Tíminn - 11.10.1959, Page 2
T í M IN N , sunnudaginn 11. október 195!k
Q
§
|
K
1
ff
I
jíf’
I
|
I
|
I
|
1
1
I
I
Það var með nokkurri
eftirvæntingu, að undirrit-
aðui leit inn á æfingu Blóð
5-fuilaupsins í Þjóðleikhús-
inu í gær. Leikstjórinn,
Sísli Halldórsson, var þá
að fara yfir þriðja þátt, þar
>era skógarhöggsmenn ræð
ast við um örlög brúðarinn
ar og fyrri unnusta henn-
ar, sem eru strokin saman
ríðandi á hesti eljarans frá
bruliaupinu.
Sviðið er rjóður um nótt.
Myrki-r trjástofnar bera við
loft. Þau brottriðnu eru í nánd
og brúðguminn leitar þeirra á
næstu grösum. Skógarhöggs-
mennirnir þrír hverfa af syið
inu,. en sá fjórði birtist í gerfi
mánans. Hins andlitsföla, blófí
þyrsta mána. Dauðinn kemur
fram í gerfi betlikerlingar og
þau ræðast við. Sameiginlega
munu þau leiða heiftaróðan
brúðgumann á spor flótta-
mannanna. Máninn hverfur af
sviðinu og betlikerlingin dreg
ur sig í hlé. Brúðguminn og
fylgdarsveinn hans koma inn.
Iiann er ofsterkur af heift, en
bé'tlikerlingin kemur honum á
sporið. Þau hverfa, en brúður-
in og ræningi hennar birtast.
Þau deila heiftúðlega og skell
Bfióð fiians lirópar enn
Sviðsmynd úr öðrum þætti, brúðhjón og. brúðkaupsgestir.
ast saman í faðnpögum á víxl
unz þau hverfa af sviðinu —
og dauðinn verður ekki um-
flúinn.
1:» ..
Gísli stjórnar
Gísli stjórnar af dynamisk-
um krafti, Hann hvæsir, steytir
hnefana og skellir lófum til að
örva faðmlög þeirra, sem hafa
hleypt á brott. Þetta er fyrsti
leiku,. Gísla, sem hann sjórnar
í Þjóðleikhúsinu, og sjálfur
segist hann í raun og veru ekki
hafa fengizt við „leikrit“, fyrr
en honum var fengið í hendur
þetta verk García Lorca.
Um þrjátíu manns koma
fram í Blóðbrullaupi. Með aðal
hlulverk fara Arndís Björns-
dóttir, Guðrún Ásmundsdóttir,
Regína Þórðardóttir, Helga
Valtýsdóttir, Helgi Skúlason,
Valur Gústafsson, Lárus Páls-
son, Baldvin Halldórsson, Her-
dís Þorvaldsdót'tir, Edda Kvar-
an og Anna Guðmundsdóttir.
Þýðinguna gerði Hannes Sig
fússon, en vögguþula var áður
þýdd af Magnúsi heitnum Ás-
geirssyni.
Höfundurinn myrfur
Höfundur Blóðbrullaups,
Federico García Lorca, fæddist
í smábæ skammt frá Granada
árið 1899. Hann væri því sex-
tugur, ef dauðann hefði ekki
borið as höndum á þrítugasta
og sjöunda ári. Hann var myrt
ur í Granada af spænsku borg'
aralögreglunni, starfsmönnum
falangista, árið 1936.
Ári síða,. ritaði vinur hans,
iskáldið Rafael Alberti, formála
að annarri útggfu ljóðasafnsins
„Romancero Ghano“ eftir
Lorca. Þar segir:
„Eödd þín lieyrist nú hrópa
gegmim aðrai- raddir í styrj-
öldinui. En þaið sem /irópar
liæsí, er blóð þitt. Það öskrar
fúllum limgum og hefur sig
aftur og aftur efns or/ geiig-
vænlegur li?/efi sakfellingar
og mótmæla."
