Tíminn - 26.08.1959, Side 4

Tíminn - 26.08.1959, Side 4
4 TÍMINN, miðvikudaginn 2(5. ág&t 195S. Miðvikudagur 26. ágúst írenæus. 235. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 7.16. Árdeg sflæSi kl. 11,39. SíSdegisflæSi (I. 23,45. jtvarpið í dag: t.00—10.20 Morgunútvarp 12.50—14. 00 „ViS vinnuna": Tónieikar af plöt jm. 15.00 Miðdegisútv. 16.30 Veðurfr. 9.00 Tónleikar 19.40 Tiikynningar. 20.00 Fréttir. 20.30 Að tjaldabaki Ævar Kvaarn leikari) 20.50 Tónleik ar: 21.15 Ævintýri guðfræðingsins", smásaga eftir Þórunni Eifu Magnús dóttur. 21.45 Tónleikar: Atriði úr iperunni „Norma" eftir Bellini. — Maria Meneghini-Cailas, Ebe Stign ani og Mario Fillippeschi syngja -neð hljómsveit Scaia-óperunnar í Aílanó 22.00 Fréttir 22.10 Kvöldsag an: „Allt fyrir hreinlætið" 22.30 í éttum tóní: a) Tommv Sands syng jr b) Benny Goodman-sextettinn ieik jr, 23.10 Dagskrárlok. jtvarpið á. morgun: 3.00—10.20 Morgunútvarp 12.00 Há 'legisútvarp. 12.50 Á frívaktinni 15.00 liðdegisútv. 19.00 Tónleikar 19.35 Tilkynningar 20.00 Fréttir 20.30 Dag krá frá 'Færeyjum 21.00 íslenzk tón ’ist: Tónver.k eftir Jón Nordal og Skúla Haildórsson. 21.30 Útvarpssag n 22.00 Fréttir og veðurfregnir. .2.10 Kvöldsagan ,,Allt fyrir hrefai ætið. 22.30 Sinfónískir tónleikar: „3.15 Dagskrárlok. Það voru frönsku kvennfélögin sem komu í veg fyrir það að hinn frægi kvikmyndaleikstjóri Roger Vadirn gæti gert hina 15 ára ensku stúlku, Gillian Hilis, að Birgitte Bardot nr. 2. „Mikið skelfing er það leiðinlegt að hún skuli vera svona ung", sagði uppgötvarinn, og lét hina uppgötvuðu fara. En blöðin komust í spilið og gerðu Gillian Hiils fræga á fáeinum dög um og nú er málum svo komið, að hún er byrjuö að leika eitt aðal hlutverkið í enskri mynd sem nefnist „Beat Girl," Meðfylgjandi mynd er af henni og er tekin í einum þætti myndarinnar. Loftleiðir h. f. Saga er væntanleg frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg kl. 19 í dag. Fer til New York kl. 20.30. Leiguflugvélin er væntanleg frá New York kl. 8.15 í fyrramálið. Fer til Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 9.45. Hekla er væntanleg frá New York kl. 10.15 í fyrramálið. Fer til Glasgow og Lond on kl. 11.45. Flugfélag íslands: Miiiilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8.00 í dag. Væntan leg aftur til Reykjavikur kl. 22:40 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.00 í fyrra málið. innlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, I-Iellu, Hornafjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar Sigiufjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akure.vrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísa fjai-ðar, Kópaskers, Patreksfjarðaf, Vestmananeyja (2 ferðir) og Þórs- hafnar. Fjórða bindi af Ætt- um Austfirðinga Fjórða toindi af ritsafninu Ættir Austfirðinga er kornið út, tíu arkir að stærð og er á boðstólum hjá ísafold. Um rit þetta sjá Benedikf Gíslason frá Hofteigi og Einar Bjarnason, ríkisendurskoðandi. — Búizt er við, að tvö bindi séu eftir af safni þessu. '.V.VV.V.V .".V Skipaúfgerð ríkisins. lekla er á leið til Bergen tilKaup . nannaha’fnar. Esja kom til Reykja íkur í gær að vestan úr hringferð. -lerðubreið fer frá Reykj í dag vest ir um land í hringferð. Skjaldbreið com til Reykjavíkur í gær frá Breiða irði og Vestfjörðum. Þyrill er á Austfjörðum. Baldur fer frá Reykja ik í kvöld til Sands, Gilsfjarðar- og Tvammsfjarðarhafna. Skipadeild SÍS. -fvassafeil' fór 23. þ. m. frá Stettin il Reykjavíkur. Arnarfell fór 24. þ. m. frá Raufarhöfn áieiðis til Finn ands, Leningrad, Riga. Ventspills, Itostock og Kaupmannahafnar. Jökuifell er í New York. Er væutan 