Tíminn - 25.09.1959, Blaðsíða 12
| s. tí K I I
Breytileg átt.
Rigning.
r | rt _
Reykjavik 12, París 18, London, 14,
New York 8, Kaupmannahöfn 11 st.
Föstudagur 25. sept. 1959,
Hert á eftirliti ág refs-
ingum fyrir umferðabrot
Umferðarnefnd sendir bréf fil ökumanna
Steingrímur og Ingibjörg (fremst) með starfsfólki sínu
á tröppum skíðaskálans.
,Skemmtílegast að að-
stoða hrakta ferðamenn’
Rætt vrö Steingrím Karlsson, veiti'ngamann og
systur hans, Ingibjörgu, sem nú yfirgefa skíía
skálann í Hveradölum
T:ítir næstu helgi verða lok- máli við þau systkin í skíðaskál-
ao'o.r dyr skíðaskálans í Hvera-
dölum. Þar verður ekki hellt
upp á könnuna, engum bor-
im: matur Þar verður ekki
tehúð á móti gestum.
Ástæðan e,. sú að Steingrímur
Karlsson, veitingamaður, og systir
hans, Ingibjörg, sem um 17 ára
skeið háfa rekið skálann, hafa
hætt rekstrinum og flutzt alfarin
til Reykjavíkur.
iréttamaður blaðsins kom að
Herstöðvar
á Jótlandi
Kaupmannahöfn í gær. —
Danska ríkisstjórnin hefur nú
fallizt á að leyfa Atlantshafs-
bandalaginu að koma upp
birgðastöðvum á Jótlandi. Þar
verður á nánar tilteknum
stöðum komið upp neðanjarð-
argeymslum þar sem varðveitt
verða margháttuð vopn og
skotfæri.
Stöðvar þessar verða skipulagðar
af nefnd hernaðarsérfræðinga, og
■eru þar ætlaðar sem birgðastöðvar
varnarhers gegn hugsanlegri árás
úr austri. Her þessi á að geta
varizt á eigin spýtur þar til
bandamönnum Danmerkur tekst
að koma liðsauka á vettvang. —
Aðils.
anum í gær og spurðist fyrir um
brottför þeirra, sem mönnum hef
ur komið á óvart.
(Framhald á 2. síðu)
Umferðarnefnd Reykjavík-
ur, Valgarð Briem, formaður,
lögreglustjóri, Sigurjón Sig-
urðsson og Erlingur Pálsson,
yfirlögregluþjónn, boðuðu
fund með fréttamönnum í gær
í tilefni þeirra alvarlegu at-
burða, sem gerzt hafa í um-
ferðarmálunum síðustu daga.
Lögreglustjóri kvað þessa sorg-
legu atburði nefndinni mikið á-
hyggjuefni og sagði að allt tiltæki
legt bæri að gera til að koma í
veg fyrir slíka at'burði. Bað hann
blöðin að skora á alla vegfarendur
nú í komandi skammdegi að við-
hafa fyllztu varúð í umferðinni.
Hin alvarlegustu slys ættu oft
rót sína að rekja til þess, að veg
farendur hefðu ekki gegnt skyldu
sinni um að sinna umferðareg-lun
um. Afleiðingar óaðgætni væru ó-
fyrirsjáanlegar hverju sinni.
Öllum slcylt
Hann kvað mikið hafa verið
gert til að kynna fólki umferða-
reglurnar eftir að nýju umferða-
lögin gengu í gildi, en margir
sýndu þó stöðug't óafsakanlegt gá
leysi. Hver og einn yrði að gera
sitt til að skapa öryggi. Opinberir
aðilar yrðu að gera sitt ,en aðgerð
ir þeirra kæmu ekki að gagni
nema hver einstaklingur uppfyllti
skyldu sína.
ískyggiieg þróun
Þá gaf Jögreglustjóri nokkrar
fölur varjð'andi umferðaslys í
fyrra og á þessu ári. í fyrra voru
umferðaslys í Reykjavík óg ná-
grenni 1GS4, þar af 1162 á tíma
bilinu 1. janúar til 1. október.
Frá 1. jan. tzl 22. sept. þessa árs
hafa orðið 1307 árekstrar og slys.
Dauðaslys af völdum umferðar
vorii í fyrra fimm í Rcykjavík
og nágrennf, en átía það sem af
er þessu ári. Sum þefrra slysa
voru þó 'nokku'ð me'ð öjð'ru móti.
Slasaðir á árinu 1958 voru 154,
en 144 það sem af er þessu ári.
Nú eru dimmustu mánuðzrnir
eftir, en þá er slysahættan á'ð
jafnaðj mest. Áríð 1958 vortt 198
bifreigíastjórar kærðir fyrir
meinta ölvun við akstur, en í ár
hafa 202 verið kærðir fyrir
sama. Er þetta ískyggúeg'
þróun.
