Tíminn - 23.09.1959, Blaðsíða 10

Tíminn - 23.09.1959, Blaðsíða 10
10 T í MIN N, miðvikudaginn 23. sept. J 9591, örg og þýðingarmikil mál bíða úrlausnar íþróttaþingsins 50-60 fulltrúar 22409 virkra meðlima íþróttahreyfingarinnar koma saman til íþróttaþings, sem haldið verður í Framsóknarhúsinu næstk. föstudag, laugardag og sunnudag Ársþing íþróttasambands ís ]ands verður sett í Framsókn- aríiúsinu hér í Reykjavík á fösíudaginn að kemur kl. 8,30 e.h. Þingið mun standa yfir í þrj£ daga og lýkur á sunnu- dagínn. Héraössambömi og ífjrotiabandalög. íúróttaþingið koma til með að s':jK 50 til 60 fulltrúar frá héraðs- V: nLöndum og íþróttabandalögum ■ianc'síns, en íþróttabandalag fs- lancs telur innan vébanda sinna 25 hércQssambönd og íþróttabandalög ■cg riUhig 6 sérsambönd. Sé.rsamböndin innan íþróttasam- banqs itslands eru: íi’jálsíþróttasamband íslands, f- r'' samband íslands, Gólfsam- )r íslands, Knattspyrnusamband íslands, Skíðasamband íslands og Handknattleikssamband íslands. Fuljfrúar. Ársþing héraðssambandanna kjósr. fulltrúa á íþróttaþingið. Fyrir hveri héraðssamband skal kjósa cini. fulltrúa fyrir hver 300 félags- œ;,r. ;■ innan íþróttahéraðsins, sem ér'i: xkattskyldir til íþróttasam- barn-s íslands og jafnmarga til var. l.ó minnst einn fulltrúa. Sama gi'k'j um einstök félög innan íþró'tasambandsins. Þannig munu 50 ík 60 fultrúar sitja íþróttaþingið í. á: . og verða þar fulltrúar 22409 íþrótír.manna um land allt. ir áliti. Kosin er framkvæmda- ,stjórn ásamt varamönnum. Framkvæmdastjórn. í framkvæmdastjórn eiga fimm menn úr Reykjavík eða nágrenni sæti. Framkvæmdastjórn er kosin til tveggja ára í senn. Skal kjósa tvennu lagi, þannig að fæst tveir úr fráfarandi stjórn verði endur- kosnir. Enn fremur skal kjósa fimm vara menn sér. Um helzt störf framkvæmda- stjórnar segir í 20. gr. laga f.S.Í. a) Að framkvæma samþykktir íþróttaþings og sambandsráðs. b) Að annast rekstur sambandsins. c) Að sjá um viðskipti við aðra aðila innlenda og erlenda um mál, sem ekki teljast sérgreinarmál. d) Að sjá um, að samdar séu almenn- ar áhugamannareglur með lág- markskröfum, þátttöku- og kepp- endareglur og aðrar almennar regl ur, sem gilda fyrir allar íþrótta- greinar og vera æðsti aðili framan- skráðra reglna. Enn fremur túlka í framkvæmd dóms- og refsiákvæð og sjá um nauðsynlegar endurskoð anir þeirra ákvæða, enda sé leitað umsagnar íþróttadómstóls íþrótta- sambands íslands um setningu þeirra. f) Að staðfesta íþróttabún inga og þær reglur, sem ekki eru sérgreinarmál eða heyra undir sam bandsráð. g) Að gegna hlutverki sérsambandsstjórnar í þeim íþrótta greinum, sem sérsamband hefur ekki verið stofnað í. h) A3 ráða launað starfsfólk eftir því, sem fé ■er heimilað til. i) Að banna heim- sóknir erlendra keppenda hingað til lands, ef framkvæmdastjórnin telur þær miður heppilegar vegna hagsmuna heildarsamtakanna. —- . Mörg og mikilvæg málefni. Það gefur því að skilja, að mörg og mikilvæg málefni munu liggja fyrir þinginu. Málefni, ,sem tví- mælalaust munu verða mikið rædd eru t. d. fjármál og slysatryggingar íþróttamanna. Slysatrygging íþróttamanna er í