Tíminn - 22.10.1959, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.10.1959, Blaðsíða 2
o T í M I N N , finimtudaginn 22. október 1959. Efling Framséknarflokksms og Aihugasemd frá S.Í.S. Framh. af ræftu Eysteins 'peir einir kjós’a t.d. Þjóðvarnar- nenn, sem vilja kasta atkvæði dnu á glæ. Það er allt annað en 'jölgun á flokkum, sem þjóðin ^arfnast, og þeir sem hafa sér- stöðu í. varnarmálunum, þeir eiga nð vinna fyrir þá scrstöðu innan Tinna flokkanna, en ekki reyna .ið kljúfa vinstri menn í landinu tiður í smærri og smærri fylking tr til ágóða fyrir íhaldið eitt. Alþýðubandalagið er í raun réttri: ekki lengur til. Kommún- istar ráða öllu þar. Þeir hröktu iinstri stjórnina frá til þess að leggjá niður héraðakjördæmin neð hægra liði Alþýðuflokksins xg íhaidinu. Það er ekkert flók- ð af hverju vinstri stjórnin fór frá. Einar Olgeirsson vill nú ioma á vinstri stjórn með í- j lialdinu, sem hann kallar, um J aýja fjárfestingarstefnu til þess tð minnka fjárframlög í það sem þeir kalla pólitíska fjárfest- ngu. Út á það gekk málflutn; ingurinn á aukaþinginu, að sýna fram á þetta. En við vitum öll livað þar er við átt með póli- tískri fjárfestingu. Allir vita nú að það er dauð uigmynd að isatfna )umbótafólkr< nu í kringum kommúnastakjarn mn. Alþýðuflokksforustan er nú ;ívo lan,gt komin frá uppruna sín im, að' xhaldið hefur undanfarið rúað henni betur fyrir lands- utjórniipa. en sjálfu sér. Stefnu inál flokksins hefur forustan lagt i-.il hliðSr og um það eilt er nú rifist, hvor flokkurinn hafi rænt ntefnunhi frá hinum. En um það • xr á hinn bóginn ekki ágreining- ur, að siefnan sé ein. í örvænt- ngu sinn-i-gengur forusta Alþýðu 'lokksins -nú svo langt, að reyna ,að ná fylg-i frá íhaldinu með póli i.ískum -hísóknum á hendur ein- istökum- 'linönnum, hlutdrægum •annsóknum og ofbeldislöggjöf í ijarð einnar stéttar í landinu, allt pó í félagsskap við Sjálfstæðis-' lokkinn. Forusta Sjálfstæðis-j u'lokksThs er ber orðin að meiri nvöfeldni og óheilindum en lokkru ráirini fyrr; hefur raunar glatað öllum þræði nema botn- iiausum rógi um þann félagsskap' landinú, sem þezt hefur dugaðj' ,! viðreisnarbaráttunni síðustu ára' tfugina. Gengur nú svo langt í pessu, að öllum blöskrar og and úðaralda er risin í landinu gegn þessum aðförum. Árásin á bændur Verðbólguauðmennirnir í Sjálf- istæðisfiokknum virðast nú kpmnuv þann ham,. að enginn megi eiga byggðastefnunnar •neitt, nema þeir ríku, og allra . ;ízt félög fólksins. Yfirgangur þeirra og frekja á sér engin tak- mörk, og tónninn leynir sér ekki. Dálítið sýnishorn af því, sem koma skal, ef þessi öfl verða efld, •sjáum við í útsvarshneykslinu i Reykjavík, sem öll þjóðin talar nú um, árásinni á bændastéttina með bráðabirgðalögunum og nú síðast skefjalausum áróðri fyrir því, að bændur fái ekki uppborinn tflutnings- og dreifingarkostnað á afurðum sínum, niðurskurði frarn kvæmdafjár, hótunum um póli- lískar hreinsanir, algeru kæru- leysi um íbúðarmál bæjanna, ut- anstefnum auðmannanna í stór- eignaskattsmálum, ikenningunni um hina pólitísku fjárfestingu út um land, sem verði að stöðva, loddaraleiknum með kjaramál la'unafólks í verkalýðsfélögunum cg ráðleysinu og blekkúxgunum í efnahagsmálunum. Allt gefur þetta auga leið. Ný fjárfestingarstefna Við þessar aðfarir allar saman, sem hófust fyrir alvöru, þegar for ustulið þessara þriggja flokka tók saman höndum um að leggja hér- aðakjördæmin niður til þess að byggja á því nýja fjárfestingar- stefnu. — Við þessar aðfarir allar hefur myndazt í landinu