Tíminn - 25.08.1959, Blaðsíða 11

Tíminn - 25.08.1959, Blaðsíða 11
T í M I N N, þriðjudaginD 25. ágúst 1959. « Nýja bíó Sfml 11 5 44 Hellir hinna dauSu (The Unknown Terror) Spennandi og hrollvekjandi Cinema Scope mynd. Aðalhhifcverk: John Howard Mala Powers Paul Richards Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tjarnarbíó Síml 22 1 40 Sjöunda innsigliÖ (Det sjunde insiglet) Heimsfræg mynd. Leikstjóri Ingmar Bergman. Þetta er ein frœgasta kvikmynd sem tekin hefur verið á seinni árum enda hlotið fjölda verðlauna. Myndin er samfellt listaverk og sýn ir þróunarsögu mannkynsins í gegn um aldirnar. — Þetta er án saman burðar ein merkilegasta mynd, sem hér hefur verið sýnd. Sýnd kl.' 5, 7 og 9. Kópavogs-bíó Austurbæjarbíó Slml 11 3 84 Þrjár jijöfóttar frænkur (Meine Tante — Deine Tante) Sprenghlægileg og viðburðarík ný þýzk gamanmynd í litum, er fjall- ar um þrjá karlmenn, sem klæðast kvenmannsfötum og gerast inn- brótsþjófar. Danskur texti. Aðalhlútverk: Theo Lingen Hans Moser Georg Thomalla Bönnuð börnurn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síml 19 1 85 Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Síml 501 84 FætSmgarlæknirínn ítölsk stórmynd 1 sérflokki. Marcello Mastroiannl (ítalska kvennagullið) Giovanna Ralli (ítölsk fegurðardrottning) Sýnd kl. 7 og 9. Blaðaummæli: „Vönduð ítölsk mynd um fegursta augnablik lífsins". BT ,jFögur mynd gerð af meistara sem gjörþekkir mennina og lífið". j —Aftenbl. „Fögur, sönn og mannleg. — Mynd sem hefur boðskap að flytja til allra".. — Social-D. Hafnarf jarðarbíó Sími 50 2 49 Syngjandi ekillinn (Natchöffören) Skemmtileg og fögur ítölsk söngva- mynd. Síðasta myndin með hinum fræga tenorsöngvara Benjamino Gigll. Sýnd, kl. 9. Síðasta sinn. , Frúin s herfjjónusfu Amerísk gamanmynd í litum og Cin emacope . — Tom Evell — Sharee North. Sýnd kl. 7. Konur í fangelsi (Girls In Prison) Amerísk mynd. Óvenjulega sterk og raunsæ mynd, er sýnir mörg tauga- æsandi atriði úr lífi kvenna bak við lás og slá. Joan Tayior Richard Denning Bönnuð börnum yngri en 1B ára. Myndin hcfur ekki áður verið sýnd hér á landi. Sýnd kl. 9. Hefnd skrímslisins III. hluti Spennandi amerísk ævintýramynd Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5 — Góð bílastæðl — Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,05. Gamla Bíó Síml 11 4 75 Mogambo Spennandi og skemmtileg amerlsk stórmynd í litum, tekin í frum- skógum Afrfku Clark Gabie Ava Gardner Grace Kelly Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Lækningamáttur kálplöntunnar (Framhald af 5 síðu) inn blóðblandinn og bólgan eykst á hinum sýkta stað. En þetta er aðeins merki þess, að lækning er hafin. Og það merkilega er, að baksturinn verkar ekki aðeins á þá staði líkamans sem hann snertir heldur einnig aðra sjúka staði. Hann dregur sjálfkrafa til sín eitr aða vessa, sem safnazt hafa fyrir í vefjunum og leita útrásar um húðina. Útferðinni lýkur ekki fyrr en líkaminn og þá einkum hinn sjúki staður er laus við samsafn af eiturefnum. Það ber alltaf að nota fersk, græn og helzt þykk kálblöð, ef kostur er á. Visnuð blöð eru gagns laus. Á meðan blaðið er grænt, þá er það virkt, hve lengi, sem það hefur legið við hinn sjúka stag Verði það brúnleitt, er það merki um, að í útferðinni eru mjög sterk étandi efni. Kálblaðið dregur bæði úr sárs- auka og framkallar líka sársauka í þeim íilfellum, þegar hann hlýt- ur að vera lækningu samfara. Jafn vel við bólgur í þarmi er gott að draga úr honum óheilnæma vessa með kálbökstrum. I>eir hafa einnig róandi verkanir og draga úr hita- sótt. Og kálblaðið er róandi meðal sem aldrei missir kraft sinn, þó það sé notað oft og lengi. Auk þess er það sótthreinsandi. Við lækningar mínar á þýzka Vaerlandsheilsuhælinu Elmau hef- ur lækningamáttur kálplöntunnar komið mér í góðar þarfir í mörg- um og ýmss konar sjúkdómstilfell- um. Svissnesk hjúkrunarkona hjá okkur sneri þannig einu sinni illa á sér fótinn, ,svo að hann varð hólgnin og blóðhlaupinn um lið- inn og hana verkjaði ákaft. Kál- bakstrar læknuðu hana á örfáum dögum. Átta ára snáði vaknaði einn morguninn með bólgið hné, sem verkjaði ákaft i. Það var svo aumt að ekki mátti snerta við því og þarnið tyllti ekki í fótinn. Hann lá í rúminu og fékk kálbakstra í tvo daga. Þá voru bólgan, verkirn- ir og eymslin á bak og tourt. Við höfum einnig notað kál- toakstra með góðum árangri við höfuðverkjum og svefnleysi. Vitringurinn Hippokrates vissi, hvað hann söng, þegar hann sagði: „Fæðan sé yður læknislyf og lækn- islyf yðar fæða.