Tíminn - 25.09.1959, Qupperneq 5

Tíminn - 25.09.1959, Qupperneq 5
rÍMINN, föstudaginn 25. scptembor 1959. VWAWWAWVAWAWW'WVW.VA'.IW/.V.VW Auglýsing um sveinspróf 1 Sveinspróf fara fram, í þeim iðngreinum sem ] löggiltar eru, í október /nóvember 1959. ] Meisturum og iðnfyrirtækjum ber að senda for- manni viðkomandi prófnefndar umsóknir um próf i É töku nemenda sinna, ásamt venjulegum gögnum og prófgjaldi, kr. 600,—, fyrir 6. október n. k. í H Reykjavík, 22. september 1959. ! IðnfræSsluráS WSWAV1WA%SW.V.V.W.,.V.V.WV.WAVk\SW.V TILKYNNING til rafmagnsnotenda á orkuveitusvæSi Rafveitu Hafnarfjarðar Um næstu mánaðamót verður breytt til um fvrir- komulag innheimtu rafmagnsreikninga þannig að álestur og innheimta hjá hverjum notanda fari fram 6 sinnum á ári, í stað 12 sinnum nú. Þannig verður um næstu mánaðamót aðeins lesið á og innheimt í suðurhluta bæjarins, utanbæjar sunnan og austan hans. Um mánaðamótin okt./nóv. verður aðeins lesið á mæla og innheimt í vesturhluta bæjarins og utanbæjar vestan og norðan hans. Síðan verður álestur og innheimta annan hvern mánuð hjá hverjum notanda. Hjá stórum iðnfyrirtækjum og stofnunum verður þó óbreytt fyrirkomulag, frá því sem nú er. Þeir sem þess óska, geta þó greitt mánaðarlega upp í reikning á skrifstofu rafveitunnar. Hafnarfirði 21. september 1959, Rafveita HafnarfjarSar wwww.v.m'.w.vwwvAwmmamawmm/ r 3. síðan F ik I ® i 4' j b 1 , Heilsuhæli N.F.L.Í. J t vantar þrjár starfsstúlkur. — Uppl. í skrifstof- unni. Sími 32, Hveragerði. NW.VV'.V.W.V.W.V.V.’.V.V.V.'.V.V.'.V.V.V.V.VW.V, nmnniminiiniiiiiiiiimiimiiii;:ir:;:nn::;;::;;:i:»ii:»niitmmnirmt«gg Sláturtíðin 1959 p w np- Höfum opnaÖ sláturmarka<$ í húsum vorum a'ð Skúlagötu 20. Daglega 'nýtt kjöt í heilum kroppum. Heil slátur, mör, lifur og svi<S. Sláturfélag Suðurlands Skúlagötu 20 — :m»::mmmmmmm:m:m:::»::::::m:m:::::::m:::»»::::::::::::::m»:»r, Skrifstofumaður og Skrifstofustúlka óskast nú þegar eða á næstunni til vinnu í stóru fyrirtæki. Nokkur málakunnátfa æskileg í báðum tilfellum. Umsóknir ásamt upplýsingum um sendist í.pósthólf 543, Reykjavík, auðk.: „Skrifstofustarf“ a»»»m»mn»n::i»»mmm:»m»::m:m::mnmm:»mm::::::::»;»nmr. var nóg komið af mótlæti í lífi mínu fyrir.“ Og: — „Heitasta ósk Chaplins er að ieika Hamlet. Hann má það fyrir mér, — en ég kæri mig ekkert um hlutverk í stykkinu.. “ Marihuana Það varð engin breyting á hög- um Shanes við brúðkaup systur hans. Þau systkinin höfðu alla tíð haft mikið dálæti hvort á öðru og Shane kom oft i heimsókn til Chaplin-hjónanna við ýmis tæki- færi. En Shane gekk glötunarveg- inn og ekkert virtist halda aftur af honum. Hann hefur sjálfur sagt ævisagnahöfundinum frá því hvernig hann komst í kynni við eiturlyfjaneytendur í New York og tók þátt í svalli þeirra af mestu nautn Um þær mundir orti Shane ljóð sem lýsir örvilnun hans og einmanakennd: / Nei, þú getur ekki snúið heim aftur ekki barizt við einmanakenndina, fyrr en þú smíðar þér vopn: góðan vin. Shane fann þennan vin að lok- urn. Það var ung stúlka sem í bókinni er kölluð Marjorie. Hún var listmálari að atvinnu og lagði hart að sér til að koma Shane á réttan kjöl. Henni