Tíminn - 16.08.1959, Page 5
TÍMINN, sunniulagiim 16. ágúst 1959.
Kvöld eitt seint í maí, eða nán-
ar tilteki'ð þriðjudagskvöldið 26.
maí, árið 1053, safnaðist allmargt
folk saman á hæðina vestan Skalla
grímsdals í Borgarnesi, óbyggða
Og hrjóstuga hæð, sem valinn hafði
verið til þess að byggja á kirkju.
Sóknarpresturinn flutti ávarp,
kirkjukórinn söng, prófasturinn
flutti bæn, stakk svo eina skóflu-
Etungu og lýsti yfir, að kirkju-
t-ygging væri hafin í Borgarnesi.
ídag, h. u. b. 6 árum síðar erum
við aftur stödd á þessum sama
Stað, — ekki undir bcrum himni
eins og þá, heldur innan veggja
glæsilegrar kirkju, er biskup
landsins hefur vígt í dag.
Milli þcssara tveggja maídaga
er sex ára byggingarsaga. Þá sögu
er ekki þörf að rekja til hlítar.
En aðalatriðum verða hér nokkur
ekil gerð.
Hvenær fyrst er rætt um kirkju
byggingu í Borgarnesi veit sjálf-
sagt enginn. En á árunum 1920
til 1930 er starfandi bér Framfara
í'élag Borgarness. Á fundum þess
er mál þetta rætt oftar en einu
smni, og á fundi í félaginu hinn
10. marz 1927, er Kirkjubygging-
ersjóður Borgarness stofnaður
tneð 22 króna fi-amJagi fjögurra
manna: Ingólfs Glslasonar, læknis,
Magnúsar Jónssonar gjaldkera,
Gottskálks Björnssonar trésrojiðs
og Magnúsar Þorbjarnarsonar
fcöðlasmiðs. í árslok sama ár er
f jóðurinn orðinn 296 krónur og í
órslok 1930 eru þessar fyritu 22
I-rónur orðnar 3.850.
Vöxtur sjóðsins var ekki með
neinum ævintýrablæ fyrstu árin,
<-g raunar aidrei, en margir viku
i onum þá þegar upphæðum, sem
)>ótt lágar finnist á nútíma mæli-
Icvarða, voru ekki minna en hálf
og heil daglaun verkamanna.
Strax á öðru ári sjóðsins var
haldin hlutavelta honum til efl-
sngar. Var þeim sið haldið áfram
i'm 20 ára skeið og voru það
KIRKJAN í BORGARNESI
kveðnu líkani. Og á 5. fundi, sem
ekki er haldinn fyrr en 7. ágúst
ári síðar, var tillöguteikning Hall-
dórs samþykkt og honum falið að
íullgera hana. Byggingarnefnd
\ar þá skipuð þessum mönnum:
Halldóri Hallgrímssyni, sem var
form., Jóni Björnssyni frá Bæ,
Magnúsi Jónssyni, Gottskálk
Björnssyni, Guðjóni Bachmann,
Gísla Magnússyni og Þorkeli Teits
syni. Auk þess starfaði sóknar-
presturinn sr. Björn Magnússon
á Borg, alltaf með nefndinni. Var
hann mikill áhugamaður um
bygginguna og mun hafa átt frum
kvæðið að myndun Borgarnes-
fóknar úr Bórgarsókn, nokkrum
árum áður.
Árin líða. í ársbyrjun 1953 eru
sjóðeignir kirkjunnar orðnar sam-
tals úm 100 þúsund krónur, en
enn hefur ekki verið hafizt handa.
Á þessum aldarfjórðungi, sem lið-
inn er frá myndun byggingarsjóðs
ins hefur margt breytzt í okkar
þj'óðlífi, m.a. fjármálakerfið. Verf
gildi peninganna hitfi minnkað
verulega og hélt áfram að minnka
Þessar 100 þúsund krónur, er einu
sinni hefðu nægt til byggingarinn
ar urðu að lokum ekki nema 1/12
hluti kostnaðarins: Og svo þurfti
líka leyfi til að byggja hús, líka
kirkjuhús. En hinn 23. maí 1953.
slaðsetur skipulagsstióri kirkjuna
nákvæmlega og mælir fyrir grunni
hennar. Þremur dögum síðar hefst
svo byggingin með hátíðlegri at-
böfn, sem fyrr er lýst
Fyrsta árið var aðalsalur
kirkjunnar steyptur og forkirkj-
an. Annað árið er hún gerð fok-
held. Þriðja árið er turnspíran
reist, en litið annað aðhafzt vegna
fjárskorts. Fjórða og fimmta árið,
1956 og 1957 er einangrun lokið
Hér fer á eftir ræða Halldórs SigurSssortar, formanns
kirkjubyggingarnefndar og síSan lýsing ó kirkjunni.
