Tíminn - 25.08.1959, Blaðsíða 2
T í MIN N. þriðjudaginn 25 ágúst 195$,
Síldaraflinn yfir ntilljón mál og Mikíli néttiíruauöar í
tunnnr í fyrsta sinn síðan 1944 ám
J OfakmarkaSir moguleikar a fiskirækfun
Ógœftir hömluðu mjög sildveið-
'tm síðustu -viku. Síðuslu daga vik
•jnnar var dálítil veiði úti fyrir
Audfjörðum, en lengra undan
!OTidi -en áður. Vikuaflinn var 52.
5SG mái og tunnur og er heildar-
afítnn 1.001835 mál og tunnur. Er
>áð mesta síldarmagn, sem á land
hefur borizt síðan 1944. Árin 1946
og 1947 var magnið nokkuð minna
afi nú, en þess ber að gæta, að þá
■;ai- aðs*aðfi önnur. Móttökuskilyrði
áóáhdi eru nú betri en þá vav,
/SiðLsEpin mun stærri og hrað-
tkreiðari og ný veiðitækni komin
;'ir 'jögunnar.
rrÁ miðnætti laugardaginn 22.
Igást vár síldaraflinn sem hér
.iéglr:;-..; ••
H salt 208.163 uppsalt. tn. (1958
288.297 og 1957 146.876). —
(Ihræðslu 774.576 mál (1958 221.
145 og 1957 510.667). — í fryst-
it.gu 19.096 uppm. ín. (1958
ÁÖ03 o;g 1957 14.433).
iÁVIörg .síldveiðiskip eru nú hætt
/c-jðtini. I»ykir ekki ástæða til að
.aka upp í síldveiðiskýrslum ó-
jreyttan afla þeirra, og eru því
uðeins tekin á skrá þau skip, sem
•íöigið hafa afla í vikunni sem
lé:ið og fylgir sú skrá hémeð:
ÁgúsVGuðmundsson, Vogum 2.725
k’kurey, Hornafirði 2.545
Áíftanes, íHafnarfirði 6.204
AyhfirSingur, Reykjavík 10.966
Áh’sæll Sigurðsson, Hafnarf. 7.298
A&jörn, Akranesi 3.414
Ágbjörn, ísafirði 2.767
Áskell, 'Grenivík 7.415
Áskttr, Keflavík 7.715
AáSur, Reykjavík 3.232
.tfaldur, Vestmannaeyjum 3.309
Haldvin Þorvaldss., Dalvík 5.901
Belgur, Vestmannaeyjum 3.669
Bergur, Neskaupstað 3.555
Bjarmi, Vestmannaeyjum 2.995
Bjarmi, Dalvík 9.121
Bjarni Jóhannesson, Akran. 3.936
Björg, Nesakupstað 5.331
•Björgvin, Dalvík 11.055
ÍBjörn Jónsson, Reykjavík 7.470
Búðafell, Búðakauptúni 6.604
ÍBöðvar, Akranesi 4,771
ÍDalaröst, Neskaupstað 3.831
iDraupnir, Suðureyri 2.984
Dux, Keflavík 1.295
Einar Hálfdóns Bolungarvík 10.252
(Éinar Þveræingur, Ólafsf. 4.854
ÍÉriingttr III. Vestm 3.425
ÍErlingu,. IV. Vestmannaeyj. 3.625
Eá'griklettur, Hafnarfirði 5.957
í'ár.sæll, Gerðum 4.126
íFaxaborg, Hafnarfirði 13.873
TSxavík, Keflavík 4.994
Fjalar, Vestmannaeyjum 6.317
Fréyja, Vestmannaeyjum 3.056
(Freyja, 'Suðureyri 3.308
!Freyr, Suðureyri 995
'Friðberg Guðm. Suðureyri 2.972
