Tíminn - 20.08.1959, Qupperneq 7

Tíminn - 20.08.1959, Qupperneq 7
TÍMINN, fimmtudaginn 20. ágúst 1959. 7 I aprílinánuði siðastliðnum stóð ég á gangstéttarbrún og beið þess að hlé yrði á. umferð, svo að komast mætti yfir götuna að liliðí, scm liggur að Kreml. Þá brá fyrir gráklæddri konu, rauð- hærðri, innan um fólkið, sem gekk um liliðið. Kannveig Tómas- dóttir er þá á heimleið úr sinni löngu ferð um Austurlönd, sagði ég við ferðafélagana. Nú fáum við skemmtilega ferðasögu í úlvarpið. En vikurnar hafa liðið, og út- varpið ekki falað ferðasöguna hjá Rannveigu. Er hún þó löngu lands kunn fyrir frásagnir af ferðalög- um sínum, enda sennilega víðförl- ust íslenzkra kvenna, margfróð og skarpgreind. Rannveig tók Ijúf- Iega þeim tilmælum mínum að hún segði lesendum Tímans brot af ferðasögunni, og heimsótti ég hana að heimili hennar, sem skreytt er mörgum fögrum grip- um og sérkennilegum frá ýmsum heimshlutum. — Var það eitthvcrt sérstakt tilefni, sem hvatti þig að leggja í svo langa og erfiða för? spurði ég. — Allt frá bernsku hefur sú löngun 'fylgt mér að vilja sjá hvað er handan við fjallið, svaraði Rannveig, og Indland hefur ætíð. verið eitt af mínum draumalönd- um, sem hefur lokkað mig og heill að fr£ því ég man fyrst eftir mér. | Áður en ég lagði af stað, hafði ég : af bóklestri skapað mér hugmyndj um hvað ég vildi sjá og næsta skref ið var að afla upplýsinga um það hjá •ferðaskrifstofum hvað fram- kvæmanlegt væri af þeim húg- myndum og með hvaða móti. Ekki var alitaf hægt að fara stytztu IeiS 'milil þeirra staða, sem ég ■ vildi heimsækja, heldur varð ég æði oft að fara langar leiðir til ■baka vegna flugsamgangna. Ef ein livern skyldi langa til að fylgjast með því á landabréfi hvar leið mín lá, þá skal ég' rekja helztu staðar- nöfn. Krókaleiðir Frá íslandi flaug ég um London til Delhi, liöfuðborgar Indlands. Þaðan fór ég til Bombay o.g hafði þar bækistöð, meðan ég gerði mér ferð til að skoða hellana frægu í Ajanta og Ellora. Frá Bombay fór ég' til Bangalore, en sú borg er í rniðju Suður-Indlandi, svo til borg anna Mysore, Madras og Madura. Þaðan fúr ég til Ceylon, fyrst til höfuðborgarinnar Colombo og ferð aðist síðan um landið, m. a. til J Musteri í Madura í heimi trúar og fátæktar með al Búddamunka og ðpíumþræla Sigríður Thorlacíus ræðir við Rannveigu Tómasdóttur um för hennar um Indíalönd, Hmalaya og Rússía Nepal. Frá Nepal fór ég svo til Benares, hinnar helgu borgar Hindúa við Gangesfljót, um Agra til Delhi, þar næst til Kaslnnir, aftur til Delhi og með flugvél það an til Tashkent, höfuðborgarinnar í Ubekistan. Frá Taslikent fór ég til Samarkand og Bukhara, upp Ferghanadalinn til Osh við Pamír- fjöll, og var þá komin að norður- hluta Himalayafjallgarðsins. Svo það er kannske ekki að undra þó að þjónarnir hjá vinkonu minni í Bangkok sóu enn að spyrja hana, hvernig ég muni hafa farið að því að rata heim. Sjálfri fannst mér hinu raunverulega ferðalagi ljúka í Ferghanadalnum, þar sem sagn- ir herma, að aldingarðurinn Eden hafi verið fyrrum. — Hve langan tíma tók ferðin öll? Þrjá og hálfan mánuð. Eg fór að heiman í byrjun janúar og kom bundnir af kreddum trúarbragð-^ anna og þeir höfðu verið fyrr. Eink uin á þetta við um hástéttarmenn — Brahmina. Þeir mála jafnvel andlit sitt ösku, þegar siðir I-Iindúa trúarinnar krefjast þess. Þó gætti matinn og aldrei má hún stíga fæti in í eldhúsið á heimili sínu, svo að maturinn verði ekki óhreinn. Brahmínar geta aðeins matazt með rétttrúuðum æðristéttarmönn um. Ten.gdamóðurinni þótti vænt alræðisvalds trúarinnar mest á um tengdadóttur sína og var Suður-Indlandi í Madura og svo vit; henni ljúf og elskuleg, en trúar- hinnar gömlu höfuðborgar Kandy, a^ur a sumardagmn