Tíminn - 23.10.1959, Page 2

Tíminn - 23.10.1959, Page 2
r> TIMINN, föstudaginn 23. október 1959. Vilja vinna íisk- inn hér á landi ii 1111111111 iiiiiiniiiiiiii 1111111111111 ii M in 1111111 ■! iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimi!> Hverjir fá áísvörin efiirgefin? 'lacmilltin er nú upp á sitt allra bezta og vinnur allstaðar á. En það er ama sagan með hann og aðra, sem velgengnin leikur við, að öðrum verð- >r matur úr því og þá helzt með beittu — og stundum tvíeggjuðu — opni háðsins, sem og hefur skeð með landa hans, eftir því sem oss sýnist þessari mynd. Þeir eru farnir að kalla hann Super-Mac og bregða hon- m í líki hins gamla og góða alltvinnandi Supermanns. Grjót sett á Eið ið í Eyjum í vor hófust framkvæmdir . i Eiðinu í Vestmannaeyjum í vegum vitamálaskrifstof- mnar. Byrjað var að sprengja 'Tj ót út með Klifinu að norð- m niður við -fjöruborð og eggja veg yfir ruðninginn. irjótið hefur síðan verið lutt út: á Eiðið og verður not- tð til að byggja garð eftir bví endilöngu og 13 smá- ,'arða út 1 sjóinn norður af. Þessar aðgerðir eiga að koma : veg fyrir, að sjórinn gangi vfir 'Siðið og beri sand inn í höfn- :.na. Undirstaða vegarins .verður oð siðustu tékin upp og flutt í garðana. Flokkskaffi Framvegis verður afgreitt miðdegiskaffi í Framsóknar- húsinu frá klukkan 3—5 á daginn. Um 10 manna vinnuflokkur með tvo flutningabíla, loftpressu og kranabíl hefur unnið að þessu í sumar. Garðurinn á Eiðinu er nú kominn nokkuð áleiðis og þrír þvergarðar hafa verið gerðir út í sjóinn. Ýmsar hugmyndir Ýmsar hugmyndir varðandi höfnina í Vestmannaeyjum hafa komið fram. T. d. sú að grafa rennu gegnum Eiðið og mynda þar innsiglingu. Sú hætta, að sjórinn bæri sand gegnum þá rennu og fyllti þannig höfnina, mun þó hafa ráðið úrslitum. Þá hefur öðrum komið til hugar að byggja hafskipahöfn morðan við Eiðið og enn aðrir vilja reka nið- ur stálþil dnnan við það til var- anlegs öryggis samfara núverandi aðgerðum. Fyrirhugað er að byggja nýja dráttarbraut í Vestmannaeyjum og jafnvel að víkka höfnina inn- an við Friðarhöfn. Áuglýsií í Tímaimm Verkamannafélagið Hlíf 1 iHafnarfirði, hélt félagsfund s.l. þriðjudag. Á fundinum var meðal annars rætt um siglingu togaranna. Hafði fulltrúum frá öllum útgerðar- félögum togara 1 Hafnarfirði verið boðið á fundinn. Þar mættu og tóku til máls for- stjórar Bæjarútgerðar Hafnar- fjarðar, Kristinn Gunnarsson, Kristján Andrésson, Axel Ivristjánsson, forstjóri og Ein- ar Jónsson form. Sjómanná- félags Hafnarfjarðar. Af hálfu stjórnar Hlífar hafði Hermann Guðmundsson fram (sögu. Samþykkt var eftirfar- andi iillaga: Fundur haldinn í Verkamanna félaginu Hlíf, þriðjud. 