Tíminn - 06.10.1959, Síða 1

Tíminn - 06.10.1959, Síða 1
samvinnu og framfarir, bls. 7 43, árgangur. Reykjavík, þriðjudaginn 6. október 1959. Hefur þjónað tveim herrum, bls 6 Opið bréf Hannesar á Undirfelli, bls. 8 íþróttir, bls. 10 215. blað. Innheimta beinna skatta bitnar mjög rang v j/ lega og iila á mörgum skattgreiðendum Skattheimtan er orSin svo hömlnlans að sumir skattgreiðendur hafa ekki eftir fé til daglegra þarfa þegar vinnu veitandi hefur dregið fyrirskipaðar greiðslur af kaupi þeirra Stjórnarflokkarnir láta blöð sín, Alþýðublaðið og Morg- unblaðið, halda því fram að útsvör og tekjuskattur hafi ekki hækkað á mönnum miðað víð afkomu þeirra á þessu ári. Þessi blekkingarstarfsemi mun þó unnin fyrir gíg, þar sem skattgreiðendur finna vel sjálfir, hver sannleikurinn er í þessum efnum. Mjög margir þeirra greiða nú hærri beina skatta en árið á undan, þrátt fyrir það að kjör manna eru lakari í ár, þar sem tekjur manna eru minni vegna lækkaðs kaups. Við innheimtuna er ekkert til- lit tekið til heimilisástæðna og atvinnurekendur eru miskunnar- laust krafðir um greiðslur á skött um starfsfólksins. Þetta endar svo með því að launaumslögin eru næstum tóm. Erfiðast gengur þetta orðið hjá þeim, sem ekki hfa vinnu upp á hvern dag, en hafa aftur á móti haft sæmilegar tekjur síðastliðið ár. (Framhald á 2. síðu) kannig getur uppblásturinn leikiS landiS, sem viö byggjum. I margar aldir hefur gróðurtorfan þykknað og aiið kjarnajurtir. Svo sverfur að með beit og veður- hörku. Lítið flag myndast og áður en varir, nær stormurinn undir grassvörðinn, sverfur, feykir og grefur. Grastorfan fellur niður i sárið, og eftir verður örfoka mel- ur. Há moldarbörð blasa við, eða stólpar með slútandi grashettu, eins og myndin sýnir, hrópandi tákn eyðileggingarinnar. Svo falla þeir iíka fyrr en varir, og storm- urinn sverfur grjótið, nema mannshöndin og melgrasskúfur- inn harði hefji þar saman nýtt landnám — landgraeðsluna. Verl<- efni hennar eru mörg og kalla aiia fil starfa. Vinnustéttirnar sam einist gegn gerræði S.l. sunnudag efndu Frarn- sóknarmenn í Borg'arfirði íil almenns kjósendafundar að Brún í Bæjarsveit. Var fund- urinn mjög fjölmennur, á annað hundrað ' manns, og hi,nn bezti í alla staði. Framsögumenn á fundinum voru Daníel Ágústínusson, Ásgeir Bjarnason, Gunnar Guðbjartsson, Haildór Sigurðsson og Ingimund- ur Ásgeirsson, Hæli. Fuudarstjóri var ,Þórir 'Stein- þórsson, Reykholti, og flutti hann einnig ræðu á fundinum. (Framhald á 2. síðu) Hreiðslugeta fólks hefur minnk að stórlega vegna kauplækkunar laganna. En þrátt fyrir fyrirsjáan lega örðugleika af þeim sökum, hafa stjórnarflokkarnir ekki sýnt sig í því að hafa í huga minnkandi gjaldgetu við álagningu beinna skatta í ár. Ag sjálfsögrð'u bar stjórnarflokk unum að samræma skatístig- ann þeim samdrætti í tekjum manna, sem óhjákvæmilegnr var vegna kauplækkunarlag- anna. En í þess sta'ð var skatí- stigiim láíinn standa óbreyttur frá fyrra ári, sem var goít tekju ár. Sézt bezt á þessu, að sa'nn- igirni í garð hins almenna skatt greiðanda situr ekki í fyrirrúmi hjá stjórnarflokkunum. Tóm umslög Ekki þykir stjórnarflokkunum nóg gert með því að sýna fyllsta tillitsleysi í álagningu útsvara og skatta, heldur er líka beitt fyllstu hörku við innheimtu skatt anna. í þeim mörgu tilfellum, þar sem útsvörin hafa hækkað, hafa •fyrirframgreiðslurnar verið hluf- fallslega alltof lágar. Afleiðingin er svo sú, a?j