Tíminn - 25.09.1959, Page 10
10
T í M IN N , föstudaginn 25. septeinber 1959.
Allur er varinn góður
Skjótur knattspyrnuframi er hættulegur,
og aðdáun fljót að breytast í háð
Eftirfarandi grein er að mestu byggð á grein er hinn
kunni knattspyrnugagnrýnandi og knattspyrnumaður Knud
Lundberg reit í blað sitt, Aktuelt, hinn 16. september. —'
Greinin er rituð sem aðvörun til hins unga miðherja danska
landsliðsins, Haráld Nielsen, en hann lék sinn fyrsta lands-
leik við mikinn orðstír í Osló fyrir nokkru. En grein þessi
getur átt erindi til allra ungra knattspyrnumanna, og því
birt.um við hana hér á síðunni, í lauslegri endursögn og
þýðingu. __________ _ ___
" “ ‘ framúrskarandi knattspyrnumað
ur nái tindinum aftur. Enginn er
jafngóður í öllum kappleikjum,
einnig þetta á við Harald. Og ef
síná í sínum fyrsta landsleik. Eg til vill sérstaklega um hann. Af því
vona að þessi grein hjálpi honum að hann er svo ungur getur hann
til þess að hann kafni ekki í lofs ekki ætlast til að ná alltaf sínu
yrou. um, I bezta í hverjum leik. Og þeir á-
horfendur, sem í dag eru hans
— Öldudalur óuinflýjanlegur. — ( hrifnustu aðdáendur, munu verða
Eg ætla ekki aö víkja að frammi fyrstir til að úthúða honum, þeg
stöðu hans. Eg er engu síður hrif ar hann nær ekki því, sem þeir
jnn en aðrir. Einkum af því að ætlast til, en einmitt nú eru kröf
þessi ungi pil'tur lék svo skínandi ( ur þeirra mjög miklar.
vel. En ég vil vekja athygli hans
á þeirri hættu, að býrja svona vel, i ganiall eða of ungur?
Og þenda á nokkur neikvæð atriði,! A;ð vitum nefnilega ekki hve
sem koma ávallt í kjölfar góðs mikið af hinni §óðu frammistöðu
knattspyrnumanns, og sem áreið Harald Nielsen var honum sjálf
aniega eiga eftir að koma honum um að þakka, og hve mikið af henni
'Það cru ekki svo fá lofsyrðin,
sem Harald Nielsen hefur fengið,
efíir hina frábæru frammistöðu
að nokkru leyti í koll.
Hann verður að ger;l sér það
Jjóst að fyrir honum liggur „öldu
dalin inn* fyrr eða síðar. Það þarf
ekki að vera neitt sérstakt til þess.
Þetta getur verið á allan hátt
eðliiegt, — aðeins það, að menn
verða að gera sér grein fyrh því
að Iinattspyrnumaðurinn getur
ekki umflúið þessa staðreynd.
Aðdáendurnir fljótir að
bregðast.
( Ef ungur knattspyrnumaður ger
ir sér ekki grein fyiúr þessu, get
ur framtíð hans sem knattspyrnu
manns endað þar með, — eða að
það' líða mörg ár, þar til hinn
var sök Thorbjörns Svensen. Var
Harald þrátt fyrir sín 17 ár nógu
gamall sem landliðs miðframherji,1
— eða er gamli hvalveiðimaðurinn
orðinn of gamall sem landslðs
miðframvörður? Þessari spurningu
er ekki auðvelt að svara. Það má
eflaust svara henni á tvennan hátt.
Goít dæmi.
En ég ætla að segja hér smá ’
sögu, sem ef til vill er'þess verð ^
að hafa í huga, og getur valdið
því að Harald láti ekki hólið stíga
sér til höfuðs.
Fyrir nokkrum árum lék 17 ára
gamall skóladrengur sinn fyrsta
landsleik með landsliði Svía, sem
AnægSur eftir góSan leik, yfirgefur
Knud Lundberg knattspyrnuleikvang-
inn, en viS hliS hans gengur Per
Funk, heldur skömmustuiegur á svip.
í leiknum haföi KB-markmaSurinn
þurft aS sækja knöttinn þrisvar sinn-
um í netiS.
miðframherji. Hann lék ekki á
móti Thorbjörn Svensen, heldur
gegn mótherja, sem er miklum
mun betri, nefnilega Billy Wright.
Jan Eksíröm hét þessi ungi Svíi.
Hann stóð sig með ágætum og
lék meira að segja á ’Billy nokkr
um sinnum. Það var auðséð að
Ekström bjó yfir miklum hæfileik
um og fékk geysilegt hrós fyrir
framniistöðu sína. Einmitt svip
að því sem Harald hefur fengið.
Margt sameiginlegt.
Margt er þarna sameiginlegt.
Billy hafði í mörgu öðru að snú-
ast en að gæta hins unga nýliða.