20. okt. 1959, mótmælir harðlega sigl- ingu togaranna með afla þeirra á erlendan rnarkaö, túr eftir túr. Fundurinn skorar á togaraeig endur að hlutast til um að tog- ararnir séu látnir leggja aflann á land í Hafnarfirði til vinnslu i fiskvinnslustöðvum og enn fremur beinir fundurinn því til ríkisstjórnarihnar að hún hlut- ist til um, með þeim ráðstöfun um er hún telur tiltækilegastar að siglingar togaranna verði stöðvaðar. É ÁRLEGA veitir Reykjavíkur- i bær fyrirtækjum og einstakl- | ingum eftirgjöf á útsvörum að H meira eða minna leyti, svo að | samanlagt skiptir niörgum i millj. kr. árlega, Hvergi liggja | fyrir neinar skýrslur sem al- I menningur fær aðgang að, um É það, hverjir liafa orðið þessara I eftirgjafa aðnjótandi. Það er | borgarstjórinn og aðstoðar- É menn lians, sem alveg ráða i þessum eftirfgjöfum. | Sá orðrómur liefur lengi jj hvílt á, að þessar eftirgjafir | sóu veittar af algeru lianda- 1 hófi og margir gæðingar Sjálf- É stæðisfloksins liafi notið þeira É í ríkum ínæli, án þess að nokkr 1 ar réttmætar ástæður væru fyr- É ir því. Þær sögur liafa meira É að segja heyrzt, að sum árin | liafi sjálfur borgarstjórinn i fengið nokkra eftirgjöf. Slíkt i verður þó að telja ósennilegt. Sú hlutdrægni og' það handa- illllllllliiilillliiillil llllllllllllllllllllllllllllllllllllllll „Byrjandinn' Ríkisútgáfa námsbóka hefur að nýju gefið út „Byrjándann", 30 æfingaispjöld fyrir byrjendur í lestri, eftir Jón Júl. Þorsteinsson kennara á Akureyri. Þessi spjöld eru talin hentug til lestrarkennslu fyrir börn og .sniðin við byrjenda hæfi. —• „Byrjandinn" er saminn ' sem hljóð- og lestrarkennslutæki, ; en engu að síður má nota hann I við stöfunarkennslu. Myndir eru . á hverju spjaldi, gerðar af Stein- grími Þorstein.ssyni kennara. „Viltu skrifa grein í blaðið mitt, góði?” Uni síðustu helgi varð vart að lítt vLrtist stjórnmálaflokkur við tvo Revkvíkinga á Akur-,sá vancla enndreka sína að þessu eyn, sem letu mikið fynr ser = man^a_ Annar þeirra þekktrar fara. Hofðu þeir nylega keypt ættar, kynnti sig sem Viðar Nor- bifreiðina A-89, og þeystu í dal, en hinn ýmist sem bílstjóra, henni um götur borgarinnar Wón eða flugmann, án þess að nyrðra. Barst þá kæra á hend lát" nafns ®etið' Hfn.mun ,að . Ul þeim fynr ologlegan hiaða jejjjuj. grunur á, að þeir muni Og að hafa ekið upp á gang-'hafa komið höndum yfir ein- Stétt. j hverja peninga. Settust kumpánar að á Hótelj KEA og kýldu þar drjúgum Brustu á flótta vambir sínar. Tilkynntu þeir síð- j Næst verður vart við þá á an, að nú myndu þeir skreppa dansleik í Alþýðuhúsinu á Akur- austur í sveitir, en borga í baka- eyri, en eftir þá skemmtan var X B B-listinn X B Hverfaskrifstofur B-<listans í Reykjavík eru sem hér segir: VESTURRÆR: Vesturgötu 55A. Símar 17259 og 17289. SKJÓLIN: Nesveg 65, kjallara, sími 16995. Opið frá kl. 8—10 e.li. ÆGISSÍÐA og nágr.: Kvisthaga 3, rishæð, sími 11367. Opið frá kl. 8,30—10 e. h. HVERFl NR. 11—12: Ásvailagötu 52, sími 