Tíminn - 20.08.1959, Page 2

Tíminn - 20.08.1959, Page 2
'2 T f M I N N, fimmtudagiim 20. ágúst 1959 Ræðir við utanríkis- ráðh. Spánar í London ( Brezk blötS gagnrýna Eisenhower vegna fyrir- ætlana hans a<S ræ<Sa við ráftherra Francos á brezkri grund NTB—19. ágúst. — Áður ?:i Eisenhower forseti snýr :tur heim til Bandaríkjanna sftir heimsóknir sínar til Lundúna, Bonn og Parísar hann sitja ráðstefnu í Lundúnum með utanríkisráð- Lei’rum Ítalíu og Spánar og ?ð líkindum munu utanríkis- áðherrar nokkurra NATO- . :kja einnig sitja þessa ráð- srefnu. Bre^k blöð gagnrýna mjög þá rirætlun Eisenhowers að ræða v ð utanríkisráðhérra Spánar í L indon. Spánskur utanríkisráð- 33 fórust NTB. Madrid, 19. ágúst. Brezk Ðakotaflugvél hrapaði í dag til iarðar í fjallendi skammt frá Barcelona á Spáni, og fórust allir, sem í yéiinni voru, 33 að tölu. — Brezkt fyrirtæki sem lieitir Trans air, átti vélina. í vélinni var hóp- -,ur .27 brezkra og 2 spánskra stúd entá, aitk áhafnarinuar. I lierra hefur ekki komið til Lond- on síðan í borgarastyrjöldinni á Spáni. Telja brezk blöð illa farið ,að forsetinn skulíi nevða Breta til að taka á móti ráðherra Frank- ós í London. Belgía og fleiri smáríki í Nato höfðu óskað fiftjr fundi með Eis- enhower áður en viðræður þeirra Krustjoffs liæfust, Nú hefur verið ákveðið að Herter mæti á NATO- ráðstefnu í París 4. september. Fréttastofufregnir herma, að þetta sé gert til að þóknast smáríkjun- rm í NATO. 150 borgiS úr bráðrnn voða Flestum þeiiTa 150, sem í gær 'lokuðust inni milli Hebgen-,stíflu- garðsins og skriðu, sem lokaði veg inum, var í dag bjargað og höfðu þá björgunarmennirnir unnið hlífð arlaust síðan ósköpni dundu yfir. Gert er nú ráð fyrir að allir komist lifandi úr þessari þröng. Þyrilflug- ur voru notaðar við björgunina. Ekki er enn ljóst, hvort takast muni að styrkja hinn sprungna stíflugarð svo, að hættulaust verðii íbúum Montanaríkis. í Madison-I dalnum fyrir neðan. Efla fiskiðnað á Græeiandi NTB. Kaupmannahöfn, 19. ágúst. í fjárhagsáætlun þeirri, sem birt var í gær er gert ráð fyrir 57 milljón króna fjárfestingu í iðnaði á Grænlandi á næstu sex árum. — Þessi fjárveiting mun aðallega verða í frystihúsum og fiskvinnslu stöðvum í helztu höfnunum á Græn landi. Ræðast við sjonvarpi f B B inismi úrelt fræði — seglr Nehru NTB. 19. ágúst. — Nehru forsæt isráðherra Indlands sagði í ræðu í gær, að hann ræddi aðgerðir sam- bandsstjórnarinnar í Keralafylki, að ráðstafanir sambandsstjórnarinn ar liefðu verið fyllilega réttmætar, er hún vék kommúnistastjórninni frá eftir að hún hafði neitað að rjúfa þing og efna til nýrra þing- kosninga. Kommúnistastjórnin hefði staðið í stríði og Nehru sagð ist hvergi hafa kynnzt eins grónu hatri eins og hjá fólkinu í Kerala- fylki til stjórnai’ (kommúnista. — Sagði Nehru, að fræði kommúnista væru oi’ðin úrelt. Skil íslendiRga NTB—Gettysburg, 19. ág. Eisenhower forseti og Mac- millan forsætisráðherra