Tíminn - 11.10.1959, Síða 5
fcí JÍIINN, sunnudaginn 11. öktóber 1959.
■ö
Loftmynd af þorpinu. Bryggjan lengra til hægri er löndunarbryggjan. Síldarverksmiðjan og mjölgeymsluhúsið
beint upp af brvggjunni.
þessari ötáei'ð, en sökum þess gát-
; ' um við tekið við jafnmiklu magni
í sumar og raun varð á. Aðeiivs
Síldarverksmiðjurnar á Siglu-
firði bræddu meira. Verksmiðj-
an kostar í dag nálægt 14 mill-
jónum. Verðmæti afurða í sölu
fyrir bæði árin er líklega um
32—37 milljónir.
— Hverjir eru áuk þín í
stjórn, Sigurjón?
— Það eru þeir Páll Metúsal-
emsson og og Sigurjón Jónsson,
,-smiður. Verksmiðjustjóri er Guð-
laugur Gislason, vélstjóri frá
Aflaskipið Víðir kemur með fuil- Reykjavík, dUgnaðar- og prýðis-
fermi í annað sinn á einum sólar- piltur í hvívetna.
hring tíl síldarverksmiðjunnar á vig h|ítu;T1 ,PáI ag þar
Vopnafirði. sem hann var ag fjýta sér á fund
í stjórn katipfélagsins, en bann
-ér formaður herinar.
— Þið eruð orðnir virkir þátt-
takendur í síldarævintýrinu Páll.
-I-Iefur þessi gífuriega uppbygging
ekki átt sér lanran aðdr£?anda?
. Víst er það. Raunar á HalÞ
dór Ásgrímsson upptökin. Strax
og hann. kom á þing 1946, fékk
;harin nýbyggingarráð til þess að
koma og alhuga allar aðstæður,
en ekkérl varð af framkvæmd-
um þá. Hann viídi eftir einhverj-
um leiðum framkvæma, þó ekki
væri nema iítið brot af því sem.
Vopnfirðinga dreymdi um. Síld-
arsöltunin Hafblik var svo s'tofn-
uð 1951 meg þátttöku hans og
Kaupfélagsins. Lagði hann þá til
að 'S'tofnendur settu upp litla
síldarbræðslu til vinnslu á úr-
gangi. Enn tafðist þó málið.
Næst stofnar kaupfélagið og
hreppurinn fiskimjölsverksmiðju
árið 1953. í þeim húsum var
gert ráð fyriv síldarmjölsvinnslu,
feitfiskivélum, sú hugsun var þó
aldrei framkvæmd til enda. Árið
1957 fær Halldór vitneskj um, að
síldarmjölsverksmiðjur Alliance
Hln stórá síldarþró í smíðum.
Síld, síld, síld, allt okkar líf
snýst um síldina á sumrin.
Sums staðar er það ekki áð-
eins sumarið, heldur cg allar
aðrar árstíðir, sem síldin er
aðalatriðið. Þartnig ér það í
það minnsta í Vopnafirði, að
sögn Sigurjóns Þorbergsson-
ar, formanns síldarverksmiðj-
unnar þar.
r
« «•
Öriygur Hélfdánarson
Halldórssoa
Jón H.
kaupin á vélunum, alla aðdrætti um, þegar við spurðum hver væri
og uppbyggingu inn á við. Hann næsti áfangi í síldarvinnslu-
á miklav þakkir skildar fyrir þau málunum .
ágætu störf sem og öll önnur í _ Verkefnin ,eru óþrjótándi í
þagu þe3sa heraðs. uppvaxandi síldarbæ. Ntest er að
'konia upp öðru mjölgeymsluhúsi.
Byggja 1.500—2.000 tonna lýsis-
geymi og koma upp algjörri soð-
kjarnavinnslu.
Á Vopnafiríi voru saltaÍM
ar 7 þús. tunnur og bræúdí
137 þús. mál í sumar.
Að svo rnæltu kvöddum við þá
félaga, sem aftur tóku upp þráð-
inn, þar sem frá var horfið í
umræðunum um uppbyggingu
síldarverksmiðjunnar. Vopnfirð-
ingar tengja miklar vonir við
hinn nýja atvinnuveg, síldar-
bræðslu- og söltun, sem þeir
segja ,að hafi gjörbreytt atvinnu-
omtffltttamnmimammmu
ástandi í þorpinu. Það ev voi,.
andi ah hin hverfula silfurdrotti'.->
ing, isíldin, bregðist þeim ekki,
heldur verði svo gæf, að heni
verði auðausið á land hverf
Afkoma okkar byggist á þessari
verksmiðju og hún hefur gjör-
breytt allri aðstöðu sagði Sigur-
jón er við hittum hann að máli.
