Tíminn - 11.10.1959, Side 12
Austan stinningskaldi, síðar suð-
austankaldi, skúrir.
!>essi feykistóra kartafla er eign Björn Stefánssonar, skrifstofumanns,
serr raektaði hana sjáifur í garði sínum við Grandaveg. Myndin gefur
tnokkra hugmynd um stærð hennar, miðað við eldspýtustokkinn, sem er
at venjulegri stærð. Kartaflan vegur 770 grömm, og var Björn með fleiri
risavaxnar kartöflur, þótt þessi bæri af fyrir stærðar sakir.
Grjóthrii llungui
i hjónarúminu
— kom inn um gluggann og fyígdi sægur
af glerbrotum
Á föstud.nótt hrukku hjón í
Kamp Knox upp við það, að
grjóthnullungur hafnaði í
sæng'fþeirra og fylgdi sægur
aí glérbrotum. Eitt þeirra
korn í andlit konunnar, ann-
að í brjóstið, en steinninn
lenti á manninum,
Þetta ge'rðist í þann mund sem
h.iónin voru að festa blund. Aður
nm nóttina hafði spýtum og ismá-
steinum verið kastað upp á
braggaþakið, en hjónin létu það
afskiptalaust.
Út í myrkriS
Eftir þetta hvimlei3a rúmskot
Fiokkskaffi
Framvegis verður afgreitt
miðdegiskaffi í Framsóknar-
húsinu frá klukkan 3—5 á
daginn.
fór maðurinn út og svipaðist um.
Hann hitti tvo stráka við bragga
þar nærri, en þeir kváðust ekki
hafa orðið neins varir. Þriðji
strákur hafði verið me?j þeim, en
var fyrir skömmu farinn.
Fór maðurinn inn við svo búið,
en myrkt var á og iltt að leita
þeirra, sem höfðu slöngvafl steini
í rúm hans. Daginn eftir hélt kon-
an á fund rannsóknarlögreglunn-
ar og kærði verknaðinn.
Fjögra ára dreng-
ur varð fyrir bíl
í gærdag var ekið á fjögurra
ára dreng, Vilmund Gíslason, til
heimilis að Dunhaga 15. Atburð-
urinn gerðist þar fyrir irtan
húsið. Barnaliópur var að leik á
götunni og niun dreng'urinn liafa
hlaupið fyrir fólksbifreið, sem
bar þar að. Drengurinn féll í
götuna, en ekki er fullljóst,
hvort bifreiðin hafi farið yfir
hann. Hann var með skurð á
höfði, en missti ekki meðvitund.
Var hann svo fluttur á slysavarð-
stofuna og mun líða eftir atvik-
um sæmilega.
Kvöldskemmtun
Framsóknarfélaganna í Reykjavík verður haldin í Fram
sóknarhúsinu í kvöld og hefst klukkan 20,30. Sýndur
verður söngleikurinn „Rjúkandi ráð“. Óseldir aðgöngu
miðar verða afgreiddir 1 skrifstofu félaganna 1 dag,
sími 1-55-64.
Flokksstarfift í bænum
Kosningaskrifstofa B-listans er í Framsóknarhúsinu II. hæð
og er opin frá kl. 9,30—22,00 alla virka daga. Áríðandi er að
stuðningsmenn listans athugi eftirfarandi:
1. Hvort þeir séu á kjörskrá.
2. Tilkynni ef þeir verða fjarverandi á kjördag, eða aðrir
sem þeir þekkja.
3. G§fi upplýsingar um fólk er dvelur erlendis, t.d. námsfólk.
4. Ilafi samband við skrifstofitna varðand'i starf á kjördag.
Sími: Vegna kjörskrár 12942.
— — Annarra uppl. 19285
— — —- 15564
BLISTINN
Stjómarfiokkarcir í vandræðum
að verja skattránsstefnu sína
Forkólfar Sjálfstæði.sflokks-
ins eru bersýnilega í algerum
vandræðum við að verja þá
skattránsstefnu sína að
hækka skatta á almenning á
sama tíma og kaupgeta hans
er skert með lögboðinni kaup
lækkun.
Nokkurt dæmi um þe.ssa
skattránsstefnu er það, að í
Reykjavík einni er tekjuskatt
urinn, sem er lagður á ein-
saklinga árið 1959, samanlagt
14 millj. kr. hærri en árið
1958, þrátt fyrir lakari
greiðslugetu nú en þá, og út-
svarsupphæðin er 16 millj. kr.
hærri. Svipað gildir annars
staðar á landinu, a.m.k. hvað
tekjuskattinn .snertir.
í getuleysi sínu il að verja
þessa skattránsstefnu, grípur
Alþýðublaðið til þess ráðs að
kenna Skúla Guðmundssyni
um, vegna þess að nefnd, sem
hann er formaður í, hefur enn
ekki skilað áliti! Mbl. hefur
það hins vegar helzt til afsök
unar, að í fjármálaráðherratíð
Eysteins Jónssonar ú árunum
1934—39 og 1950—’58, hafi
verið gefin út 118 skatta- og
tollalög! 'Flest þessi lög fjöll
uðu ýmist um framlengingu
vissra skatta og tolla eða
ismærri breytingar á þeim. Öll
hin meiriháttar skattalög, sem
Eysteinn Jónsson kom fram
feS8£ÍKiHS3SM33i
síðari á'rin. fjöiluðu hins veg-
ar um iækkun á skattalögun-
um, sem höfðu verið sett í
fjármálastjórnartíð Sjálfstæðis
flokksins á árunum 1939—’50.
