Tíminn - 25.09.1959, Page 11
T í >i I N N , föstiKÍaginn 25. september 1959.
n
Áusturbæjarbíó
Ný, þýzk úrvalsmynd:
Ást
(Liebe)
Mjög áhrifamikil og snilldarvel leik-
in ný, þýzk úrvalsmynd, býggð á
skáldsögunni „Vor Rehen wird ge-
\varnt;‘ eftir hinaþekktu skáldkonu
VICKÍ BAUM. — Danskur texti.
' Aðalhlutverk:
Maria Schell
(vinsæ'asta leikkona Þýzkalands).,
Raf Valíone
einr, ívinsælasti leikari ítala).
—■ Þetfa er ein bezta kvikmynd,
sem hér hefur verið sýnd. —
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Stjörnubíó
(Town on trial)
Clia-rha-Cha Boom
Eidfjörug og skemmtileg, ný ame-
rísk múskik-mynd með 18. vinsrél-
um lögum. Mynd, sem allir hafa *
gaman að sjá.
Steve Dunne,
Alix Talton.
Sýnd kl. ö, 7 og 9
Tripoli-bíó
Simi 1.11,82
Ungfrú „Striptease“
Afbragðs góð, ný, frönsk gaman-
mynd með hinni beimsfrægu þokka
gyðju Birgitte Bardot. Danskur texti.
Birgitte Bardot
Daniel Gelin
Sýnd kl. 5, 7 hg 9. 1
Bönnuð börnum.
Bæjarbíó
HAFNARFIRDI
Sími 50 1 84
6. vika
F æ (jmgarlækniriitn
ítölsk stórmynd í sérflokki.
Marceiio Mastroianni
Jítalska kvennagullið)
Givvanna Ralli
ítolsk fegurðardrottning).
Sýnd !■:!. 7 og 9.
Blaðaummæli:
^.Vöhduð itiilsk mynd um fegusta
aijgnabiiklífsins". — b.T.
„FÖgUf- mynd gerð af meistara,
se,m gérþekkir mennina ög lífið".
Áftenbl.
„Fijgur', .sonn og mannleg, — mynd,
sem hefur boðskaþ 'að flytja til allra"
Social-D
Siðasta sinn.
.Neðansjávarborgb
Spenn'aridi litrriynd.
fíýnd, kl. 5. .
Hafnarbíó
Síml 1 64 44
A«f elska og deyja
Amerísk úrvalsmynd eftir sögu
Erich Maria Remarque
John Gavin
Liselotte Pulver
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 9
Hrakfallabálkurinn
Sprenghl'ægileg skopmyn.d.
Abboft og Costello
Bönnuð innan 12 ára.
I ' '* Ersdursýnd kl.; 5 oc 7
Kópavogs-bíé
Sími 191 85
Kt isaraball
Hrífandi valsámvnd frá hinni glöðu
Wien á tímuiKkeisaranna. — Fal-
legt landsIagJjo.g litir.
Ssæ
Sonja Ziemáitó — Rudolf Prack
Sýírid kl. 9
Eyjan í bimingeimnum
Stórfenglegasta; vísindaævintýra-
mynd, sem gerð heíur verið. Amerísk
litmynd.
Sýnd kl. .7 ,s'
. Aðgöngiimiðasala frá kl. 5
— Góð bríastæði —
Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40
og til baka frá bíóinu ld. 11.05.
Sími.,11 5 44
Bernadine
Létt og skemmtileg músik og
gamanmynd í litúm og CinemaScope,
um æskufjör og æskubrek. Aðalhlut
verk:
Pat Boone
(mjög'rdáliur n^ýr söngvari)
og Terrý Moorp
Sýnd kl. 5, 7 og 9,
WÓÐLEIKHÖSID
Tónleikar á vegum Ríkisútvarpsins
í kvöid kl. 20.30
Tengdasonur óskast
Sýning laugardag og sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1—1200. Pantanir
sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýn-
ingardag.
inuttuniinimmtmummmtuttmmmmnmummtntmmmmmmuma
PantiS sólþurrkaSan
Saltfisk
Gamla Bíó
Sími 114 75
Aþena
Bráðskemmtileg bandarísk söngva-
og gamanmynd í l'itum.
Jane Powell,
Debbie Reynolds,
Edmund Purdom.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Simi 50 2 49
I skugga morfínsins
(Ohne Dich widr es Nacht)
Áhrifarík og spennandi ný þýzk
úrvalsmynd. Sagarv birtist í Dansk
Familieblad undir nafninu Dyre-
köbt lykke.
Aaðalhlutverk:
Curd Jurgens og
Eva Bartok.
Sýnd kl. 7 og 9
Tjarnarbió
Sími 22 1 40
Ævintýri í Japan
(The Geisha Boy)
Ný, amerísk sprenglilægileg gaman
mynd í litum. — Aðalhlutverk leikur
Jerry Dewis
zyndnari en nokkru sinni fyrr.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
í síma 10590.