Frigg, Vestmannaeyjum 4.817
Fróðaklettur, Hafnarfirði 2.308
Fylkir, Akranesi 778
-Garðar, Rauðuvík 4.817
Gissttr hvíti, Hornafirði 8.601
Gjafar, Vestmannaeyjum 5,544
Glófaxi, Neskaupstað 7.594
Goðaborg, Neskaupstað 4.426
Grundfirðingur II. Grafarn. 5.712
Guðbjörg, Sandgerði 7.184
Guðfinnur, Keflavík 7.001
Guðm. á Sveinseyri, 10.668
Guðm. Þórðarson, Gerðum 3.476
Guðm. Þórðarson, Reykjav. 11.383
Gullfaxi, Neskaupstað 9.028
'Guliver, Seyðisfirði 7.217
Gunnólfur, Ólafsfirði 4.218
Gunnvör, ísafirði 2.920
Gvlfi II, Rauðuvík 3.696
Hafbjörg, Vestmannaeyjum 3.175
Hafbjörg, Hafnarfirði 5.654
Hafdís, Vestmannaeyjum 1.979
Hafnarey, Breiðdalsvík 3.097
Hafnfirðingur, Hafnarfirði 3.354
Hafrenningur, Grindavík 9.020
Hafrún, Neskaupstað 4.954
Hafþór, Reykjavík 7.588
Haförn, Hafnarfirði 9.117
Hagbarður, Húsavík 3.693
Halkion, Vestmannaeyjum 3.573
Hamar, Sandgerði 3.823
Hannes Hafstein, Dalvík 4.888
Heiðrún, Bolungarvík 7.584
Heimaskagi, Akranesi 5.085
Heimir, Keflavík 4.769
Helgi, Hornafirði 4.174
VítJir II aflahæstar —
— tíu skip með yfir
Helgi Flóventsson, Húsavík 4.167
Helguvík, Keflavík 6.417
Hilmir, Keflavlk 9.212
'Hólmanes, Eskifirði 9.417
Hólmkell, Rifi 2.752
Hrafn Sveinbjarnarson, Grv. 9.431
Hrafnkell, Neskaupstað 2.276
Huginn, Reykjavík 7.471
Hugrún, Bolungarvík 2.714
Ingjaldur, Grafarnesi 3.170
Jón Finnsson, Garði 7.880
Jón Jónsson, Ólafsvík 4.768
Jón Kjartansson, Eskifirði 13.996
Jón Trausti, Raufarhöfn 5.651
Júlíus Björnsson, Dalvík 4.491
Kambaröst, Stöðvarfirði 5.657
Kap, Vestmannaeyjiim 1.605
Kári, Vestmannaeyjum 2.465
Keilir, Akranesi 7.004
Kópur, Keflavík 5.554
Ejósafell, Búðakauptúni 5.906
Magnús Marteinsson iNesk. 5.158
Marz, Vestmannaeyjum 7.226
Mímir, Hnífsdal 3.552
Mummi, Garði 5.792
Munirin, Sandgerði 5.210
Muninn II. Sandgerði 4.415
Nonni, Keflavík 4.515
Ófeigur III. Vestm.eyjum 5.123
Ólafur Magnússon, Keflav. 4.658
Ólafur Magnússon, Akranesi 6.280
Pótur Jónsson, Húsavík 9.227
Rafnkell, Garði 8,386
Reynir, Vestmannaeyjum 6.499
Reynir, Reykjavik 3.981
Rifsnes, Reykjavík 798
Sidon, Vestmannaeyjum 3.504
Sigrún, Akranesi 7.780
Sigurbjörg, Fáskrúðsfirði 4.534
Sigurður, Siglufirði 5.707
Sigurður Bjarnas., Akureyri 11.245
Sigurfari, Vestmannaeyjum 4.029
Sigurfari, Grafarnesi 5.235
Sigurfari, Hornafirði 1.371
- Jón Kjartansson næstur
10 þús. mál og tn.
