Tíminn - 20.08.1959, Page 5
T f MIN N, fimiíitudaginn 20. ágúst 1059.
^ftV.V.V.V.V.V.V.VWAVAV^VA'JVAVUWWWWWW
3. síðan
Svörtu augun
Þegar ég ók inn á torgið á til-
teknum degi, var það alþakið
stúlkum, líklega hátt í þúsund
ungra stúlkna, — og sumar ekki
svo tiltakanlega ungar. Ég litað-
ist um lengi dags, en sá ekki
neina, sem kom heim við þá hug-
mynd, sem ég hafði gert mér um
stúlku í þetta ákveðna hlutverk.
Þá sá ég allt í einu tvö svört
augu, sem skyggndust fram úr
elæðu. Ég sá ekkert nema þessi
augu, því stúlkan, eigandi þeirra, I
stóð í skugga, og klæddist þar að
auki svörlu, svo sem væri hún í
sorg. Þessi stúlka, María Pia Cass- i
ilio, hafði ekki komið á torgið
sem sýningargripur, heldur í fylgd
sneð kunningja sínum.
Ég bað hana að tala við mig.'
Hún hafði alveg hina hárréttu
íödd, í mæli hennar mátti kenna
daufan mállýzkuhljóm. Ég bauð
henni að koma til Rómar daginn
eftir til reynslumyndunar. Sú
myndun gekk prýðilega, hún kom
fram í „Umberto D.‘ og hélt svo
öfram á leiklistarbrautinni.
Of feimin þjóð
Ég hef oft heyrt þann orðróm,
sð allir ítalar séu fæddir leikar-
ar. Því hefxir verið haldið fram
við mig, að aldrei væri hægt að
gera leikara úr Breta, sem þannig
væri fundinr. meðal fjfildan?.. En
leyfið mér að rengja þe:.a. Ég
ekyldi finna hina réttu i -konu
úr fjolda brezkra stúikna ög
koma henni til að leika. Bretland
a ekki síður en önnur lönd stúlk-
ur .sem eru góðum hæfileikum
gæddar, þótt iítið beri á dags dag-
lega.
Flestar mir.na mynda, og fleiri
annarra ítalski-a kvikmyndafi-am-
leiðenda, fjaila um fátækt fólk.
Það er sennilega vegna þess, að
fleiri fálæklingar eru á Ítalíu en
víðast annars staðar Sérstaklega
var þó fátæktin tilfinnanleg eftir
etríðið.
Aílt á sama stað
GIPS þilpiötur
fyrirliggjandi.
Mars Trading Sompany h.f.
Klapparstíg 20. — Sími 17375.
Gamanmyndir fánýtar
Sem kvikmyndaframleiðandi
fief ég ekki áhuga á gaman-
snyndum, í þeim er engin full-
næging. Ti; eru tvær tegundir
kvikmynda, fallegar myndir, sem
segja eigtnlega ekki neitt, og nyt-
samar myndir, sem skilja eitthvað
eftir í áhorfendum. Ég vil helzt
þær síðarnefndu. Gamanmyndir
eru góðar tii hvíldar, en þær eru
ckki lífið í sinni réttu mynd. Og
góð kvikmynd á að vera spegil-
niynd lífsins. Það sem fólkið vill
fá, þegar það fer í kvikmyndahús,
er líf fjöldans þannig fram sett,
að það geti úr sætum sínum lifað
með því, hugsað með því og fundið
til með því.
Til sölu
nýlegur svefnsófi, eins manns
og tveir stólar. Enn fremur
| skrifstofustóll. Selt vegna flutn
ings. Til sýnis á Rauðarárstíg
20.
;
þompep %
Eaflagnir—ViBgerJHí
!. Súnl 1-85-5«
fc—rav ■
W.V.VAWW.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V«Vi%W.V/A%
CHAMPION
rafkertin
fáanleg í alla bíia.
kWAV.SVAVAW.V.V.V.W.V.V.V.’AVWAV.VJWAfa
Garðyrkjustöð
Vil kaupa eða leigja garðvrkju-
stöð með jarðhita. Skipti á hús
eign í Reykjavík koma til
greina. Tilboð sendist blaðinu
lyrir 30. þ. m. merkt „Jarð-
hiti.“
VVW.V.V.W.W.V.V.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.WAW.VVS
Lögtaksúrskurður
Samkvæmt kröfu bæjargjaldkerans í Hafnarfirði,
úrskurðast hér með lögtak fyrir öllum ógreidd-
um útsvörum til Hafnarfjarðarbæjar álögðum
árið 1959, sem þegar eru í gjalddaga fallin.
Lögtakið má framkvæma að átta dögum liðnum
frá dagsetningu úrskurðar þessa, ef ekki verða
gerð skil fyrir þann tíma.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði
17. ágúst 1959
Þórarinn Árnason fulltrúi.
Nauðungaruppboð,
annað og síðasta. á hluta í Háteigsvegi 20, hér í
bænum, eign Ingolfs Petersen, fer fram eftir kröfu
hans á eigninni sjálfri laugardaginn 22. ágúst
1959, kl. 2,30 síðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík
V>AV^V.'AV.%VVVVVV.VAV.V.V.*.V.W.V.WW.SWA«j
Bezt er a3 auglýsa í TÍMANUM
Augiýsingasími TÍMANS er 19523
gæðum
ROYAL
lyftidufts.
AV.V.VVVAVVW.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V]
Samvinnuskólinn
Bifröst
Inntökupróf fer fram í Mennta^kólanum í Reykia-
vík dagana 18 —22. september. Þátttakendur
mæti til skrásetningar í Fræðsludeild SÍS fimmt j.
daginn 17. september. •— Umsóknir um ímitöku-
próf berist fyrir 1. sept.
Skólastjóri
V.VAV.V.V.VV.V.V.V.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'J
AVA'.VWAV.W.V.V.W.W.V.W.'.V.V.V.V.V.V.WJU
Beztu þakkir og kveðjur til þeiria er sýndu okk u5
vinsemd og hlýhug á sextugsafmælum okkar.
Kristín Sigurðardóttir og
Erlendur Björnsson,
Vatnsleysu.
nAWW.WAV.V.W.V.V.V.V.W.V.V.V.W.W.VAWA
Öllum þeim, sem sýnau mér vinsemd á áttræðis-
afmæli mínu, 26. júní s.I., með skeytum, bréfum,
heimsóknum og gjöfum, færi ég mínar hjartanlegus'.u
þakkir.
Guð blessi ykkur öll.
Björn Guðmundsson
SV.W.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V.W.V.V.V.V.V.V.V.V.'.'i
Egill Vilhjálmsson h.f.
Laugavegi 118. — Sími 22240,
GEFJUNARGARNI
Það er sama hvaða tegund !
bifreiðar þér eigið,
það borgar sig að nota t
CHAMPI0N —
bifreiðakertin.
Það má
ætíð treysta