Tíminn - 20.08.1959, Side 1
hvernig Grívas snýst
gegn Makariosi,
bls. 6.
M. árgangur.
ÍFN 1
'Reykjuvík, fimmtudaginn 20. ágúst 1959.
Betrumbætti kynþokkann, bls. 3.
f heimi trúar 09 fátæktar, bls. 7.
Á viðavangi, bls. 7.
íþróttir, bls. 10.
176. blað.
r---------------- n
Lónr agnúpur sést langt að, þegar
haltííð er austur f. Síðu, blasir við
blá» cg tigrrarlegur. Austan hans
belia Núpsvötn fram og eru
■fyrsta torfæra stóru bílanna, sem
fara sandinn með vörur Öræf-
ingi' heiman og heim. Myndin
sýnir olíubít ösla yfir vötnin.
— Bráðum hefjast haust
flutningar til Óræfinga. — Jón
Helgason prófessor segir svo um
Lómagnúp: „Jötunninn stendur
mec járnstaf í hendi — jafnan við
Lómagnúp — kallar tsann mig og
kallsr hann þig
kufdaleg
Islendinga við færeyska sjó-
menn miklu verri í ár en í fyrra
Fiskimannafélag Færeyja ítrekar enn kröfu
sína um fuíl skil og gerir grein fyrir því,
hvernig greiðslurnar standa nú
Eins og kunnugt er var fyrir skömmu hér á ferðinni
fulltrúi Fiskimannafélags Færeyja, Jákup í Jákupsstovu,
þeirra erinda að semja við íslenzka útvegsmenn og ræða
við íslenzk stjórnarvöld um skil íslendinga til færevskra
sjómanna, sem voru hér á vetrarvertíð. Ræddi hann þá á-
stand þetta við biaðamenn. LÍÚ gerði nokkrar athugasemdir
við frásögn Jákups, og nú hefur hann svarað því í bréfi,
sem hann hefur sent íslenzkum blöðum afrit af.
Rænt úr netum nótt eftir nótt
Umgenigni mun liafa stórbalnað
á Þingvöllum eftir að heftar voru
ferðir hermanna þangað, og viió
íst almenningsálit nú loks að
verða það að staðinn beri að hafa
í Iieiðri. Hins vegar eru ýmis
spelivirki framin við Þingvalla
vatn an þess að vörn veröi við
komið. Fréttaritari blaðsins í
Þingvallasveit skýrði svo fra í
gær að daglegur viðburður væri
að menn kíeniu aðvífandi oghæfu
VeitJiþiófar atJ verki á Þingvallavatni á miíjum
degi í margra augsýn
veiði í valninu án þess að grennsl
ast hlLV niinnsta eftir leyfi til
þess. Er þetta lieldur hvimleitt
atliæfi, og uin leið nokkurt tjón
fyrir bændur sem veiðiréttinu
eiga.
Þá geta menn ekki skilið eftir
árar í bátiun sínuin við vatnið.
Úrslitin sigur íslendinga
Einkasksyti til Tímans.
Dönsk blöð bera hið mesta lof á íslenzku knatt-
spyrnumennina eftir landsleikinn í fyrrakvöld. Þannig
segir Aktuelt meðal annars að leikur íslendinganna
hafi verið áhrifamikill, þeir séu gæddii dæmafárri bar-
áttugleði og knattleikni og hafi ótrúlegt þol til að bera.
íslendingar hafa fullkomna ástæðu til að vera hrevknir
af árangri sínum, segir blaðið. Það er sannkallað af-
rek að þreyta slíkan leik heiman við harðsnúinn
andstæðing, og ber vitni um baráttuvilja og'
baráttuþrek. Þannig vann ísland í raun og veru þenn-
an leik, þótt honum lyki með jafntefli. Staðrevnd er,
að það munaði aðeins tíu mínútum að ísland sigraði
Danmörku í fyrsta skipti, og það í mikilvægasta leik,
sem löndin hafa háð. Danir komast að vísu á Ólympíu-
leikana, — en þar fyrir tókst þeim ekki að sigra ís-
lendinga.
— Aðils
Séu árar í þeini er bátunum óð-
ara slolið nema beinlínis sé vörð
ur yfir þeim. Þá er það altítt að
ajy stolið sé úr netum í vatninu
og þó mest áberandi í Grafningi.
Þe.tta gekk svo lanigt um tíma að
beinlínis var vitjað nm net frá ein
um bæ nótt eftir nótt og' þau
tæmd. Enn jókst bíræfni veiði
þjófanna eftir þetta, og vitjuðu
þeir netjanna eitt sinn á niiðjtim
degi í björu veðri. Urðu veiði
meiin við vatniö varir við atferli
þeirra, en bátur veiðiþjófa var
með sérkennilegum lit. Þrátt fyr
ir eftirgr'ennslanir liefur ekki
tekizt að hafa hendur í hári söku
dólganna, og er álitið að þar liafi
veríð aðkoniuinenn á ferð nieð
bátinn á vörubíl.