Hún tók til starfa í júlí í fyrra
og vann það ár úr 30 þúsund
málum, þrærnar taka 20 þúsund
mál og síldarermjölsgéymslan
tekur 1360 'tonn. í sumar voru
brædd hér 137 þúsurid mál, ög
féngust úr þVí 3000 tonn af mjöli
og annað eins af lýsi. Fiskimjöls-
verksmiðja, sem kaupfélagifj átti,
vár félld inn í Vélakerfið, og þær
voru fiotaðar éins langt og þær
hrukku til vinnslu á soðkjarna.
Þróin er helmingi stærri en
venjulegt er við verksmiðju af
á Dagverðareyri séu falar til
kaups. Flutti hann þá tillögu við
hreppinn að hánn stofnaði ,síld-
arverksmiðju, keypti til þéss um-
ræddar vélar og byggði .sérs'taka
'S jduii(a'rbryggju. Tii,lagan var
öamþykkt einróma, og Halldóri
'falið að ganga frá kaupunum og
útvega fé til framkvæmdanna.
Uppsetningu Verksmiðj unnar sá
hf. Iléðinn um, og var það verk
Jprstaldega vel unnið. Það er
engin ástæða til þés's að draga
dulnr á það, að án Halldórs hefði
ljós. Ilan hefur í raun og veru
ljós. Hann hefur íraun og veru
'Verið frVmkvæmcj'astjóiri verk-
smiðjunnar, bæði hvað snertii*
Ræti við Óla Hertervig
Næst hitium við Óla Hertervig
framkvæmdastjóra Hafbliks að
máli, þar sem hann vann að um-
söltun með starfsfólki sínu.
— Það gekk mikið úr síldinni
í su:,nar, allt að 30—60%, Eftt-
hvag gengur éinnig úv í arinarri
vunferð. Hún. var misjöfn síldin
og söltunin hefði vérið dauða-
dæmd, bæði nú og í fyrra. hefði
verksmiðjan ekki verifj til þess
að taka við því, setn ekki var sölt-
unarhæft. 'Bátarnir hefðu aldrei
lagt í að koma hingað, hefðú þeir
þurft ag taka allan úrgang um
borð aftur.
— Hvað söltuðið þið mikið?
— Samtals voru saltaðar 7 þús-
und tunnur hér í Vopnafirði, þar
af vorum við með um 3 þúsund.
í' fyrra greidum við 450 þúsund
krónur í vinnulaun af álíka
magni. Mér telst til að vinnulaun
á tunnu við skipshlið sé um 150
krónur.
— Síldin er sýnilega að verða
aflgjafi allra hlu:ta hér, en held-
urðu ekki að hún geti brugðizt •
ykkur sem og fleirurii?
— Hér héfur alltaf verið sfld.
Þeir tóku hana með skjólum hór
í flæðarmálinu 1937. Annars fer
þetta eftir straumum, úrkoftiu
o. f'l.
Síldarbátur landar hjá Söltunarstöðinni AuSbjörg. Eigendur hennar erv)
bræöurnir Aðalsteinn og Sveinn Sigurðssynir. Þeir eru báðir fæddir otj
uppaldir á Vopnafirði og hafa byggt söltunarstöð sína upp af hinum meslii
dugnaði. >
Næsti áfangi
Seinna um daginn hittum við
„Verkefnin eru næg í vaxandi síldarbæ‘7 haíldor Ásgrímsson bendir þang. stjórn verksmiðjunnar verksmiðju
" M stjorann og Halldor Asgnmsson,
að sem lys.stankurmn a að standa. Aðrir á myndinni eru, talið frá vinstri: þar gem þeh. von, j djúpum sam.
Páll Metúsalemsson, Sigurjón Þorbergsson, Sigurjón Jónsson og Guðlaugur rægUm uppi á gÖnCTU’brÚ síldnr- Þess> mynd var tekin af Ola Hertevig (lengst til vinstri á myndinni) J
Gíslason, þróinarn. Halldó>: varð •fyrir svör- starfsfólki hans, þegar það fók sér kaffihlé frá umsöltuninni. ;