.
Íípí
li-.onur í kauptúnmu, er þetta önn- xaflögn og málningu að mestu
us . arð hlutur þurra í sjóðn- jeyti. Á síðast liðnu ári eru smíð-
515 jTn ^arlegasti. aðir bekkir og frá áramótum
A fyrstu arum byggingarsjoðs- 5953—59 hefur svo verið lokið
ins er það emn maður sem mest því sem eftir var.
kemur við sögu fjarsofnunarinn-
íir, Þortiergur Þorbergsson, verka-
ihaður í Borganesi. Var áhuga . , , _ . .
hans og íónfýsi viðbrugðið þau l,nni ymsar goðar gjaflr> muair
Borgarneskirkja.
Bæði áður en bygging hófst og
rneðan hún stóð yfir, bárust kirkj
á hina rammefldu steinboga
fáu ár, cr hans naut við. Arf-
Iciddu þau hjón, Þorbergur og
Sigrún Magnúsdóttir. Borgarnes-
kirkju að öllum eigum sínum, sem
cftir þ'cirra dag munu hafa reynzt
um 11 jþúsund krónur. Á kirkjan
fceim mikla bökk að gjalda,
Ahnan mann verður og að
Befna, er rnjög kom við þessa
sögu nokkru eftir að Þorbergur
verið unnt að kaupa: dregil
gólf, áklæði og svámpdýnur á bera bygginguna uppi, sem þeim
bekki, rafhitaofna undir bekki og er fleygðu til steinum i gr<nnm-
ljósakrónur í kirkju og forkirkju. | um.
Þá skal bvggingu lýst nokkuð: Nálega hver íbúi þessa bæjar
Teikningar af kirkjunni sjálfri, hefur á einhvern hátt gefið kirkj-
bekkjum, altari o.þ.h. gerði Hall-
dór H. Jónsson, arkitekt. eins og
fyrr hefur verði sagt. Yfirmiiður
við bygginguna var . Sigurður
Gíslason, húsasmiðameistaii í
Borgárnesi. Raflögn teiknaði frk
Petrína Jakobsson, Reykjavík.
Einnig teiknaði hún ljósakrón-
urnar, sem smíðaðar voru hjá Fog
og Mörup í KauDmannahöfn, cn
10g pernnga-r. Formaður sóknar-
refndar hefur skýt frá munum
þeim er gefnir hafa verið, en hér
verður skýrt frá öðrum gjöfum,
mjög takmarkað þó.
Ber þá fyrst að nefna þau
mörgu gjafadagsverk &r unnin
\oru aðallega á fyrsta og öðru ári
byggingarinnar, af fjölda manns,
Iþörnum, unglingirm, konum og
í'cll frá, en það er Halldór Hall- körlum. Þar að auki hafa ótal
grímsson Wacðskerameistari. Bæði rnargir gefið smærri og stærri
var það, aS hann gckk ötullega «PPhæðif sunit minningargjafir, forkirkTu'e7"=míðaðu‘r’hTá
fram 1 að safna fé til byggingar- sumt ahmt °g venjulegar Stálhúsgögn j Reykjavik, eft.r
innar og svo hitt. að hann gaf allt tra íaemum kronum teikningu Petrínu. Raftækjaver.V
til kirkjunnar ýTOSa gripi, sem áð- t;1 margra Þusunda krona. smiðjan, Hafm rirði smíoað lnl-
ur hefur verið skýrt trá. Má segja, Hæstu upphæðina 15.000,00 unartæki, en k ynir Asberg, vaf-
að hann haíi komið af stað mik- krónur gáfu þau hjónin Margrét virkjameistari í Borgarnesi annað-'
iHi 'hreyfmgu í kirkjubyggingar- og Thor Jensen, Reykjavík, fyrir ist rafiögn. Málningu önnuðust
malinu, þótt ekki entist honum 20 árum og skal henni varið til Einar Ingimulidarson og Arin-
aldur til nð koma því í höfn. orgelkaupa. Nokkrum áruni síðar björn Magnússon, maiarameistar-
Hann var fyrsti formaður kirkju- gáfu þau enn 10 þúsund kr. til >j*, Borgarnesi. Ástráður Proppe,
