Tíminn - 25.08.1959, Blaðsíða 12
Norðaustan kaldi, úrkomulaust og
sums staðar léttskýjað.
Norðanlands 6—9 st„ sunnanlanctí
9—11 st„ Reykjavík 11 st.
Þriðjudagur 25. ágúst 1959,
, , ;»*,«»
t
Í
Ný uppfinning sem
getur valdið byltingu
í véibúnaði farartækja
100 ára dranmur ræfast?
NTB—Cambridge 24. ágúst.
Brezkum vísindamönnum hef-
ur tekizt að framleiða nýja
orkulind, sem þeir fullyrða að
unnt verði að nota tU að
knýja skip járnbrautalestir
og bifreiðar. Uppfinnmgin
kallast almennt ,,töfra-kass-
inn“. Þetta nýja tæki fram-
leiðir rafmagn þegar viss
efni brenna í súrefni.
Tvö skip strönduð
Fyrir nokkrum dögum var frá
jjví sagt, að norskt skip strand
aði við innsiglinguna að Raufar
höfn. Helgi Helgason, sem var
á Raufarhöfn, fór til aðstoðar
en tók einnig niðri og sátu skip
in föst um sinn. Helgi losnaði
stuttu síðar af sjálfsdáðum, og
norskt skip dró landa sinn á
flot skömmu siðar á f óðinu. Veð
ur var kyrrt og fór því betur
en á horfðist. Skipin munu hafa
verið Ó5kemmd.
Frú Kristín Jóns-
ommúnistar á hraðri
sókn suður um Laos
Fregnir herma að þeir séu aðeins i 50 kílémetra
fjarlægð frá höfu^horginni Vieiane
dóttir látin
Frú Kristín Jónsdóttir, listmál-
sri, kona Valtýs Stefánssonar, ril-
stjóra, lézt í Reykjavík síðdegis
i gær eftir nokkra vanheilsu. Frú
Kristín var fædd í Arnarnesi í
Eyjafirði 1888, lærði málaralist í
Lislaháskólanum í Kaupmanna-
höfn. Hún var viðurkenndur list-
inálari og tók oft þátt í sýning-
um og hélt sérsýningar.
Hverfisstjórar
Fundur verður haldinn í
Framsóknarhúsinu (uppi) í
dag, þriðjudag, kl. 8,30 e.h.
Aríðandi mál á dagskrá.
NTB—24, ágúst — Ýmis-
legt virðist benda til þess, að
herir uppreisnarmanna i Laos
séu í sókn í Norður-Laos.
Stjórnin hefur bannað allar
fréttaútsendingar frá Norður-
héruðunum og fréttir af hern-
aðarátökunum eru mjög laus-
ar í reipum. Fregnir herma
að herir uppreisnarmanna séu
aðeins í um 50 kílómetra fjar-
lægð frá höfuðborginni Vient-
iane.
Engar fréttir hafa verið send-
ar lit um hernaðarátök í Laos
síðan á fimmtudag í síðustu viku.
í höfuðborginni, Vietiane. liefur
gripið um sig mikill órói vegna
Voldugur grjótgarð
ur á Eiði í Eyjum
Nauftsyn til þess acS vernda höínina
Nú eru hafnar framkvæmd-
ir við að byggja voldugan og
sterkan grjótgarð á Eiðið svo
flokksstarfinu
Framsóknarmenn,
Hafnarfiríii
Framsóknarfélag Hafnarfjarðar
-í’ heldur fund í Góðtemplarahús-
inu í kvöld kl. 8,30 síðdcgis. —
Aríðandi mál á dagskrá. —
) Félagsmenn em hvattir til að
. fjölmenna.
Stjórnin.
HéraíSsmót
í Mýrasýslu
Framsóknarmenn í Mýrasýslu
lialda héraðsmót að Bifröst í
Borgarfirði sunnudaginn 30. ág.
n. k. og hefst mótið kl. 20,30. —
Dagskrá: Halldór E SigurðSson,
alþingismaður, Gunnar Guð-
bjartsson, bóndi, Ásgeir Bjarna-
son, alþingismaður og Daníel
ÁgústínuSson, bæjarstjóri, flytja
ávörp. — Árni Jónsson, óperu-
söngvari, syngur einsöng með
undirleik Fritz Weisshappel. —
Karl Guðmundsson leikari, fcr
með skemmtiþætti.
