Tíminn - 07.10.1959, Side 1
ESID U
týnda ættingja,
bls. 6
Þeir sömdu frið....... bl. 3
Allt á floti í Skeiöarétt, bls. 3
Opið bréf, bls. 8
[þróttir, bls. 10
43. árgangur.
Reykjavík, miðvikudaginn 7. október 1959.
216. blað.
Hver man til sinna
Leikir íslenzkra barna hafa
löngum verið fábrotnir, og mest
notazt við þau föng, sem komu
næsfum sjálfkrafa upp i hendur
þeirra. Feður skáru fugla úr ýsu-
beirsi har.da börnum sínum, og
völur og leggir voru litaðir alla-
vega og þénuðu sem kindur og
hross. Margur slíkur reiðskjóti
var spenntur í greipina milli vísi-
fingurs og löngutangar og siðan
var farin þeysireið um baðstof-
una. í dag er risinn upp mikill
iðnaður, sem sér börnum fyrir
leikföngum. Enginn dómur skal
á það lagður, hvort vélgerð leik-
föng standi framar hinum, en
það er von okkar, að margur
myni tit sinna daga, þegar hann
sér myndina tii hliðar. Hún var
tekin austur á landi fyrir skömmu.
„Féð‘‘ hefur verið réttað og það
hefur raðað sér upp við hindrun-
ina. Kindahornin æru sýnilega enn
í fullu gildi sem leikfang og verða
það vonandi enn um sinn. (Ljós-
mynd: Tíminn).
Verulegur samdráttur í verzlun
vegna skattpíningar á almenningi
Mikil mæðiveiki
Reykjaneshölfi
í
Niðurskurði sauðfjár úr
Reykjaneshólfi lauk að mestu
26. sept. Alls var slátrað um
7400 fjár, en eftir eru nokkr-
ar kindur, sem slátrað verður
í lok sláturtíðar.
Fénu var öllu slátrað í slátur-
húsi Kaupfélags Króksfjarðar,
Króksfjarðarnesi, en þangað var
það flutt á bifreiðum. Áður hafði
liokkurt svæði umhverfis slátur
húsið verið girt traustri girðingu
af öryggisástæðum. Lungu og önn
ur innýfli, sem ekki var hægt að
nýta, voru jafnharðan flutt á af-
girt svæði og grafin þar. Ekkert
fé verður fekið aftu,- í hólfið á
þessu hausti og má segja, ag eftir
ástæðum sé það ekki óheppilegt,
þar sem heyfengur þænda er með
minna móti vegna hinna miklu
og langvarandi óþurrka í ágúst
og september. Þó una margir
bændur féleysinu ilfa, þrátt fyrir
væntanlegar afurðatjónsbælur.
Mæðiveikin útbreidd
Við athugun í sláturfénu kom
í ljós, að mæðiveikin var all út-
breidd í hólfinu, eða alls á 7 bæj
um. Mögnuðust var hún í Miö-
húsum og á næstu bæjum, Börm
um og Seljanesi.
Alls verður á þessu hausti slátr
að 12500 fjár í sláturhúsi kaup-
félagsin.s, og er það mildum mun
meira en nokkru sinni áður. —
Sláturvinna hófst 7. sept. og mun
ljúka upp úr næstu helgi. Allt
kjöfið hefur til þessa verið flutt
á bilum til frystingar á Akranesi
og Reykjavík, og hafa flutningar
gengið að vonum, Um síðustu
Flokkskaffi
Framvegis verður afgreitt
miðdegiskaffi í Framsóknar-
liúsínu frá klukkan 3—5 á
daginn.
helgi hófst söltun kjöts
Noregsmarkað.
fyrir
ÓÓ.
Hækkun útsvars og skatts um 30 millj. og kaup-
lækkun stjórnarílokkanna draga stórlega úr kaup-
getu fjölmargra launamanna
Það er nú komið á daginn, að verulegur samdráttur er orðinn í verzluninni hér í
bænum vegna minnkandi kaupgetu manna. Þegar líður á haustið eykst verzlunin venju-
lega frekar en að hún dragist saman. Skýringuna á þessum samdrætti í verzluninni nú,
þvert ofan í reynslu fyrri ára, er meðal anjiars að fiima í þeirri skattpíningu, sem er á
almenningi.