varð ljóst að til þess að rétta Shane við, varð hún að fara með hann burt úr New York. Þau bjuggu um tíma á eyju einni, þar sem hún vann að list sinni og þau gerðu áætl-^ anir ífýrir framtíðina. Eitt sinn' ætluðu bau að taka ferjuna til meginlandsins þar sem Shane ætl- aði að finna sér atvinnu. Húri kom fyrst um borð og bað' skip- stjórann doka við þar til Shane kæmi. Hún sagði að maðurinn hennar kæmi á hverri stundu. Skipstjórinn lét nauðugur tilleið- ast og beið um stund. Svo sást til: ferða Shanes — harin kom gang- andi upp landganginn. Hann hélt á lítilli léi’eftstösku í annarri hendi, þar í var aldiga hans. Á miðri landgöngubrúnni stanzaði hann, stóð kyrr andartak, sneri síðan við og flýtti sér niður á bryggjuna aftur. Marjorie horfði á eftir honum þar til hann hvarf sjónum hennar, sneri sér síðan að skipstjóranum og sagði: — Jæja, það er víst ekki til r.eins að bíffa lengur ... Henni varð strax Ijóst að hún hafði séð Shane í síðasta sinn. Shane hefur aldrei getað gefið neina skýringu á því sem gerðist í huga hans þessa örlagaríku stund né hvað réði gerðum hans. Hann vissi hara að nú var öllu lokið. Heroín Seinna hitti hann aðra stúlku og kvæntist henni. Hún hét Cathy Givens og er ennþá kona hans. Þau eignuðust son sem þau skírðu Eugene. Tveggja mánaðá gamall kafnaði hanr. í rúmi sínu og foreldrar hans náðu sér aldrei eftir þetta áfall. Eugene O’Neill sendi þeim peninga svo þau gætu ferðazt eitthvað til að hressa sig. Seinna dró hann sömu fjárupp- hæð frá styrk sínum til Agnesar. Shane reikaði áfram ráðvilltur og eirðarlaus. Hann lagðist í drykkjuskap og reykti marihuana. Og dag nokkurn var hann settur í fangelsi fyrir að hafa heroin 1 fórum sínum. Þegar hann leitaði aðstoðar föður síns, neitaði hann með öllu að skinta sér nokkuð af orðinn aflvána sjúklingur. Hann gat ekki unnið lengur. Carlottá ugur: Ivar Ivarsson, kaupfélagsstj. ívar ívarsson, kaupfélagss'tjóri í Kirkjuhvammi á Rauðasandi er sjötugur í dag. Hann er fæddur og uppalinn í Kirkjuhvammi hjá foreldrum sín um, Rósu Benjamínsdóttur og ívari Magnússyni, er þar bju'ggu. Þar hefur hann átt heima alla ævina, þar hefur hann þroskast og þar hefur hann starfað’ fyrir foreldra sína, systkini sín og sveit sína, en minnst fyrir sjálf an sig. Trúnaðarstörfum hefur ívar gegnt um áratugi, má þar nefna hreppsnefnd, sóknarnefnd, skatta nefnd, búnaðarfélag, ungmenna félag og ýms önnur félög í Rauða sandshreppi. 'Merkas'ta hlutverk hans mun þó vera framkvæmdastjórastarfið fyr ir Kaupfél. Rauðasands, sem hann ' hefur haft með höndum um ára tugi og leyst af hendi af slíkri trú mennsku og fórnfýsi, að fágæt't mun vera. Margs er að minnast frá liðn( um tíma um samvinnu vifj fvar j ívarsson og Kirkjuhvammsheimil, ið. ! Fyrir 40 til 50 árum síðan voru erfiðar samgöngur milli Rauða sands og Patreksfjarðar, sem er næsti verzlunarstaður. Yfir fjall hjálpaði honum við einföldustu athafnir daglegs lifs. Hún styrkti hann á allan hátt en þó var sýni- legt að skömm væri stundin til myrkurs. Læknum kom ekki sam- •' an um hvað að honum gekk. Sumir héldu því fram að hann hefði parkinsonsýki af því hendur hans skulfu