Ag lokum ver'ð'ur dansað með
undirleik liljómsveitar Jóns Sig
urðssonar. —S.tjórnin.
Framsóknarmenn
í Skagafirði
Héraðsmótinu í Haganesvík,
sem fram átti að fara 29. ágú’st,
er af óviðráðanleigum ástæðum
frestað fyrst um sinn.
Stjórnin.
Hératlsmét
á Hóimavík
N.k. laugardag halda Frarn-
sóknarmenn í Strandasýslu hér-
aðsmót í Hólmavík. Nána,- aug’-
lýst 'síðar. — Stjórnin.
Framsóknarmenn í Reykjavík!
Munitl, aí daglega er veitt móttaka í kosninga-
sjóÓinn frá kl. 9,30 f.h. til 6 e.h. í Framsókn-
arhúsinu. Fuiltrúaráí
kallaða í Vestmannaevjum.
Eiðið er sem kunugt er grandi
milli Heimakletts og Stóra-
klifs, og ver það höfnina að
norðvestanverðu.
Á síðari árum hefur Eiðig lækk
að rnikið og stórbrim hefur brotizt
yfr það og rifið það niður. Verður
garður sá, sem nú á að koma í veg
fyrir að brimið haldi áfram að rífa
Eiðið niður, úr stórgrýti, og hefur
nú verið lagður vegur frá slór-
grýtisnámu að Eiðinu. Eftir að
hlaðið hefur verig grjóti á Eiðið
er fyrirhugað að byggja smærri
grjótgarða út frá þvi í sjóinn, svo
að sandur nái að fyllast þar upp
í til að draga úr krafti brimsins.
Eiðið er Vestmannaeyjum mikils
virði, því að höfnin væri í mikilli
hættu, ef það jafnaðist niður og
brimið æddi inn fyrir. S.K.
Eldur í húsi í Vík
VÍK í gær. — Um hádegi á laugar
daginn kom upp eldur í íbúðar-
húsi í Vík í Mýrdal. Eldurinn kom
upp í kjallara hússin.s, og varð
það herbergi alelda. Vatnskraftur
vnlr nógur fyMir hojncli tiil að
slökkva eldinn, og tókst það fljót-
lega, svo að tjón vai'ð iiltölulega
lítið. Ekki er fullvíst um aldsupp-
tök, en líklegt má telja, að neisti
hafi hrokkið undan þvottapotti.
sem þarna var, 1 oliuleka á gólf-
inu. Ó.J.
orðróms um að herir hinna
kommúnistísku uppreisnar-
manna væru aðeins í um 50 km
fjarVegð frá borginnj. Sumjri
lialda, að kommúnistar hafi
komið þessuin orðrómi á kreik
sjálfir til að skapa ringulreið,
en 50 fjölskyldur hafa flúið borg'
ina með þær eignir sínar, sem
þær máttu méð komast.
Talið er víst að herir uppreisn
armanna r.jóti styrks frá kín-
verskum kommúnistum og frá
Norður-Vietnain, því að uppreisn
armenn mæla margir á tungu N-
Vietnaminga og vopn þau, sem
þeir bera eru smíðuð austan
járntjalds.
Christian Ilerter utanríkisráð-
lierra Bandaríkjanna sagði á
fundi utanríkismálanefndar öld-
ungadeildar Bandarikjaþing's í
dag, að ástandið í Laos væri
mjög alvarlegt og á sama tíma
upplýsti talsmaður brezka utan-
ríkisráðuneytisins, að Iiernaðar-
leg staða stjórnarinnar í Laos
liefði stórversnað síðustu daga,
en brezka utanríkisráðuneytið
hafði ekki fengið áreiðanlegar
fréttir af ástandinu síffan á föstu
dag.
