Tíminn - 26.08.1959, Síða 3

Tíminn - 26.08.1959, Síða 3
tÍMÍNN, miíívikudaginn 26. ágúst 19t>f>. 3 Nota aðferðir njosnaranna til að koma þeim á kné Vart líður sá mánuður, að ekki geti að líta í blöðum frá- sagnir af því, að upp hafi komizt um njósnara á einum stað eða öðrum. Stundum er það bara einn og einn sem fellur í net lögreglunnar, en stundum stórir Hópar eða fé- lög. Njósnaiæki hulin um leið og líkaminn Oft eru það stjórnmál, sem reka menn inn á þessar brautir, en jafnoft er það eingöngu góð borgun. Mönnum er boðin borgun fyrir upplýsingar um eitthvað og -eitthvað, sem ekki virðist hafa neina veruiega þýðingu. Svo þegar þeir koma með þær upplýs- ingar, eru þeir beðnir að ná í aðrar mikilvægari, og jafnframt meiri og betri borgun. Þegar inenn hafa þannig komizt upp á lagið með að vinna sér inn pen- inga á svo auðveldan hátt falla l | þeir iðulega í freistni og færast meira í fang Þannig komasí þeir inn i þessa rtétt, sem heitir njósn arar, stétt, sem lifir á því að stela upplýsingum um hitt og þetta, sem ekki á að spyrjast út. Reynist viðkomandi hæfur í starfi, fær hann stöðugt. þýðingar- meiri njósnastörf á sínar herðar, j jafnframt sem þess er gætt, að j hann viti hóflega mikið um þá, sem standa að baki njósnunum. I Að vísu safnar hann æ fleiri glóð- ! i;m elds að höfði sér, eftir því I sem hann er lengur í starfi, en i afraksturinn vex í blutfalli við það, og viðkomandi huggar sig á þann hátt sem manr.kindinni er ; svo afskaplega eðlilegur: — Það j kemur ekkert fyrir mig! Mata Hari okkar tíma hylur yndisþokka sinn — og fullkominn njósnaútbúnað — með fögrum fötum. Þessi stuttbylgjusendir með lofneti og hljóðnema er ekki staerri en 20 stykkja sígarettupakki. Hljóneminn er með sogblöðku, svo hægt er að hengja hann á vegg til þess að taka upp það sem fram fer í næsta her- bergi, og koma því áleiðis tii þess sem er að forvitnast. I Endurskoðimarskrifstofumaðurinn — Viltu sígarettu? — Áttu nokkuS að reykja? — Bless- a'Sur gefðu mér smók! — Þetta eru setningar, sem oft heyrast þar sem tveir eða fleiri eru samankomnir Mik- ill fjöldi manna, foæði hériend is og erlendis er orðinn þræll þessarar litiu, meinleysislegu en eitruðu tóbaksfiéttu. Sumir eru ekki eins hrifnir af þess« tóbaki. sem búið er að vefja innan í bréf. sem síðan skal reykt með. Þeir breyta til og taka að sjúga tóbaksieyk gegnum alls konar tréhólka. sem þá kall- ast pípur. Þeir eru ekkert að setja það fyrir síg, þótt væn gusa af tóbakssósu komi uop í þá endr- um og eins. og alltaf þurfi að vera að hreinsa innýfli pípunnar til þess að mögulegt sé að hag- •eykti heil ósköp, þangaS til... gert þá að sínum eigin þrælum, og vindlar eru mun dýrari en sígarettur. Endurskoðunar-skrifstofu- maðurinn Við skulum líta á eina fjöl- skyldu hér í bæ. Þetta er mjög venjuleg fjölskylda, pabbinn vinn ur á skrifstofu, móðirin er heima 0g hugsar um mann sinn og son. Nú'vill svo til, að pabbinn þekkir mann, sem vinnur á endurskoð- unarskrifstofu og liefur stundum engin ósköp að gera. Þessi mað- ur fór að dunda sér við að reikna út, hvað fjölskyldan eyddi miklu í tóbak. Auðvitað var það gert af hinni mestu illgirni að skipta sér þannig af einkamálum þessarar fjölskyldu, en þetta var sem sagt kr. Bæði reykja þau bví fyrir kr. 8.595,75 á ári. Endurskoðunarskrifstofumaður- inn byrjaði að reikna þetta írá því er pabbinn og mamman gengu í heilagt hjónaband. Kétt skömmu siðar fæddist Lilli. Hann var allra þekkilegasti drengur og tók ekki að reykja fyrr en hann var 15 ára. Fyrstu þrjú árin reykti hann aðeins hálfan pakka, eða jafn- mikið og móðir hans á einu ári. Svo gekk hann alveg í þjón- ustu tóbaksins og tók að reykja til jafns við pabba gamla; pakka é dag. cftir 35 ár . . . Eftir 35 ára lijónaband er því tóbaksreikningurinn orðinn allhár. Pabbinn hefur þá reykt fyrir svo nýta sér tóbakið, sem troðið hefur verið í haus hennar. Aðrir eru þó ennþá „fínni“ í sinni reykmenningu og reykja tóbakssívalninga sem kallast