(Framhald á 2. síðu)
Flaugin sprakk á
Canaveralhöfða
NTB—Canaveralhöfða, 24.
sept. — Eldflaug af Atlasgerð
sem Bandaríkjamenn ætluðu
að senda til tunglsins,
snemma í þessum mánuði,
sprakk á stalli sínum í til-
raunastöðinni á Canaveral-
höfða í Flórída í dag. Verið
var að reyna vélarbúnað flaug
arinnar er hún sprakk.
Engan sakaði er sprengingin
varð, en tæknifræðingar þeir, sem
unnu við eldflaugina voru í stein-
Skíðaskálinn.
Guð er með ykkur - en
hann er með okkur líka
steyptu byrgi í um 40 metra fjar-
lægð frá eldflauginni.
Eldflaugin gjöreyðilagðist viff
sprenginguna og vísindamenn við
tilraunastöðina á Canaveralhöfða
búast við að ný Allas-eldflaug verði
ekki tilbúin til íkots fyrr en í
nóvember. Bandaríkjamenn munu
því ekki geta sent gervitungl á
braut -umhverfis tunglið fyrr en
seint í nóvembermánuði, en þá
verður tunglið í hentugri fjarlægð
frá jörðu,
Ætluðu að sjónvarpa
bakhliðinni
Bápdaríkjamenn ætluðu að senda
(Framhald á 2. síðu)
.r
sagði Krustjoff, er hann skoðaði stáliðjuver
í Pittsburg
Aður Island,
nú Grænland
Kaupmannahöfn í gær. — Fiski-
veiðafélag Grænlands hefur nú
uppi ráðagerðir um að taka tvo
eða þrjá togara á leigu í Vestur-
Þýýzkalandi. Síðan á að gera þá út
til veiða við Grænland undir dönsk
um fána, en með áhöfn Færeyinga
og Grænlendinga. Togarar þeir,
sem hér um ræðir, eru 300—400
lestir að stærð, byggðir eftir stríð
og hafa verið gerðir út til veiða
við ísland og Færeyjar, en eftir
stækkun landhelginnar á þesum
slóðum er rekstursgrundvöllur
þeirra að mestu úr sögunni. —
Aöils.
Nikita Krustjoff var fagnað
mjög vel er hann kom til iðn-
aðarborgarínnar Pittsburg, þó
báru allmargir menn spjöld
með fjandsamlegum áletrun-
um, en um 1000 flóttamenn
frá Ungverjalandi eru búsettir
í borginni auk fjölda flótta-
Framsóknarfólk í Voga
SiverfS, Heimum og Langholfi
Efnt verður til skemmtunar í Framsóknarhúsinu uppi,
laugardaginn 26. september kl. 8,30 e.h. Einar Ágústs-
son lögfræðingur flytur ræðu, sýndur verður skemmti-
þáttur úr nýrri revíu, bingó og dans. Allir stuðnings-
menn B-lisfans í Vogahverfi, Heimum og Langholti
velkomnir meðan húsrúm leyfir.
manna frá Tékkóslóvakíu.
Krustjoff sagði í ræðu, sem
hann hélt er hann skoðaði
stáliðjuver í Pittsburg, að guð
Væri greinilega með Banda-
rfkjamönnum, og bætti við,
en hann er rneð okkur líka.
í viðræðum, sem hann átti
við Adlai Stevenson, leiðtoga
demókrata, í Iowa á miðviku-
Öag, sagði Krustjoff, að mikl-
ar líkur væru til, að unnt væri
að ná samkomulagi um eftir-
lit með afvopnun.
Krustjoff forsætisráðherra Ráð
stjórnarríkjanna fékk einhverjar
þær hlýjustu móttökur ,sem hpnn
hefur fengið á ferðalagi sínu um
Bandaríkin, er hann lieimsótti stál
iðnaðarborgina Pittsburg á leið
sinni til Washington. Mikill mann
fjöldi fagnaði Krustjoff og fylgd
(Framhald á 11. síðu)
Utankjörstaðakosning
hefst á sunnudaginn
Lisfi Framsóknarmanna er B-listinn
kjördæmum
öllum
Á sunnudaginn n. k. hefst utankjörstaða-atkvæða-
greiðsla. Þá geta menn, sem ekki verða heima á kjör-
degi, greitt atkvæði hjá hreppstjórum, sýslumönnum,
lögreglustjórum og hjá borgarfógetanum í Reykjavík.
Atkvæðagreiðslan í Reykjavík fer fram í Fiskifélags-
húsinu nýja — Skúlagötu 4 — fjórðu hæð. í húsinu
er lyfta og gengur hún upp á fjórðu hæð, þar sem at-
kvæðagreiðslan fer fram.
Eins og að undanförnu er kosið á sunnudögum kl.
2—6 e.h. og alla aðra daga kl. 10 —12 f.h. og 2—6
e.h. og kl. 8—10 s.d.
Listabékstafur Framséknarflðkksins er B í
öllum kjördæmum landsins