alveg ný pólitísk víglína, sem skiptir fólki fremur en nokkuð annað í þessum kosningum. Annars vegar stendur forustu lið þessara þiiiggja flokka og harðasti kjarniun umhverfis þetta foringjalið. Hins vegar standa Framsókn- armenn og þúsundir annarra karla og kvenna um gjörvallt landið, sem glöggt sjá, hvrirti stefnt er og alls ekki vilja eiga þátt í því, að þessi nýja stefna verði ríkjandi. Viðhorfin skýrast •Fólk, sem sér að hverju stefnt «r, veit vel -að aðeins ’.með einu móti er hægt að koma í veg fyrir þetta. Með því að efla Framsókn •arflokkinn, og það nú strax. Með því einu móti er hægt að koma í veg fyrir að þessi nýju valda- samsteypa nái að festa rætur. Árás forustuliðs þríflokkanna á héraðak'jördæmin og sú barátta, sem út af því hefur staðið og •stendur enn á hinni nýju póli- tísku víglínu, gerbreytir öllu við- horíi.. Stormurinn hefur þeytt þok unni burl og alll hefur skýrzt. Hin pólilíska veðrátta hefur harðnað, en því fylgir líka meira pólitískt hreinviðri en verið hefur lengi. Það liggur ljósar fyrir en nokkru sinni fyrr, hvernig landið liggur. Og ekkert er. rneira eitur í bein- I X B B-listinn XB | Hverfaskrifstofur B-ilistans í Reykjavík eru sem hér segir: SKJÓLIN: Nesveg 65, kjallara, sími 16995. Opið frá kl. 8—10 e.h. ÆGISSÍHA og nágr.: Kvisthaga 3, rishæð, sími 11367. Opið frá kl. 8,30—10 e. li. HVERFI NR. 11—12: Ásvallagötu 52, sími 12391. Opið frá kl. 8—10 e. lx. HVERFI Nil. 13: Hringbraut nr. 1—92, sími 32617. MiIIi 7,30—9 c.li. IMIÐBÆRINN: Framsóknarllúsið, Fríkirkjuvegi 7, sísni 12942. Opið frá 9,30 f.li. — 10 e.li. iLAUGARNESHVERFI: Rauðalæk 39, sími 35246. Opið frá 8—10 e.h. HEIMA- og VOGAHVERFI: Álfheimum 60, sínii 35770. Opið frá kl. 8—10 e.li. VOGAHVERFI: Nökkvavogi 37, sími 35258. Opið frá kl. 8—10 e.h. SMÁÍBÚÐAHVERFI: Skógargerði 3, sími 35262. Opið frá kl. 8—10 e. h. HLÍÐARNAR: Barmahlíð 17. kjallari. Sími 10295, opið 8—10 e.h. Áríðandi er, að stuðningsfólk B-listans hafi sem mest samband við skrifstofurnar. Fiokksstarfið í bænum Kosningaski-ifstofa B-listans er í Framsóknarhúsinu II. hæð og er oþin frá kl. 1,30—22,00. Síinar 15564 — 19285 — 12942 — 18589. B-LISTINN i um forustumanna þríflokkanna en einmitt þessi pólitíska heiðríkja. Því hefur verið glöggt yfir lýst, að kjördæmabreytingin í vor væri aðeins áfangi í því að útfæra flokkastefnuna í stjórnskipunar- málinu til fulls og allir sjá, hvert ætlunin er að stefna í fjárfesting- ai'máiunum varðandi uppbygging- una víðsvegar um land. Um tvennt að velja Sívaxandi fjöldi karla og kvenna um lallt land hefur því komið auga á, a'ð þau eiga enga samleifj með forustuliði hinna þriggja flokka. Kosningarnar í vor höfðu lað einu leyti á sér þann blæ, að þær væru upphaf tímamóta. Fylgi Framsókn arflokksins jókst stórkostlega um gervallt landið. Það skeði vegna þess hve lín- urnar skýrðust þá strax. En hafi verið auðveldara en áður að átta sig á hinu pólitíska landslagi, þá hefur skygnið síst versnag síðan. Þvert á móti er það enn skýrara eftir aukaþingið í sumar og bar- áttuna í ha’ust en það var í vor, að um tvennt var að velja í raun og veru: Annað hvort að styðja forustulið þríflokkanna til þess að vinna gegn byggðastefnunni í atvinnu- og efnahagsmálum og til þess að undirbúa síðasta áfangann að flokkastefnunni í kjördæmamál- inu — landið allt eitt kjördæmi, — eða hitt: Að gera Fi’amsóknarflokkinn svo öflugan, að fra'm hjá honum verði alls ekki komist í næstu fram tíð, en með því einu móti verður 'tryggð alhliða uppbygging og framfarastefna um