megnasta ólagi. Víða úti um land eru Iþróttamenn ótryggðir. í Reykjavík er sérstakur slysatrygg- ingasjóður íþróttamanna, en í hann er peninga aflað á þann hátt, að til slysatryggingarsjóðsins renna ’ 4% af tekjum íþróttavallanna hér í Reykjavík. Stjórnin. Núverandi stjórn ÍSÍ skipa eftir taldir menn. — Benedikt G. Waage, forseti, Guðjón Einar.sson, Gísli Ól- afsson, Stefán Runólfsson og Hann- es Sigurðsson. Friðrik í tapstöðu gegn Benkö I 9. umferð á Áskorendamót- inu í Bled vann Petrosjan Fischer. Keres og Smyslov gerðu jafnt. Eijmig f/erðu jafn tefli þeir Gligoric og Tal. Frið- rik Ólafsson mun eiga tapaða hiðskák á móti Benkö. Eftir þessar níu umferðir er vinnings staðan: 1—2 Tal og Keres 6 vinninga hvor, 3 Petrosjan 5V2 vinning, 4 Gligoric 5 vinninga, 5 Smyslov 31,-; vinning, 6—7 Benkö og Friðrik 3 vinn- inga og biðskákina, og 8 Bobby Fischer 3 vinninga. í 10 umferð tefla saman: Frið rik — Gligoric, Fischer — Ben- kö, Smyslov — Petrosjan og Tal — Keres (!!) Snilldarlega varið af danska landsliðsmarkmanninum Per Funk Jensen (KB) í leiknum gegn AB s.l. sunnudag. AB vann 3—1. Fjónbúar Danmerkormeistarar B1909 sigrar í fyrsta sinni Danska knattspyrnufélagið B1909 ét nú nokkuð öruggt með sigur í dönsku meistarakeppninní í ár. Þetta er fyrsti sigur þessa fjónska félags frá Odense eftir 50 ár frá stofnun þess og árið 1959 sannkallað Jubilee ár- félagsins. Hættuleg- ustu andstæðingarnir, KB og Vejle'töpuðu báðum sínum leikjum s.l. sunnudag, en B1909 sigraði Köge 2—0. B1909 hefur aðeins tapað einum leik í keppninni. Úslit í dönsku knattspyrnunni s.l. voru: B93—AGF 1—3 B1909—Köge 2—0 Esbjerg—B1903 1—2 KB—AB 1—3 Skovshoved—Frem 2—6 Vejle—OB 2—4 Enska knattspyrnan Staðan í 1. delld. Tottenham 9 5 4 0 24-10 14 Staðan í 1. deild: Blackburn 9 5 2 2 18-10 12 B1909 16 10.5 1 34-18 25 Wolves,. 9 5 2 2 29-17 12 KB 16 9 1 6 31-23 19 Arsénal 9 4 4 1 15- 9 12 OB 16 9 1 6 36-29 19 Burnley 9 6 0 3 19-16 12 Vejle 16 9 1 6 30-25 19 W. Brom. 9 3 4 2 18-11 10 Frem 16 7 3 6 33-26 17 W. Ham 9 4 2 3 18-16 10 AGF 16 7 2 7 27-24 16 Preston; 9 3 3 3 15-18 9 Köge 16 7 2 7 24-23 16 Nottm,, F. 9 3 3 3 9-11 3 Skovshaved 16 7 2 7 21-38 16 Blackpool 9 3 3 3 11-14 9 AB 16 7 1 8 37-38 15 Leicesten . 9 3 3 3 15-21 9 B1903 16 5 3 8 26-25 13 Fulham 9 4 1 4 16-24 9 Esbjerg 16 5 3 8 18-23 13 Maneh, U. 9 3 2 4 21-20 8 B93 16 2 0 14 20-45 4 Chelsea 9 3 2 4 21/23 8 EM í Bridge Manch. C. Leeds 4 0 3 2 Sheff. W. 9 Boltóh 9 Everton 9 J.uton 9 NewcasHe 9 Birmingh. 9 íþi ., /ing annað hvert ár. í V • ' taþing skal haldið annað hve . ár, og skal halda það helzt í júi :.eoa júlímánuði. Ue; irbúningur þingsins er no'kk- txS v.uitækur. Auglýsa skal þing- ha' i með þriggja mánaða fyrir- vai Gg ítrekast síðar. Reik ingsár Í.S.Í. er almanaksárið. Tiiiög :r um lagabreytingar og .ski;.-.jugsmál, sem óskast teknar íyn í. Iþróttaþingi, skulu vera í þöi n framkvæmdastjórnar fyr- ir j. rnarz það ár. La. skrá þingsins, ásamt skýrslu fra;u /æmdastjórnar, reikning um og íjái.'hagsáætlun fyrir næstu tvö alœanausár og tillögur til laga- br( jhiigar, skal senda öllum þings- að'i . n mánuði fyrir þingsetningu. Tíj, e n þingsins. — Fo’.’seti Í.S.