og liskeldi hérlendis
Sigurkarfi, Njarðvík 2.033
Sindri, Vestmannaeyjum 2.455
Sjöfn, Ve.stmannaeyjum 3.416
Sjöstjarnan, Vestmannaeyj. 4.376
Skallarif, Höfðakaupstað 2.585
Skipaskagi, Akranesi 4,245
Sleipnir, Keflavík 2.712
Smári, Húsavík 5.979
Snæfell, Akureyri 13.673
Snæfugl, Reyðarfirði 6.041
Stapafell, Ólafsvík 2.662
Stefán Árnason, Búðakaupt. 7.727
Stefnir, Hafanrfirði 5.917
Steinunn gamla, Keflavík 5.738
Stella, Grindavík 6.292
Stígandi, Vestmannaeyjum 6.103
Stjarnan, Akureyri 5.246
Sunnutindur, Djúpavogi 3.335
Svala, Eskifirði 6.953
Svanur, Keflavík 2.887
Svanur, Reykjavík 4.809
Svanur, Akranesi 3.937
Svanur, Stykkishólmi 2.801
Sæborg, Palreksfirði 5.480
Sæfaxi, Neskaupstað 5.901
Særún, Siglufirvi 1.745
Tjaldur, Vestmannaeyjum 3.442
Tjaldur, Stykkishólmi 3.766
Trausti, Súðavík 2.863
Valþór, Seyðisfirði 5.551
Víðir II., Garði 15.840
Víðir, Eskifirði 8.352
Víkingur, Bolungarvík 2.451
Vilborg, Keflavík 4.222
Vísir, Keflavík 4.464
Von II. Vestmannaeyjum 4.294
Vonin II. Keflavík 5
Vörður, Grenivík 4,
Þorbjörn, Grindavík 1
Þórkatla, Grindavík 7
iÞorlákur, Bolungarvík 5.
Þórunn, Vestmannaeyjum 2
Þráinn, Neskaupstað 5
Örn Arnarson, Hafnarfirði 4,
Hér á landi er nú staddur
kunnur bandarískur fiskifræð
ingur , dr. Lauren R. Donald-
son, en hann er prófessor í
ftiskifræði við University of
Washington 1 Seattle og for-
stjóri rannsóknarstofnunar,
er fjallar um áhrif geisla-
virkni á líffærastarfsemina.
Einkum er prófessor Donald-
ison kunnur fyrir störf sín að
fiskirækt og fiskeldi, en á því sviði
hefur hann unnið merkt braut-
ryðjendastarf á síðustu 30 árum.
Hefur hann náð miklum árangri
í lax- og silungsræktun. Hann
dvelu,. hér nokkra daga en er á
leig til Japan með viðkomu í mörg
um öðrum löndum.
Náttúruauður á íslandi
Prófessor Donaldsson komst svo
að orði í viðtali í gær, að hér
á landi væri mikil auðlind fólgin
í véiðiám og vötnum landsins. —
Þessa auðlind mætti stórauka og
bæta með vísindalegu ræktunár-
og uppeldisstarfi. Er bæði unnt
að auka fískistofninn með upp-
eldi og verndun ungviðisins og
eins að bæta fiskinn sjálfan me3
vísindalegum kynbótum og rækt-
un. Hefur mikið verið unnið að
þessu í Bandaríkjunum og undra
verður árangur náðst, og taldi
prófessorinn að hér á landi væru
þvi nær ótakmakaðir möguleikar
á sams konar starfi.
