Tíminn - 22.10.1959, Síða 12

Tíminn - 22.10.1959, Síða 12
... v E ö R | Suðvestan kaldi, skúrir. Fimmtudagur 22. október 1959. Hæstiréttur frestaði enn aftöku Chessmanns BlatS páfastóls og fleiri krefjast inátSunar e Gaulle og Krustjoff munu eiga einkaviðræður í París NTB—Washington, 21. Hæstiréttur ákvað í dag, að fresta aftöku Caryl Chessmans. Mál Chess mans hefur vakið geysiat- hýgli um allan heim síðustu daga og ýms blöð tekið mál- stað hans, þar á meðal mál- gagn páfastólsins, sem segir að hann hafi afplánað sekf sína og eigi að fá náðun. Níu af tíu dómurum hæ’starétt- ar voru mættir á lokuðum fundi, er ákvörðunin var tekin um írest- unina. Forseti réttarins Earl Warr okt.1 ríkisstjóri í Kaliforníu, þar sem Bandaríkjanna'sakbornin«ur á heima- Ilvað gerist næst? Chessman getur nú sótt enn getur einnig sótt um náðun á ný til fylkisstjórans, sem hafnaði þeirri beiðni hans fyrir nokkrum dögum. Sennilegt þykir, að fylkis- stjórinn muni hafna beiðni hans enn á ný, en Chessman heimtar algera .sakaruppgjöf og sættir sig ekki við lífstíðarfangelsi. Neiti fylkisstjórinn um upptöku málsins 'eða náðun, kéníur enn til kasta en var úrskurðaður úr íéttinum' hæst-aréttar að skera úr um máls- vegna þess að hann var eitt sinn I meðferð. einu sinni um, að allt málið verði ag hann verð'i í París skömmu tekið upp að nýju, og verður aðjeftir heimsókn brezka utanríkis gera það fyrir 3. nóv. n.k. Hann ráðherrans þangað dagana 11. Borgarstjórinn var í úfnu skapi í gær í útvarp- inu og skammaði Tímann af hjartans lyst. Hann talaði um að menn ættu að hugsa um STÓRU MÁLIN. Stærsta mál Reykvíkinga er, að losna við stjórn hans og íhaldsmeirihlutans á bænum. Efnilegur brúnstakkur Pétur Sigurðsson heitir maður á lista íhaldsins í Reykjavík. Hann talaði í útvarpsumræðun- um í gærkveldi í ræðustíl Einars Olgeirssonar en þó með enn verri munnsöfnuði. Sýndi ræðan, að þar hefði verið á ferð efnilegur brúnstakkur á þeim áruin, sem íslenzki nazistaflokkurinn var sérdeild utan Sjálfstæðisflokks- ins. Pétur þessi sýndi hæfileika sína vel nóttina fyrir kosningarn ar í vor, er hann var fyrirliði Heimdellinga þeirra sem fójru um og límdu SÍS-merki upp á staura til þess að reyna að nota það sem grýlu á Reykvíkinga. Þá hvatti hann hástöfum ínenn sína til þess að beita Framsókn armenn hnefarétti. Þetta þótti svo afbragðs góð fjramniistaða, að Bjarni skákaði lionum upp fyrir Birgi Kjaran á íhaldslist- anum í haust. Ekið á gang- andi konu í gær kl. 4 var ekið á gangandi konu, Magnfríði Sigurbjartsdótt ur til heimilis á Hofteigi 16, á Laugarnesvegi, skammt frá gatnamótum Laugarnesvegar og Hátúns. Sendiferðhbifreiðin R-8182 var á leið suður götuna og Magnfriður gangandi i sömu átt vinstra megin götunnar. — Rakst sendiferðabifreiöin á kon una með þeim afleiðingum að hún kastaðist upp á frambrettið og síðan í götuna. Bifreiðastjór- inn segir, að sólskinið hafi trufl- að sig. Konan var flutt á Slysa- varðstofuna og reyndist meidd á höfði og sennilega mjaðmar- grindarbrotin. De Gaulle segist ekki vilja fund æiSstu manna fyrr en í vor. Macmillan þykist illa svikinn NTB—París og Lundúnum, 21. okt. — De Gaulle og' Krustjoff munu hittast til samningaviðræSna innan skamms, sennilega í París, segir í fréttastofufregnum og haft eftir á- reiðanlegum heimildum á sjáifri skrifstofu forsætisráðherr- ans franska. Þá hefur de Gaulle opinberlega hafnað fundi