'egt áleiðis til íslands 28. þ. m. Dís rríell er á Reyða-rfirði. Litlafell' los .r á Vestfjarðarhöfnum. Helgafell e-r á Akureyri. Hamrafell fór í gær aorgun frá Re.vkjavík áleiðis til 3atúm. Borgfirðingar Stórvirk steypuhrærivél til leigu. — Uppl. hj i símslöð- innj í Reykholti.. — Nú byrjar skólinn eftir helg ina maður og ég er búinn að út- vega mér baunabyssu og ég skai p aldeiiis bauna á . . . Ekki ails fyrir löngu var lokið við uppsetningu á nýrri ratsjá á Akureyrarflugvelli. Ratsjánni er stjómað úr hinum nýja flug turni þar, sem var íekinn í notk un fyrir skömmu. Ratsjá sú er •hefur verið þar í fáein ár, hef ur nú verið fiutt til Egilsstaða, en þar verður henni komið fyrir á flugstöðvarbyggingunni. Þessi mynd var tekin á Akureyri, er gömlu ratsjánni var komið fyrir í Sólfaxa, sem flutti hana til Eg iisstaða. Ljósm.: Sv. Sæm. m ■mvm Mlnjasafn bæjarlns. Safndeildin Skúlatúnl 2 opln dag- lega kl. 2—1 Árbsjarsöfn opin kl. 2—6. Báðar deildir lokaðar á mánudögum. Bsjarbókasafn Reykjavíkur, timl 12308. Aðalsafnið, Þingholtsstrætl 29A: Ötlánadeild opin alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl. 13—16 Lestrarsalur fyrir fullorðna alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga 10—12 og 13—16. Útibúið Hólmgarði 34: Útlánsdeild fyrir fullorðna opin mánudaga kl 17—21, miðvikudaga og föstudaga kL 19—17. Útlánsdeild og lesstofa fyrir börn opin mánudaga, miðviku daga og föstudaga kl. 17—19. Útibúið HofsvaUagötu 16. Útláns- deild fyrir börn og fullorðna opin alla virka daga nema laugardaga kl 17,30—19,30. Útibúið Efstasundi 26. Útlánsdeild tr fyrir hörn og fullorðna opin mánu daga, miðvikudaga og föstudaga kl 17—19. DENNI DÆMALAUSI ÍLB* ! Hvað kostar undir bréfln? tnnanbæjar 20 gr. kr. 2,00 ínnanlands og tU útl. Flngbréf til Norðurl., (sjóleiðis) 20 — — 2,23 Norð-vestur og 20 — — 3,50 Mið-Evrópu 40 — — 6,10 Flugb. tU Suður- 20 — — 4,00 og A.-Evrópu 40 — — 7,10 Flugbréf tU landa 5 — — 3,50 utan Evrópu 10 — — 4,33 15----6,4L 20----6,43 Ath. Peninga má ekki senda í ai- BaniinafgrtlSsíur I Raykjcvik eru opnar í ágústmánuði sem hér segir; Virka daga kl. 7.30—23. Sunnudaga kl. 9.30—11.39 og 13.—23. Frá happdrættinu Vinningar: 1. Tveggja herbergja íbúð, fok held, Austurbrún 4, i Rvk. 2. Mótorhjól (tékkneskt). 3. 12 manna matar-, kaffi- og mokkostell. 4. Riffill (oHrnet). 5. Veiðisíöng. 6. Herrafrakki frá Últimn, Laugavegi 20 7. Dömudragt frá Kápunni, Laugavegi 35. 8. 5 málverk, eftirprentanir frá Helgafelli. 9. Ferð meg Heklu tíl Kaup- mannahafnar og heini aftur. 10. Ferð með Loftleiðum íil Englands og heim aftur. “w f Allar upplýsingar varðantil happdrættið eru gefnar á skrif stofunni í Framsóknarhúsin'i, sími 24914. Skrifstofan er opin 9—12 og 1—5 alla daga nema laugardatga 9—12. EBRIKUR V f Ð FÖ R L l! CTEMJAN N R. 111 Við erum sendiboðar frá Ingólfi fyrirliða Bohulsanna. útskýrir einn af reiðmönnunum, við erum að iara að finna mann er nefnist Eirik ur víðförli og þykist vera Noregs konungur. — Eg skal gjarnan leið segja yldcur, vegurinn er mjög tor fær og villandi. Er þeir koma að kastalanum seg ir Eiríkur tit sín og fyrirliðinn. verð ur mjög hissa er hann þekkir þar konung. — Ingólfur byður mig að skila til þín að hann vilji gjarnan skipta á sendiboða þínum, sem er fangi hans, og Reghin, sem er í þínum vörzlum. — Mikil fífi eru þið Bohulsarnir, <nú get ég tekið ytokur til fanga og krafizt að fá minn mann út 6 ykk ur. En ég er enginn óþokki, segðu þínum auma yfirboðara að innan þriggja daga komi ég sjólfur með Reginn. WIPM | 2 I | Fylgist m*B ] I tfmanurn, f { ?«$iS Tímsnih \

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.