Tíminn - 22.10.1959, Blaðsíða 4

Tíminn - 22.10.1959, Blaðsíða 4
fft rfMINN, fimmtudaginn 22. október 1959. f.'? Unglinga vantar til Dlaðburðar í Hafnarfirði. Upplýsingar að Tjarnarbraut 5. Sími 50356. c:;::í Tilkynning fll ökimnanna á KefSavíkyrflug- Samkvæmt 4. mgr. 48. gr. umferðarlaga nr. 26 frá 1958 og 5. gr. reglugerðar um umferðarmerki trá 24. marz 1959 hafa bannmerki B—13, sjá mynd, verið sett við vegamót eftirtaldra vega á Keflavíkurflugvelli: Flugvallarbrautar, Alþjóðabrautar (International Highway) og Vesturbrautar. 8.00 Morgunútv. 8.30 Fréttir. 10.10 Veðurfr. 12.00 Há- degisútvarp. 12.25 Fréttir og tilkyrin ingar. 12.50 „Á frívaktinni", sjó- mannaþáttur (Guðrún Erlendsdótt- ir). 15.00 Miðdegisútv. 16.00 Fréttir, tilk. 16.30 Veðurfr. 19.00 Tónleikar. 19.25 Veðurfregnir. 19.35 Tiikynn- ingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Frásaga: Finns-ká ævintýrið (Njörður P. Njarðvík, stud. mag.). 21.00 Tónleik- ar. 21.30 Útvarpssagan: Garman og V/orse eftir Alexander Kieliand. XX. iestur (Séra Sigurður Einarsson). 22.00 Fróttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Ef engill ég væri“ eft- iv Heinrich Ppoerl. VII. lestur (Ingi Jóhannessori). 22.30 Frá tórileikum Sinfóníúhljómsveitar íslands í Þjóð •leikhúsihu 6. þ. m. Stjórnandi Wil- (hélm Bruckner-ítiiggeíberg. 23.20 Dagskrárlok. Frá happdrættinu 10 glæsilegir vinningar þar á meðal fokheld íbúð í stórhýsi á Laugarásnum. Allt Framsóknarfólk verður að styrkja flokkinn og' kaupa miða í happdrættinu. Llmboðsmenn sem fengið hafa miða til sölu eru minntir á að nota dagana fram að kosning um til sölunnar. Skrifstofa happdrættisins er í Framsóknarhúsinu. Sími 24914. Hóstakjöltið í Þjóðleikhúsinu Leikdómar um sýningu Blóðbmllaups í Þjóðleikhús- inu birtust í Reykjavíkurblöð- unum á laugardaginn langir og margorðir. í einum leik- dómanna er á það minnzt að hóstakjöltur áhorfenda hafi truflað sýninguna. En á laug- ardagskvöldið keyrði svo um þverbak, að heilar setningar leikendanna heyrðust ekki fyrir ræskingum og hósta- kjölti áhorfenda. Strax þegar sýningin hófst var ræskt sig og hóstað víða um salinn, og þessi bofs heyrðust , með stuttu millibili fyrsta at- riði út. Hóstinn þagnaði, er tjaldiö var dregið fyrir, en hófst I aftur um leið' og það var dregið frá. Síð'a nbofs með stuttu milli- bili, og þetta endurtók sig un3 sýningunni var lokið. Aðeins ein niðurbæld kviða aftantil úr saln um virtist tilkomin af þörf, en hitt tilbúnar stillingar á öndun arfærunum. Þeir sem ekki geta bælt niður hósta, en kjölta og ræskja sig öðrum til skapraunar, ættu að gera það heima hiá sér í stað . þess að fara í leikhús. Sem neyð í arráðstöfun gæti komið til at- hugunar, að Þjóðleikhúsið af- henti hóstatöflur með aðgöngu miðum til inntöku fyrir sýning ar. — x. 2L árgangnr FramsóknarMaSsms í Vestmannáeyjiiiiií 'Mei’ki þessi segja til um skilyrðislausa stöðvunar- skyldu, áður en ekið er inn á brautir þessar. Þegar ekið er af stað aftur, er skylt að sýna' ýtrustu varúð og víkja fyrir umferð frá báðum hliðum, hvort sem um aðalbraut er að ræða eðaj ekki. % Þetta tilkvnnist öllum, er hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli, 12. okt. 1959. • - t Björn Ingvarsson Blaðið hafði nýlega tal af Jóhanni Björnssyni, póstmeist ara í Vestmannaeyjum, hinurri nýkjörna formanni Framsókn arfélagsins þar. Aðalfundur- félagsins fór íram á þriðjudagskvöldið í fyrri viku, og var þá kosin nv stjórn. Sigux- Gólfteppahreinsun Hreinsum gólfteppi, — dregla og mottur. Gerum einnig við. Sækjum — sendum. Gólfteppager<Sin h.f. Skúlagötu 51. Sími 17360. c »«-;«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< I 3 J Skjalaskápar margar mismunandi stærðir folio og kvart 5—4—2 og einnar skúffu með tilheyrandi bréfamöppum. [ Mynda- og verðlistar sendir hvert á land sem er. Gotfred Bernhöft & Co. hf. Kirkjuhvoli — Sími 15912. Söluskálinn Seljum við sanngjörnu verði alls konar notuð hús- gögn, vel með farn, o m. fl. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11. — Simi 12926. étá Jóhann Björnsson, formaður Framsóknarfélagsins. geir Kristjánsson, sem verið hefur formaður félagsins, baðst þá und- an endurkosningu og sömuleiðis nokkrir aðrir stjórnarnefndar -menn, sem óskuðu þess, að yngri menn læikju við. Ritari var ikosinn Jóhannes Sig mars-son og Björgvin Magnússon, gjaldkeri. Varaformaður er Ólafur Björnsson. Er þetta ný stjórn að öðru leyti en því, að Jóhann Björnsson var áður ritari félags- ins. Fundurinn var sérstaklega vel 'SÓttur og mikill haráttuhugur ríkj andi meðal fundarmanna. Aðal umræðuefni var kosningaundir- búningurinn. Fullvissa um þrjá menn 'kjörna af B-listanum ríkti meðal fundarmanna. Framsóknarfélagið í Eyjum hef ur nú eefið út 20 árg. af Fram sóknarblaðinu og er yfirstandandi ýr það 21., sem biaðið kemur út. Útgáfan hefur gengið vel, og er talið að Framsóknarblaðið sé eitt hinna fáu blaða hér, sem hafa bor 'ð sig fjárhagslega, en þess er að geta, að störf ritnefndar og mörg önnur vinna, sem blaðinu er sam- fara, er áhugastarf. Síðustu blöð- <n hafa selzt í 6—700 eintökum í Vrestmannaeyjum. en auk þess er blaðið .sent fjölda manna viðS vegar um land. Meðalupplag er 1000—1100. í ritnefnd eru Sigur- geir ICristjánsson og Jóhann Björnsson. Sveinn Guðmundsson sér um afgreiðslu blaðsins og Filippus Árnason nm einnheimtu. Harðar deilur hafa verið í Eyja- blöðunum nú fyrir kosningarnar, og hefur Framsóknarhlaðið haldið unni gagnrýni á treirihluta bæjar- stjórnar vegna sleifarlags í gatna- gerð og skipulagsmálum. ('^tiitxtassstiiii 4*»»»»**»*«»m*«**' «««:««:«::««:««««««:««:««««:«» . Saltfisk 3ezt er aS auglýsa í TÍMANUM Augiýsingasími TlMANS er 19523 Pantíð sólþurrkaðan í síma 10590. Heildsala — smásala ::«»»:»»: ::«:««:««:«««:«::«:««««««:h«k:««««5 Tékkneskar vélar Vinsamlegast hafiíS samband vií oss sem fyrst vegna vélakaupa, er þér hyg'ðust gera á þessu ári. Erum umboðsmenn fyrir allar geríir tékkneskra véia og tækja. HEÐINN Sími 24260 (10 línur) .hítt««««K«:«K«:««H««:«««««:««K«KK:««n «««k«««««:h«««««««k::«h::«:««««:««««:«h« ÁttræSnr: Villijálmur Friðlaugsson írá Torfunesi Attræður er í dag Vilhjálmur Friðlaugsson, fyrrum bóndi að Torfuncsi í Kaldakinn, nú til heimilis á Akureyri. Vilhjálmur er fæddur 22. olct. 1879 að Hafralæk í Aðaldal, sonur Friðlaugs Jónssonar og Sigurlaug ar .Tósepsdóítur er þar bjuggu. Fjmm voru börn þeirra er til ald- urs komust, og var Vilhjálmur næstyngstur. Systkini Vilhjálms voru, Kristín ’kona Indriða á Fjálii, Baldvin búfr. og bóndi á Hveravöllum og Jóhannes keunari og bóndi í Haga. Á lífi er, auk Vilhjálms, Hernit í Sýrnesi, 86 ára að aldri, lerigi bóndi þar, er var elztur systkinanna. Vilhjálmur hóf búskap að HóLs- gerði í Kinn, en fluttist þaðan árig 1912 að Torfunesi og bjó þar síðan í mejra en aldarfjórðung. Hann var yfir tuttugu ár ferju- maður yfir Skjálfandafljót, fyrst með áraferju en síðar með drag- ferju, og er hann mörgum kunn- ur frá þeim 'tíma. Vilhjálmur var fjárræktarmaður góður og dýra- vinur og sýndi búfé hans jafnan góðan arð. Vilhjálmur er grejnd- ur maður í betra iagi, léttur í lali og spaugisamur, cn athugull vel. Vinsæll var hann af sveitungum sínum og vel látinn. Hann er kvæntur Lísibet Indriðadóttur. Börn þeirra á lífi, eru: Indriöi bóndi í Torfunesi, Hermann, Hall grímur, Sólveig og Torfi, búsett á Akureyri og Björn í Reykjavík, öll gift og eiga börn. Vilhjálmur dvelur hjá Hallgrími syni sínum, Víðivöllum 22, Akureyri. I. I.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.