Tíminn - 23.10.1959, Page 10

Tíminn - 23.10.1959, Page 10
10 T í M I N N , föstudaginn 23. olctóber 1959; Síðastliðið sumar stóðu Keflvíkingar sig með hinni mestu prýði í knattspyrnu, og eru það þó einkum yngri flokkarnir, sem athygli hafa vakið, þótt meistaraflokki hafi tekizt að halda sér í 1. deild. Á knattspyrnumóti íslands í 3., 4. og 5. flokki náðu Keflvíkingar þeim ágæta árangri, að komast í úrslitakeppnina og i 4. flokki urðu þeir íslandsmeistarar, hinir fyrstu, sem ÍBK eignast. Alls léku þess- ir þrír flokkar 36 leiki í sumar. Sigruðu í 29 leikjum, gerðu þrjú jafntefli og töpuðu aðeins í 4 leikjum. Skoruðu alls 102 mörk gegn 24. Myndin hér að ofan er af þessum ágætu yngri flokkum Kefla- víkur, ásamt þjálfaranum, Hafsteini Guðmundssyni. Drengirnir heita, fremsta röð frá vinstri: Sævar Þórðarson, Ólafur Lárusson, Sævar Tjörvason, Einar Jónsson, William Þorbergur, Steinar Sig- tryggsson, Rafn Sveinsson, Sig. Erlendsson, Kristján Guðlaugsson, Hjörtur Sakariasson, Birgir Einarsson og Sig. Gunnarsson. — Mið- röð frá vinstri: Gunnar Bergmann, Grétar Magnússon, Stefán Har- aldsson, Karl Hermannsson, Sigurður Hallgrímsson, Borgar Ólafs- son, Rúnar Júlíusson, Gunnar Þórðarson, Guðni Kjartansson, Sigur- jón Jónsson, Einar Gunnarsson og Hafsteinn Guðmundsson, form. Í.B.K. — Efsta röð frá vinstri: Magnús Torfason, Guðni Skúlason, Einar Magnússon, Einar Norðfjörð, Vilberg Þorgeirsson, Jón Jó- hannsson, Ólafur Marteinsson, Jóhann Ólafsson, Sveinn Péfursson, Kristján Ingibergsson og Stefán Bergmann. Enska knattspyrnan Úslit s.l. laugardag: 1. deild: Arsenal—Þreston 0—3 Biackburn—Burnley 3—2 Biackpool—Leeds 3—3 Bolton—West Bromwich 0—0 ’Everton—West Ham 0—1 Fulham—Newcastle 4—3 iLuton—Chelsea 1—2 Manchester City—Leicester 3—2 Nottingham F.—Birmingham 0—2 Sheffield W.—Tottenham 2—1 Woiverhampton—iManch. U. 3—2 2. deild: Aston Villa—Middlesbrough 1—0 'Brighton—Charlton 1—1 Bristol R.—Scunthorpe 1—1 Huddersfield—Rotherham 2—3 Leyton Orient—Hull 3—1 Lincoln—Sheffield U. 2—0 Portsmouth—Plymouth 1—0 Stoke—Liverpool 1—1 Sunderland—Derby 3—1 Sheff. Wed. var fyrsta liðiS á þessu keppnistímabili til að sigra Tottenham — forystuliðið í 1. deild. Og þessi sigur er táknrænn um það að það sé eins og fastar venjur hafi skapazt í sambandi við leiki sumra liðanna í Englandi. Tottenham er það liðið, sem verst gengur gegn Sheff. Wed. allra liða i Englandi, og á 50 ára tímabili Ihefur Tottenham vist aðeins unnið þetta Sheffield-lið einu sinni á heimavelli þess. Heppni réð-i ir.okkru um að Sheff. Wed. sigraði eð þessu sinni. Wilkinson skoraði sigurmarkið rétt fyrir leikslok. Leikur Úlfanna og Manch. Utd. á Wolverhampton var skemmtileg- ur og nokkuð tvísýnn. Bæði liðin; áttu leikmenn í landsleiknum í Cardiff og léku því með varamönn- um. 2—2 stóð þar til nokkrar mín. voru eftir, en þá tókst Úlfunum ■að skora sigurmarkið. Með þessum eigri eru Úlfarnir nú aftur með sama stigafjölda og Tottenham. London-liðið West Ham, sem leik- ur mesta meginlandsknattspyrnu enskra liða, er í þriðja sæti með! einu sti'gi minna, en síðan komal Burnley og Manch. City. Gengij Manch.-liðsins hefur verið mjög! mikið að undanförnu ag með líku áframhaldi kemst það fljótlega í efsta sætið. í 2. deild er Aston Villa stöðugt efst, þótt ekki skori framherjarn- ir þar mörg mörk. Vörnin er hins vegar mjög traust — og bakverð- irnir geta af og til tekið á sprett og komizt nálægt marki mótherj- anna, að minnsta kosti var það bak vörðurinn Lynn, sem skoraði eina markið í leiknum gegn Middlesbro á laugardaginn. Cardiff er í öðru sæti, en þetta gamla 1. deildar Tottenham kaupir skozkan ieikmann fyrir 20 þús. pund - Bridge - Fimmta umferð í sveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur var spil- uð á isunnudag og eftir hana er staða efstu sveita þannig: fimm pörin eftir þá umferð eru sem hér segir: 1. Einar Þorfinnsson „ , , 12. Sigurhj. Pétursson felag er nu að na upp agætu, ungu 3 Rafn Sigurðss0n hði. I þessari deild vekur þo mesta 4 Hallur Símonarson athygh velgengm Rotherham, <m'5 stefán Guðjohnsen feiagið hefur undanfarin ar rett 6 Róbert Sigmundsson yanzt faih ur deildinni, en er nu|7 lólafur Þorsteinsson i þnðja sæti, og hefur unmð mjog 8 Sveinn Helgason athyghsverða sigra eins og nuna 9 vigdís Guðjónsdóttir i Huddersfield og fyrr 1 Cardiff. Rotherham er smábær, rétt við Sheffield. Ótrúlegt en satt, að Portsmouth sigraði á laugardagnin á heimaveili í fyr.sta skipti í níu mánuði. Vonandi veit það á eitt- hvað betra hjá þessu fræga félagi. 