BLAÐAÐ I UTSVARSSKRANNI
Ýmsu munar á Benediktssonum
Þótt útsvarsskráin sé ekki í ætt
við fagurbókmenntir, þá er liúnj
engu að síður hið forvitnilegasta
rit . Og hún er mjög upplýsandi,'
þótt ekki séu lesnar nema nokkr-
ar línur í lienni.
Til dæmis ber svo við, þegar
flett er upp í henni, þar sem
samankoninir eru fjórir alnafnar,
að einn þeirra kemst sýnu betur
frá útsvarinu, miðað við tekju-
skatt, en hinir Benediktssynirnir
Sá, sem þannig ber af í þessum
efnum af alnöfnunum er Bjarni
Benediktsson, ritstjóri Morgun-
blaðsins.
Bjarni Benediktsson, ritstjóri
Morgunblaðsins er efstur af þeim
fjórum. Honum er gert að greiða
38.612,00 kr. í tekjuskatt, en ekki
nema 29.900,00 kr. í útsvar. Þann-
ic/ er útsvar lians 8.712,00 kr.
lægra en tekjuskatturinn. Bjarni
Benediktsson, blaðamaður, nú
ritstjóri Útsýnar, hefur 3572 kr
í tekjuskatt, en útsvar hans nem-
ur 10.700,00 kr. og cr því rúmum
sjö þúsund krónum liærra en
tekjuskatturinn. Þriðji alnafninn
er Bjarni Benediktsson, verka-
maður. Ilann hefur 2848,00 kr.
í tekjuskatt og 9200,00 í útsvar.
Og fjórði aluafninn, Bjarni Bene-
diktsson, fyrrverandi póstmeist-
ari. Hann liefur 363,00 kr. í tekju
skatt og 900,00 kr. í útsvar.
Hinir þrír alnafnar Bjarna
Benediktssonar, ritstjóra Morg-
unblaðsins eiga það sammerkt, að
þeir bera hærra útsvar en tekju-
skatt. Ri|tstjóri Morgunblaðsins
(Framhald á 2. síðu)
Þess sér að sjálfsögðu stað,
að nú er lagt þrjátíu milljónum
króna meira á einstaklinga í
sköttum og útsvörum en áður.
Til viðbótar þessari hækkun
kemur svo sú kauplækkun, sem
stjórnarflokkarnir lögbundu um
síðast liðin áramót.
Afturkippurinn
Hjá verzlunum er almennt við-
urkennt, að viðskiptin séu minni
en á sama tíma undanfarin ár.
Þessarar tregðu fór að gæta fljót-
lega eftir að almenningur fór að
finna fyrir hinum raunveruilega
þunga útsvars og skattgreiðs'lna
að áliðnu sumri, enda urðu þá
stórfelldar hækkanir á vikulegum
og mánaðarlegum útsvarsgreiðsÞ
um af kaupi fjölmargra manna.
Af þessum sökum er auðvelt að
sjá skyldleikann með þeirri skatt-
píningu, sem nú á sér stað hér í
Reykjavík, og þeim samdrætti,
sem orðið hefur í verzluninni.
Þar haldast í hendur hækkunin
sem stjórnarflokkarnir stóðu fyrir
á útsvörum og skatti, og kaup-
lækkunin.
Búizt við aukningu
Þeir sem vig verzlun fást höfðu
búizt við því, að aukning yrði í
verzluninni þegar líða tæki á
haustið, eins og árin á undan. —
Ýmislegt var til að rökstyðja
þessa skoðun, enda var sumarið
í sumar gott tekjusumar fyrir
marga, eins og síldveiðarnar
benda til, svo eitthvað sé nefnt.
Það kom því verzlunarmönnum
(Framhald á 2. síðu)
Loftfimleikar
í sambandi við hina miklu
árlegu flugsýningu í Farn-
borough í Hampshire í Englandi gengst brezki flug-
herinn alltaf fyrir flugsýningu. Hér sést eitt atriði úr
þeirri sýningu: Hunter-þoturnar hafa í sameiningu
myndað þetta þykka reykský og steypa sér síðan til
jarðar. Myndin er tekin á æfingu sem haldin var áður
en sjálf sýningin fór fram.