Tíminn - 23.09.1959, Blaðsíða 7
TÍMINN, miðvikudaginn 23. sept 1959.
B
Fréttabréf til Tímans frá
Hvammstanga, 19. sept. 1959.
Ekki er hægt annað að segja, en
að vel hafi vorað hér í sýslu. Sum-
arhlýindin komu um sumarmál, og
mátti heita samfelld hlýindi fram
í byrjun júnímánaðar. Þá gerði
kuldakast í nokkra daga, en að-
faranótt 17. júní kólnaði skyndi-
lega í veðri og gerði töluverða hríð
um nóttina, svo snjó festi um all'a
jörð. Mest mun snjókoman hafa
verið við Vatnsnesfjall. Fennti fé
sums staðar, og urðu af því nokkrir
fjárskaðar, enda var búið að sleppa
sauðfé fyrir löngu, og hafði sauð-
burður igengið yfírleitt ágætlega
um vorið. í þessu sama veðri urðu
miklar skemmdir á síma- og raflín-
um. Á Hrútafjarðarhálsi brotnuðu
um 20 símastaurar, svo erfitt var
með símasamband milli umdæmis-
stöðvarinnar í Hrútafirði og norð-
ur um allt land. Rafmagnslínur
slitnuðu niður á nokkrum stöðum,
svo vestursýslubúar voru rafmagns-
lausir á þjóðhátíðardaginn.
Mikill heyfengur.
Grasspretta varð ágæt í sumar
og nýting fyrstu heyja góð. En með
byrjun ágúst-mánaðar og fram um
viku af þessum mánuði, mátti heita
að væri næstum samfelldur vot-
viðrakafli, svo allmikið af heyfeng
bænda hraktist og varð illa verk-
aður en mun samt hafa orðið all-
mikill að vöxtum. Garðrækt er frek-
ar lítið stunduð hér í sýslu, en garð
ávextir munu hafa náð sæmilegum
þroska.
Vegabætur.
Nokkuð hefur verið unnið að
samgöngubótum í sý'slunni, bæði
við viðhald og nýbyggingar vega.
Byggð var brú í Vesturárdal og í
ráði mun vera að byggja aðra í
Vesturhópi yfir Reyðarlæk skammt
frá Urðarbaki. Fyrir nokkrum ár-
um var lokið við að gera akfær-
an veg umhverfis Vátnshes: Hefur
Séð til Hvammstanga
Mjólkurstöð, bamaskóli og sjúkra-
heimili í byggingu á Hvammstanga
*
Islenzk stúlka
hlýtur verðlaun
danskra gagn-
rýnenda
Khöfn 21 sept. — Samtök
tónlistargagnrýnenaa uthlut-
uðu 1 gær listverölaunum til
klarinettleikarans Elísabetar
Sigurðsson og söngvarans Ib
Hansens.
Verðlaunaafhendingin fór fram
á tsunnudagshljómleikum i Ráðhús
inu í Kaupmannahöfn, þar sem
Ib Hansen og Elísabet komu fram.
El,tabet lék einleik i klarinett-
konsert Mozarts og var leik henn
ar tekið með mikilli hrifningu.
Elísabet er dóttir Haraldar Sig-
urðssonar píanóleikara, sem er
prófessor við Konunglega Tón-
listarskólann í Kaupmannahöfn.
Aðils.
það aukizt síðustu árin, að ferða-
fólk legði leið sína kringum Vatns-
nes, enda fagurt útsýni í björtuj
veðri að sjá norður yfir Húnaflóaj
og líta Strandafjöll í vestri en
Skagastrandarfjöfl til austurs.
Töluvert hefur verið um bygg-
! ingaframkvæmdir í sýslunni. Byrj-
að var á byggingu tveggja íbúðar-
húsa í sveitum, auk þess sem nokkr
ir bændur hafa byggt gripaluis og
heygeymslur. Einnig er Búnaðar-
samband sýslunnar að byggja véla-
geymslu að Laugarbakka.
Byggingar á Hvammstanga.
Á Hvammstanga er senn að
verða lokið við byggin.gu mjólkur-
vinnslustöðvarinnar. En eins og
áður hefur verið skýrt frá, tók
stöðin til starfa snemma í júlímán-!
uði. Líka er kaupfélagið að láta
vinna við byggingu verzlunar og
skrifstofuhúss. Standa vonir til, að
það verði fulltilbúið um miðjan
vetur. Byggingu sjúkra- og elli-
heimilisins er nú mjög langt kom-
ið, og verður hún væntanlega til-
búin til afnota í vetur. Þá er hafin
bygging á barnaskóla. Er ráð gert
að ganga frá grunni og kjallara á
þessu ári.
Ekki hefur fiskazt hér frekar en
undan farin ár. Þó varð vart lítils-
háttar fiskgöngu inn á Miðfjörð,
fyrir fáum dögum, en það varaði
aðeins fáa daga. Svo virðist sem
fiskur komi ekki á innanverðan
Húnaflóa.