fyrsta. sem liggur á eynni miðri. Frá! Ceylon fór ég til Bangkok, höfuð-| borgarinnar í Thailandi, sem áður j hét Shun — þaðan til Angkor í Cambodia,, til baka um Bangkok til Rangoon í Burina, til Calcutta og þaðan til Da.rjeeling, sem liggur upp við Himalayafjöll, skammt frá landamærum Tíbet og Sikkim. — Sikkim er fylki í Indlandi, en lokað land öllum ferðamönnum. Hefði ég getað farið beint af au'gum í næsla ákvörðunarstað, hefði leiðin ekki orðið löng, en því var ekki að heilsa. Eg varð að fara aftur til Calcutta til þess að fá flugfar til Kalmandu, höfuðborgarinnar í Trú og fátækt ■— Hvað hafði mest áhrif á þig í Indlandi? — Trúin og fátæktin skapa sterk ustu áhrifin. Eg fékk tækifæri til að kynnast mörgum heimilum, cn ekki tjáir að meta þau á okkar mælikvarða, því þar er miðað v:ð allt aðra hluti. En eitt af því, sem kom mér mest á óvænt var það, að kynnast læknum, sem menntast höfðu árum saman í Bandaríkjun- um eða Englandi og samið sig þar að háttum heimamanna, en jafn- skjótt og þeir hurfu aftur til ætt- lands síns, voru þeir alveg eins anlega í hinni helgu borg Benares norðan við Ganges. — Kynntist þú ekki mörgum ind verskum konum? •— Ekki eins mörgum og ég hefði óskað, því algengast var á þeim heimilum, sem ég kynntist, að kon urnar drægju sig í hlé og fæstar þeirra kunnu ensku. En mér virt- ust þarlendar konur skiptast eink- um í tvo hópa, starfssamar um-1 bótakonur, sem eru áhugasamari og starfsfúsari en nokkrar aðrar konur. sem ég hefi kynnzt, og svo þær, sem al.gerlega draga sig inn í skel utan fjölskyldunnar. Eg skal segia þér eina sögu sem dæmi um áhrif trúarbragðana. í Benares bjó ég hjá indverskum lækni, sem er kvæntur enskri konu og er hún ihjúkrunarkona að mennt. Þau búa í húsi, sem í eru ein 26 herbergi, en ekk: geta þau samt haft neitt af þeim sem sitt einkaheimili. Faðir hans er dáinn og móðir hans höfuð ættarinnar og ræður öllu innanhúss. Ef sonurinn héldi heimili sér, unyndi verða á- litið, aö hann útskúfaði móður sinni. Þessi fjölskylda er af stétt Brahmina og því geta ungu hjón- in ekki matazt með öðrum fjöl- skyldumeðlimuin. Hin enska kona •myndi ineð nærveru sinni saurga siðunum varð að fylgja og þess vegna voru ungu hjónin einangruð frá ættingjum mannsins og gátu raunverulega enga umgengizt. j — Hvernig gekk ensku konunni; að sætta sig við þetta líf? j — Ilún vissi nákvæmlega að hverju hún gekk, áður en hún fór, frá Englandi og hafði einsett sér t að sæíta sig við þessi kjör, en ekki eru allar konur, sem giftast Indverjum svo raunsæjar. Margar halda að lífið sé þar dans á rósum og missa jafnvel vitið, þegar þær standa andspænis raunveruleikan-j um, þótt gnægð sé gulls og gim- steina. Þessi læknir sagði mér sem dæmi um hvernig vestrænum lækn isaðgerðum væri stundum tekið, að margar konur brygðust illa við, er. hann feyndi að smeygja hlustar-! pípunni undir hálsmálið áklæðumj þeirra. — En hvað þótti þér fegurst og skcmmtilegast að sjá í Indlandi?, — Frá fornsögulegu og listrænu sjónarmiði var skemmtlegast að sjá listaverkin í Ajanta og Ellora- hellunum, en hreinust fegui-ð var yfir því að sjá Taj Mahal grafhýsið i Agra á tunglskinskvöldi. Sú bygg i ing er perla. Flótamenn frá Tíbet — Hvernig er um að litast í Darjeeling? — Darjeeling er í 2400 metra hæð í rótum Hímalayafjalla. Þar er loftslag svalara en niðri á slétt- lendinu og víða fagurt landslag. Mai-gar klausturreglur reka þar i heimavistarskóla fyrir auðmanna- börn, er dveljast þar allt árið nema Siguro dreynur um kaldasta hluta vetrar, þá heim- nýsköpunarstjórn Kaupsamnmgar til lengri tíma í forystugrein Mbl. í fyrrailag I er réttilega tekið undir það, sem oft hefur verið haldið fram hér í blaðinu, að nauðsynlegt sé að launþegar