“ (íslenzkað úr bæklingnum: Ur naturens rika apotek). Tripoli-bíó Sími 1 11 82 Neita'Ö um dvalarsta‘0 (Inierdit de Dejour) Hörkuspennandi sannsöguleg ný frönsk sakamálamynd er fjallar um starfsaðferðir frönsku lögregl- unnar. Claude Laydu Joeile Bernard Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð.innan 16 ára. Allra síðasta sinn. Stjomubíó Siml 18 9 36 Kontakt Spcnnandi, ný, norsk kvikmynd frá baráttu Norðmanna við Þjóðverja á stríðsárunum, leikin af þátttakend- um sjálfum þeim, sem sluppu lífs af og tekin þar sem atburðirnir gerð- ust. Þessa mynd ættu sem flestir að sjá. Olaf Reed Olsen Hjelm Basberg Sýnd kl. 5. 7 oe 9 Bönnuð börnum tnnan 12 ára Allfa sfðásta1 sinn. Þrettánda félagsbréf AB Félagsbréf Almenna bókafélags- ins 13. heft'i er nýkomið út. Efni þess er ag þessu sinni sem hér segir: Steingrímur J. Þorsteinsson prófessor skrifar um Gunnar Gunn arsson sjötugan, og grein er eftir Helga Hjörvar, er hann nefnir Ræðu á þjóðhátíð. — Sigurður Benediktsson Gröndal á þarna sögu, Ljósbrot' í húmi, og Ijóð eiga þeir í heftinu Jón frá Pálm- holti og Gisli Halldórsson. Þá er þarna þýdd grein, Lögmál Pairkinsons úr saimnefndri bók efiir C. Northecote Parkinson. — Jóhannes Ásgeirsson ritar vísna- þát't, en um bækur skrifar llagnar Jóhannesson. í þessu hefti Félagsbréfa eru kynntar tvær næstu mánaðarbæk ur AB. September-bókin er Sívagó læknir, en október-hók Endurminn ingar Jóns Krabbe. Hafnarbíó Síml 1 64 44 BræÖurnir (Night Passage) Spennandi og viðburðarík ný am- erísk CinemaScope litmynd. James Stewart Audie Murphy Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Eiginkona mín, og móðir okkar Kristín Jónsdóttir listmálari andaðist í Landsspítalanum, mánudaginn 24. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Valtýr Stefánsson og dætor. W.W.V.V.W.V.VAV.VAV.V.VAV/AV.'.V.'AW.^Wi Koparrör 7/16” og %” m RENNILOKUR H 1/2” til 3”. 2 fyrirliggjandi. SIGHVATUR EINARSSON & CO. Skiphclti 15 Símar 24133 og 24137. HÓTEL BIFRÖST LokaS 1. september. Ennþá nokkur herbergi laua þessa viku. Hótel Bifröst WAWAW.VAV.'.W.V.V.V.V.V.'.V.W.VMMWMrt Lögregluþjónsstaða á ísafirði er laus frá 12. nóv. n.k. Umsóknir sencí^ ist undirrituðum fyrir 1. okt. n.k. Bæjarfógetinn á ísafirði, 24.8. 1959. WAV.V.V.V.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.VAVWAV.VAði KJÖRSKRÁ tii alþingiskosninga í Kópavogskaupstað Iiggur frammi í bæjarskrifstofunni Skjólbraut 10 frá 25. ágúst til 21. september að báðum dögum með- töldum. Kærur skulu komnar til bæjarstjóra ekki seinna en 4. okt. n.k. Kópavogi 22. ágúst 1959. Bæjarstjórinn í Kópavogi ' VAVW.VAV.VAWAV.W.VW.WA*.WAWVWWWyi Komínn heim ENGILBERT GUÐMUNDSSON tannlæknir Njálsgötu 16. AVAW.VAWA'AWAVft MIÐSTÖÐVARKATLAR, kolakyntir Eldavélar, lsolakyntar. Þvottapottar kolakyntir. Þakpappi Einangrunarkork Sighvatur Einarsson & Co Símar 24133 og 24137. Rör og fittings Svart %”, V\ iy4” 1%”, 2”, 2y2” og 4”. Galvaniserað: 1”, 1%*. IV2”, 2”, 3”, 5” og 6”. Fyrirliggjandi. Sighvatur Einarsson & Co Skipholti 15 Símar 24133 og 24137. VAVAWAWAWAWAV VAW.V.W.WAWAWA'I Hreinlætistæki * Handlaugar Handlaugafætur W.C. setur W.C. skálar W.C. kassar, lágskolandi W.C. kassar, háskclandi fyrirliggjandi. Sighvatur Einarsson & Ca Skipholti 15 Símar 24133 og 24137. AVA'AVAVA'.VAVAV.V. AV.WA'AVAW.'AW.'A

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.