Slátrun sauðfjár er nú byrjuð
hjá Kaupfélaginu. Gizka menn á að
kjötþungi dilka verði tæplega
meiri en í fyrra. Á.
Nýtt togskip kom-
ið til Hðlmavíkur
Á fimmtudaginn var kom
til Hólmavíkur nýtt togskip,
250 lestir að stærð. Er það
eitt hinna 12 togskipa sem
smíðuð eru í Austur-Þýzka-
landi fyrir íslendinga. Skip-
inu, sem nefnist Steingrímur
Trölli, var vel fagnað bæði á
Ilólmavík og Drangsnesi, en
Fjölsóttar skemmtanir
á Akureyri og Húsavík
| Framsóknarmenn í Eyja-
firði héldu skemmtisamkomu
í Hótel KF.A á Akureyri á
laugardagskvöldið. Ingvar
Gíslason, lögfræðingur, setti
samkomuna en ræðumaður
j kvöldsins var Karl Kristjáns-
I son, alþingismaður.
neskir tónar
Um sama leyti og farfglarnir
hætta sumarsöng sínum og búast
til ferða suður í heim, koma nýir
tónlistarflytjendur tii að leysa
hina af hólmi. Þeirra á meðal eru
6 tékkneskir tónlistarménn, sem
héldu tvenna íónleika á vegum
tónlistarfélagsins í siðustu viku.
Þetta eru neniendur frá Tónlistár-
skólanum í Praha, en hánn hefur
um langa tíð verið öndvegisstofn-
un í sinni mennt. Á efriisskránni
var eingögu tékknesk tónlist éftir
6 höfunda, þeirra á meðal Smet-
ana og Dvorák, en flytjendurnir
voru klarineltleikari, fiðluleikari,
píanóleikari, tveir sóngvarar . og
undirleikari. Öll skiluðu þau verk-
efnum sínum mjög vel, ekki sízt
þegar þess er gætt, að þetta fólk
er enn ungt að árum, hins vegar
voru viðfangsefnin þannig, að tæp
ast var hægt að gera sér fulla
grein fyrir, hve langt hæfileikar
þeirra náðu, en vissulega gáfu þau
hin fegurstu fyrirheit, sérstaklega
ber að nefna fiöluleikarann Petr
Vanek. Vald hans á hljóðfærinu
og túlkun hans ú viðfangsefnunum
\ar svo stórkostleg, að þeir, sem
ekki sáu, hefðu áreiðanlega látið
segja sér tvisvar, áður en þeir
trúðu, að þessi Paganini hefði
enn ekki sbtið barnsskónum að
fullu. — A.
Spiluð var Framsóknarvist og
Karl Guðmundsson leikari,
skemmti. Fór samkoman fram
mefí miklum ágætum. Á sunnu-
dagskvöldið var haldin skemmti-
samkoma Framsóknarmanna á
Húsavík. Gisli Guðmundsson al-
þingismaður og Ingvar Gíslason
lögfræðingur, fluttu ræður. Sam
komunni stjórnaði Karl Kristjáns
son, alþ.m. Fjölmenni var.
Rássar ágengir
við Færeyinga
Kaupmannahöfn, 21. sept. —
Dönsk flotayfirvóld hafa sent
freigátuna Thetis á síldanmöin
um 250 sjómílur norður af Fær
eyjum, eftir beiðni færeyskra
fiskimanna, sem kvarta yfir, að
rússnesk fiskiskip hindri veiðar
þeirra.
Færeyski floíinn, se?n telur
um 60 skip, hefur átt í erfíðleik
um við veiðarnar vegna ágengni
rússneskra skipa á miðunum og
hafa Rússarnir lagt beinar
Tiindranir í veg fynr netavenf
ar Færeyfnga. — Aðils.
það' mun leggja upp afla sinn
á þessum stöðum í framtíð-
inni.
Skipið kom til Hólmavíkur um
miðjan dag á fimmtudag, en lagð
ist að bryggju klukkan 6. Var
þar allmikill mannsöfnuður fyrir,
og fagnaði oddviti Hólmavíkur-
hrepps, Hannes Sigurðsson, því
með ræðu, en síðan var heima-
mönnum boðið um borð að skoða
skipið. Daginn eftir var siglt til
Drangsness, og var þar einnig sam
koma um borð.
Steingrímur trölli er 250 lestir
að stærð, smíðaður í Stralsund í
Austur-Þýzkalandi, og sams konar
að öllum búnaði og hin austur-
þýzku togskip sem áður eru kom
in til landsins. Eigandi skipsins
er hlutafélagið Steingrímur, en
helztu aðilar sem að því standa
eru Kaupfélag Steingrímsfjarðar,
Hólmavíkurhreppur og Kaldrana
neshreppur. Skipstjóri á Slein
grími trölla er Guðmundur Hall
dórsson frá Bæ í Steingrímsfirði.
Unnið er nú að því að búa skip
ið á veiðar, og fer það á veiðar
í næstu viku.