ofsalega. Hann var einnig lamaður á ýmsum líkams- hlutum. En jafnvel mitt í þessu svart- nætti vonleysisins, vildi hann ekki sjá börnin sín og því var það að kona hans stóð ein við banabeðið og hún var sú eina af vandamönnum j sem var viðstödd jarðarförina.! Systkinin urðu að láta sér nægja! að fylgjast með í blöðum og út- varpi. Shane er enn samur við sig. Hann geíur ekki tekið sér neitt sérstakt fyrir hendur, ráfar um og kveðst dauðþreytlur á öllu tali um sjálfan sig og föður sinn og segist viss um að fólk sé líka dauð- þreytt á honum. — Ég skil ekkert í siðmenning- unni okkar, segir hann, stundum dettur mér í hug að senda öll ingu, þar sem enginn þarf neinu að kvíða.... og sjó var að fara. Margar slíka;. kupstaðarferðir fór ívar á þeþr, árum, bæði að vetri og sumri/ í:. góðu veðri og vondu. Þegar slíkar ferðir féllu, kom það' sér vel fyr ir ýmsa, er heima sátu, að gei?, notið fyrirgreiðslu þessara ferþ/ manna uitt margs konar erindi' I kaupstaðnum. Ef ívar ætlaði kaupstaðarferð, var það oftasl: venja hans að heimsækja fyrst nágranna sina, til þess að geta rek, ið erindi þeirra í kaupstaðnuip, Þegar heim kom gerð; hann hver;. um einstökum grein fyrir erindií. lokum. Þetta er lítið dæmi um þanr' anda samvinnu og samhjálpar, sen,. qlia tíð hefur verið einn sterkast, þátlurinn í lífsstarfi ívars. Er sá munurinn á ívari og flest um öðrum mönnum, að hann iætm; sjálfan sig og jafnvel heimili.sitt. sitja á hakanum, til þess að geu orðið öðrum að liði. Út af þessail lífsvenju hefur hann aldrei brugí, ið. Það er ekki sízt þetta ,sem hef ur gert hann stærri með hvierjit ári, sem liðið hefur, meðan aðriú hneygðust meir og meir til sét hagsmuna. Fyrir ívari var samvinnuhu: sjónin ekki aðeins félagsmál, heló: ur brennandi kyndill í persónules urn samiskiptum við aðra menn. Kirkjuhvammsheimilið hefur lengi verið bæði hlý-tt og bjart. Heiðarleikinn, samúðin og góð viljinn hafa ráðið þar ríkjum os þess vegna þykir mönnum svo gott þangað að koma. ívar í Kirkjuhvammi er enginn umbrotamaður, hann hefur jafh vel verið óþarflega fastheldinn á gamlar venjur. En hann hefur unað við sitt á lítilii jörð með lítið bú, en hefur líka beitt sér þvL meira fyrir umbótum öðrum tii handa, sem búsannir voru minni heima fyrir. Hann er hófsemdarmaður fyri'r' sjálían sig svo að fram úr skai’aí Bindindismaður er hann á flest; hluti, neina hvað hann dansað: á yngri árum og kaffi mun har.r. drekka enn. Ekki hefur ívar kvongast og mun það vera svo ag segja þa eina, sem vinir hans hafa ut á hann að setja. Þó rnunu kunnugir menn hafa lengi litið svo á að rauo senzkar konur, ungar sem gamlar hafi unnað honum allar. _ Á þessum hátíðisdegi ívars í Kirkjuhvammi senda vinir har.v oo- frændur honum hjartanlegar afmæliskveðjur. Þeir munu ósk;. þess af alhug að honum megi lengi endast krafta,. til að starfa fyrir hérað sitt og sveitunga, en ekki sízt fyrir samvinnuhreyfinguna landinu. S.L »}«»«»J»»»»»»«««»»»»»iííííL Pípulagnir Hitalagnir og vatnslagnir og hvers konar breytingar og viðhald. Er til viðtals Klapparstíg 27, 1. hæð. isasft,. " m,

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.