Blóð García LoLrca hrópar
enn á Spáni, og það hróp hef
ur bergmálað um aliar jarðir.
Árangurslaus viðleitni
Andstæðingum Lorca hefur
ekki lekizt að kæfa rödd hans
þótt þeim tækist að.syipta hann
lífinu. Margar leiðir hafa ver-
ið reyndar, jafnvel að sverta
minningu hans á þann hátt,
sem gripið er til, þegar sið-
legar forsendur þrýtur. En það
hefur komið fyrir ekki. Verk
hars eru gefin út og lesin í
milljónum .eintaka hvarvetna
um heim. Þær glóðir elds, sem
morðingjar hans sköruðu að
höíði sér. eru heitari en marg
an grunar eftir 23 ár.
Með virðingu
García Lorca er einn þ.eirra
höfunda, sem erfitt er að
þýða. Hugmyndir hans krefjast
þesG, að þær séu þýddar eins
og ljóðin. Til þess þarf geysi-
lega þjóðfræðilega þekkingu,
sem mun vera á fárra valdi
hér. Magnús Ásgeirsson þýddi
vögguþulu har.s svo að ekki
verður betur gcrt. Ilvort Hann
es Sigfússon hefur leyst sitt
verk af hendi svo við verði un
að, kemur í ljós þegar leikrit-
ið verður sýnt.
Þess verður að krefjast a£
þýðanda Blóðhrullaups, að
hann umgangist höíundinn
með þeirri virðingu, sem hon
um er áskjlin. Að hann láti
tilheyrendurna engjast í log-
andi eldi blóðsins, að hann
láti þá kenna einmanaleika
dauðans, en leyfi þeim ckki
að ‘Sitia á værðaryoð hégóm
legrar orðniærðar. Þess ber
einnig að krefjast af leikstjóra
og leikendum, að þetta verk
sé levst af hendi með fullum
skilum.
Ef vel fer, er mikil ástæða
til að óska hlutaðeigendum til
hamingju.
B.Ó.
I
m
(
i
|
I
ö
Leikstjórinn, Gisli Halidórsson og ÞjóSleikhússtjóri Guðlaugur Rósin-
kranz á æfingu.
1
a
I
I
N
(
I
1
I
1
I
I
I
I
Doktorsritgerí
(Framhald aí 12. síPu).
nftur vísa á bókmenntafræðng, bók
imennta-fræðingurinn mundi henda
-i kirkjusögufræðing og þar fram
'iftir götunum.
í kaþólskum -sið fór filbeiðsla
einkum fram með tvenns konar
-móti, í fyrsta lagi með guðsþjón-
ustum, í öðru lagi tíðasöng, sem
:feam fór oft á dag og -einnig á næt-
.irþeli,
Aðeins varðveitt á
eínni bólc
Þau kirkjulög, scm þá voru sung
'i.ij eru aðeins varðveitt á einum
■stað, j -skinnhandritinu Codex 241
'olio ‘LÁrnasaíni og þangað er að
'eita all'ra heimilda. Á þessu lrand-
iriti m’á ;sjá söngtákn og stafi, sem
iritaðir voru Þorl.áki biskupi „ís-
ilenzkum manni til heiðurs og guðs-
imanni til dýrðar“.
Sagði dr. Róbert að ritgerð sín
itjallaði um eðli og upruna Þorláks-
líða og samband þeirra við kirkju
■tónlist meginlandsins. Hann kvað
iritgerðina ávöxt af starfi, sem hann
hóf árið 1943 í Benedikts-klaustri
■einu í Evrópu og British Museum.
Uann þakkaði einkum próf. Jóni
Helgasyni fyrir ómetanlega aðstoð
við rannsóknir sínar og einnig fyrir
útgáfuna á ritgerðinni, en hún kom
út í flokknum Bibliotheca Arna
Mag'næana.