Ryggingarac-indar, er sett var á kirkjunnar. D'aníel Eyjólfsson í húsgagnasm.mlristari, Akranesi,
laggirnar 1942, og gengdi því Borgarnesi hefur gefið 10 þúsund smíðaði bckki,' altari og innihuíö-
starfi þar til hann lézt í ársIok krónur til kirkjunnar til minning-
^946. ^ Er nm látna eiginkonu, sína frú
Er ég þá kominn að öðrum Þóru Jónsdóttur. Skal fénu varið
þætti þessá máls: störfum kirkju- til kaupa á altaristöflu. Hjónin
fcyggingaraefndar, sem falið var Sigriður Þorvaldsdóttir og Þórð-
i?ð undróbúa bygginguna og hrinda ur Jónsson hafa gefið 10 þúsund
lienni í framkvæmd þegar tími ki-ónur til minmngav um látna
væri kominn. ástvini þeirra. Jón Guðmundsson
Þegar byggingarnefnd tók til gaf 10 þúsund krónur á sextugs-
starfa í ársbyrjun 1942, hafði rfmæli sínu og hafði áður gefið
skipulagsncfnd bæja og kauptúna mörg dagsverk. Frú Guðrún Jóns
valið kirkjunni stað á hæð þeirri, dóttir rithöfundur gaf 8 þús. krón-
*?r nú stendur á hús Árna Björns- ur tii minningar um föSur sinn,
sonár, kaupmanns. Eitt fyrsta verk Jón Helgason úrsmið. og frú Júlí-
ræfndarinnar var að fá þessu ena Sigurðardóttir hefur gefið 5
beytt, þar sem staður þessi varð þúsund iu’ónur til minningar um
að teljast óhetugur. Var kirkj- eiginmann hennar Þorkel Teitsson
unni þá fljótlega valinn þessi stað simstjóra og son þeirra, Jón Teit.
ur, sem hún nú stendur á, sem Þótt ekki verði tímans vegna
xaunar var nokkuð umdeildur talið lengra, skal h'inna minnzt
með jafnmiklu þakklæti, er voru
lægri að krónutölu, en stundum
jafnstórar samt. Eftir er þó að
geta þess að nokkrar konur í kaup-
túninu hafa undanfarin 5 ár safn-
að fé með bazar. Almennt hafa
Guð byggir ekki húsið, erfiða
smiðirnir til einskis.“
Megi svo kirkjan verða okkur
og niðjum okkar til heilla og
blessunar.
Lýsing á kirkjunni
Lengd alirar kirkjubyggirigár-
innar er að utanmáli 25,7 nietrar-
og breidd 9,8 metrar .
Sjálfur kirkjusalurinn er áð
innanmáli 14 metrar á lengd og
9,2 metrar á breidd Haið til mær.-
is 7,5 metrar. Forkirkja er 5,2x3,7-
inetfar. Kórinn er hringlaga, dýp;
hans er 6,5 metrar og gólfflötur-
inn 31,7 fermetrar. Yíir forkirkj
er söngloft 37 fermetrar og mync:
ar nokkur hluti þess svaiir inn I
aðalkirkjuna Undir kórmun e.
kjallari.
Yfir sönglofti, efst í turnmum,
cr klukknasalur, 3,8 metrar a
hvern veg.
Rúmmál allrar byggingarinnaf
er 1.553 rúmmetrar.
Kirkjan er öll byggð úr járf-
bentri steinsteypu. Skip kirkjunr.-
ar er borið uppi af 16 steinbog-
um eða sperrum, er ná neðan úr
grunni og lokast uppi í mæmá.5
eftir henni endilangri. Stafnai
kirkjunnar gegna þarna einnig
sama hlutverki. Lögun steinbogr
þessara, sem eru rammlega járn-
bentjj’, myndar hvelfingu kirk;
unnar að innan og sléttan þal:-
hallann að utanverðu. Að innai
erú því veggirnir bogadregnir alla.
leið frá gólfi. Ofan a sperrurnar,
utanverðar, eru sett' lamgbönd 4x3:
og þar á oi'an IV2” þykk klæðn-
ing úndir pappa og þakjárn. 2
öðru hverju bili milli steinbog-
anna eru gluggar, 4 á hvorri hlið,
3,8 metrar á hæð.
