Tíminn - 23.10.1959, Page 4

Tíminn - 23.10.1959, Page 4
14 TÍMINN, föstudaginn 23. október 1959. ádenauer til Lundúna KTB—Bonn 17. okt. Það var tilkynnt 1 Bonn 1 gær- Lveldi, aS Adenauer kanzlari X'esíur-Þýzkalands muni fara íil Lundúna 1 byrjun desem- Lermánaðar til viðræðna við ! Icmillan forsætisráðherra. íslendingar hefja sjókostagerð Einkaskeyti frá Khöfn. — Frá deginum í dag að telja hættir danska Sjókorta- stofnunin að annast útgáfu sjókorta af hafinu umhverf- is ísland. i tilkynningunni sagði. að Þjóð- vorjar séu þess fýsandi, að við- r.æður þeirra Adenauers og Mc- r.iiílans fari fram áður en æðstu r.ienn storveldanna haldi ráðstefnu r ’na. idamaskóli og gagnlræðaskóli ættur á Húsavík Frá fréttaritara Tímans u Húsavík. 1 ■■ aniáskólinn á Húsavík var rvttur 2. okt. s. 1. að viðstöddum i ;öiöa í'oreldra. Nemendur verða : 15 í vetur og verður þeim skipt : 10 deiidir. Bóknám fer fram í ( am.'a, skólahúsinu, þar sem bók- t.ámsaðstaða er enn ekki fyrir ; enúi í.nýja skólahúsinu. Verður i að >ekki fullgert fyrr en á næsta v vi. Áíta kennarar starfa við skól- £.'i.n. Gagnfræðaskólinn á Húsavík var r jttur 3. okt. í samkomuhúsi stað- (vins. Þar stunda 87 nemendur ám vid skólann í vetur. Sakir rengsia i skólahúsinu verður skól ín i 5 deildum, 3 bóknámsdeild- m og 2 verknámsdeildum. 'Sú nybreytni er orðin að skóla- Idhús er starfrækt í fyrsta skipti ið skuiann í hinni nýju byggingu ar.naskólans. Skóiastjóri Gagn- ræðaskólans er Sigurjón Jóhanns >n. P.J. Liðin eru 175 ár síðan danska Sjókortastofnunin var sett á stofn í Kaupmannahöfn. — Danska blaðið Berlingske Aften avis flytur grein um stofnuunina af þessu tilefni og getur þess, að á afmælisdaginn bresti enn eitt bandið, sem tengt hefur Is land og Danmörku. Stofnunin hefur til þessa dags annast um litgáfu af öllum sjókortum, sem út hafa komið af hafsvæðum við ísland. Nú hafa íslendingar á- kveðið aö taka þessa starfsemi í sinar hendur. Afhjúpuð verð- ur minningartafla á afmælis- daginn í anddyri stofnunarinn- ar til minningar um þennan þátt starfsins, sem nú er á enda og ræktur hefu.r verið með mikl um sóma, segir blaðið. Frá happdrættinu 10 glæsilegir vinningar þar á meðal fokheld íbúð í stórhýsi á Laugarásnum. Allt Framsóknarfólk verður að styrkja flokkinn og kaupa miða í happdrættinu. Umboðsmenn sem fengið hafa miða til sölu eru minntir á að nota dagana fram að kosning um til sölunnar. Skrifstofa happdrættisins er í Framsóknarhúsinu. Sími 24914. 8.00 Morgunútv. 8.30 Frétir. 10.10 Veðurfr. 12.00 Há- degisútvarp. 12.25 Frétth’ og tilk. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miðlegisútv. 16.00 Fréttir og tilik.. 16.30 Veðurfr. 19.00 Tónleikar. 19.25 Tilkynningar. 20:00 Fréttir. 20.30 Erindi: EBarnaverndin (Lára Sigurbjörnsdóttir). 20.50 Tónleikar: Fritz Kreisler leikur fiðlulög. 21.05 Frásaga: Sagan um Grétu frænku (Sigurður Magnússon fulítrúi). 21.30 Tónleikar Tilbrigði í B-dúr op. 82 nr. 2 eftir Schubert. Paul Badura- Skoda og Jörg Demus leika fjórhent á píanó. 21.40 Erindi: Clemencau og á píanó. 21.40 Erindi: Clemencau og Verasalasamningurinn (Baldur Bjarnason magister). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Ef engill ég væri“ eftir Heinrich Spoerl. Vin. lestur (Ingi Jóhannes- :son). 22.30 í léttum tón: a) Line Renaud syngur frönsk lög. b) Hljóm sveit Melachrinos leikur. óperettu- lög. 23.00 Dagskrárlok. :SSS82SSSSSSSS8SSSS3SSSSSSSSS3SSSS88SSSS8SSS8SS8SSSS8SSgSSSSSS8SSSSSS8SSSSSSSSSS8SS88SSS8SSa Saltfisk Pantíö sólþurrkaðan ( síma 10590. Heildsala — smásala Af hvurju seztu ekki heldur á *. þennan bekk, mamma? DENNI DÆMALAUSI fsSS8aSSS2SSSSSSSSS2SSSSS258SSSSSSSSSSS2SSSSSSSSSS52SSS2SSSSS8S8SSSSS2SSSSSSSSS2SSS8S888SSS8SSSa Fréttir frá landsbyggöinni SumarblíSa á Héraði Egilsstcjðum, 13. oktober. — Á Fljótsdalshéraði hefur verið einmuna tíð í haust, úrfelli ekkert en sumarblíða dag hvern, hiti og sólskin. Misviðrasamara hefur ver ið austur á Fjörðum. Slátu.rtíðin stendur sem hæst og verður slátrað 40—50 