Hann sagði þó verk sitt einungis
örlítið spor miðað við það sem er
óunnið á þessum yettvangi. Hann
hefði reynt eftir megni að lyfta
örlítið þeirri myrku hulu, sem hvíl-
ir yfir þessum fræðum á íslandi.
Þegar doktorsefni hafði lokið
máli sínu, tóku til máls andmæl-
■endur og luku hinu mesta lofsorði
á ritgerðina. Áheyrendur fögnuðu
innilega hinum nýja doktor.
Rétílæti?
e'ramnaid af .12. síöu)
víkur sunium en lætur aðra sitja.
Með þessu játar ráðherra á sig
pólitíska iilutdrægnij, þar sem
fulltrúar stjórnarflokkanna fá
að sitja, en andstæðingum er
vikið brott. Er þetta í-fttlæti og
réttvísi?
Lögfræföhandhók
(Framhald ai 12. *löu).
í Inngangi er vikið að flokkun
réttarreglna, réttarheimildum og
fleiru. Aftast í bókinni eru for-
málar nokkurra þýðingarmikilla
og algengra skjala. Eykur það
notagildi hcnnar sem handbókar.
iBókin er 432 bls. og fylgir henni
iskrá um a'lriðisorð.
Íhaldstíundk
gelzt illa eystra
Sjálfstæðismenn gerðu Aust-
firðingum árnið að sunnan á dög-
unum til liðs við frambjóðendur
sína eystra. Boðað var til fundar
í Fellunum, þar seni Sveinn a
Egilsstöðum neitaði þeim um hús-
í'úm í skála sínum. Komu tíu
menn tií fundar íhaldsins þar
eystra og kallað messufært. Segja
menn þar eystra síðan, að íhaids
tíundin megi ekki klénni vera.
Brofin afinrróða
'í fyrrinótt var ekið aftan á
bifreiðina R-2234, sem er græn
Jeig'ubifreið, Kaiser. Bifreiðin stóð
fyrir utan Bergstaðastræti 62.
Afturrúðan mölvaðist við höggið
og húsifs heiglaðist í kring. Eig-
andinn metur tjón sitt á 2—3000
krónur. Greinilegt er, a yöruhíl
hefu,. verið bakkað á R-2234.
Rannsóknarlögreglan skorar á
þann, sem tjóninu olli að gefa
sig fram.
Kosnlngafundur F.U.F.
Félag ungra Framsóknarmanna heldur almennan kosn-
ingafund í Framsóknarhúsinu miðvikudaginn 14. okt.
næstkomandi. Hefst fundurinn kl. 20,30. Ræður og á-
vörp flytja: Hörður Helgason, formaður FUF, Páil
Hannesson verkfræðingur, Indriði G. Þorsteinsson rit-
höfundur, Sverrir Bergmann stud. med., Skúli Sigur-
grímsson bankamaður, Jóhannes Jörundsson skrifstofu
stjóri, Jón Rafn Guðmun.dsson, formaður SUF, Eina.r
Ágústsson lögfræðingur og Þórarinn Þórarinsson rif-
stjóri. Fundarstjóri verður Jón Arnþórsson, sölustjóri.
Fjölmennum og kappkostum að gera fundinn sem
glæsilegastan.
B-IIstinn
Hverfaskrifstofur liafa verið opnáðar á eftirtöldum stöðum;
Kvisthaga 3 (rishæð). Sími 11367, opið frá kl. 8,30—10,00.
ÁlfJieimum 60. Sími 35770. Opið frá kl. 8—10 e.h.
Nökkvavogi 37. Sími 35258. Opið frá kl. 8—10 e.h.
Skógargerði 3. Sími 35262. Opið frá kl. 8—10 e.h.
Áríðandi er að stuðningsfólk B-ljstans hafi, seip, mest samband
við skrifstofurnar.
B-LISTINN