Tíminn - 11.10.1959, Side 3

Tíminn - 11.10.1959, Side 3
f í MIN N , sunnudaginn 11. október 1959. Einvaldur Sovétríkjanna átækur, glíminn, kvensamur og ódæll í æsku Þa5 voru döpur jól, sem þau héldu hátíSleg bænda- hjónirt Sergei Krushev og frú árið 1893. Konan var með barni og Sergei, sem var fátækastur allra í þorp- inu Kalinova í Úkraníu, var í stökustu vandræðum með að afla matfanga handa heimilinu. Þegar tók að vora í Nikit'a', slæptist í skólla og vildi helzt ræða við prestinn um efni, sem ekkert kom nám- inu við: Hvers vegna var páf- inn ekki Úkraínumaður og hvers vegna koni Czarinn aldrei til Kiev? Loks gafst prestur alveg upp á að ker.na drengnum. „Auð- vitáð hefur hann námshæfi- leika,“ sagði hann. við Sergei, „en hann er staðráðinn í að slæpast." ar fyrir ræðuhöld og flautuleik tvístruðust út um holt og móa og drápust þar eða var stolið. Hreppsnefndin iðraðist þeirra gerða sinna, að fela Krushev starfið og rak hamn frá því umsvifalaust. En Krushev hafði breytzt á þessu eina ári. Hann var orð- inn sjálfstæður í hugsun og jafnvel það litla, sem hann hafði dútlað við vinnu í kring- um kofann sinn hafði stælt Kindurnar kunnu ekki að meta flautuleik og ræðuhöld hinu flatlenda sveitahéraði, fæddist barnið. Það var horað og veiklulegt. Þetta sveinbarn átti síðar eftir að ráða yfir einu voldug- asta ríki veraldar, Sovét- Rússlandi. Fátæk Krushevfjölskyldaín \Sar í lengu frábrugðin öðrum fjöJf- skyldum í þorpinu. Það var ekki enn búið að borga jörðina sem efcki var nema tvær og hálf ekra að stajrð, þegar Nikita fæddist. Og þegar búið var að selja uppskeruna á haustin, fór mest allt andvirð- ið í afborganir. Börnin byrjuðu að vinna, jafnskjótt og þau fóþu að ■ganga. Fjölskyldan nærðis't á kálsúpu. Haust hvert kvaddi Sergei bóndi konu sína og börn og réðst í námuvinnu í Dondaln- um. Þegar liann var lagður af stað fótgangahdi hina tuttugu mílna löngu leið, var konan vön að fara - með börnin í kirkju og biðjast fyrir. Latur Nikita sem barn varð ekki móður sinni að miklu liði. Hann var latur og lék sér eins og honum sýndist. í kirkju- bókum er frá því greint, að hann hafi fengið til spurninga árið 1903. Krus’hev hefur látið svo um mælt um þessi einu kynni sín af kirkjunni: „Ég fór á hverj- um degi heim til prestsins til að læra kristindóm, Þegar við vorum vel lesin fengum við sælgæti og te með okkur heim. Einú sinni fékk ég hrós fyrir að læra utan áð heilan kafla úr Biblíunni og þylja hann reip- renn.andi í kirkjunni. Prest- inum fannst svo mikið til koma, að hann k’om í heimsúkn til foreldra Nikita. Hann sagði Sergei bónda, að hann hefði . ekki rétt álit á syninum, ef hann héldi að sonurinn væri tornæmur. í matstofu vinnufólksins fékk hann mat, sem „pres'turinn heima hefði sagt að væri veizlu- matur biskupsins". Ný áhugamál Þegar hann var nítján ára gamall var hann útlærður járn- smiður og var búinn að fá stöðu í Bossetverksmiðjunum í Yuz- ovka. Sú verksmiðja var mikið mikið hreiður fyrir neðanjarð- arstarfsemi bolshevika. Árið 1913 var verksmiðjan orðin dreifingarmiðstöð fyrir hið ný- stofnaða málgagn hreyfingar- innar, Pravda. Krushev tók þátt í dreifingu blaðsins af miklum áhuga, þótt hann hefði þá ekki minnstu hugmynd um marxisma. í janúar 1913 átti riístjóri Pravda leið um Dondalinn á ferð hans til Pétursborgar. 