vindl- ar. Til eru dæmi þess, að reyk- ingamönnum hafi fundizt fara mik ill peningur i sígarettur, og viljað hætta siíkri fjárfestingu. Þeir hafa sumir hverjir terið að reykja vindla í því skyní að hafa ein- hverja aíréttingu meðan þeir væru að venja sig af tóbaksnotkun, en íyrir mörgum hefur svo farið, að i stað þess að vindlarnir hafi van- iS þá af tóbaksnotkun, hafa þeir gert í samræmi við gamla mál- tækið, það er betra illt að gera en ekkert Og endurskoðunarskrif stofumaðurinn komst að harla merkilegri niðurstöðu: Pabbi, mamma og Lilli Pabbinn reykir að meðaltali einn pakka af sígarettum á hverj- um degi. Það er að segja, miðað \ið að pakkinn kosti kr. 15,70, hefur hann brennt kr. 5.730,50 yfir árið. Mamman er þó öllu hófsam- ari og reykir ekki nema hálfan pakka. Það er að sjálfsögðu hálfu minna á ári hverju, eða 2.865,25 mikið sem kr. 200.567.50. Mamm- an fyrir kr. 100.283,75 og Lilli fyrir kr. 106.014,25, alls kr. 400.864,50. Auðvitað er reiknað með sama verðlagi öll þessi ár, þótt það sé varla ráölegt á voru landi. En eitthvað verður að hafa til viðmiðunar. Gangið nú í næsta veitingahús og lítið yfir mannskapinn. Þá get- ið þið auðveldlega séð, hverjir mega sín ve! og hverjir ekki, því er ekki rökrétt að álykta, að þeir sem geta eytt svona mfklu í tóbak hafi öll efr.i til þess að lifa í vellystingum praktuglega? Þrjár gerðir njósna Ekki eru nllar njósnir eins al- varlegar þótt upp kondst. Að sjálf- sögðu eru milliríkjanjósnir lang- alvarlegastar, og í rauninni þær emu, sem dags daglega er talað um sem njósnir. En þetta þekk- ist þó miklu víðar. í iðnaði er það til dærnis algengt, því svo sem kunnugt er, er sölugengi vöru cft undir því komið, að hún komi á markaðinn sem eitthvað nýtt og áður óþekkt. Fyrirtæki, sem er í keppni við annað fyrirtæki, getur því oft haft mikið gott af því að fá sem nákvæmaslar upplýsingar i:m hið nýja, áður en það kemur fram, til þess. að geta komið með viðeigandi mótleik í tæka tíð. Ameríku er hin þriðja tegund njósna mjög algeng: Njósnir um einkalíf manna fyrir slúðurblöðin. Ty ö hin stærstu þeirra, Confid- ental og Whisper láta einskis ó- freistað til þess að komast 'ýfir fregnir af einkalifi kvikmynda- stjarna og annarra mikilmenna, og þrátt fyrir margar málsóknir frá þeim, sem hafa orðið fyrir barð- inu á þessum blöðum og öðrum siíkum, lifir þessi háttur frétta- mennsku stöðugt góðu lífi, og út- býr menn sína með örlitlar en rán dýrar myndavélar, sterk hlustun- artæki, upptökutæki og allt það, sem nýjasta tækni hefur bezt upp á að bjóða til slíkra þarfa. (Framhald á 8. síðu). Vilji maöur vita hvaS klukkan er, Hefur svona úr lítiS aS segja. Skíf án meS tölum og vísum (tekin burt hér) er aSeins feluskífa yfir hljóS nema, sem nemur hljóS allt upp í 15 metra. Fimmtán ára rokksöngvari syngur í Austurbæjarbíói — hinn heimsfrægi Frankie Lymon Frankie Lymon. fimmtán „Teenagers", heldur ferðast um ái’íi gamall söngvari, sem þeg- °° heldur sjálfstæðar skemmtanir, pv hefnr hlntifi hpimqfrmg?! eða kenlur fram á skemmtunum ?,l netui niotio neimsirægo, RieS öðrum heimskunnum mun koma hmga?' tll lands skemmtikröftum. Hann kom jn.a. eftir fáeina daga og koma fram í London í hittifyrra og fram á nokkrurn hljómleikum varð að syngja átta aukalög á í Austurbæiarbíói. ' hljómleikum þeim er Margrét pnnsessa var viðstodd, slikar vorú hinar frábæru viðtökur sem tiann Margir muna eftir Frankie fékk í Englandi. fyrir söng hans í kvikmyndinni Má vænta bess að viðtökur þær „Rock, rock, rock“, sem sýnd var sem hann fær hér verði ekki lak- í Austurbæjarbíói í hittifyrra. ari, því hann hefur eignazt stór- Þar söng hann með söngkvartett-an hóp aðdáenda hér á landi, sein inum ,,Teenagers“ og hreif allavart munu iáta á sér standa að með góðum söng og skemmtilegriflykkjast í Austurbæjarbió á framkomu. fyrstu hljómleikana, sem verða iFrankie syngur ekki lengur meðhinn fyrsta september. Frankie Lymon

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.