En vitanlega er það alveg
út í hött að' tala um Skúla og
Eystein í þessu sambandi, því
að það eru ekki þeir. sem ráða
skatiastelnunni í ár. Það gera
foringjar Sjálfslæðisflokksins
og A’lþýÖíffíókksins. Það eru
þeir,' sem. jaida t.d. lagt 30
millj) kr. meiri tekjuskait og
útsvSr á eöÁfaklinga í Reykja
vík í ár eh gert var undir
forystu Eysteins í fyrra. Eftir
því verða þeir dæmdir 25. og
26. október.
Lögfræðihandbók eftir
próf. Olaf Jóbannesson
Ólafur Jóhannesson,
prófessor
í gær varSi Róbert Abra-
ham Ottósson doktorsritgerð
sína, Þorlákstiðir, í hátíðasal
Háskólans að viðstöddu miklu
fjolmenni. Var athöfnm öll
hin hátíðlegasta og luku and-
mælendur hinu mesta lofsorði
á verk hins nýbakaða doktors.
Ritgerð hans fjallar um efni
sem til þessa hefur verið lítt
kannaö.
Andmælendur voru þeir prófess-
or dr. Runo Stablein prófessor vig
Tónlistardeild Háskólans í Erlang-
en í Þýzkalandi og próf. Magnús
Már Lárusson.
Lítið rannsakað
iRitgerð dr. Róberts fjallar um
tíðasöng hér á landi i kaþóbkum
sið og heitir fullu nefni: „Sancti
Thorlaci episcopi officia rhytmica
■et proprium missae..“
Árið 1952 kom út hjá Bóka
útgáfu Menningarsjóðs hand-
bókin Lög og réttur eftir Ólaf
Jóhannesson prófessor í lög-
um við Háskóla íslands. Hafði
verið tilfinnanlegur skortur á
slíkri bók, enda hlaut hún
þær viðtökur, að hún seldist
upp á skömmum tíma. Hef-
ur bók þessi verið með öllu
ófáanleg nú um fimm ára
í upphafi rakti dr. Róbert Abra-
ham með nokkrum orðum tildrög
þess að hann réðist i þetta verk,
og lýsti tilurð þess. Kvað hann mik
ið varðveitt af heimildum frá mið-
öldum varðandi efniþetta, en það
væri síður kannað af fræðimönn-
um. Kvað hann séra Bjarna Þor
steinsson hafa unnið langfrægt af-
rek með söfnun og útgáfu íslenzkraj
þjóðlaga, sem komu út árið 1909,
e,n síðan hefði lítið verið aðhaízt
að rannsaka fornan tíðasöng.
Ekki nægilega afmarkaS
Orsök þeirrar vanrækslu sagði
dr. Róbert að stafaði einkum af
því, hvað rannsóknarsviðið væri ó-
skýrlega afmarkað. Kæmi fróðleiks
fús maður til tónfræðings og legði
fram spurningar um þetta efni,
var eins líklegt að tónfræðingur-
jnn myndi vísa á helgisiðafræðing,
helgisiðafræðnigurinn mundi síðan
(Framhald á 2. síðu)
skeið, 'én mikið eftir henni
spurt.
Nú hefur höfundur endurskoð
að bókina og gert á henni breyt-
ingar þær ,sem leiða af nýjum lög
um og breyttri lagasetningu á því
tímðabili, sem liðið er frá fyrstu
útgáfu i hennar. Er í hinni nýju
útgáfu, sem nú er komin í bóka-
verzlanir, miðað við löggjöfina
eins og hún var í ágústmánuði
síðastliðnum, þ.e.a.s. tekið er til-
lit til st'jórnarskrárbreyingarinnar
og hinna nýju kosningalaga.
Bók þessi fjallar um helztu at-
riði íslenzkrar réttarskipunar og
er mjög læsilegt fræðsiurit í þeim
efnum. Jafnframt er bókin hin
þægilegasta handbók fyrir a'l-
menning.
Lög og réttur skiftist í 7 megin
þætti. 1. þáttur er um stjórnskip-
un og stjórnsýslu, 2. um rétthæfi
og lögfræði, 3. þáttur um sifja-
rétt, 4. um erfðir og búskifti, 5.
um fjármur.arétindi almennt, 6.
þáttur fjalla,. um hegningarlögin
og .% XKhúdómgæslu og réttarfar.
(Framhald á 11. síðu)
Æskulýðsstarf
Starfsemi Æskulýðsráðs Kópa
vogs liófst um mi'ðjan september
með námskeiði í reiðhjólavið-
gerðum, og er það fullskipað.
Ákveðið hefur verið að aðrir
flokkar taki til starfa 'um miðj-
an október.
Þar sem aðsókn að námskeiö-
um ráðsins í fyrravetur var
meiri en unnt var að verða við
hefur Æskulýðsráð ákveðið að
auka starfsemi sína nokkúð og
fjölga viðfangsefnum.
Innritun í alla flokka fer fram
f bæjarskrifstofunnw, SkjóÞ
braut 10, dagana 12.—15. okt.
kl. 5—7 alla dagana.
Róbert Ottóson varði
doktorsritgerðina í gær
Fjallar um Þorlákstíftir, efni sem lítt hefur
verií rannsakaft
Frá doktorsvörninni í hátíðasal Háskólans í gær. Frá vinstri til hægri: Dr. Guðni Jónsson, dr. Róbert A. Ottós
son, dr. Bruno Stáblein, próf í ræðustól. Próf. Magnús Már Lárusson vantar á myndina.