Tíminn - 20.08.1959, Síða 12
r
f V C P R I
Norðausfan kaldi, léttskýjaS.
Reykjavík 14 stig, Akureyri 18,
Kaupmannahöfn 20, London 26.
Fimmtudagur 20. ágúst 1959.
Þrjár rækjuverksmiðjur
ir vestao
Rækjuveiði er nú hafin aft-
ur vestur við ísafiarðardjúp,
en hún hefur legið niðri í
nokkrar vikur meðan rækjan
var að ganga úr skelinni Fyr-
ir vestan er nú ,venð að
hyggja þriár nýjar rækju-
verksmiðjur. og þangað koma
nn tvær nýjar vélar frá Randa
ííkjunum, svokallaðar rækju-
fiillunárvélar, sem æflaðar
eru til að taka dýrið úr skel-
inni, en það er mikið og sein-
legt verk, sem hingað til hef-
jur aðeins verði unmð af
mannshöndinni.
Af þessum þremur nýju rækju-
verksmiðjum er ein reist á Lang-
eýri við Álftafjörð. fteisir hana
Björgvin Bjarnason, Reykjavík, og
Nýjas* vélar teksiar i nolkuii tri$ ¥erkí*RÍua
refalt systk
inabrúðkaup
Haganesvík í gær. — S.l. laug-
artlag voru þrenn brúðlijón gef-
in saman að Barði í Fljótum.
Voru það Hiltrud Saur frá Þýzka
landi og Guðmundur Ó. Gúð-
mundsson, Ása Steíánsdóttir frá
Reykjavík og Jón B. Guðmunds-
son, og Signý Guðmundsdótfcir
og Ágúst Berg frá Akureyri. Þau
Guðimmdur, Jón og Signý eru
börn prestshjónanna að Barði,
frú Guðrúnar Jónsdóttur og séra
Guðmundar Benediktssonar. Sr.
Guðmundur gaf brúðbjónin sam-
an.
Fulítrúaráðsfundur í
Gullbringu- og Kjós
og í Hafnarfirði
Sameiginlegur fundut full-
irúaráða Framsóknarfélag-
anna í Gullbringu- og Kjósar-
sýslu og Hafnarfirði verður
haldinn í Framsóknarhúsinu,
Reykjavík, uppi, fimmtudag-
inn 20. ágúst n.k. kl. 8,30.
Áríðandi að fulltrúaráðs-
menn mæt: eða varamenn
þeirra.
Stjórnirnar
fær þangað bandaríska rækjupill-
unarvél. Keypti hann fasteignir af
Kaupfélagi ísfirðinga á Langeyri í
vor, og þar' er nú verbsmiðjunni
komið fyrir.
Aðra verksmiðjuna reisir Símon
Ólsen, sem var upphafsmaður
rækjuverksmiðjanna við ilsafjarð-
ardjúp. Verður sú verksmiðja við
Dokkuna í sundununr. •
Þriðja verksmiðjan er að rísa í
Hníf'Sdal. Aðalmaður þeirra fram-
kvæmda er Böðvar' ■S-véíWbjarnar-
son, sem verið hefur forstöðumað-
ur NiðursuðuvérksmiðjunrLar h.f.
á ísafirði. Önnur ííækjúpíllunar-
vélin, sem kemur á þesar slóðir,
kemur í fyrirtæki þeirra Guð-
mundar og Jóhanns, ísafirði. '
Gó8 veiði
Rækjuveiðarnar eru nú hafnar
að nýju, og hefur aflinn verið góð-
ur, þrátt fyrir slærjjt tíðarfar, og
rækjan virðíst vera góð, Síðustu
dagana hefur verið norðan hvass-
viðri og gránað ífjöll. Rækjuveiðar
hafa nú veríð stundaðar í nærri
þrjá áratugi við ísafjarðardjúp.
Ilefur þessi afli yfirleitt verið ár-
viss, og ekki hefur skort markað
fyrir vöruna. Rækjurnar eru ýmis't
frystar eða soðnar niður. Frystar
ækjur eru einkum seldar lil Banda-
ríkjanna, og hefur Samband ísl.
samvinnuf'élaga einkum haft milli-
Forstjórastarf Inn
kaupastofnunar
Samkvæmt fundargerð bæjar-
ráðs Reykjavíkur 18. ág. var
lagt fram bréf Jóhanns Ólafsson-
ar, forstjóra Innkaupastofnunar
Reykjavíkurbæjar, þar sem
hann segir lausu starfi. Sam-
þykkt var að auglýsa starfið
laust og segja upp starfsfólki
þvi, sem nú vinnur við stofnun-
ina, vegna fyrirhugiaðra breyt-
inga á skipuiagi og rekstri
hennar.
göngu um þá sölu, en niðursoðnar
rækjur eru einkum seldar til Bret-
lands.