Ekki sigit tii
Grænlands frá |>ví
í júlí til febrúar
Einkaskeyti frá Khöfn. Græn-
landsmálaráð hefur lagt til aö
ekki verði iialdið uppi sigling-
um til Grænlands frá því í
j júlí íil febrúar.
i Ráðið fjallaði um tillögur Ved
el-nefndarinnar, þar sem bornar
eru fram ýmsar tillögur varðandi
vetrarsiglingar til Grænlands. Ráð
ið skoraði á Grænlandsmálaráð-
herrann, að banna siglingar frá
því í júlí til febrúarbyrjunar. Þeg
ar siglingar hefjast í febrúar skuli
þó farþegaflutningar þegar heim
ilir. —AðiLs
Blaðafrétt af
bæjarstjórnarfimíli
Það er sjálfsagt erfitt hlut-
verk að vera blaðamaður á bæj
arstjórnaríundi, þegar tíunda
skal það dyggiiega, helzt méð
fínni fyrirsögn, sem upp úr
andstæðingi kynni að hrökkva
og nota mætti flokknum til
framdráttar, en þegja jafnframt
um allt, sem andstæðingurinn
hefði annars lagt til mála.
Á fundi bæjarstjórnar
Reykjavíkur s. 1. fimmtudag
sat ungur maður uppi á svöL-
um í háu húsi við Skúlatún og
kepptist við að skrifa, fallegi
grein i Morgnblaðið, um þáð
hversu vel 10—15 manna'riíeid
hluta í bæjarstjórn Reykjávík-
ur færist að ráða málefnún
bæjarins. Hann vandaði sig syo
mikið, að greinin birtist ekki
fyrr en á laugardag.
En hlutverki því trúr, setn
honum var falið, gerðíi blaða-
maður þessi mjög lítið úr þyí,
sem ég sagði, þegar rætt var
um útsvarsálagningu niðurj öro.
unarnefndar Reykjavíkur, var
andi þá nauðsyn, sem það
væri fyrir allan almenning, að
vita nánari deili á þeini regl-
um, sém giltu hjá nefndinni
um frádráttarbæra liði, svo að
útsvarsgreiðendur gætu hagnýtt
sér rétt sinn til framtals á 'slík
um liðum, ef fyrir hendi væru.
Þetta var aðalatriði þeirra
orða, sem ég lét falla í málinu,
þar sem það snerti alla útsvars
greiðendur. ,,
Hitt var smávægilegt aukaat-
riði, að ég nefndi ómerkileg
viðskipti mín við niðurjöfnupar
nefnd, þegar ég gagnrýndi
handahófsleg vinnubrögð riénn
ar. En þarna fann blaðamádur-
inn loks eitthvað fréttnæmt í
máli mínu og semur í skyndi
kafla í fréttagrein sinni, usm
hann nefnir: Hún fékk lemiéíÞ
ingu.
Á „hún“ að bera liærra át-
svar en Ólafur Thors?
En þegar það er orðið rilaða-
frétt hvernig niðurjöfnuiiar-
nefnd tekur mér, ef ég urr á
fund hennar, er bezt aö, skýra
rétt frá fyrst blaðamanni i.Iorg-
unblaðsins tókst það ekki. Gag-
an er sú: Framtali mínu riafði
verið breytt í skatfstóf.Lini.
Ekki nægði það til þess aö riá??
yrði tekið til sérathiigu.iar,
heldur möluðu vélar rriér út-
svar af tekjum, sem þar vo.t.
færðar, án minnar vituaúar og
að eigin dómi ekki á ... im
forsendum.
Skattstofan tók til . .iiu
munnlega athugasemd og
breytti framtalinu efiir :ia
kæru. Fulltrúi skattstjórn ibl-
ur sennilegt, að niðurjöin vi r-
nefnd fallist á að gera siikí í.ð
sama og iagfæri augljósa viiiu.
En vinnubrögð niðurjöi..uair-
nefndar eru ekki alltax na
einföld. Kurteis maður úr
nefndinni hlýddi að vísa á :ál
mitt, leit á lagfæringu .
stofunnar á framtalinu oj aagði
svo, að ég mætti senda rie m
skriflega kæru. Það var uvo.
Þetta var næstum það vriia,
sem ég vissi, að ég haíöi í'trila
heimild til að gera og heííii þvi
ekki þurft að eyða dýrmætum
tíma í biðröð til að heyra riað.
En ég hélt í fávísi murai, að
hér væri um að ræða einfilt
mál, sem ekki þyrfti aö vyða
meiri pappír til að útkljá.
Og málin standa því svo,
þrátt fyrir fyrirsögn Morgun-
blaðsins, að „hún“ hefuv tuga
leiðréttingu fengið. Það er ekki
búið að skera úr því enn. Iivort
ég eða Ólafur Thors skuii riera
hærra utsvar. En li.aega
myndu þeir fáir utan niðurjöfn-
unarnefndar Reykjavikur. , ,:em
teldu að efni hans og áðrisöur
hefðu verið mínum lak.;>', ‘að
sem af er ævi beggja.
19. sept. 1959.
Valborg Bentsi.. ;«y.