í vissum tilfellum af einhverjum misskilningi. stappar nærri að menn séu launa ______________________________ lausir þessa síðustu mánuði árs- ins. Stafar þet'ta af því að um stórhækkaðar greiðslur er að ræöa eftirf að álagning var kunngjörð í ágústmánuði. MiðaSi á gæsir en drap álítir Tveir ungir menn voru hand- teknir um helgina fyrir álftadráp, sem þeir frömdu rétt fyrir ofan Miðdal í Mosfellssveit. Voru fimm álftir á tjörninni og féllu þær all ar fyrir skotum hinna veiðiglöðu félaga. Bóndinn í Miðdal kærði þetta athæfi piltanna til lögregl unnar í Reykjavík, sem handtók þá kumpána. Við yfirheyrslu gaf skyttan þá skýringu á atferli sínu að meiningin hefði verið að skjóta gæsir, en skotin lent í álftunum Sigldi að bryggju me8 tundurdufl F a þilfari Um heigina bar það lil tíðinda á Fiateyri, að togarinn Guðmund ur Júní lagðist að bryggju með tundurdufl á þiifari. Hafði duflið komig í vörpuna, er togarinn var að veiðum í svonefndum Þverál, slutt út a fVestfjörðum. Togarinn fór frá bryggju eftir stutta stund og lagðist við akkeri aillangt út á firði. Sérfræðingur kom síðar flugleiðis með landhelgisflugvél- inni Rán og ónýtti duflið, en áður höfðu skipverjar yfirgefið skipið. Blaðað í útsvarsskránui Ekki er sama hver Olafurinn er ÞaS er fróðjegt að blaða í gegnum útsvarsskrána og' það þótt menn Iesi ekki nema eina opnu þar. Á þe(rri opnimni, sem nafn Olafs Thors stendur, eiga allar stéttir sína fulltrúa. Það er ekki ófiróiðjlegt áð sjá hvernigj útsvörin og skattarnir leggjast á þá. Þar er veikamaður, Ólafur Sigurðsson. Hanu liefur 4716 kr. í tekjuskatt og 10.000 kr. í út- svar. Þar er sjómaður, Ólafur Sigurðsson. Hann hefur 6680 kr. í tekjuskatt og 13.900 kr. í útsvar. Þar er bílstjóri, Ólafur Sigurjónssou. Hann liefur 2846 kr. í tekjuskaft og 9500 kr. í útsvar. Þar er skrifari, Ólafur Sigurþórsson. Hann hefur 5656 kr. í tekjuskatt og 13.000 kr. í útsvar. Þar er lögregluþjónn, Ólafur Símonarsoii. Hann hefur 3595 kr. í tekjuskatt og' 11.500 kr. í útsvar. Þar er prentari, Ólafur Stefánsson. Hann hefur 6701 kr. í útsvar og 13.700 kr. í útsvar. Þar er rafvirki, Ólafur K. Sveinsson. Hann hefur 2161 kr. í tekjuskatt, en 13100 kr. í útsvar. Þar er úrsmiður, Ólafur Tryggvason. Ilann hefur 5120 kr. í tckjuskatt og' 13.4)00 kr í útsvar. Þannig liafa allir þessir menn og aðrir á þessari sömu opnu, að tveimur undanskilduin frá tvisvar til þrisvar sinnum liærra útsvar en skatta. Annar af þessuiii tveimur er Ólafur TlicJrs, formaður Sjálfý stæðisflokksins. Hann hefur 9776 kr. í tekjuskatt, en 9300 kr. í útsvar. Hinn er fátækraíulltrúi og háttsettur maður lijá Reykjavík- urbæ, Ólafut Sveinbjörnsson V'krifstofustjóri. Hann hefur 29.150 kr. í tckjuskatt og 18.700 kr. í útsvar. Svo segir Bjarni Benediikts- son í Mbl., að þáð sé aðeins „rógur Þórarins", að forystu- nienn og gæðingar Sjálfstæðis- flokksins njóti útsvarshlunn- inda. Stórfellt smyglmál? Blaðið hefur frétt á skot spónum, að í rannsókn sé umfangsmikið smyglmál í sambandi við Keflavíkur- völl, og séu Verktakar Suð- urnesja við það riðnir. Rannsókn mun hafa hafizt í málinu fyrir helgi. Mun hér vera um að ræða flutning verulegs magns af byggingarefni — einkum til innréttinga og raflagna — út af vellinum. Annars hafði blaðið ekki nánari fregnir af máli þessu í gærkveldi, en vafa- laust verður frá því skýrt af opinberri hálfu innan skamms.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.