Breta munu ræðast við í útvarp og sjónvarp að kvöldi hins 31. . . ágústs n. k. Viðræðunum verð YeÚVidi B. IiæSla BU ur sjonvarpað fra Downmgs- stræti 10. Landsfundur raf- Þetta var tilkynnt frá lan3s- setri Eisenhowers forseta í Gett ysburg í gær. Eisenhower kemur til Bonn að kvöldi 26. ágúst og fer þaðan eft ir viðræður við Adenauer að kvöldi þess 27. Sjónvarpsviðræður þeirra Mc- millans munu að líkindum standa í um 20 mínútur og verður sjón- varpað og útvarpað um allt Eng iand. í ráði er að senda filmur af viðræðunum vestiu’ um haf fil sjónvarps þar. (Framhald af 1. síðu) lok 1958, eða aðeins 228 þús. nú en 1,3 millj. 1958. í apríllok var sama sagan, þá var ein millj. komin nú, en fullar tvær £ fyrra. í jú:ií og júlí 1958 feng- um við fullar 5 millj. yfirfærðar, segir Jákup, en engin slík „stór- sending" liefur komið mina. „Til þessa dags 15. ág.) eru liingað konrnar 4,25 millj. fær. kr. fyrir lim það bil 809 sjó- meim, en á sama tíma árið 1958 voru komnar 8 millj. kr. fyrir 985 menn“ segir Jákup. Bréfi sínu lýkur hann með þess- um orðum: „Hvort sem inneignin er nú mikil eða lítil, þá er það öllum bezt, að hreinsað verði til og gert' hreint borð. Mörg íslenzk fiski- skip sækjast nú eftir færeyskum sjómönnum, en ein orsök þess, að Færeyingar vilja nú treglega ráð- ast á íslenzk skip, er sú að laun eru ógreidd." Af bréfi Jákups er augljost, að þessi mál eru í mesta ólestri nú og íslendingum blátt áfram til vausæmdar að geta ekki gert hreinlega upp við þá færeyska sjómenn, sem verið hafa á skip- uin þeirra. Ástaudið er niiklu verra en í fyrra, og næi engri átt, að þessi dráttur verði lengri. Vegarstæði Fréttir frá landsbyggöinni Garíávöxtur seint á ferti i !. Mosfellssveit, 18 ágúst. — Erf itt garðyrkjuárferðí hefur verið . hér í sumar. Valda kuldar þvi að allur garðávöxttir er mun , seinna á ferðinni en vant er, einkum er kálvöxtur dræmur. Hey'skapur hefur einnig gengið .ijög tregt, en þó ekki svo að i :1 neinna vandræða horfi. AÞ GengiU frá frystihúsi Tálknafirði, 18. ágúst. Verið er nú ð ljúka frágangi nýja frystihúss ns hér á staðnum, unnið að máln - ngu og pússun. Húsið var byggt ,-ftir að frystihúsið sem fvrir var •rann á áfinu 1957, og hefur það 'tarfað síðan á háustvertíð 1958. Er ætlunin að frá húsinu verði 'iengið tii fulls fyrir haustið. JE Þurrheyskap langt koraið 3rautarholti 18. ágúst'. Norðan- : læsur og góðir þurrkar hafa ver í.ð hér á Skeiðum undanfarið, og Levskapurinn hefur gengig vel yann fímarin. Þó hafa hvassviðri f?erið til nokkurs baga, einkum fyr :r siðustu helgi. Á föstudaginn var 'íða svo hvasst, að það var helzt "igerningur ag hreyfa við heyi, óg i sumum bæjum fauk hey til skaða. Margir eru nú loks búnir :rieð fyrri sláttinn en mjög fáir mi farnir að slá af'tur. Sumin. liverjir eru bímir að fá þann þurr lieyskap, sem þeir ættft sér og munu taka uppsláttin nað mestu í rothey. Láta menn sér ekki liggja mjög á að slá upp, er