Tíminn - 20.08.1959, Blaðsíða 4

Tíminn - 20.08.1959, Blaðsíða 4
TÍMINN, fimmtudaginn 20 ágúst 1953. EIRIKUR VIÐFORLI' r * □TEMJAN N R. 108 Fylgift imI ] tímanum, ] lesið Timsnn. Dag nokkurn skömmu seinna Ðiættu þeir Sveinn og Eiríkur þrem- ur umrenningum í skóginum. „Hverj ir eruð þlð, hvaðan eruð þið og i liiveri, er erindið"? spyr konungur, „Við komum að sunnan og erum í atvinnuleit". segir konungur, „ég vona íhaft not fyrir ykkur. — Mennirnir •ganga & toraut og það vottar fyrir að ykkur gangi vel og einliver geti feginleika í svip þeirra ...... „Ekki hefði ég látið þessa bölv- aða fiakkara sleppa svona vel" segir Sveinn og grettir sig með mikilli fyrirlitnlngu. „Við eigum eftir að sjá eftir þessum viðskiptum. Mundu það, Eirikur". BenzinafgrelSslur I Reyk|avllc eru opnar í ágústmánuði sem hér segir: Vlrka daga kl. 7.30—23. Sunnudaga kl. 9.30—11.30 og 13.—23. Fímmiudagur 20. ágúst Bemharður ábóti. 230, dagur ársins. Tungl í suðri kl 2,43. Árdegisflæði kl. 7,22. Síð- degisflæði kl. 1933. Krossgáta nr. 48 Láréti: 1. toær, 5. óhreinindi, 7. . . . sýr, 6. tré (þf), 11. í sólargeislum, 12. fangamark, 13. í stiga, 15. líkamshluti 16. hjalla, 18. kærir. Lóðrétt: 1. mýkri 2. hljóð, 3. . . . læti, 4, Ilát. 6. hristir, 8. mannsnafn, „0. eyða, 14. tolástur, 15. áburður, 17. stefna. Lausn á krossgátu nr. 47: C-oðrétt: 1. Kvaran, 5. fát, 7. Eva, 9. rt, 11. II, 12. ár, 13. ská. 15. smá, 16.' tarú, 18. starra. lóðrétt: 1. kveisa, 2. afa, 3. rá, 4. »ta, 6. stráka, 8. vik, 10. rám, 14 átt, 15. súr, 17. Ra. b,00—10,20 Morgun útvarp. 12,50— 14.00 „Við vinn- una“: Tónl. af pl. 15.00 Miðdegisútv. 19.00 Þingfréttir. — Tónleikar. — 19,35 Tilkynningar. 20.00 Fréttir. 20,30 Dagskrá frá Færeyjum (Sig. Sigurðsson). 21,10 íslenzk tónlist. Lög eftir Hallgrím Helgason. 21,30 Út- varpssagan: Garman og Worse eftir Alexander Kielland. III. lestur (Séra Siguröur Einarsson). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Kvöldsagan: „Allt fyrir hreinlætið" eftir Evu Ramm. V. (Frú Álfheiður Kjartánsdóttir). 22,30 Sinfónískir tónleikar. 23,10 Dagskrár lok. Dagskráin á morgun (föstudag). 8.00 Morgunútvarp. 8.30 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisút- varp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku 15.00 Miðdegisútvarp 16.30 Veðurfr. 19.00 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.25 Veðurfregnir. 19.35 Tilkynningar. 20.00 Fréttir . 20.30 Knattsp.vrnulýs- ing: Útvarp frá landsleik Norð- manna og íslendinga í knattspyrnu í Ósló. (Sigurður Sigurðsson). 21.25 Þáttur a£ músíklífinu (Leifur Þórar- insson). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Allt fyrir hrein- lætið“ eftir Evu Ramm. VI. 22.30 ísienzku dægurlögin. — Lög eftir „Tólfta september', 23.00 Dagskrár lo'k. Leiðrétting. í minningargrein um Harald Guð- imundsson frá Þorvaldsstöðum í blað inu i gær, misritaðist föðurnafn konu hans. Hún er Þórarinsdóttir og leið- réttist það hér með. Flugfélag íslands: Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8,00 í dag. Væntani'eg aftur til Reykjavíkur kl. 22,40 í kvöld. Milli- landaflugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8,00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísáfjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmý'rar, Flateyrar, Hólmavíkur, Hornafjarð- ar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þing eyrar. i! — Nú eru þau farin og þá skulum við byrja « hestaieik . . . þú ert hest- urinn en ég Roy Rogers . . . koddu- nú . . . DENNI DÆMALAUSI Ferðafélag íslands. '~***W2 Þrjár 1 Va dags skemmtiferðir um næstu helgi. í Þórsmörk; í Land- mannalaugar; til Hveravalla og Kerl- ingarfjalla. Upplýsingar í skrifstofu félagsins Túngötu 