Veiði liefur verið mjög mis-
(Framhald á 2. síðu).
Bræla
eystra
Bræla var fyrir austan í gær og
var veiði mjög lítil. Nokkur skip
koinu þó með síld til löndunar i
gær, enn er löndunarbið á flest-
uin höfnum austanlands. Ekki var
útlit fyrir í gærkvöldi. að veður
gengi niður í nótt. Ægir lóðaði í
gær mikla síld 54 sjóinður út af
Gerpi.
í svarbréfi sínu gerir Jákub
g’ögga grein fyrir því livernig
þessi mál standa nú og kemur í
Ijós af skýrslu hans að ástandið
c-r miklu verra á þessu ári en var
n sama tíma í fyrra, eða á árinu
1958. Eru íslendingar nú í stór-
um meiri vanskilum við færeyska
sjómenn en var þá, og stendur
mjög á gre;ðslum og yfirfærsl-
um.
Heyjunum
borgið
Brakandi þurrkur var í gær
á Suðurlandsundirlendinu,
bezta veður og mjög hlýtt,
16 stig. Allir voru í heyskap,
sem vetthngi gátu valdið.
Mjög víða var venð að hirða
og ljúka fyrra slætti.
Þurrkurinn var einnig um vest
urland og náði austur undir Eyja
fjöll. í Skáftafellssýslum var
þurrkur fyrra hluta dagsisns, en
hafa leitt niður skúrir síðdegis.
Þessir síðustu þurrkdagar hafa al
gerlega bjargað heyskapnum á
Suðurlandsundirlendinu, en þar
var ástandið víða að verða mjög
alvarlegt áður en brá til batnaðar.
Vantar lokauppgjör
*yrir 246
Þegar Jákup var hcr á ferðinni
afhenti liann fulltrúum LÍÚ skrá
yfir 246 færeyska sjómenn, sem
'hann taldi vanta lokauppgjör
íyrir. Út af því lýsti LÍÚ því
yfir, að 157 þessara manna heföu
fengið lokauppgjör, þegar þeir
fóru úr skiprúmi. Jákup telur
þetta mikilsverðar upplýsingar, en
segist þó ekki hafa frétt það fyrr
en í íslenzkum blöðum og ekki
hafi hann fengið ngfnaskrá yfir
þessa menn. Vill liann, að LÍÚ
svari heldur skýrum stöfum með
nöfnum, tölum — og peningum.
73 skeyti
Þá segir Jákup, að nú séu þrír
mánuðir liðnir síðan vertíð lauk,
og því geti ekki talizt óviðeig-
andi að krefjast lokauppgjörs
fyrir alla mennina og engar refj-
sr. Segist hann hafa sent hvorki
meira né minna en 73 skeyti til
íslenzkra útgerðarmlanna síðustu
vikur vegna þessara mála, mest
kvartanir vegna greiðsludráttar.
Þá gefur hann skýrslu um yfir
færslurnar og segir, að í febr-
úarlok hafi aðeins verið búið að
yfirfæra 2S,8 4nis. f;er. króna
til sjómanna, en á sania tíma
árið 1958 hafi yfirfærslan verið
orðin 707 þús. fær. kr. í marz-
lok s.l. var yfrifærslan heilli
niillj. fær. kr. minni en í marz-
(Framhald á 2. síðu).
Vegarstæði athugað á
Fj aliabaksleið syðri
Verkfræftingur, vegaverkstjóri og fjallkóngur
héldu upp frá Rangárvöllum
í gær lögðu verkfræðingur
frá vegagerð ríkisins, Ey-
steinn Einarsson vegaverk-
stjóri og Oddur Oddsson á
Heiði á Rangárvöllum. sem
verið hefur fjallkóngur um
áratugi, af stað upp frá Rang-
árvöllum og ætluðu að fara
úandmannaleið syðdi austur
í Skaftártungur. Erindið er
að athuga möguleika á btlvegi
þessa leið.
Þremnningarnir far þessa leið
á hestum, og munu koma niður hjá
Gröf í Skaptártungum. Verkfræð
ingurinn og vegaverkstjórinn
munu ekki vera sérlega kunnugir
leiðinni, en Oddur fjallkóngur mun
gjörþekkja hana.
Neyðarvegur Skaftfellinga?
Blaðið hafði í gær íal af vega
málastjóra í tilefni af þessari at-
hugun. Skýrði hann svo frá, að í
fyrra hefði komið fram á þirjgi
þingsályktunartOlaga um athugun
á vegarstæði Sprengisandsleið og
Fjallabaksveg. Var tillagaj, um
athugun á Fjailabaksvegi frá þing
manni Skaftfellinga, og var hug
mynd hans, að sú leið gæti orðið
neyðarvegur Skaftfellinga, ef
Kötlugos eða önnur elík óáran
kæmi til. Fjallabaksvegur nyrðri
var athugaður í fyrra, og ferð
þremenninganna um Fjallabaksvæg
(Framhald á 2. síðu).