svo horfir, en heyskaparhorfurnar eru nú yfir leitt góðar. ÞE Bóndi útsvarshæstur Reynihlíð 18. ágúst. Nýlega er lokið niðurjöfnun útsvara í Mý- vatnssveit. Var jafnag niður 300 þús, kr. á 170 gjaldendur. Það er bóndi, sem hæst ber útsvarið, Jón Aðalsteinsson í Vindbelg, 15870 krónur. pj Legið á grenium Reynihlíð 18. ágúst. Það er óvenju legt, að. verið sé að vinna greni og sálga tófum um þefta leyti sum ars. Þetía hafa þó Mývetningar gert að undanförnu, og hefur þeim orðið noklcuð ágengt um eyðingu vargsins. Eru nú ekki nema nokkr ir dagar síðan eitt greni var unn ið. PJ Súgburrkunin hiálpar UnniS að byggingum Tálknafirði, 18. ág. Rysjótt tíð hefur verið hér um slóðii’ í sumar eins og viða annaris staðar. Hey- skapur hefur gengið mjög misjafn lega, þótt flesti,- sé nú langt komn ir með fyrri slátt. Þeir sem súg- þurrkun hafa er umargir búnir að alhirða, og hefur komið glögglega í ljós í sumar live mikilsverð súg þurrkunin er bændum í erfiðu tíð arfari. JE Rigning sí($an í iúlí Djúpavogi 19. ágúst. Hcr um .slóðir er mjög slæmt tiðarfar, og hafa verið daglegar rigningar síða^ í júlí. Þó var sæmilegt veður í 2— 3 daga 'um mánaðamótin. Flestir eiga enn talsvert eftir af fyrra slætti á túnum. — Fjói’ir bátar stunda héðan róðra. Fara þeir á mið suður íyrir Hornafjörð og landa þar. Aí'li þeirra hefur verið reytingsgóður. Þ.Sv. Lítill afli Þórshöfn 19. ágúst. Veður eru leig um þessar mundir, regn og kalsi. Af og til er róið á sjó, en afli er lítill.. Að vísu veiðist sæmilega á handfæri, en línuaflinn er lé- legur. — Heyskapiu- hefur gengið erfiðlega í seinni tíð. 'Sumir eru að vísu komnir nokkuð áleiðis með seinni slátt, en snargir hafa enn ekki lokið þeim fyrri. Kemur þar til aðstöðumunur manna í hey- þurrkunaraðferðum, er sumir hafa ■súgþurrkun og votheysíurna eða gryfjur. Bætt vatnsveita Þórshöfn 19. ágúst. Verið er að vinna á endrbótum á vatnsveitu þorpsins, og verður vatnsmagnið aukið. Steypt er ný þró og nýít vatn leití inn á gamla kerfið. Er gert ráð fyrir, að lokið verði þessum framkvæmdum fyrir vet urin. Nú er ag Ijúka lögn nýrrar útilínu íá dieselrafs'töð, sem Raf magnsveitur ríklsins hafa nú tekið við rekstri á. JJ 17. ársþing Sambands ís- lenzkra rafveitna var haldið á Patreksffrði dagana 13.— 16. ágúst. Tii ormræðu á þinginu voru gjald-sfcrármál, reglugerðarmál, bókhaldsmál, rafmagnseftirli'tsmáí o. fl. Mestar umræður urðu þó um skipulagsmál og stjórnarmál raf veitna, og urðu þau mál ekki út- rædd. Þar því sarnþ. tillaga um að halda í sami’áði við raforkumála stjórnina, sérstakan rafveitna- fund á næsta Starfsári. Þá var samþykkt tillaga um að skora á raforikuimálastjórnina, ríkisstjórn og banka að sjá urn, að bæjarraf veitui’ fái greiðari aðgang að lán,s fé en bingað til, enda hafa þær eigi aðgang að fjárveitingum 10 ára-áætiunarinnar. Skoðað var hið glæsilega nýja orkuver Mjólkárvirfcjunarinnar. Þá var heimsóttur Bíldudalur, Rauða