og atvinnurekendur geri kaupsamninga til lerigii tíma, eins og tíðkast orðið í ýms um nágrannalöndum okkar. Uni þetta segir Mbl. m. a. á þessa leið: „Meðal flestra nágrannaþjóða okkar eru samningar um kaup og kjör gerðir til miklu lengri tíma en hér tíðkast. Á Norðurlöndum er t. d. oft samið til tveggja eða þriggja ára. Skapar þetta mjög mikið öryggi í efnahagslífi þjóð- anna og er til hagsbóta bæði fyr ir launþega og vinnuveitendur. Yið íslendingar megum ekki láta reynslu nágrannaþjóða okk- ar í þessu máli eins og vind. urii eyru þjóta. Við verðum að gera okkur það Ijóst, að efnaliagsií? okkar lýtur nákvæmlega sömu lögmálum og efnahagslíf annarra þjóða. Þess vegna hijótum við að frcista þess að fara sömu leiðir og þær þjóðir, sem af mestri skynsemi og víðsýni liafa skipað sínum málum. En vitanlega hlýtur það að ve'ra fr'umskilyrði þess að sámnirigar um kaup og kjör geti tekizt til langs tíma að launþegar geti nokkurn veginn treyst þvi að hlutur þeirra sé á samrtirigstíma- bilinu ekki skertur stórkostlega annað hvort með stórfelldum nýj um sköttum eða miklum verð- hækkunum.“ Stjórnarflokkarnir innleiða hættulega reglu Það sem hér kemur fram í framangreindum ummæluiri Mibl. er vissulega alveg rétt. Það sannast hins vegar hér eins og oftar, að hægara er að kenna heilræðin en halda þau. Sjálf- stæðisflokkurinn og Alþýðuflokk urinn virðast nú á góðum vegi að innleiða þá reglu í kaupgjalds málurn hér, að ekki séu hafðir neinir kaupsamningar. Þrjú verkalýðsfélög, sem þessir flokk ar ráða yfir, hafa nú enga kaup- samninga. Félag trésmiða og fé- lag rafvirkja sögðu upp samn- ingum sínum í vor og liafa enga nýja gert í stað þeirra. Sjómanna félag Reykjavíkur sagði upp samningum fyrir háseta á kaup skipum fyiir alllöngu siðan og hefur verið ófáanlegt til að end- urnýja þá. Þetta þýðir m. a. þaö' að umrædd félög geta hvenær sem er boðað verkfall með .sjö daga fyrirvara. Hér er vissulega af líálfii Sjálfstæðisflokksins og Alþýðu- flokksins verið að innleiða uýja og hættulega reglu í kaupgjalds málum — reglu, sem er alveg' andstæð því fyrirkomulagi, : er æskilcgast cr, þ.e. saniningum, til lcngri tíma. Afsökunina er kannske áð finna í þeim ummælum Mbl. að verkalýðsfélög séu treg' til áð semja til langs tírna, þegar ve'ré hækkanir eða skattahækkanir eru framundan. Margir vilja eðli lega sjá, áður en Iengra er hald ið, hvernig ráðið verður fram úr því öngþveiti í efnahagsmálun- um, er mun blasa við síðar á þessu hausti eða þegar ljóst verð ur orðið, live ófullnægjandi voru aðgerðir stjórnarflokkanna ’ á síðastl. vori. ril vinstri teygir sig til himins turnspíra Gullnu pagóSunnar í Rangoon, til hægri sjáið þið mynd af slöngutákni. sækja þau fjölskyldur sinar. Skammt frá borginni sézt til Mount ‘ Everest og þar hefur Tensing fjall-1 göngukappi fjallamannaskóla, sem! menn úr öllum heimshlulum sækja.! Lamaklaustur eru þar mörg og| bænaveifur blakta á öllum hæðum.j Meðan ég davldist þar var stöðug-; ur flóttamannastraumur frá Ti-bet, þó að Dalai Lama hefði þá efcki enn yfirgefið landið. Sennilega hafa margir komið í leit að ,sæmi- legri lífsskilyrðum, því flestir Tíb- etbúar hafa unnið kauplaust sem (Framhald á 8. síðu) 1 I blaði Sjálfstæðismanna á Vestfjörðum, Vesturlandi, er mi mjög látið af því, að Framsóknar flokkurinn sé alveg einángráð ur frá öðrúm flokkum og muiii vcra svo í framtíðinni. Það er auðséð á þessu, að Sigurð líjarnason er mjög fárið að dreyma um nýja nysköpunar stjórn og treystir svo á stúðn- ing Jóns Emils og Einars .01- geirssonar, að hann geti ekki síður talað fyrir hönd Alþýðu-. flokksins og Alþýðubandalagsins eu Sjálfstæðisnokksirisr A víðavangi

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.