Í. setur þingið, og Iæt : . idósa fimm manna kjörbréfa neíiu. sxðan eru forsetar og þing- ritara' kosnir. Þá er lögð fram ský>b.; framkvæmdastjórnar og enc -í oðaðir reikningar. Og eftir um v r og fyrirspurnir um störf samo;. sráðs og framkvæmda- 'SÍjó--... , lýkur störfum fyrsta dags- ins :• kjöri þriggja manna kjör- nefnúa,, fimm manna fjár- ■hags: . ndar og fimm manna alls- berjr: acfndar, svo og aðrar þing- nefr/ i: - Aúrrn þingdaginn eru teknar fyri': íilögur um mál, sem lögð hafr. verið fyrir þingið, og önnur an£, sem þingmeirihluti leyfir. Síb.;- er tekin fyrir fjárhagsáætl- un c ' íiilögur fjárhagsnefndar og árs'': 1 íd ákveðin. , L.;:sta dag þingsins skila nefnd- Evrópumeistaramótið í bridge fer fram í Palermo á Sikiley um þessar mundir. Eftir átta umferð- ir hafa tvær þjóðir — Ítalía og Frakkland — unnið alla leikina, | en England tapað aðeins einu Staðan í 2. deild, ferðunum. 18-20 12-20 13-13 13-14 13-16 8-11 13-19 13-18 8 8 7 7 7 7 6 5 Úrslit 8. umferðar: England vann Austurrí Ítalía vann Sviss Svíþjóð vann Danmörk Egyptaland vann Írian Holland vann Noreg Finnland og Þýzkal., jaft Staðan eftir 8. umferðir: I— 2 Ítalía og Frakkland 16 stig 3 England 4 Holland 5—6 Svíþjóð og Sviss 7—5 Noregur og Egyptaland 7 9—10 írland og Austurríki 6 II— 12 Finnland og Þýzkal. 5 — 13 Spánn 14 Belgía 15—16 Danmörk og Líbanon 2 ■— til með As(on Villa 9 7 1 1 18- 7 15 þriggja Middlesbro 9 5 3 1 26-10 13 stu um- Cardiff 9 6 1 2 18-13 13 ShefL. U. - 9 5 2 2 21-13 12 Chárlton. 9 .4 4 1 20-15 12 Leyton Or. 9 4 3 2 20-13 11 81—39 Huddersf. 9 5 1 3 18-12 11 74—34 Brisfoi R. 9 3 5 1 14-13 11 61—51 Rothérh. ’ 9 3 4 2 17-14 10 61—37 Stöke ' 9 4 2 3 19-16 10 48—48 Sunderland 9 4 2 3 14-17 10 71—30 Liverpool 9 4 1 4 18-15 9 62—34 Brigbton 9 3 3 3 15-14 9 54—54 Swansea 9 4 1 4 17-17 9 Iplwich 9 4 0 5 21-17 8 15 12 — 11 — 4 3 — Seunlhorpe 9 2 Plymouth 9 2 Derbý ' ’ 9 2 Hull ' 9 2 Portsmoutli 9 Lincoln 9 Bristol C. 9 8-13 12-20 13-19 10-27 10-19 7-21 13-24 7 7 5 5 4 4 3 Bandaríkjamaðurinn Tommy Kono, sem er heimsmeistari í lyftingum, var meðal þátttakenda í Amerikjuleikjunum. Tommy Kono sem er frá Honolulu á Hawai, settl nýtt leikjamet í mlllivigt, með að lyfta 898'/4 pundum. Helmsmetið setti hann í Stokkhólmi í sept. 1958, er hann lyfti 948 pundum. Kanfmann setur Evrópumet Vestur-þýzki hlauparinn Karl Kaufmann setti nýtt Evrópumet í 400 metra hlaup: um siðustu helgi. Tími Kaufmanns var 45,8 sek., eða tveimur tíundu úr sek. betri tími en met landa hans, Rudolf Harfcig, sem átti heims- metið í mörg ár. Harbig lét lífið í heimsstyrjöldinni seinni, ungur að árum. Staðan í 3. deild (Efstu og neðstu fclögj: Halifax 9 6 2 1 14-9 14 Q.PJR. 10 5 3 2 17- 6 13 Nofwich 9 5 3 1 19-9 13 Coventfy 10 4 5 1 17- 9 13 Grimsby ÍO 5 3 2 28-15 13 Aceriigton 9 2 2 5 14-28 6 Southend 10 2 2 6 11-24 6 Mansfieíd 10 1 3 6 9-24 5 Wrexhám 8 1 2 5 10-20 4 Reuding 9 117 19-25 3 ">.- T ) Úrslit 1. mánudag: 1. deifd: Blackburn—Everton 3-1 2. deild: . Brist.oí; Rovevs—Charllon 2-2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.