Geislavirkni
Þá hefur prófessor Donaldson
fengist við rannsóknir á geisla-
virkni og áhrifum hennar á líffæra
starfsemina. Ilafa þessar rannsóku
ir farið fram í sambandi við kjarn
orkutilraunir ‘Bandaríkjamanna á
Kyrrahafi og mikill árangur náðst
af þeim, svo sem um áhrif ýmissa
efna og efnasambanda á starf líf-
færanna. Hefur prófessorinn dval-
izt í Japan við þessar rarmsóknir,
en hann er nú á leið þangað. —
Héðan fer liann n.k. fimmtudag.
rfitt heyskaparsum-
ar í Svarfaðardal
711 Dalvík í gærkveldi. — Sum-
934 arið hefu.r verið sérlega stirt
,339 og þó hefur tíðarfarið í ágúst
436 tekið út yfir. Framan af í
sumar voru alltaf heldur lé-
539 legir þurrkar, en siðasta hálf-
047 an mánuðinn hafa oft komið
Bíll Tímans
(Framhald af 1. síðu)
nýkomnir til bæjarins en langað í
meiri skemmtun. Komu þeir þá
auga á bifreiðina mannlausa í Ing
ólfsstræti, snöruðust inn í hana,
tókst að ræsa hana og aka af
'Stað. Annar þeirra kveð'st hafa
verið alls gáður og ekið fynst upp
■að Ferstiklu, en þar tók hinn við.
Þegar kom að vegamótunum, náði
hann ekki beygjunni, fór út af og
hentist yfir grýttan mó töluverð
an spöl og fór þá framhjól undan
bifreiðinni og hún laskaðist mikið
að öðru leyti.
Ekki meiddust þeir félagar og
lögðu af stað fótgangandi til Akra
ness, komust í bifreið eftir nokkra
stund. Héldu síðan til Reykjavík
ur með Akraborginni og fengu þær
viðtökur, sem f.vrr segir.
Blaðapakkarnir, sem áttu að
fara til kaupenda í Reykjavík, voru
sóttir á sunnudaginn og blöðin síð
an borin út, og munu kaupendur
hafa fengið þau með seinna anóti
af þessum sökum.
S í I d i n
(Franihald af 1. síðu)
bert sem var að síldarleit fann
síldina er utar var komið, og
komu bátarnir að henni eftir til-
vísun hans. Sýnir þetta. Ijóslega
hversu mikilvægu hlutverki síldar
leitarskipin hafa að gegna. — Ekki
höfðu frekari aflafréttir borizt í
gærkvöldi, en vitað var að fleiri
skip st'efndu til síldarsvæðisins út
af Norðfjarðarhorni.
Áfhjúpuð stytta af Lár-
usi Rist í Hveragerði
Týndu bátum
(Framhald af 1. síðu)
andi voru austar mes landinu, og
misstu þau bæði báta sína. Höfðu
þeir ekki fundizt, er síðast frétt-
ist, og voru bæði skipin ókomin
•tl hafnar í dag. Munu þau hafa
verið að leita bálanna. Áður höfðu
Halkion og Suðurey misst báta
á þessari sömu leið, en þei,. höfðu
fundizt aftur. Versta veður er í
Eyjum í dag, stormur og stórsjór.
S.K.
Á sunnudaginn var afhjúp-
nð í Hveragerði brjóstmynd
af Lárusi Rist, en hann varð
áttræður . sumar. Mvndin
stendur á stuðlabergsstalli,
gerð af Ríkarði Jónssyni
myndhöggvara. Eins og alþjóð
veit, er Lárus einn mestur
írömuður sundlistar og al-
menns sunds á íslandi.
Athöfnin liófst klukkan 4, og var
þar saman komin fjöldi manns.
Gunnar Benediktsson rithöfundur
sctti samkomuna og var jafnframt
kynnir. Fyrst flutti Stefán J. Guð
mundsson, hreppstjóri ræðu, en
eftir það var styttan, sem er steypt
í bronz, afhjúpuð og gerði það
fimm ái'a gömul dót'turdóttir Lárus
ar.
