Tíminn - 25.09.1959, Side 1

Tíminn - 25.09.1959, Side 1
auðhringa og einokun, bls. 7 13. árgangur. E F N I Börn snillingsins, bls. 3 Undrabarnið fór halloka, bls. 6 íþróttir, bls. 10 206. blaS. þessi mynd væri betri. Hitt er svo spurning út af fyrir sig, hvar fé þetta er réttað. Áreiðanlega hef- ur enginn eigandi hundrað krónu seðils hugsað út í það, áður en hann eyddi honum. Féð var réttað í Stafholtsrétt í gærmorgun, en síðan var meginhluti þess rekinn í Skeiðarétt, og verður féð réttað þar í dag. Ljósm.: H. Pálsson. Hundrað krónu myndin Að líkindum eru hundrað krónu seífar ekki orðnir þeir peningar í augum margra, að verið sé að rýna í þá sérstaklega, áður en þeir eru látnir af hendi. En sé litið við þeim á annað borð, sést mynd á þeim af fjársafni á leið niður Þjórsárdal. Og myndin, sem við birtum hér í dag er að því leyti athyglisverð, að hún er tekin á sama stað, og er því næstum alveg eins og myndin á seðlinum, nema hvað þessi mynd var tekin siðastliðinn miðvikudag. Hér er þvi um aðrar kindur að ræða, og ef nokkuð er, þá mætti segja að Verður aukaþing? arflokkuni'm, Sjálfstæðis- Framsóknarflokknum hefur enn ekki borizt svar frá for- sætisráðherra, varðandi þá kröfu flokkrins að kveðja sam an aukaþing, en þess var kraf izt í bréfi Framsóknarflokks- ins til forsætisráðherra síðast liðinn þriðjudag. Þingflokkur Alþýðubanda- lagsins hefur einnig tekið und ir þá kröfu Framsóknarflokks ins, að aukaþing verði kvatt saman. Bréf þess efnis barst forsætisráðherra í fyrradag frá Alþýðubandalaginu. Eftir þvi sem blaðið hefur heyrt, hefur verið mikið um fundahöld hjá báðum stjórn- flokknum og Alþýðuflokkn- um, eftir að þess hafði verið krafizt að aukaþing yrði kvatt saman, og hafa forystumenn þessara flokka mjög' borið ráð sín saman Þar sem mjög er aökallandi að fá úr því skorið hvort aukaþing verður kallað sam- an eða ekki, hlýtur svars að vera að vænta í dag eða á morgun. Mýrdalssandur að verða fær ViSgerS að Ijúka á veginum, brátt hafizt handa við að veita L__________________ IB**- Nú eru loks horfur á því að umferð hefjist með eðlileg- um hætti yfir Mýrdalssand. Flestum stærri bílum hefur verið fært yfir sandinn undan- farið, og unnið er að því af kappi að l.júka viðgerð vegar- ins, en síðan verður hafizt handa um að veita. vatni undir nýju Blautukvíslarbrúna. I haust hefur vatnsaginn á sand- inum minnkað talsvert frá því sem var í sumar, og fellur vatnið nú austar um sandinn en áður var. Vegamálastjóri tjáði blaðinu í gær, að þegar væri búið að fylla upp í stærsta skarðið í varnargarðinum á sandinum, en vegurinn liggur á sjálfum garðinum eins og kunnugt er. Nú er unnið sleitulaust að því, vatni í Blautukvísl __________________* að fylla upp í hitt .skarðrð. Og standa vonir til að því ljúki á næst- unni, og verður þá flestöllum bíl- um fært um sandinn. Nýr garður hlaðinn Þegar viðgerð sjálfs vegarins er lokið, verður tekið til við að veita vatni í farveg Blautukvíslar og úndir nýju brúna. Hefur farvegur- inn þegar verið dýpkaður allmikið, en til þess að hann komi að full- um nolum, þarf að gera fyrir- hleðslu og veita vatninu í hann. Standa vonir til að það verk tak- ist sæmilega greiðlega. Kvað vega- málastjóri mesta áherzlu hafa ver- ið lagða á að ljúka sjálfum vegin- um þar eð mestu nauðsyn bar til, að sandurinn væri fær flutninga- bifreiðum um slálurtíðina, enda hefur það tekizt. Húsnæðismálastjóm gefur út teikningar Veitir þeim einum !án hér eftir sem byggja eftir teikningum viíurkertndra a'&ila Húsnæðit'málastjórn ríkis- ins hefur ákveðið að taka upp nýja aðstoð við húsbyggjend- ur, gefa þeirn kost á vönduö- um og ódýrum hústeikning- um, unnum af viðurkenndum arkitektum Hefur hún gefið út sýnishorn af allmörgum einbýlis- og tvíbýlishúsum í hefti, sem sent verður bygg- inganefndum úti um land. Þessar teikníngar gela menn síð- an pantað, og fylgja þá fullkomnar vinnuteikningar að öllum lögnum og innréttingu, og sömuleiðis getur fylgt útreikningur að efniskostnaði. Ófullkomnar teikningar Orsök þessarar nýbreytni er fyrst (Framhald á 2. síðu) Gilchrist á förum héðan Að því er fréttastofufregnir herma hefur Andrew Gil- crist, sendiherra Breta á ís- landi verið skipaður aðafræð- ismaður Bretlands í Chicago. Eftirmaður Gilchrist, sem sendi herra á íslandi, verður Andrew Stuart, núverandi aðalræðismaður Breta í Jerúsalem, en hann hefur skrifstofur í báðum borgarhlutun- um, bæði ísraels og Jórdaníu megin. Nýr leitarmannakofi á Eyvindarsta&aheiði Leitarmannaskýli hefur nú risið á Eyvindarstaðaheiði, þar sem 20 gangnamenn geta haft aðsetur sitt. Var betta hin mesta nauðsyn, þar sem garnli kofinn á þessum stað var orðinn liarla lélegur. Fyrir skömmu er lokið byggingu leitarmannakofa við Ströngukvísl á (Framhald á 2. síðu) Húsíð og skriðan Það þykir ekki meiri tíðindum sæta, þótt skriða falli á Sevðisfirði, að ekkert var getið um það í fréttum, þegar skriða féll á húsið hér á myndinni nú í sumar. Fólkið flutti strax úr hús- inu og fer ekki í það aftur. Það stendur því autt í hinu þrönga nábýli við skriðuna, sent evddi garðinum undir stafni þess, en vann ekki ýkja miklar skemmdir á því sjálfu (Ljósm: G. Ágústsson)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.