Og sem miðframherji er auðveld-
ara að leika lausum hala en í nokk
Þrát? íyrir ungan aldur, á Harald Nielsen stórt og mikiS íþróttamyndasafn.
Af myndunum á veggjunum aS dæma, á hann sér fleiri áhugamál, en
iþróttamyndasöfnun og iðkun knattspyrnu.
Tékkarnir sáu
kjírekamynd
Forvitnasfa landsíið, sem
hefur sótt Danmörk heim
Landslið Tékkóslóvakíu er um
þessar mundir í Kaupmannahöfn
tg háði landsleik við Dani á mánu-
daginn, en sá landsleikur er liður
í Evrópukeppninni í knattspyrnu,
;em fram fer um þessar mundir.
Tékkunum var sýnd Kaupmanna-
höfn s. 1. sunnudag og voru í fylgd
með þeirn Erik Hyldstrup, aðalrit-
ara danska knattspyrnusambands-
:ns og vararitari þess, Henning
Hauth.
Tékkarnir voru mjö.g hrifnir af
öllu, sem fyrir augu bar á ferð
þeirra um borgina, og spurðu leið
sögumennina í þaula um alla skap-
aða hluti. Leiðsögumennirnir sögðu
eftir ferðina; að áhugasamara lands
lið um að fá vitneskju um alla
skapaða hluti hefðu þeir ekki fyrir
hitt. Meðal annars var Tékkunum
sýnd Hafmeyjan og vaktaskipting í
Amalienborg og nýbyggingar í
Bellahöj. Var mikill áhugi hjá
Tékkunum um að fá að vita um
húsaleigu í hinum glæsilegu og
háu sambyggingum. í eftirmiðdag-
inn fóru tékknesku landsliðsmenn-
irnir í Saga kvikmyndahúsið og
sáu ameríska kúrekamynd, „Rio
Bravo“, aðalleikarlnn John Wayne.
Ingimar er snúinn fjármálamaður
Af 521.000 s. kr. tekjum 1958 greiddi
hanjj skatf af 50.000 §
ÞaS þykir nú sannað, að 'lnginitai’ Johannson er ekki
aðeins mikill hnefaleikamaður, heldur engu að síður
kænn fjármálamaður. í öllu falli hlýtur hann að hafa
góða ráðgefendur. Það hefur orðið upplýst að af tekj-
um sínum fyrir 1958 sem voru 521.000 sænskar krón-
ur (þar með ekki taldar tekjurnar af heimsmeistara-
keppninni) hefur honum heppnazt að aðskilja 462.000
svo skattskyldar tekjur hans eru aðeins 50.090 sænsk-
ar krónur. Hvernig hnefaleikameistrainn hefur farið
að því að fela mestan 'hlutann af hálfrí milljón tekna
sinna, er leyndarmál milli hans og skattayfirvaldanna,
sem hafa lagt blessun sína yfir framtalið. Það eru
sagnir um að Ingimar Johannson hafi lagt meginhluta
peninganna fyrir í Sviss og þá vaknar sú spurning
hvort þessi ráðstöfun hnefaleikakappans sé ekki heldur
óheiðarleg, að snuða þannig föðurland sitt. Um þetta
eru að vísu margar skoðanir uppi, en eitt þykir víst,
að Ingimar hefur misst fjölda aðdáenda fyrir vikið.
urri annarri stöðu á vellinum,
einkum er leikið er gegn miðfram
verði sem er þungamiðja og mönd
ull í vörn mótherjanna. Og sem
þess vegna er bundinn við tak-
markag svæði á vellinum, — en
þetta er einmitt sameiginlegt
með Bdlly Wright og Thorbjörn
Svenssen.
I
Sagan varg ekki lenr/ri.
Sagan af Jan Ekiström varð
ekki lengri. Undrabarnið var þrátt
fyrir allt, ekki svo sérstæður, —
eða hans eigin velgegni varð hon
um ofviða. En staðreynd er það að
hann féll í skuggann og fyrst nú
mörgum árum síðar, er hann kom
inn fram i dagsljósið á ný. Hann
missti einnig um tíma stöðu sína
í liði félags síns. Nú mörgum ár-
um síðar, mun hann ef til vill
verða eins góður leikmaður og
menn héldu að hann væri, þegar
hann lék á móti Billy Wright. En
það er ekki víst. Það er líklegt
að við sjáum hann aldrei framar
í 'sænska landsliðinu. Samt sem
áður kann það að vera að Jan
Ekström vinni sér sess í því, þrátt
fyrir all't. En hjá mönnum vaknar
sú spurning; Hefði hann ekki orð
ið betri knattspyrnumaður, ef
hann hefði ekki unnið sér heims
frægg svo ungur.
Velgengnz erfið byrj.un.