'Hann hét Joseph Vissariono- vish og var að safna nýliðum í hreyfinguna. Hinn'ungi Krus- hev var kynntur fyrir honum sem áhugasamur nýliði í neð- anjarðarhreyfingunni. Rit- stjórinn, sem seinna varð þekkt- ur undir nafninu Stalin, brosti og óskaði honum til hamingju. Krushev varð hrifinn af hin- um ofstækisfulla Georgíumanni með yfirvararskeggið og þegar Stalin var handtekinn mánuði seinna í Pétursborg og sendur í útlegð, þá gekk Krushev form- lega í flokkinn í samúðarskyni. Og nú fór hann að kynna sér kommúnisma fyrir alvöru. Hann var á stöðugum sellu- fundum á nóttunni og á dag- inn gakk hann um með verk- færakassann sinn, sem fylltur hafði verið með tilkynningum frá flokksstjórninni, en Krus hev átti að sjá um dreifinguna. Árði 1914 var hann rekinn úr vinnunni. Stjórn verksmiðj- unnar vissi ekkert um hin nýju áhugamál hans, en hitt vissi verkstjórinn að hann var alltaf fjarverandi, þegar hann átti að vera á sínum vinnustað. Sex sinnum Á næstu þremur árum var Krushev rekinn sex sinnum úr vinnu og alltaf var ástæðan sú sama: óhlýðni og skróp. En alltaf fékk erindreki flokksins vinnu á nýjum stað. Krushev lærði nú svolítið, sem hann hefur aldréi getað 'gleymt síðan — að flokkurinn sér um sína. Árið 1917 brauzt byltingin út. Allar deildir flokksins í Dondalnum voru innlimaðar í hinn nýstofnaða Rauða her. Og Nikila var gerður að foringja yfir tíu mönnum úr heimaþorpi sínu. Þeir börðust af hörku við kósakka í Dondalnum. Þegar stríðið var afstaðið og sovétstjórnin virtist orðin ör- ugg í sessi sneri Krushev heim i þorpið sitt Kalinovka. Þar hélt hann þrumuræður og þorpsbúar undruðust, því að hann talaði eins og sá, sem valdið hefur. Var þetta hið ó- ábyrga fífl, sem hafði kvatt þá fyrir tíu árum? Var þetta virkilega vand- ræðabarnið hans Sergei gamla? Þeir sáu mann með glampa hermannsins í augum, mann sem hafði barizt við landa sína í návígi. Skammarræða Castros: Sneyddir sómatilf inningu Vonbrigíi Hann la(uk máli sínu með því, að bjóðast til að taka son- inn til náms í skóla þorpsins. Hjónin urðu forviða. Hvorugt \ þeirra var læst eða skrifandi, j en þau voru guðhrædd og hlýddu ráðleggingum prestsins. En presturinn varð fyrir vonbrigðum. Þótt Nikita tækist hvorki að læra lestur nc skrift á tveimúr árum, varð það honum ekki tli álitshnekkis hjá þorpsbúum. Þegar allt kom til alls var hann einn af fáum, sem prest-1 urinn hafði tekið undir sinn! verndarvæng. Og árið 1905 fékk Nikita. sína fyrstu stöðu. Smali Á almennum fundi þorpsbúa var samþykkt að setja hinn j unga svein til að gæta sauð- fénaðar þorpsbúa. Hjarðirnar reikuðu um hinar lágu hæðir umhverfis Kalinovka og á einni hæðinni var kofi. Þar fékk Krushev að búa. Eftir ár var Nikita kominn aftur í si-tt flet á gólfinu í kofa foreldra sinna. Hann var misheppnaður fjár- hirðir. Um veturinn var svo kalt að hann hélt kyrru fyrir í kofan- um og kindurnar