æðstu manna á næstunni, en kveðst vilja halda hann með vorinu. _______ og hafi de Gaulle rætt þetta mál og heimsókn Krustjoffs við Eisenhower. í Lundúnum fara talsmenn stjórnarinnar hins vegar ekki í launkofa með, að Mcmillan sé æfur yfir tillögu de Gaulle. Mcmillan hafi alla tíð barizt fyrir því að fundur æðstu manna yrði hið fyrsta og helzt viljað að hann yrði nú í okt. og í seinasta lagi í janúar. Þyki brezku stjórninni de Gaulle ger ast helzt til umsvifamikill. Hafa þessar fregnir vakið feiknaathygli og eru túlkaðar á ýmsa vegu. Ekki er upplýst hvenær fund- ur Krustjoffs og de Gaulle eigi að fara fram, en sennilegt talið —12. nóv. Fréttaritarar segjast hafa þaö eftir áreiðanlegum heimildum, að samkomulag hafi þegar náðst milli Krustjoffs og de Gaulle um um fundinn. Sendiherra Rússa í París ræddi í dag 45 mín. við Debré forsætisráðherra. Sagði hann fréttamönnum, að rætt hefði verið um fund æðstu manna og kvaðst ekkert geta sagt um fund þeirra de Gaulle og Krustjoffs. Talsmaður Debré kvað hins vegar hafa verið rætt um heimsókn Krustjoffs, en ekki væri að vænta yfirlýsingar um hana að sinni. Frá Washington berast fregn- ir um, að Eisenhower muni sætta sig við tillögu de Gaulle um að fundur æðstu manna verði ekki haldinn fyrr en í vor Kviknar í bragga Klukkan 8,47 var slökkviliðinu tilkynnt um íkviknun í bragga C-19 í Kamp Knox. Bragginn var mannlaus, en viðgerðilr höfðu staðið yfir, og átti síðan að nota hann til íbúðar. Eldurinn var slökktur á hálftima og var bragg- inn þá mikið skemmdur. Kviknað hafði í út frá olíukyndingu. Ávísana- flóðið Fyrir vorkosningarnar liófst mikið ávísanaflóð frá bænum til þurfamanna bæjarins. Og sannarlega veitir þeim ekki af aðstoð. í verzlununum er það áberandi nú, að flóðið er að liefjast aftur. Er liægt að haga sér þannig með fé almennings. íhaldið hefði átt að nota fé það, sem það hefur lækkað iit- svörin um á gæðingum sínum í þessu skyni. Það hefði eng- inn átalið. — Eru fátæklingar nokkuð ver staddir fyrir kosn- ingar — en á milli kosninga? Landhelgismerki verða seld kosningadagana Samtök hafa verið gerð um að afla fjár til að gera hið nýja varðskip íslendinga sem bezt úr garði og verða seld merki í því skyni. Merkin verða seld kosningadagana, 25. og 26. október og er ekki að efa að þjóðin sameinist í því að stuðla að þessu rétt- lætismáj(i ístendinga, þótt hún sé að öðru leyti sundruð og skipt þessa daga. Merki þetta er tákn réttlætis- kröfu íslenzku þjóðarinnar um fiskveiðilögsögu ,er tryggi fjár- hags- og menningarlega velferð þjóðarinnar í framtíðinni. Ein- kunnarorð merkisins eru þessi: Friðun miða — framtíð lands Launafólk látið bera byrðar rikra stuðningsmanna Mbl. ÚTSVARSMÁL SÍS hafa orð- ið Morgunblaðinu heimatilbúið og kærkomið efni árása á sain- vinnufélögin. SÍS hefur að sjálf sjálfsögðu undanfarin ár greitt útsvar til bæjarfélagsins — og hefði heldur ekki skorazt und- an því, að greiða það einnig nú. En íhaldinu þótti nauðsyn að búa til þetta árásarefni nú fyrir kosningarnar til þess að breiða yfir og beina athygli manna frá Suðurnesjamenn Haustmót Framsóknarmanna verður haldið í sam- komuhúsi Njarðvíkur, föstudaginn 23. október og hefst kl. 8,30 síðdegis. Dagskráin hefst á því að Nýtt leik- hús sýnir söngleikinn „Rjúkandi ráð" og hefst sýn- ingin kl. 8,30. Á eftir sýningunni flytja þeir Jón Skaftason og Valtýr Guðjónsson, ávörp, en síðan verð- ur dansað til kl. 2 e. m. Fjölmennið og mætið stundvíslega. Framsóknarfé- lögin á Suðurnesjum. Vegna fastheldni Sjálfstæíisflokksíiiis á út- svarsfrelsi stórgróíafyrirtækja verftur borg- arinn atS bera tugmilljóna útsvarsbyrftar hinum fjölmörgu hneykslismál- um þess í sambandi við álagn- ingu útsvars hér í Rvík. Morgunblaðið í gær talar um að ef að lagt hefði verið á SÍS „ettir sömu reglum og önnur atvinnufyrirtæki hér í bænum, mundi útsvar þess hafa orðið 4,5 milljónir króna.