff leggja til stimpilinn pg undir- skriftina.“ Margir munu þeir vera, sem ekkert furffa sig á þeirri hlut- verkaskiptingu, sem þana birt- ist. Hitt má þó mikiff vera, ef surnir Alþýffuflokksmenn eru ekki dálítið undrandi yfir því, að Mbl. skuli vera kunnugra uin „ákvarðanir“ menntamálaráff- herra en hans eigin flokksblaðj.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.