Tíminn - 22.10.1959, Blaðsíða 11

Tíminn - 22.10.1959, Blaðsíða 11
T í 311 N' N , fimmtudag'inn 22. oklóber 1959. 11 tíSÍB.'b ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Tengdasonur óskast Sýning í kvöld kl. 20. 25. sýning. Blóíbrullaup Sýning laugardag kl. 20. BannaS börnum innan 16 ára. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. Tripoli-bíó Síml 1 11 82 Víkingarnir (The Vikings) Heimsrræg, stórbrotin og við- burðarik, amerisk stórmynd frá Víkingaöldinni. Myndin er tckin í litum og CinemaScope á sogu- stöðvunum í oregi og Englandi. Endursýnd vegna fjölda áskorana, í nokkur skipti! Kirk Douglas, Tony Curtis, Janet Leigh, Ernest Borgnine. Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. Allra síðasta sinn. LEIKFÉIAG REYKJAVÍKIJR1 Delerium búbonis Gamanleikur með söngvum eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni. 44. sýning í kvöld kl. 8 Aðgöngumiðasalán er opin frá kl. 2 Sími‘13191 Kópavogs-bíó Sfml 191 85 ENGIN SÝNING í KVÖLD 'avíð Steíánsson kynnt nr 5 sínnum sama dag Hafnarfjarðarbíó Sfml 50 2 49 Þrjár ásjÓnur Evu. The Three Faces of Eve) Hin stórbrotna og mikið umtalaða mynd. Aðalhlutverk leika: David Wayne, Joanne Woodward, sem hlaut „Oscar"-verðlaun fyrir frábæran leik í myndinni. Sýnd ki. 9 1 djúpi dauSans Sýnd kl. 7 Austurbæjarbíó Serenade Sérstak’ega áhrifamikil og ógleym- anleg, ný, amerísk söngvamynd í litum. Að.-.ý-ilutverkið ieikur hinn lieims frségi söngvari: Mario Lar.za en’ eins og kunnugt er lézt hann fyrir nokkrum dögum. Þessi kvikmynd er talin ein sú bezta sem hann lék f. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15 Bæiarbíó HAFNARFIRÐf Simi 50 1 84 3. vika. Hvítar syrenur (Weisser Hoiunder) Tjarnarbíó Sim) 22 1 40 Utlaginn (The lonely man) Ilörkuspennandi, ný, amerísk kúrekamynd. Aðalhlutverk: Jack Palance, Anthony Perkin. Bönnu'ð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Fögur litkvikmynd, heillandl hljóm- ~ list og söngur. Leikstjóri: Paul May. Aðalhlutverk: Germaine Damar Carl Möhner Myndin er tekin á einum fegursta stað Þýzkalands, Königsee og næsta umhverfi. — Milljónir manna hafa bælt sér upp sumarfríið með því að ejá þessa mynd. Sýnd k'. 7 og 9 Síðasta sinn. Hafnarbíó Síml 1 64 44 ,.Hin blindu augu lögreglu!tnar“ (Touch of Evll) Sérlega ipennandi og vcl gerð, ný, amerísk sakamálamynd, sem vakið hefur mikla athygli. Charlton Heston Janet Leigh Orson Welles Bönnuð innan 10 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ganiia Bíó Síml 11 4 75 HefSaTfrúin og umrenningurinn Bráðskemmtileg, ný, teiknimynd með söngvum, 'gerð í litum og CINEMASCOPK af snillingnum VALT. DISNEY Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Undangengin ár hefur Menntamálaráð gengizt fyrir listkynningu í skólum, en sú listkynning hefur ekki náð til Akureyrar hin fyrri ár. í síð- justu viku var hins vegar hald in slík listkynning þar 1 fyrsta 'sinni, og skáldið Davíð Stef- ánsson kynnt. Listkynningin hófst í Mennta- skóla Akureyrar með því að Þórarinn Björnsson, skólameist ari, kynnti skáldiö með snjalri ræðu. Þá las Baldvin Halldórs- son, leikari, upp úr verkum Davíðs, Guðmundur Guðjónsson söng lög við ljóð hans, og loks las skáldið sjálft úr verkum sín um. Fámeimt á fíokks- fundum Sjálí- stæðismanna Sjálfstæðisflokkurinn hefur efnt til flokksfunda víða í Reykjaneskjördæmi, en fundar- sókn verið sérlega dræni. í Kópavogi t. d. mættu á tveim fundum hjá þeim 41 mað- ur í fyrra skiptið, en um 50 í síðara skiptið, og var þó sjálfur, höfuðpaurinn Ólafur Thors mættur þar. I Þá liéldu félög ungra íhalds- manna í Hafnarfirði og Kópa-1 vogi sameiginlega skemmtun í Félagsheimili Kópavogs í vik- unni sem leið. Samkomugestir. urðu flestir 48. Mikill urgur er í röðum íhalds manna í Reykjaneskjördæmi, og ber margt til. í fyrsta lagi er óánægja mikit með framboðs- listann, og þá er ekki síður ríkjandi óánægja vegna fram- komu flokksforystunnar í sam- bandi við bráðabirgðalög ríkis-j stjórnarinnar fyrir skemmstu, enda vita flokksmenn flestlr j ekki, hver afstaða flokksins er, í því máli. Láir þeim það eng- inn. ttuntmmnmmmmmttmmtt Síðar sama dag var sama list kynningin endurtekin tvívegis í Gagnfræðaskóla Akureyrar, þar sem nemendafjöldi þar er svo mikill, að