fflllt land. Og meg því einu móti er hægt að koma í veg fyrir völd og yfirgang verðbólguauðmannanna í Sjálf- stæðisflokknum. Það eina; sem verulegu máli skiptir í þessum kosningum er því efling Framsóknarflokksin.s. Efl- ing hans er hið eina, sem nú getur valdi'ð slraumhvörfum í íslenzkri pólilík. Ríður nú mest á því, að allur sá fjöldá, sem ijaunverulega á samleið í baráttunni miðað við hin nýju viðhorf, nái að fylkja sér samluiga og einarðlega í lokasókninni, sem nú stendur yfir. Þar má enginn draga sig í hlé, en liver og einn gera það, sem í hans valdi stendur til þess a'ð tryggja straumhvörf í íslenzkri pólitík nú um næstu helgi með eflingu Framsóknar- flokksins. Er þá hollt að minnast þess, að kosningar vinnast ekki me'ð ræðuhöldum einum né niálflutn ingi í blöðum, þótt livort tveggja sé mikilvægt. — Kosuingasigrar verða ekki síður að byggjast á málflutningi og áhugastarfi mik- ils fjölda karla og kvenna um landið allt. Þannig rís sú alda, sem ber meS sér sigurinn og straumhvörfin. Ég skora á alla þá mörgu sem vilja vinna afJ eflingu byggðastc^fnunnar — alla þá, sem vilja leysa íslenzka pólitík úr sjálfheldunni og tryggja öfluga framfarastefnu, livar sem þeir hafa áður kosið, að vinna mikið og vinna vel að kosningasigri B-listans í öllum kjördænmm landsins. Morgunblaðið í dag, 21. okt. i — skýrir frá því, að einn sími frá skiptiborði voru sé enn stað- settur í Framsóknarhúsinu, hinu fyrrverandi frystihúsi voru. Síðan segir blaðið: „Er þetta enn eitt dæmi um það hversu rækilega Framsóknarmenn hafa tengt Sam Ibjandið vi'ð ílokksstarfsemi sína ....“ og birtir með fjögurra dálka mynd úr gatnasímaskrá Reykjavíkur til frekari „sönn- unar“. Þessi fullyrðing er næsta bros- 3. leg þeim sem til þekkja, hvort sem hér kemur til grunnfærni í ályktunum eða aðrar hvatir. En staðreyndirr.ar eru þessar: 1. í október 1955 seldum vér Framsóknarfiokknum frysti- húsið Herðubreið. 2. í sambandi við kaupin fóru kaupendur fram á, að þeir fengju að halda einu símanúm eri frá skiptiborði til afnota fyrir fagmenn og verkamenn meðan vinna stæði yfir við breytingar á húsinu, þar sem ógerlegt væri að fá síma frá viðkomandi yfirvöldum í bili. Um þetta var sarnið og símihn settur i kaffipláss verkamann- anna. Síminn er enn á sama stað og er nú verið að ganga frá innréttingu þessa pláss sem framreiðsluherbergis' fyrir aðliggjandi veitingasal. Það gefur auga leið, að væri tilgangurinn með síma þess- um sá, sem Morgunblaðið full- yrðir, hefði mátt koma sím- anum haganlegar fyrir, — t.d. í skVifstofuherbergjum Fram- sóknarflokksins í S'ama húsi. 21. október 1959. pr. Samband ísl. samvinnuféiaga Deild 1 Baidur Tryggvason Verður prestum iölgað í Rvík? Biskup íslands, herra Sig- urbjörn Einarsson, ræddi við fréttamenn í gær um hugsan- lega fjölgun presta í Reykja- jvík. Tilefni þess að biskup vakti máls á þessu, sagði hann að væri frétt sem fyrir skömmu birtist í einu dag- blaðanna. Hins vegar sagði 'biskupinn, að ákvcjrðun um fjölgun presta hefði ekki verið tekin. í Hæsta togara- salan í haust í gær seldu tveir togarar í Þýzkalandi. Pétur Halldórsson seldi í Cuxhaven, 167 smálestir fyrir 138.800 mörk og er það bezta salan á þessu hausti. Gerpir seldi í Bremerhaven, 105 smá- léstir fyrir 80.400 mörk. Nýi tog- arinn, Guðmundur Pétursson selur i dag. I lögum um skipun prestakalla nr. 31, 4. febr. 1952, er svo fyrir mælt, að í Reykjavík skuli vera svo margir þjóðkirkjuprestar að sem næst 5000 rnanns komi á hvern; í kaupstöðum utan Reykja ; víkur sem næst 4000. Virðist jgengið út frá því, að kirkjustjórn in annist um breytingar, sem af þessu ákvæði leiða og bæti við prestum eftir þörfum, en safnað- arráð Reykjavíkur á eftir lögun- 'um ai5 gera tillögur um skipt- , ingu sókna. i Tölumar j Samkvæmt upplýsingum Ilag- stofunnar eru tölur meðlima í þjóðkirkjusöfnuðum í Rvík í árs- lok 1958 þesiijur: Há'teigspresta- kall 7003, Langholtsprestak. 