Þetta hefur verið draumur vís
indamanna í yfir 100 ár að.geta
framleitt orku á þennan eða svipað
an hált. Maðurinn, sem fann npp
„töfrakassann“ er hinn 55 ára
gamli Francis Bacon. Hann vinn
ur við ríkisstofnun fyrir tækni-
legar rannsóknir í Cambridge.
Á blaðamannafundi í dag sagði
Francis Bacon að enda þótt vísi
indamenn í Bandaríkjunum, Vest
ur-Þýzkalandi og Hollandi ynnu
að samskonar rannsóknum væi’i
það trúa sín, að ekki hefði tekizt
enn þá að framleiða orkulind á
þennan hátt í tilsvarandi stærð í
þessum löndum.
Enginn hávaði
Töfrakasinn getur framleitt
fimm kílóvött við 24 volta spennu
en það er nægjanleg orka til að
knýja áfram venjulegan bílmótor.
í venjulegum farartækjum myndi
við notkun slíks lækis verða kom
ist hjá öllum hávaða og útblæstri.
í eldflaugar og geimskip
Brezkir vísindamenn athuga nú,
hvort ekki gæti orðið hagkvæmt,
að nota þessa nýju uppfinningu í
eldílaugar og geimskip, einkum
sem hjálparvólar.
Töfrakassinn verðúr reyndur á
flugvellinum fyrir utan Cambridge
í dag.
Enn borað í
Hveragerði
Unnið er nú að því að tengja
nýju borholuna í Hveragerði við
hitaveitukerfi þorpsins. Úr hol-
unni kemur allmikið vatn og gufa,
og er talið að hún bæti að mestu
úr valnsleysinu sem verið hefur
í Hveragerði. Hefur því verið fall
ig frá þeirri ráðagerð að leiða
þangað vatn úr borholu í Gufudal
eins og til stóð áður en nýja hol-
an kom upp. Þá verður enn borað
í Ifveragerði á sörnu slóðum á
mæs'tunni, og verður sú hola ámóta
djúp, eða um 320 metrar, og eru
taldar sæmilegar líkur á árangri.
Er því hitaveita Hveragerðis aftur
að komast í sæmilegt horf.
Pílagrímum neitað
að koma til Tíbets
80 þúsund Tíbetar haía verií drepnir
NTB—Nýja Dehli 24 ág.
Nehru forsætisráSherra Ind-
iands skýrði frá því á þing-
fundi í dag, að borizt. hefði
orðsending frá Pekingstjórn-
inni þar sem indverskir píla-
grímar eru aðvaraðir um að
leggja leið sína til Tíbet, með-
an aðgerðir gegn uppreisnar-
mönnum stæðu enn yfir.
Nehru sagði, að indverskir pila
grímar og vcrzlunarmenn færu því
á eigin ábyrgð til Tíbet. Hann upp
lýsti, að indyerska ræðismannsskrif
stofan í Lhasa höfuðsfað Tíbets
væri vöktuð af kínverskum her-
mönnum til að koma í veg fyrir að
fólk leitaði sér þar hælis.
Ambassador Indlands í Peking
hefur afhent stjórn kommúnista
orðsendingu frá indversku stjóm
inni vegna ástandsins í Tíbet, en
ekkert svar hefur borizt enn þá
sagði Nehru.
Dalai Lama sagði á fundi með
blaðamönnum um helgina, að hann
hefði allgóðar heimildir fyrir því
að Kínverjar hefðu drepið 80 þús
Tíbeta í og eftir uppreisnina og
þar af 20 þúsund í Lhasa.
Panchen Lama fangi?
Dalai Lama sagði, að Panchen
Lama hefði ríka þjóðerniskennd
og sama væri að segja um föður
hans. Sagði Dalai að líkindi væru
til að Kínverjar hefðu pyntað ætt
fólk hans og þröngvað hann þann
ig .til að gangast við bráðabirgða
stjórninni. Það er margt, sem
bendir til þess, að Panchen Lama
sé á einhvern hátt fangi, sagði
(Framhald á 2. siðu),