1. Sigríður—-Petrína 2. Eggrún—Nanna 3. Júlíana—Guðríður 4. Rósa—Sigríður 5. Laufey—Ásgerður 391 374 371 352 384 1 keppninni taka þátt 42 pör. Enska knattspyrnuliðið Tott enham, sem efst er í 1. deild í ensku deildakeppninni, keypti um helgina skozka landsliðsmanninn John White frá Falkirk fyrir 20 þúsund pund, en White, sem er ungur leikmaður, hefur vakið mikla athygli í leikjum í haust. Þó koma þessi kaup nokkuð á óvart, því Tottenham hefur tvö s.l. ár keypt fjölmarga nýja leik- menn — og er nú svo komið, að j margir landsliðsmenn leika með varaliði félagsins — en þetta eyk- i ur hins vegar mögulei'ka þessa. ríka Lundúnafélags til þes's að sigra í keppninni, því góðir vara- menn eru undirstaða undir vel- ’gengni félaga í jafn 'ha'rðri' keppni og enska deildakeppnin er, þar sem meiðsli eiga sér næst um stað í hverjum leik. White er þriðji Skotinn, sem Tottenham kaupir á þessu leik- tímabi'ii. Áður hefur félagið keypt framvörðinn David McKay frá Hearts fyrir 30 þúsund pund, og markmanninn Bálly Browa frá Dundee fyrir 18 þúsund pund, Þessir þrír Skotar kostuðu félagið því um 68 þúsund pund saman. Hinir 11 leikmenn félagsins í 1. deild eru nú metnir á um 200 þús. sterlingspund. * Askorendamótið í 24. umferð á áskorenda- mótinu í Belgrad fóru leikar þannig, að Fischer vann Benkö en Smyslov og Petrosjan gerðu jafntefli. Biðskák var hjá Ker- es og Tal og á Keres betra tafl. Einnig varð biðskák lijá Friðrik og Gligoric og er staðan tvísýn. Hún er þannig: Hvítt, Friðrik: Khl, Db3, Hfl, Bel, peð a4, b5, g2 og h2. Svart, Gligoric: Kg8, De4, Hc5, Rg7, peð a5, b7, d5 og h6. Staðan er nú 1. Tottenham Wolverhampton West Ham Blackburn Manchester C. Preston Burnley Fulhan Chelsea Arsena). Sheffield W. Manchester U. Bolton Blackpool W. Bromwich Newcastle Nottingh. F. Birmingham Everton Leieester Leeds Luton þannig: deild: 13 6 6 13 8 2 13 7 3 13 7 2 13 8 0 13 6 3 13 7 1 13 7 1 13 6 2 13 5 4 5 2 5 2 5 4 3 4 4 3 3 3 3 2 13 13 13 13 13 13 13 13 13 13 13 13 32-15 18 40-25 18 26- 18 17 26-20 16 31-25 16 27- 24 15 26-25 15 28- 33 15 29- 28 14 20-20 14 17- 15 12 31-30 12 16-16 12 20- 23 12 22-22 11 21- 26 11 13-18 11 18- 21 10 18-23 10 21-32 10 20-31 10 11-23 7 864 843 839 805 780 778 759 744 739 Önnur umferð í tvímennings- keppni Brídgefélags kvenna var spiluð á mánudagskvöld. Efstu 2. deild: Aston Villa Cardiff Rotherham Middlesbrough Charlton Huddersfield Sunderland Sheffield U. Leyton Orient Swansea Bristol Rov. Stoke Ipswich Liverpool Brighton Scunthorpe Derby Lincoln Plymouth Bristol City Portsmouth Hull 14 9 13 9 13 13 13 13 13 13 13 14 13 14 13 6 13 5 13 13 13 13 13 12 13 13 24- 11 22 27-16 20 25- 19 17 30-15 16 33-25 16 25-17 15 19-20 15 25-20 14 25- 21 14 26- 24 14 21-21 14 26-27 14 6 31-22 13 5 29-24 13 4 24-23 13 5 13-20 10 8 19-28 9 8 16-24 7 21-32 8 17-28 9 14-28 9 11-36 Bikarkeppni Norðurlandaþjóðanna í knattspyrnu er í hættu, segja Norðmenn, vegna þess hve Svíar hafa nð mikla yfirburði yfir aðrar Norðurlandaþjóðir í þessari grein, eins og sigrarnir 6—0 gegn Dönum og 6—2 gegn Norðmönnum sýna. En ótti Norðmanna er sennilega ástæðulaus, því þótt Svíar hafi yfirburði í dag, kann margH að breytast í framtíðinni. Nokkuð hefur einnig verið rætt um það, að ísland sé nú hlutgengt í þessa skemmth legu keppni, sem haldin hefur verið um árabil. — Myndin hér að ofan er af landsleik Norðmanna og Svía, og sést Rune Börjeson skora rétt við stöngina, án þess að Sverre Andersen hafi nokkra möguleika á að verjs,

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.