ekki komust allir að í hið fyrra sinn. Einnig var sama kynning flutt einu sinni í Tónlistarskólanum. Skólastjór ar viðkomandi skóla fluttu og ræður. í gærkvöldi fór svo flokkurinn fram í Eyjafjörð að Kvennaskól anum að Laugalandi og kom þar fram einu sinni enn. Þannig var listkynningin endurtekin 5 sinn um á eium degi. Eru Akureyringar mjög ánægð ir með listkynninguna, og von andi verður meira af slíku í framtíðinni. E.D. Landhelgismerkin (Framhald af 12. síðu). í bókabúðum Lárusar ■ Blöndal í Reykjavík og umboðsmönnum erlendis. Ráðstafanir hafa verið gerð- ar til að senda fregnir. um mál- efni þetta til allra heiztu frétta stofnanna og blaða heim. Stuíningsmeiin Mbl. (Framhald af 12. síðu). Áburðarverksmiðjuna, því bæði eru þessi stórfyrirtæki útsvars- frjáls. Enginn trúir því, að árásir Morgunblaðsins á SÍS stafi af umhyggju fyrir fátæklingum. Vegna fastheldni- Sjálfstæðis- flokksins við útsvarsfrelsi þess- ara stórgróðafyrirtækja, sem liér hafa verið talin, hafa Reykvísk- ir skattgreiðendur orðið að taka á sig útsvarsbyrðar, seni nema tugum milljóna, og ef 4,5 millj. kr. nægja til að lækka útsvar „hjóna með fimm börn“ um 1100 krónur, eins og Morgunblaðið segir, livað væri þá hægt að lækka mikið útsvarsbyrðar al- mennings með því aö leggja rétt- mætt útsvar á þessi stórgróða félög íhaldsins og alla þá íhalds- gæðinga, sem njóta eins og menn vita, útsvarshlunninda á kostnað allra annarra útsvars- greiðenda i Reykjavík. En Morg- unblaðið sér ekki eftir launafólk- inu til að bera þessar byrðar hinna ríku stuðningsmanna sinna. Þannig er hið sanna sið- ferði þess. En til aö leiða athygli almennings frá öllum þessum mörgu og stóru útsvarshneyksl- um, reynir það að þyrla upp sem mestuni blekkingum um „skatt- frelsi samvinnufélaga“. Sakaðu aðra um það, sem þú ert sekast- ur um sjálfur, er enn ein af lífs- reglum hinna þýzklærðu. BotSorí Hitlers og Bjarni (Framhald af 7. síðn) unarnefnd Reykjavíkur misbeiti valdi sínu við álagningu útsvara eftir pólitískum litarhætti manna, er „mtðlunum“ i ráðu- neytunum bannað að fyrirskipa rannsókn á starfi niðurjöfnun- arnefndar af því að þar ráða sjálfstæðismenn öllu. Flestum er þó ljóst, að pólitísk útsvars- álagning er sízt betri en póli- tízk lánveiting. Ungur og efnilegur maður, sem fyrir skömmu hefur lokið dýru námi, er borinn ósönnum sökum um skattsvik af þeirri einu ástæðu, áð hann er sonur pólitísks andstæðings og fyrr- verandi forsætisráðherra. Að ljúga sökum á menn vegna hat- urs á foreldri er raunar ekki ný saga, sem einkaeign þeirra er stjórna áróðursvél Sjálf- stæðisflokksins. Andstæðingar Sjálfstæðis- flokksins í Varnarmáladeild eru sviptir störfum og lítilsvirtir opinberlega, en engar sakir til- greindar nema ætterni, tengd- ír og pólitískur litarháttur. Þannig má gera ráð fyrir að verði lialdið áfrain samkvæmt Hitlersreglunni ef kjósendur ekki mótmæla kröftuglega. Fyrrverandi dómsmálaráðhcrra, Bjarni Benediktsson, gefur tóninn. „Miðlarnir“ í valda- stólunum framkvæma eða fram- kvæma ekki og hinn fyrrver- andi mænir vonaraugum á stól dómsmálaráðherra ef kosning- arnar ganga honum í vil. Hér er sannarlega á ferðinni vísir að réttarfari, sem kjós- endur verða áð mótmæla á eftirminnilegan hátt. Þeir, sem það gera 25. þ. m. eru að tryggja réttaröryggi einstak- lingsins í þessu landi. Fyrrverandi Alþýðuflokksmaður. AuglýsitS í Tímanum Nýja bíó Síml 11 5 44 Vil'iriib þögla Spennandi ög vel gesrö þýzk mynd, um dularfulit skipshvarf. Aðalhlutverk: Horst Caspar, Bettina Moissi og Frits Kortner. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. (Danskir. skýringatextar). Sýnd kl. 5, 7 og 9 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< Gaffallyftarar Rafdröfnir Benzindrifnir Nýjar gerðir nú fáanlegar frá STROJEXPORT Prag. HÉÐINN ttttt:mttmttttm»ttttttttttttmtttt:tttt»m:m»ttttttt»mttuttittt»mtttttttttttttttttttttttttttt Stjörnubíé (Town on trial) MaÖurinn, sem varS aíi steini Hryllingsmynd, sem taugaveikluðu Hryllingsmynd, sem taugaveikl- uðu fói'ki er ekki ráðlagt að sjá. Sýnd aðeins í dag kl. 5, 7 og 9 BönnuS börnum. Blátt OMO skilar yður hvítasta þvotti í heimi! Einnig bezt fyrir mislitan X-OMO 34/EN-24«

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.