Heildsala — smásala
mmntntmmntttnnmntnmntmmt
Gu<5 er . . . .
(Framhald af 12. síðu).
arliði hans og svaraði Krustjoff
hinum • vingjarnlegu móttökum
með því að veifa báðum höndum
til fólksins. Var það mjög greini-
legt, a3 Krustjoff gladdist yfiv hin
um vinalegu móttökum og brosti
hann gleiðu brosi.
Hinum opinberu bandarísku
fulltrúum létti greinilega, er það
hafði tekizt a'ð koma forsætisráð-
hei-ranum í gott skap áður en við
ræðuv hans við Eisenhower for-
seta hæfust.
SkoSaSi stáliSjuverin
Krustjoff skoðaði hin stóru
stáliðjuver borgarinnar og lauk
hann lofsorði á afrek Bandaríkja-
manna á þessu sviði iðnaðar og
sagði: Gug er með ykkur, en hann
er með okkur líka. Eins og kunn
ugt er, stendur yfir verkfall stál
iðnaðarmanna í Bandaríkjunum
;og sá Kmstjoff því ekki iðjuverin
í fullri starfrækslu, en hann
kynntist þó í raun kjarabaráttu
j verkalýðsfélaga í lýðræðisríki.
Gaf úriS sitt
Krustjoff skoðaði margar verk-
smiðjur og gaf sig á tal við verká
menn. Voru verkamenn mjög vin
gjarnlegiv við hann og einn þeirra
færði Krustjoff gjöf og hann svar
aði með því að leysa af sér arm-
bandsúr sitt sem var úr silfri og
rétti verkamanninum.
Hvarvetna, sem Krustjoff fór
um borgina, var fjöldi fólks til að
fagna honum og hefur hann hvergi
fengið eins hlýjar móttökur á
íerðalagi sínu um Bandaríkin.
Sovétríkin keppa viS
Bandaríkin
í ræðu, sem Krustjoff hélt í há
skólanum í Pittsburg, sagði hann,
að hann meinti það fullkomlega
er hann segði, að Sovétríkin ættu
í .samkeppni við Bandaríkin. Við
höfum sýnt, að við getum ekki
einungis komizt jafn langt og þið,
heldur getum við komizt fram úr
ykkur. Þið standið okkur framar
á mörgum sviðum, en þess dags er
ekki langt að bíða, er við höfum
náð ykkur.
Líkur fyrir samkomulagi
um eftirlit
Er Krustjoff var í Iowa á mið
vikudag, átti hann viði-æður við
Adlai Stevenson leiðtoga demó
krata. Ræddu þeir um afvopnunar
tillögur Krustjoffs, sem hann hafði
flutt á Allsherjarþinglnu. Taldi
Krustjoff, að miklar líkur væru
fyrir því, að unnt væri að ná sam-
komulagi með afvopnun stig af
stigi.
Kom til Washington
í gærkveldi
Krustjoff kenmr til Washingto.n
kl. 22 í kvöld, og á morgun hefjast
j viðnéður þeirra Eisenhowers for-
j seta í Camp David.
| Eisenhowcr hefur undanfarna
daga verið á stöðugum.fundum með
ráðgjöfum síniyn. t,il áð imdirbúa
viðræðurnar við Krustjóff.
er „FREMST MEÐAL JAFNINGJA“ að orku,
en jafnframt sparneytin (7 1./100 km).
Snyrtileg og nýtízkuleg bifreið, er ryður sér
m. a. til rúms í V-Evrópu.
V e r ð : }
0 C T A V IA um kr. 98.500,00 ^
0CTAVIA-SUPER um kr. 103.400^00
Kynnist kostum OCTAVIA áður en þér leggið
út í dýrari bílakaup.
Gjaldeyris- og innflutningsleyfi fáanleg skv. ,
nýgerðum verzlunarsamningi við Téklta.
Hafið samband við oss áður en þér sækið um. r
ATH: Kappkostum ávallt að hafa nægilega ‘j
varahiuti! ]
TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ H.F.
Laugavegi 176, — sími 17181
PRAGA S5T
er meðal hinna fullkomnustu dieselbifreiða,
hefur m. a. eftirtalda kosti:
Eæsanlegt drif,
sjálfvirka skiptingu
miltl hærra og lægra drifs,
mótorbremsur,
afarmikia véiarcrku
Síaukin eftirspurn sannar kosli bifreiSarinnar.
;?
í:
''V
;i í
G
Vero: aSeins um kr. 137.Í
Tryggið yður gjaldeyris- og innfl.leyfi í tíma.
Póstsendum myndir og' upplýsingar.
TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ H.F.
Laugavegi 176, — sími 17181