12391. Opið frá kl. 8—10 e. h. HVERFI NR. 13: Hringbraut nr. 1—92, sími 32617. Milli 7,30—9 e.h. MIÐBÆRINN: Framsóknarluisið, Eríkirkjuvegi 7, sími 16638. Opið frá 9,30 f.h. — 10 e.h. ILAUGARNESfíVERFI: Eauðalæk 39, sími 35246. Opið frá 8—10 e.h. HEIMA- og VOGAHVERFI: Álfheimum 60, sími 35770. Opið frá kl. 8—10 e.h, VOGAHVERFI: Nökkvavogi 37, sími 35258. Opið frá kl. 8—10 e.li. SMÁÍBÚÐAHVERFI: Skógargerði 3, sínii 35262. Opið frá kl. 8—10 e. h. HLÍÐARNAH: Barmahlíð 17. kjallari. Sími 10295, opið 8—10 e.h. MOSFELLSSVEIT, Leirvogstunga, simi um Brúarland. ÁríSandi er, að stuðningsfólk B-listans hafi sem mest samband við skrifstofurnar. Fiokksstarfið í bænum Kosiiihgaskrlístofa B-listans er í Framsóknarhúsimi II. hæð og er opin frá kl. 1,30—22,00. Símar 15a64 — 19285 — 12942 — 18589. B-LISTINN leið. gild. .Var sú vara tekin góð og Kyndugir erindrekar Seg'ir nú ekki af ftírðum þeirra, fyrr en þeir koma í Reykjadal í Þingéyjarsýslu. Taka þeir þá að fylgja bæjum og gefa s'ig út sem erindreka eins stjórn- málaflokksins, svo og blaðs þess sama flokks. Föluðu þeir greinar í blað þetta, kváðu það að vísu hafa gnægð góðs efnis, en eigi sakaði að fá meira. Fylgdu þeir bæjum og urðu sér úti um mat og kaffi, með því að ganga ó- boðnir í hús mánna. Höfðu Reyk- dælir orð á því hver við annan, Innbrot í sæl- gætisverzlanir í fyrrinótt var brotizt inn í sæl gætis- og tóbakssöluna á Vestur- götu 2, útihurðin brotin, farið inn og stolia 33 kartonum vindlinga, talsverðu sælgæti og nokkru af peningum. Sömu nótt var brotizt inn í Skeifuna rétt hjá Slippnum og stolið sælgæti og vindlingum. Venjulega eru það unglingar sem brjótast inn i sælgætisverzlan ir og fyri,. kemur, að menn milli tvítugs og þrítugs glæpist til slíkra ismáafbrota. Uppskeran er sjaldnast fyrir erfiðinu og venju legast gómar lögreglan heimsk- ingjana og, refsar þeim. annar þeirra tekin fyrir meinta ölvun við akstur og átti að mæta fyrir rétt næsta dag. Varð þeim þá fyrst fyrir að flýja, og munu nú komnir hingað til Reykjavíluir aftur. lióf, sem nú hefur orðið upp- [ víst um.í sambandi við álagn- f ingu útsvaranna, styrkir vissu- f lega þann grun, að enn meiri | lineyksli mun eiga sér stað í É sambandi við eftirgjafir á xit- | svörum, þar sem þær eru líka \ veittar leynilega og í kyrrþey. i Framsóknarmenn liafa hvað = eftir annað beitt sér fyrir því, i að birt yrði árlega opinber 1 skrá um eftirgjöf útsvara, en f bæjarstjórnarmeirihluiiinn lief f; ur stöðugt hafnað því. I Seinustu atburðir styrkja þá i kröfu um allan helming', að slík | skrá verði birt, jafnframt því, | sem valdið til að veita eftirgjöf \ á útsvörum verði tekið af póli- | tískum borgarstjóra og póli- = tísku starfsliði lians. Eðlilegt, = að það verði lagt í hendur hlut- f Iauss aðila. Það leggja Fram- f sóknarmenn líka til