Fyrri árin veidust rækjurnar
cinkum í innfjörúnum, en nú veið-
ast þær miklu utar, allt frá Reykja
nesi og út undir Arnarnes. Utar
veiðast rækjur ekki, nema lítils
háttar í Jökulf'jörðunum. Yfirleitf
veiðist rækjan á 35 faðma dýpi.
Þrát fyrir það, að veiðin hafi verið
nokkuð stöðug, að hin mikla mögu-
leikaaukning til rækjuvinnslu í
landi kunni nú ag hafa þau áhrif,
að gangi á stofninn, en 'ningað til
hefur veiðin orðið að 'takmarkast
vi afkastagetuna vig piilunina, sem
að miklu ieyti hefur verið unnin
af unglingum og kvenfólki.
Dísarfell leggst að
bryggju á Kópaskeri
Kópaskei' 19. ágúst. — í
clag lagðist Dísartell- hér að
bryggju, sem er fyrsta ís-
lenzka millilandaskipið, er
hér kemur að lar.di. Hingað
kom skipið með 230 tonn af
koksi og gljákolum. Eins og
fvrr hefur verið getið í frétt-
um var dýpkunarskipið Grett-
ir hér við dýpkanir allan júlí-
mánuð.
í góðu veðri geta allt að eitt
þúsund tonna millilandaskip lagzt
hér að bryggju. Bátabryggjan hér
hefur verig lengd um 40 metra,
og hafa þær framkvæmdir staðið
yfir tvö s.l. ár. Er þetta mikil
bót í samgöngumáluin héraðsins.
Skipstjóri á Dísarfellinu í þess-
rri fyrstu ferð skipsins hingað
var Ingi Ilalldórsson. Þ.
Ný síldarbræðsla kom
in upp á Ólafsvík
Mefur þegar brætt 1500 mál
í sumar hefuv vérið sett
upp ný síldarbræðsla á Óiafs-
vík, og tók hún til starfa um
10. ágúst. Hafa þegar verið
HAPPDRÆTTI TRAMSÓKNAR-CLOKKSINí
“ TRÍKIRKJUVÍQI 1. RVK.
SÍMI 24914
F
r ■
f
-Fu' •
F
r
f
T
r
r
i-.-
rt
T ,
UMBOÐSMENN í BORGARFJARÐARSÝSLU:
Strandahreppur: Guðmundur Jónasson. Bjarteyjarsandi.
Initri-Akraneshreppur: Ellert Jónsson, Akakoti.
Skilmannahreppur: Magnús Símonarson, Fellsöxl.
Leirár- og Melahreppur: Eyjólfur Sigurðsson, Fiskilæk.
Andakílshreppur: Séra Gúðmundur Þorsteinsson, Hvanneyri.
Skorradalshreppur: Sigurðu Daníelsson, Indriðastöðum.
Lndareykjadalshreppur: Þorsteinn Þorsteinsson, Skálpastöðum.
Reykholtsdalsheppur: Bjarni Bjarna, Skáney.
Hálsahreppur: Jóliannes Gestsson, Giljum.
í happdrætti Framsóknarflokksins eru 100 úrvals-
vinningar, þar á meðal tveggja herbergja fokheld íbúð
á Laugarásnum í Reykjavík.
Kaupið miða hjá næsta umboðsmanni.
brædd um 1500 mál. Bræðslu
geta verksmiðjunnar er 600
mál á sólarhring, en þróar-
pláss er fyrir 5000 mál síld-
ar.
Þessi nýja síldarverksmiðja er
í fiskímjölsverksmiðjunni á staðn
um sem sett var upp í fyrra. All
ar vélar hennar eru nýjar, norsk
ar ig þýzkar að gerð, og hefur
(Fiamhald á 2. síðu).
Sigurður Bjarnason
form. útvarpsráðs
Menntamýiaráðherra hefur skip
að Sigurð Bjarnason, alþingis-
miann, formann útvarpsráðs, en
ráðherra skipar formann úr hópi
þeirra, er alþingi hei'ur kosið í
ráðið. Sigurður hei'ur um nokk-
urt skeið átt sæti í útvarpsráði.