drápust eða var stolið. Um sumarið hélt hann þrumuræður yfir rollun- um, blés á flautu eða svaf, en kindurnar, sem voru lítið gefn- hann. Hir.n tólf ára gamli Nik- lita var íarinn að glíma við hina strákana í þorpinu og liann var ekki lengur eins silalegur og áður. Kvensamur Þegar hann var fimmtán ára hafði hann lagt flesta drengi þorpsins í glímu og daðrað við flestar heimasæturnar. Uppskeran var óvenju rýr haustið 1909 og Sergei hélt 'Snemma til vinnu sinnar í nám- unum. Ilann tók Nikita með sér til að reyna að fá hann tek- inn í vinnu í námunum. En verksljórinn harðneitaði með öllu að taka Nikita í vinnu. En Sergei Krus'hev var vel kynntur og hann fékk vin til að taka Nikita sem lærling í járnsmíði. Nikita var nú orð- inn dugmeiri en áður og var fljótur að læra iðnina. Vinurinn bjó í bænum Yuzovka. Þar lærði Nikita, hversu mik- ill munur er á lífi ríkra og fá- tækra. Hann sá hús, „sem var eins stórt og kirkjan heima“. „Þorparar. Hundingjar.! Menn gjörsneyddir allri sóma- tilfinningu“, æpti Castro for- sætisráðherra 1 sjónvarpið og var svo æstur að blýanturinn, i sem hann hélt á í hendinni flaug yfir salinn. Mótttakend- ur þessarar kveðju voru tvö íhaldssöm blöð í Havana, Avance og Diario de la Mar- ine, sem hafa stutt Castro fram að þessu, en eru orðin þreytt á ófrelsinu. I síðustu viku höfðu blöðin sýnt mokkurn lit á stjórnar- andstöðu og forsætisráðherr- ann var reiður. „Þau styðja óvini Cubu, Trujillo, stríðsglæpamenn og einokunarhringa. Þessi blöð eru þremur öldum á eftir sinni samtíð“. um, og annað á ræðupalli. Þetta er ekki frelsi heldur harðstjórn og persónudýrkun. Sú skoðun er prédikuð, að hver sá, sem er á öðru máli, sé óæskilegur.“ Svona frelsi, sagði Diario, „er eins og húsagarður mcð svohljóð- andi skilti á hliðinu: Gangið inn, en varið ykkur á hundinum." Og Avance bætti við: „Þú vilt ekki blaðamenn, Castro foringi. Þú biður um segulbandstæki.“ Þessi hreinskilni féll í góðan farveg á Cubu. Diario seldist upp og heillaóskir bárust blaðinu hvaðanæva að. Hópur kvenfólks bauðst til að taka sér stöðu íyrir framan blað- ið til varnar árásum. 6000 nýir áskrifendur bættust blaðinu og Rivero ritstjóri 'til- kynni fjölgunina með þessari fyrirsögn: Þakka þér fyrir, Fidel. Avance og Diario höfðu gert þá höfuðskyssu, að gagnrýna háa ’innfluitningstollcV, sa'm nýlegja voru lagðir á. Blöðin gugnuðu ekk ifyrir á- l’ásum Castros, heldur svöruðu með hörðustu gagnrýni, sem Castro hefur fengig síðan hann komst til valda. „Við erum orð- in dauðleið á þessum sífelldu hótunum", hljóðaði forsíðufyrir- sögnin í Diario. Diario Og Diario hél áfram: Opinberir aðilar segja eitt í einkaviðræð- Kippir í kynið? i ' í þriðja sinn á einu á?i /icfur leikkonan Sarali Churchill, dótt- ir Sir Winstons, verfj liandtekzn fyrir iilvim á ahnannafæri. í þetta sinn var hún dæm í Lond- on í sekt eftir að lögregluþjónn hafði borið fyrzr réttzr, að sér liafz virzt sem dótfir gamla mannsins væri ad halda eins konar pólitískan fuzzd á ezigzzz spýtzzr á greiðasölustað í borz/- inni.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.