sandshreppur, meðal annars geng ig á Látrabjarg og Tálknafjörð- ur heímsóttur. Þátttakendur árs þingsinsþingsins voru alls um 70 manns. SíIdarbræSsIa (Framhald af 12. síðu). verið unnið að uppsetningu þeirra síðan'í júní í sumar. Annaðist Landssmiðjan í Reykjavík verkið. en yfirsumsjónarmaður með því var Árni Sigiu’ðsson vélfræðing- ur. - , Reynisi vel Verkinu láuk um 10. ágúst, og hófst þá þegar bræðsla, en nokk- urri síld hafði verið safnað til veilrsmiðjunnar. Hafa nú verið brædd um 1500 anál, og hafa all ar vælar reynzt mjög vel og bræðslugeta fyllile.ga jafnmikil og ráð var fyrir gert. AS. /^.VAV.V/.^V.V.V.VAV.V.V.V.V.W.V.V.V.V.WV.'J (Framnald al l. slðto syðri þessa dagana er framhald rannsóknrinnr, svo að hægt verði að leggja niðurstöðurnar fram á Alþingi í vetur. Vikri sló í hraunið Ekki getur hjá því farið, &'$ mönnum detti í hug erfiðleikarnir á að haida leiðinni um Mýrdals sand opinni í sambandi vig athug un á Fjallabaksvegi. Vegamála stjóri tók skýrt fram, að eklci mætti túlka athugunina á þann veg að áætlanir væru þegar uppi uiul að leggja bílveg að fjallabalci, — né að vegagerðin væri ag gefast upp á að halda leiðinrii um Mýr dalssand opinni. Leiðin um Fjalla baksveg syðri er talin um 77 km. styttri en leiðin um Mýrdalinn autur. Enn fremur gerðisí það vi?í Heklugosið síðasta, að vikri slá í hraun eitt á leiðirini, sem áður var illfært yfirferðar á hestum. Sléttaðist hraunið vi ðvikurinn, og er nú miklu betra yfirferðar. Rænt úr netum (Framhald af 1. síðu) jöfn í Þingvallavatni í sumoT, en nokkuð góð á suinuiu stöðum. Hefui- vatnshæð verig eðlileg i vatninu um alllangt skeið, en af leiðiugca’ hinnar miklu lækkimar þess í vor eiga enn eftir að’ koma í ljós. Er liætt við að húií muui liafa örlagaríkar afleiðing ar fyrir veiði í vatninu á næstu árum. Rostock — Kaupmannahöfn — Reykjavík „Arnarfeir hleður í Rostock um 10 september. Kaupmannahöfn 12. september Skipadeiid SÍS W.V.V.V.'.V.V.V.V.V.W.V.V.V.V.V.V.V.V.VAWAW TiIvalicJ lestrarefni í sumar — 640 bls. fyrir kr. 55.00. Tímarltið SAMTÍÐIN flytur: astarsögur, -kynj'asögur, skopsogur, afmgelisspádóma, draumaráðningar, vinsæl- ífetu danslagatextana, kvennaþætti Freyju, skákþætti Guðmundar Arnlaugssonar og bridgeþætti Árna M. Jónssonar, auk fjölda annars efnis. 10 blöð á ári fyrir aðeins 55 kr. Einn árgangur í kaupbæti, ef greiðsla fylgir pöntun. Sendið í dag meðfylgjandi pöntunarseðií' og vihsaml. sendið árgjaldið í ábyrgðarbréfi >ða pósíávísun. siiiiiiiiiiitiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiuiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiP'UBí: Undirrit. ... óskar að gerast áskrifandi að Sam- tíðinni og sendir árgjald sitt fyrir 1959, 55 kr. NAFN HEIMILI .................................... Áritun odcar er: Samtíðin, Pósthólf 472, Rvík ciiimmmmmmmuimymmiiummummmmmmumiMmmmiiuumumimiiríimimmmiiilmmmiiiiuuiuMiiiMis

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.