í tillögum, f sem þeir hafa gert um endur- f bætur skattamálanna. \ 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 Tryggjum sigur Einars Ágústssonar (Framhald af 12. síðu). um um sæti tólfta þingmanns . Reykjavíkur. Fylkið ykkur um ! Framsóknarflokkinn Samkvæmt atkvæðamagni því. sem Framsóknarflokkurinn fékk í Reyrkjavík í suniar, þurfti hann ekki nema þrjú hundruð atkvæðum meira til að konia að tveimur mönnum, hefðu þá verið kjörnir tólf þingmenn fyrir Reykjavík. Á þessu sést að Framsóknarflokkurinn þarf á minnstri atkvæðaaukningu að halda til að annar maður á lista hans verði kjörinn tólfti þing- maður Reykvíkinga. Það var því aldrei þessu vant sannleikur lijá Bjarna Benediktssyni, þegar hann lýsti því yfir, að baráttan í kosningunum í Reykjavík stæði milli Einars Ágústssonar og Birgis Kjarans. Þessar staðreynd ir ættu kjósendur í Reykjavík að gera sér vel Ijósar, áður en þeir ganga að kjörborðinu á sunnudaginn kemur. Baráttan stendur nú um sæti tólfta þing- manns Reykjavíkur milli Fram- sóknarflokksins og Sjálfstæðiis- flokksins. Hinir flokkarnir þrír Iiafa enga niöguleika til að berj ast við Sjálfstæðisflokkinn urn þelta sæti. Þeir kjósendur, sem vilja ekki láta Sjalfstæðisflokk- inn vinna þetta sæti. fylkja sér því uni Framsóknarflokkinn í þe«sum kosningum. Það er eina le:'ðin tú að atkvæðin komi að því gagni, sem þeim er ætlað. Flokksstarfiö uti á landi JTANKJÖRSTAÐARKOSNING: Kosningaskrifstofa Framsóknar- flokksins vegna kosninga úti á landi er í Eddulnxsinu, Lindar- götu 9A, 3. liæð. Gefið sem allra fyrst upplýsingar um kjós- endur, innan lands og utan, sem verða ekki á heimakjörstað á kjördag. Opið kl. 10—10. Símar 16066 — 14327 — 19613. ^KUREYRI: Kosningaskrifstofa Framsóknarmanna á Akureyri er Hafnarstræti 95, símar 1443 og 2406. Munið 50 kr. veltuna. Á Akureyri fer utankjörfundaratkvæðagreiðsla fram hjá bæjar- fógeta alla virka daga frá klukkan 9—12 f. h., kl. 1—4,30 e. h. og kl. 8—10 e. li. Á laugardögum er kosið kl. 9—12 f. h. og 4—6 e. h. Á sunnudögum er kosið frá kl. 1—3 e. h. 5ELFOSS: Kosningaskrifstofa Framsóknarmanna I Árnessýslu er að Austurvegi 21, sími 100. Gefið upplýsingar um fjarverandi kjós- endur. KEFLAVÍK: Kosningaskrifstofa Framsóknarmanna er á Framnesvegi 12, opin kl. 1—7 og 8—10, símar 864 — 94 og 49. KÓPAVOGUR: Kosningaskrifstofa Framsóknarmanna er að Álfhóls- veg 11, símar: 15904, 23577, opin kl. 2—10 síðd. VESTMANNAEYJAR: Kosningaskrifstofa Framsóknarmanna er á Skólaveg 13, sími 797, opin kl. 10—10. SAUÐÁRKRÓKUR: Kosningaskrifstofa Framsóknarmanna I Skaga firði er á Hótel Tindastól. Opin alla daga. AKRANES: Skrifstofa Framsóknarmanna er að Skólabraut 19. Sími 160. HAFNARFJÖRÐUR: Kosningaskrifstofa Framsóknarmanna er á Austurgötu 1, sírni 50192.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.