Fráfarandi formaður er Benedikt
Gröndal. Auk Sigurðar eig.a sæli
í útvarpsráði Þórarinn Þórarins-
son, Rannveig Þorsteinsdóttir,
Björn Th. Björnsson og Þorvald-
ur Garðar Kristjánsson.
@0 settar
irm í gær
NTB—19. ágúst — Vand-
ræða ástand ríkir nú í Natal.
Blakkar konur hafa verið
handteknar hundruðum sam-
an og eru öll fangelsi í höfuð
borginni, Durban, yfirfnll og
í einu þeirra, sem ætlað er
fyrir 115 fanga dveljast. nú
mn 500 konur og eru sumar
þeirra með kornabörn og aðr-
ar barni auknar.
Vandræði þessi hófust er stjórn
in bannaði heimabruggun áfengra
drykkja. Atvinnuleysi er mikið í
Natal og höfðu hinir innfæddu
drjúgan tekjuauka af bruggun
sinni, því þeir eru slyngir ölgerð-
armenn. Er bannið skall á tóku
þær svörtu til sinna ráða, gengu
í krár og helltu niður og brutu
bjórámur og rann ölið í þúsund-
um lítra til ónýtis.
Konurnar hlutu dóm fyrir þetta
athæfi sitt og nam sektin 25 pund-
um eða að öðrum lcosti 30 daga
þræikunarvinnu. Engin hinna
svörtu hefur greitt sektina og
horfir til vandræða með fangelsis
pláss. Handtökur slanda enn yfir
og voru 90 blökkukonur hand-
teknar í Durban í gær.
Viðgerð á
Snorralaug
Lokið er gagngerðri viðgerð á
Snorralaug í Reykholti og hin
um fornu göngum til laugarinn-
ar. Hefir laugin verið hlaðin vel
upp og byggt betur yfir göngin,
svo og settur vandaður dyrabún
aður fyrir þau. Er nú miklu að
gengilegra að skoða þetta forn-
fraega mannvirki. — Myndin sýn
ir hleðslu laugarinnar og stafn
hurðina fyrir göngunum. Þorj
kell Grímsson annaðist viðgerð
þessa.
Er landsímmn
einkastofmm Mbl.
Morgunbiaðið birti í gær
fyrstu niyndirnar, sem sendar
eru símleiðis (eða með loftskeyt-
um) frá útlönduin til fslands.
Er það í sjálfu sér merkur at-
'burður, er myndsending liefst
með þeim hætti til íslands. Ilins
vegjar mun öð'rum íslenzkum
blöðum þykja kynlega við bregða
er Mbl. á eitt kost slíkrar þjón-
ustu hjá Landssímanum. Flest-
um mun hafa verið ókunnugt um
það utan Landssímastofnnuarinn-
ar, að tæki voru komin til að
taka við' myndum með þessum
hætti, og Landssíminn hafði ekki
tilkynnt, alð liann veitti slíka
þjónustu. Ilér hefur átt sér stað
óviðurkvæmilegt misferli. f
stað þess að veita einu bla'ði
þessa þjónustu átti þessi ríkis-
stofnun að sjálfsögðu að gera
það kunugt opinberlega, eða a.
m. k. ölluin blöðum. er hún var
tilbúin að veita þessa þjónustu
og gefa öllum kost á að notfæra
sér liana.
flokksstarfinu
HÉRAÐSMÓT í SNÆFELLS-
NES- OG HNAPPADAI SS.
N.k. sunnudag — 23. ágúst
— halda Framsóknarmenn í
Snæfellsnes- og Hnappadals-
sýslu héraðsmót sitt. Hefst
það kl. 17,00 að Breið.ibliki.
Dagskrá:
Ávörp: Ásgeir Bjarnason,
Daníel Ágústínusson, Gunnar
Guðbjartsson, Halldór E. Sig-
urðsson.
Einsöngur: Árni Jónsson, óp-
erusöngvari með undirleik Fr.
Weisshappel.
Skemmtiþættir: Hataldur Ad-
olfsson og Gestur Þorgríms-
son.
A8 lokum verður dansað með
undirleik Dalsbræðra.
Stjórnin
HÉRAÐSMÓT í
HAGANESVÍK
Framsóknarmenn í Skaga-
firði og á Siglufirði efna til
laugardaginn 29. ágúst n.k.
sunnudaginn 30. ágúst n. k.
Fjölbreyft skemmtiatriði.
Nánar síðar.
Flokksfélögin