“ — Eins og allir skilja, er hér þó sá munur á, að gróði einkafyrirtækja fer beint í vasa eigenda þeirra, en hagnaður SÍS endurgreiðist beint og óbeint til meðlima þess. Með orðunum: „önnur atvinnu- fyrirtæki hér í bænum“? á það e.t.v. við Innkaupasambandið IMPUNI, sem hefur skrifstofur bæði hér í Reykjavík og New York og veltir tugum milljóna. Þetta fyrirtæki greiðir ekkert útsvar, og livers vegna ekki ræöa um fyrirtæki, sem er eign húsbænda Morgunblaðsins, HEILDSALANA. Hreinar tekjur af sölu merkis ins ganga til að búa sem bezt úr garði hið nýja varðskip íslend- inga, sem nú er í smíðum. All- margir forystumenn og leiðtog- ar þjóðarinnar skrifa undir á- varp til íslendinga í sambandi við merkjasölu þessa og segir í ávarpi þessu að þeir vænti þess að sem flestir beri merki þetta í barmi og' votti þar með hug sinn í brýnasta hagsmunamáli þjóðarinnar og auðsýni vilja sinn til þess að i engu verði vik- ið fyrir því ofbeldi er eitt af mestu herveldum heims beitir þjóð vora. Allmargir íslendingar og fé- lagssamtök svo og skólar hafa veitt liðsinni við undirbúning og gerð merkisins. Framkvæmda nefndin þakkar sérstaklega ó- metanlegan stuðning Slysa- varnafélags Islands, stjórn og samböndum UMFI og stjórn og samböndum ÍSÍ. Þá hafa Hús- mæðraskóli Rvíkur, Menntaskól inn, Kennaraskólinn, Handíða og myndlistarskólinn og gagn- fræðaskólanemendur veitt mikil verða aðstoð. Þeir sem vilja senda aðstand endum og vinum sínurn meðal íslendinga erlendis ættu að gera það hið fyrsta. Þau merki fást (Framhald á 11. síðu) Vatnsgeymir í Eyjum Eða á Moi'gunblaðið við SÍF — saltfiskshringinn fræga, eign stórbraskaranna í Sjálfstæðis- flokknum? Það vill svo til, að þessi frægi hringur ber ekkert útsvar, og eru þó engin lög til, sem hindra það. Þessi saltfisks- hringur lagði hins vegar fram Vestmannaeyjum, 20. okt. — stórfé til hyggingar Morgun- Hafist er handa i Vestmannaeyj blaðshallarinnar og því e.t.v. ekki um um byggingu vatnsgeymis ncma von, að Morgunblaðið fyrir þorpið. Grafnir hafa ver- telji sjálfsagt að Reykvíkingar ig skurðir í Hlíðarbrekkum, beri útsvarsbyrðai' lians. skammt frá Friðarhöfn, en þar Eða á Morgunblaðið við hið seitlar fram nokkuð vatn og slórauðuga fyrirtæki, Bruna- bótafélag íslands, og eina trygg- ingafélagið, sem er útsvars- frjálst. Félagið hefur grætt milljónatugi á starfsemi sinni, enda hafði það algera einokun á sínu sviði, þar til hún var rofiu af samvinnuinönnuin. Tæplega getur Morgunblaðið átt við Sementsverksmiðjuna eða (Framhald á 11. síðu) safnast í skuröina. Er áætlað að allt þorpið og fiskiðjuverin geti fengið nægilegt vatnsmagn úr geymi þessum í framtiöinni. Eins og kunnugt er hefur það jafnan verið eitt áðalvandamál eyjarskeggja að afla sér vatns og hafa þeir fram að þessu orð- ið að láta sér nægja rigningar- vatn sem safnað hefur verið af húsaþökum. S.K.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.