Flutt kvæði
Flutt var af segulbandi mikið
kvæði, er Jóhannes skáld úr Kötl
um hafði ort í tilefni af afmæli
Lárusar og þessum atburði. Þá
fór Gunnar Benediktsson rithöfund
ur með kvæði eftir Matthías Joch
umsson, en það 'kvæði orti þjóð-
skáldið, er Lárus Rist synti á
sinum tíma fyrstur manna yfir
Eyjafjörð. Niðuriagsorð kvæðisins
eru meitluð í fótstall styttunnar:
„Munit at léð er lýði
land fyrir krapt og anda.“
Hópsund
Þessu næst tók Lárus Rist sjálf
ur til máls og mælti þakkar- og
hvalningarorðum. Bað hann fólk
rísa úr sætum og hrópa ferfalt
húrra fyrir fósturjörðinni. Lúðra
sveit Selfoss lék milli atríða ýmis
lög, ættjarðarlög og göngulög, æn
síðan fór fram hópsund í sundlaug
inni, er Lárus hafði á sínum tíma
mikla forgöngu um, að byggð var.
Þótti eftirtektarvert, hve Lárus
fylgdist þar vel með sundinu.
Nokkrir áhugamenn áttu í upp
hafi hugmyndina að því að reisa
styttu af Lárusi Rist í Hveragerði,
og var fyrst ætlað að það yrði á
áttræðisafmæli hans, þótt ekki
gæti af því orðið þá. Framkvæmd
þessa máls hefur verið studd með
fjárframlögum úr hreppum Ár-
ness- og Rangárvallasýslu, bæði
af rausn einstakra manna og
hreppsfélaganna. Að lokum buðu
hreppsnefndir Hveragerðis- og
Ölfushrepps Lárusi, skyldmennum
hans og ýmsum öðrum til kaffi-
di'ykkju. ÞK
stórrigningar og síðustu næt-
ur gránað í fjöll.
Er nú víða þriggja vikna hey
úti. Einstaka bóndi er ekki búinn
að slá tún sín fyrra sinni alveg
og þó nokkrir eiga töluvert úti a£
fyrri slætfti. Menn hafa slegið
seint svo að taðan er trénuð og
úr sér sprottin. Grasið hefur ver
ið geysimikið, svo að heyfengur
: er orðinn töluverður en ekki eins
í og skyldi.
í
Mesta söltunin
Til sjávar hefur ástandið verið
betra, en þó hefur engin síld bor-
izt hingað síðasta hálfan mánuð-
inn. Áður var búið að salta mikið,
eða 18.700 tunnur, og er það mesta
söltun, sem fram liefur farið hér
á Dalvík. Fiskveiðar eru lítið
stundaðar, helzt á færi en treg-
fiski hefur verið. PJ.
Pílagrímar
_amhald af 12. síðu)
Dalai Lama. Hann fullyrti einnig,
að fjöldi Tíbeta hefðu verið flutt
ir nauðungarflutningum til Kína.
Forsætisráðherra Búthan, ná
grannaríki Tíbets, sagði í dag, að
það væri mjög algengt að kínverslc
ir hermenn kæmu fast að landa
mærum Búthans er þeir væru að
elta tíbetska flóttamenn.
Merkar nýjtmgar á
iingn
Khöfn 21. ágúst. — 25. sept
ember n.k. verður þriðja al-
þjóðlega fiskiðnaðarsýningin
opnuð í Forum í Khöfn. 300
fyrirtæki í 15 löndum sýna
nýjungar á sviði fiskveiða,
fiskiðnaðar og fiskiskipa á sýn
mgunni.
Meðal annars verður sýnd ensk
netágerðarvét, sem nýlega er
hafin framle.ðsla á og fimm jap-
anskar verksmiðjur sýna nýjung-
ar í framleiðslu neta, nælonnets
og hnútalausra neta.
Niðursuðuiðnaðurinn mun eink
um fá áhuga á sænskri vél, sem
er sjálfvirk og haussker, sporðsker
og slógdregur síldina og sker
hana síðan í þá bitastærð, sem
óskað er.
Fyrirtækin. sem sýna vörur
sínar í Forum búast við að gera
sölusamninga í sambandi við sýn-
inguna, sem nema meira en 100
milljónum króna. Búizt er vi3
nijög miklum fjölda gesta á sýn-
inguna.
— Aðils