5, sími 19533. Bréfaskipti. Tvær seytján ára, norskar stúlkur, óska eftir bréfaviðskiptum við ís- lenzka unglinga á svipuðum aldri. Þícf hafa áhuga á útilífi, hljómlist, kvikmyndum og íþróttum. Heimilis- föng þeirra eru: Ingunn Lilleóen, Overhalla Nord Tróndelag - Norge Sissel Benum Grong Nanudalen — Norge. Mlnjasafn bæjarlns. Safndeildin Skúlatúnl 2 opin dag- lega kl. 2—4. ■ • ■ írbae]arsöfn opin kl. 2—6. Báðar deildir lokaðar á mánudögum. ék 3eejarb6kasafn Reykjavíkur, arml 12308. Aðalsafnið, Þingholtssirætl 29A: ^ i •l.na^d.Ud opin nll, vLrka daía kl ' ÚiibúÍð''*Hofsv8Uag8tu Útlíns deild fyrir börn og fullorðna opin KASSABÍLAKAPPAKSTUR. Þar sem almennur áhugi er hér á landi fyrir 9£30daga nema laUgardaga ^ öllu- «r. enskt og skeður á Englandi, þá ætlum vér að birta þessa Útibúið Efstasundi 26. Útlánsdeild mynd' sem sýnir ongar blómarósir þar í landi að leggja upp í kappakstur. ír fyrir börr. og fullorðna opin mánn Ekki er oss kunnu9t U"1 ^vaðan af Englandi þessi mynd er. Bílar þessir tíaga, miðvikudaga og föstudaga kl eru fótstignir og ná 2 km. hraða á klukkustund. Fréttin hermir að kassa- 17.—19, bíll nr. 1 hafi unnið kappaksturinn. Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Stettin. Fer þaðan væntanlega í dag ál'eiðis til íslands. Arnarfell losar á Norðurlandshöfn- um. Jökulfell fór 14. þ. m. frá Kefla vík áleiðis til New York. Dísarfell losar á Norðurlandshöfnum. Litlafell er í olíuflutningum í Faxafl'óa. Helga fell fór 17. þ. m. frá Stettin áleiðis til íslands. Hamrafell er væntanlegt til Reykjavíkur 21. þ. m. frá Batumi. Eimskipafélag íslands: DettiföSs fór frá Glasgow 17. 8. til Rotterdam, Bremen og Leningrad. Fjallfoss kom til Antverpen 19. 8. Fer þaðan til Hamborgar, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá N. Y. 11. 8. Væntanlegur til Keflavíkur kl. 17.00 í dag 19. 8. Gullfoss fór frá Leith 18. 8. til Kaupmannabafnar. Lagarfoss fer frá Frederistad 19. 8. tii Gautaborgar, Helsingborg, Malmö, Áhus, Riga og Hamborgar. Reykja- foss fór frá N. Y. 14. 8. til Reykja- víkur. Selfoss fer væntanlega frá Kaupmannahöfn í dag 19. 8. til Ro- stock, Stockholm, Riga, Ventspils, Gdynia og Gautaborgar. Tröllafoss fer frá Akranesi um hádegi í dag 19. 8. til Reykjavíkur og frá Rvík annað ki'öid 20. 8. til Vestmanna- evja, Rotterdam og Hamborgar. Skipaútgerð rikisins Hekla kom til Ileykjavíkur í gær frá Norðurlöndum. Esja er væntan- leg til Siglufjarðar í dag á austurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á norð urleÍJS. Skjaldbreið er væntanieg til Reykjavíkur í dag að vestan frá Ak- ureyri. Þyrill er væntanlegu.r til •Hjalteyrar í dag. Skaftfellingur fer frá Reykjavík á morgun til Vest- mannaeyja. Hvað kostar undir bréfln? Innanbæjar 20 gr. kr. 2,00 Innanlands og til útl. Flngbréf til Norðurl., (sjóleiðis) 20 — — 2,2.3 Norð-vestur og 20 — — 3,60 Mið-Evrópu 40 — — 6,10 Flugb. til Suður- 20 — — 4,00 og A.-Evrópu 40 — — 7,10 Flugbréf til landa 5 — — 3,30 utan Evrópu 10 — — 4,33 15 — — 5/t 20 — — 6,43 Ath. Peninga má ekki senda 1 al- Frá happdrættinu Vinningar: 1. Tveggja herbergja íbúð, fob held, Austurbrún 4, í Rvb. 2. Mótorhjól (tékkneskt). 3. 12 manna matar-, kaffi- og mokb',stell. 4. Riffill (oHrnet). 5. Veiðisföng. 6. Herrafrakki frá Últímu, Laugavegi 20 7. Dömudragt frá Kápunni, Laugavegl 35. 8. 5 málverk, eftirprentanir frá Helgafelli. 9. Ferð mejj Heklu til Kaup- mannahafnar og heim aftur. 10. Ferð með Loftleiðum fil Englands og heirn aftur. Allar upplýsingar varðanvi happdrættið eru gefnai- S skrif stofunni í Framsóknarliúsin'i, sími 24914. Skrifstofan er opirt 9—12 og 1—5 alla daga nein.i laugardaga 9—12.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.