þús. fjár. Slátrun fer fram á þremur stöðum, Reyðarfirði, Egilsstöðum og Foss- völlum. Dilkar eru heldur í rýrara lagi. Næg atvinna er þar eystra og hefur allmikið verið unnið að vega gerð í sumar og lýkur henni senn. Þá hafa staðið yfir miklar bygg- ingaframkvæmdir, á Egilsstaðá- flugvelli hefur verig unnið að því að reisa flugturn og verður þar settur upp radar. Þeim fram- kvæmdum verður lokið um mán- aðamót. Er að þessu sinni mikil samgöngubót og stuðlar að auknu öryggi í innanlandsflugi. Vegir eru góðir og-þurrir eystra núna ,og, er enn talsvért af ferða- fólki sunnan og norðan, sækir fólk í hina'einistöku veðurblíðu og læt- ur vel af. — Fyrirhugaðar eru miklar byggingaframkvæmdir á Egilsstöðum. í ráði er að reisa útibú Búnaðarbankans á staðnum, ennfremur félagsheimili og kaup- félagsstjóraíbúð. Líkur eru til að eitthvað verði hefist handa um þær framkvæmdir í haust. ES. Síldarverksmi'ðju á Stöðvaríjörð Stöðvarfirði, 6. okt. — Á Stöðvar- firði istendur sláturtíðin sem hæst eins og annars saðar á landinu og verður slátrað um 2000 fjár. — Meðalþyngd dilka er um 13 kg. — Ekki er enn farig að róa úr þorp- inu en unnið að því að standsetja þá tvo báta, sem gerðir verða út á vetrarvertíðina. Eru það tveir 75 smálesta bátar og von er á 3. bátnum í þorpið. — Húsabygging- ar eru nokkrar á Stöðvarfirði, eru 4 istór íbúðarhús í smíðum. — Nokkuð var unhið að vegagerg þar í grenndinni í sumar, var kostað 250 þúsundum króna til vegagerð ar og eru nú vegamál í góðu lagi þar eystra. — Næg atvinna er á 'Stöðvarfirði og mikili hugur í mönnum að reist verði ný sildar- verksm.iðja fyrir n.æsta sumar svo unnt verði að verka þá síld sem veiðist fyrlr utan. SG. Efígin umfes# Grímsstöðum, Fjöllum, 8. okt. — Göngum og réttum er nú lokið, svo og slátrun. Dilkar eru sæmileg ir, eða svipaðir því sem var í fyrra 'Supmar. Veðurlag er mjög g-ott og ■stendúr því vel með haustverk. — Lítil umferð er hér um þessar mundir, svo varla sést bíll á veg- inumm. Áætlunarferðir hafa verið lagðar niður í ár, og menn eru óð- ast að búa sig undir komandi vet- ur. KS. | Ekki fært þótt fariÖ sé Þykkvabæ, 8. okt. — Illa hefur haustað hér sem annars staðar um þessar slóðir. Yfirleitt má segja, ag slagveður hafi verið tvo daga vikunnar og skúrir hina fimm. — Menn hafa gripið hverja stund sem gefur til þesis að taka upp kartöfl ur ,og sígur nú mjög á seinni hlut ann. Ekki hefur verið fært með vélar um garðana í haust, en hjá því hefur ekki verið komizt að nota þær samt. í GG. Nýir bátar til EskifjarÖar Eskifirði, 6. okt. — Á Eskifirði hefur verið sumarblíða að undan- förnu, stillur miklar og hiti um 15—20 gráður. — Þar stendur yfir islátrun og verður slátrað um 3000 fjár. Eru dilkar í rýrar-, lagi sem víða annars staðar. — Átta íbúðar hús eru í smíðum og auk þess er af kappi unnið við að reisa verzl unarhús fyrir Pöntunarfélaa' Eski fjarðar og símstöð er einnig f smiðum. — Von er á 3 nýjum bát um í plássið, eru þeir í smíðum í Noregi og Verður hver þeirra um 140 smálestir áð stærð. Á.J. Sæmilegur afli Ólafsfirði 13. okt. — Afli línu- báta hefur verið sæmilegur und anfarið eða 8—2 skippund í róðri. Róið er vestur á Skagagrunn. — Mótorbáturinn Bragi frá Siglu- firði lagði hér upp í dag 16 tonn af fiski, en hann er gerður út á togveiðar af Hraðfrystihúsi Ólafs fjarðar. — M.b. Hafþór kom hér inn í dag meg fullfermi, 65—70 tonn. Mun hann sigla meg aflann til Englands. — Goðafoss tók hér í dag 100 kassa af hraðfrystum fiski á Ameríkumarkað. Hér er 'sumarblíða dag eftir dag og muna elstu menn ekki slíka tíð. f síðastliðinni viku var hitinn oft- ast 15—17 stig. Ekki hefur gránað í fjöll síðan snemma í sept. og ekki komið teljandi næturfrost. — Þessi einstæða haustblíða hefur verig Ólafsfirðingum kærkominn sumarauki, enda vel nýttur til jarð ræktarisarfa og byggingaframkv. f sumar var hafin hér bygging fjög urra íbúðarhúsa og bætast senni- lega fleú'i við ef þessi einmuna tíð helzt. BS.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.