708.1, Laugarnesprestak. 8069, Nespresía kall 8959, Bústaðaprestak., Kópa- vogssókn 4526 og Búslaðasókn 6127, samtals 10653. Til viðbótar rjst Menn skulu í „bræ$ralag“ , Framhald af 1. síðu. | Svo er íitsvar Eysteins Jóns , sonar lækkað’ án kæru um 5400 I kr. án þess að nokkrar upplýs- ingar liggi íyrir frá gjaldanda, sem hægt sé að byggja á slíka lækkun. Hvernig lízt útsvars- ! greiðendum á vinnubrögðin? | Sams konar aðfarlr eru við- hafðar um útsvar Þórarins Þór- J arinssonar, lækka'ö af handa- ; hófi án kæru ,eöa nokkurra nýrra upplýsinga. Og allt af bætist éitthvað nýtt við. Nú er upplýst, að lækkað' hafi verið á Eiixari Olgeirssyiii án krel'U. Það segir svo sína sögu, að þessar leiöréttirigar eru tilkynntar í Morgunblaðinu, áö ur en þær erú tilkynntar aðií- um sjálfum. Þessar aöfarir til þess aö reyna að breiða yfir spillingu og ívilnaiiii' til haiida foi'ystulíði íhaldsiiis eru svo klunnalegar, að hlegið mvndi vera'að urn allP ísland. eí mönnurn kæti komið hlátur í hug í sambandi við rangsleltni þessa útsvai'Shneyksl is. Þetta ætti aö verða íhaldinu dýrt og við svoira ástand er ekki hægt að búa til lengdar. koma svo Dómkirkjuprestakall og Hallgrímspres'takall, sem bæ'ði eru tvímenningsprestaköll með 13—14000 manns hvort. Síðan þessar tölur voru upp- gefnar, sagði biskup, hefur fólki fjölgað svo að ekki er óvarlegt að áætla, að nú korrii 9000 manns á hvern þjóðkirkjuprest í bæn- um til jafnaðar. Þá er þess að geta að Kópavogur fellur undir ákvæðin um 4000 manns' á prest. 5 vanlar Af þessu sagðist biskup draga þá ályktun/ að nú vantaði fimm nýja presta í Reykjavík, og tók ,tjl samanbui'ÍJar i'jöfgun nem- enda í skólum, er sjálfsagt þætti að bæta við kenniirum. f Hafnarfirði er tala þjóðkirkj- unnar um 5000, en það prestakaíl hefur þrjár útsóknir svo þar mundi verða þörf fyrir 6. prest- inn. Sagðist biskup vilja tjá þetta sem hlutlægar staðA'eyndir, en aðgerðir í máiinu kvaðst hann láta liggja á milli hluta. heíja velrar- síarfsemi síua Skagfir'ðingafélag hefur verið' starfandi héi' 1 Reýkjavík undan farna áratugi. Síðustu ár hefur þó e.kki ríkt sú gróslca í félgs- lífinu sem skyldi, en núverandi stjórn íélagsins ráðgerir að efla það sv,o sem kostur er, og heitir hún á Skagfirðinga þá, sem hér eru búsettir, að sýna nú skag- firzkan félagsanda í vei'ki og sjá svo um, að þetta félag þeirra standi ekki öðrurii átthagafélög um að baki. Vetrarstarf félagsins hefst með fagnaði fyrsta vetrardag þ.e. n.k. laugardag, í Framsókix arhúsinu við Fi'íkirkjuveg. Til skemmtunar verður sýning á söngleiknum „Rjúkandi ráði , og að sýningunni lokinni verö- ur stiginn dans til kl. 2 eftir mið nætti. Varðandi starfsemi félagsins í vetur er ákveðið, að það gangist fyrir skeinmtisamkomum í Fram sóknarhúsinu (uppi) annan föstudag í hverjum mánuði, og verða þær samkomur auglýstar hverju sinni. Til skemmtunar verður þar m.a. félagsvist og dans. Verða veitt spilaverðtaun í lok hverrar samkomu, en auk þess heildarverðlaun á síðasta spilakvöldi vetrarins, og ætti fólk þvi að fylgjast með frá byrj un. i . - :

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.