Velgengni getur verið erfið
hyrjun. Þyngri en 17 ára ungling
ur getur borið.
Um hæfileika I-Iarald Nielsen er
enginn efi, en við höfum átt svo-
marga, sem aidrei hafa orðið meir
en efnilegir knattspyrnumenn. —
Það myndi ekki koma mér á óvart
að Harald í sínum næsta land$-
leik myndi verða ofurliði borinn
af tékkneskum mótherja, fyrir
augum 40 til 50 þús. áhorfenda,
sem fyrst og fremst kæmu til þess
að horfa á hann. Sú raun myndi
verða honum erfiðari en vel-
gengnin. Sem betur fer kann það
ekki að fara svo illa, en fyrr eða
síðar lendir sérhver knattspyrrTO:
maður í „öldudal“ — einnig Hgr-..
ald Nielsen. Hann ætti að gera sér
Evrópumeistara
keppni í sjónvarpi
Einn af stærstu íþróttaviðburð-
um ársins, evrópumeistarakeppniii
í fimleikum, sem fram fer 18. okt.
n. k. í K.B.-íþróttahöllinni í Kaup-
mannahöfn, verður sjónvarpað.
Samningar milli fimleikasambands-
ins og sjónvarpsins voru undirrit-
aðir fyrir nokkrum dögum síðan.
Gert er ráð fyrir að flest þeirra-
landa, sem samþykkt hafa sjón-
varpssendinguna, munu sjónvarpa
henni hvert í sínu heimalandi. Það
er álit fimleikasambandsins, að eng.
in áhætta sé tekin þótt hin mikla
íþróttakeppni verði sjónvarpað,
að þrátt fyrir að næstum márif
er þangað til keppnin fer fram, er
þegar næstum útselt á keppnina
og menn bera ekki neinn kvíðboga
fyrir því að ekki verði húsfyllir. -
það ljóst nú þegar. Því ef hann
gerir það, verður sá dagur hon-
um léttbærari, er hann verður
settur út úr landsliðinu, og sá dag
ur rennur óhjákvæmilega upp fyrr
eða síðar.
En ef það kemur honum ekki á
óvárt. óg hann gerir sér grein
fyrir knattspyrnugetu sinni, þarf
ekki að líða langur tími, þar til
hann klæðist danska landsliðs-
húningnum á ný.
Nýliði eins og Harald, sem hef*
ur nág góðum og skjótum frama,
getur fundizt það geysileg smán
og lítillækkun, að verða ekki val-
inn í landsliðið.
Það er því mín von að þessi
grein geti hjálpað til þess að
dragá úr þeim vonþrigðum, sem
slíkri ráðstöfun gæti orðið sam-
fara. Én þau vonbrigði held ég aS
sé ókléift afj forðast alveg.
Þing í. S. í.
í kvöld
íþróttaþing íþróttasambands ís
lands 1959 hefst í kvöld (föstu-
dag) og. stendur yfir laugardag
og' suiínudag. Þingið verður sett
kl. 8,30 e.h. af forseta ÍSÍ, Bene-
dikt Waage.
íþróttaþingig fer fram í Fram
sóknarhúsinu uppi, við Fríkirkju
veg. Þar imunu líklega mæta um
50 fulltrúar héraðssambanda, í-
þróttabandalaga og sérsambanda,
o/gauk þe.'ss nfl(knr gestir.
■ ífljolda.ihoré mál bíða úrlausnar
þessa íþró'l'taþings.
Stanley Rouss
' iStórátfspýhitúéómband Evrópu
sendir fúH^rua til allra landsleikj-
anna í Evrópiiképpninni og til að
fara til Danmerjcur var valinn Sir
Stanley Rouss, aðalritari enska
knáttspyrnusambandsins. Verkefni
-hans er að' fylgjast vel með öllu
yiðvíkjandi. íaiidsleiknum milli
TéUfa og^Hána', og' að allt fari fram
samkvænit ’lögum og regium.
r~r*
- *
BiðskáItirfTá;9. og 10. umferð
sýjtáÍMuendámátsins í Bled hafa
litú' veriff teflclar. Benkö vann
Friðc;k ÓÍáfsSon og jafntefli
Varð hjá Kéres og Smyslov. Og
biðskák FriÖriks og Gligoric,
sein þeir áttn frá 10. umferð
varð jafntefli. F.ftir 10. umferð-
ir er staðaii á.mótinu þessh
1. Kéres 7 v.
■2.-3. Tal G v.
2, —Pétrosjau 6 v.
4. Gligoric v.
5 ^-?l Bénkö 4 V.
5, -—J; pwclfer 4 v.
5.-7. Siny.slov 4 v.
8. Friðrik Óláfsson 3% v.
11. nmferð var tefld í gær og
tefldu þá saman: Friðrik og Tal,
Gligoric og Fisclier, Smyslov og
Benkö,' Kéres og Petrosjan.