Kórinn er talsvert lægri en>
kirkjuskipið og hringlaga, á hon-
um er alúmínþak. Undir honum
er kjallari, jafnstór. í honum er
skrúðhús, geymsla og líkhús.
Turninn er einnig steyptur,.
"0,8 metra 'nár. Ofan á honuni c-r
spíra úr timbri 11,5 metrar á hæc.
Er hún klædd utan með eirplöt-
um og endar í alúrcinkrossi, 1,3
metra háum.
Allir útveggir kirkjunnar, sen
eru 2,7 metrar á hæð, eru eir.-
angraðir með koki og vikurplöt-
um. Þak kirkju og kórs er eir.-
rngrað með steinullarmottum og
pappa. Innst er svo krckjan klaédl
tiétexplötum en kór er múrhú’ð-
framan af, en allir munu síðar
Þafa sætt sig við og þykir nú
hinn ákjósanlegasti.
Á 1. fundi nefndarinnar, hinn
1. febrúar 1942 eru lagðar fram
Siyndir af kirkjulíkönum,
ir, en Agúst Helgason húsgagna-
bólstrari, s. st., sá imi bélstrnr,..
Útihurð er smíðuð í vinnustofu
Hjálmars Þorsteinssonar í H>ý ja-
vík en Bifreiða og trcsmiöja Borg
arness h.f., smíðaði ella giúgg,
hygginguna, handr'5 a sva’* 0.
fl. Nýja blikksmiðjan í Reykja-
vík annaðist lagningu éirþaks L
iurnspíru og alúmínpaks á kór.
Enn vantar nokkuð á, að kirkj-
an sé fullbúín hið ;r.nra. Kirkju-
klukkur vaiitar og skírnp.rfont.
hnn fremur predikunarstól op alt
aristöflu, en úr þvi hefur ve.:ð
bætt, til bráðabirgða. Þá er ó-
gerður gangstígur heim að kirkj-
unni og lóð hennar liefur ekki
verið skipulögð.
Að öðru leyti stendur kitkjan
hér tilbúin til notkunar og siarfi
byggingarnefndar má þv, lieita
lokið. Fyrir hönd nefndarirmar
færi ég ölkun þaickir, ssn hér
hafa á einhvern hítt konuð við
Ealldór H. Jónsson, arkitekt, hafði konur bæjarms tekið öflugan þátt sögu: Arkitekt, byggingarmeist-
gert. Á 4. fundi nefndarinnar 10. í þessari starfsemi og ber að ara, fagmönnum, verkamönnu n ,;g
júní, sama ár, er ark.tektinn beð- þakka þeim öllum. Fyrir það fé, öllu aðstoðarfólki, unglingum og
inn að gera uppdrætti eftir á- er þannig hefur safnazt hefur börnum, — jafnt þeim er byggðu
er
unni. Við metumst ekki á um
gjafirnar eða dæmum um stærð aður.
þeirra, heldur þökkum þær allar Útihurð er úr tekkviði, en iani-
jafnt og af heilum huga, o < trú- hurðir klæddar tekkspæni. Glugg-
i.m því, að kirkjan gef. öllum eitt ar eru úr oregonfuru, bekkir og
hvað í staSinn. Við trúum þvt að altari úr brazilískri hnot.
hinn mikli höfuðsmiður hafi verið Kirkjan kostar nú, bygging og
í verki með okkur eða öllu held- innbú sem í hana er komið, alís
ur, að við höfum fcngið að vera að 1.250.000,00 krónur. Eru þá
í verki með honum, því að „cf meðtalin öll gjafadagsverk.
W.'.WVSW.V.V.V.V.’.V.V.V.V.V.VAV.V.V.W.V.WJ
Útsalan
stendur sem hæst.
Stórlækkað verð
Herranærföt
Kvenundirfatnaður
Herrafrakkar
Poplínkápur
Flauelisbuxur drengja og telpna
Regngallar og regnkápur á börn.
Smávegis galaSir herrasokkar
og dömuleistar í búntum.
Selt undir hálfviröi. \
¥öruiiús!d
Srsorrabraut 38
W.WAV.W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.V.WÍ