Tíminn - 23.10.1959, Qupperneq 11

Tíminn - 23.10.1959, Qupperneq 11
T.ÍMINN, föstudaginn -23. október 1959. Kópavogs-bíó Síml 191 85 ÞJÓDLÉIKHÚSIÐ '&&£££ Blóíbrullaup Sjcing laugardag kl. 20. BannöS börnum innan 16 ára. Tengdasonur óskast Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin f-rá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sœkist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. leiksviði lífsins Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Síml 50 1 84 FertSalok Stórkoíi’eg frö.nsk-mexíkönsk lit- mynd. tit.kstjári: Luls Bunuel. Simone Signoret Aðelíiiutverk: ' (er hlaut gullvei'ðlaunin í Cannes 1959) Charles Vanel (lék í „Laún óttans“) Sýnd i:]. 7 og 9 Bönnuð börnum. Myndin hefur ekki verið sýnd áðúi hér á landi. Afar skemmtileg mynd með hinum heimsfræga franska gamanleikara Fernandel Sýnd kl. 9 Bengal hérdeildin Amerísk stö’rmvnd í litum. Sýnd kl. 7 - Aðgöngumiðasala fk'á kl. 5 í dag. Sími 19185. u — GóS bíiastæði — Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,A0 og til baka frá bíóinu kl. 11.05. Ein teikninga Haye-Walter Hansen, sem eru á sýningunni í sýningarsalnum við Freyjugötu. — Henni lýkur 17. nóv. Hafnarbíó Síml 1 64 44 Paradísareyjan Raw v;ind in Eden) Spenn*'di og ..afar . falleg. ný, amerísl; CinemaScope litmynd. Ester Williams, ijeff Chandler, ÍRossana Podesta. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan' 12 ára. Gamla Bíó Síml 114 75 Hefðarfrúin og mmrenningurinn Bráðskeimmtileg, ný, teiknimynd með ■ sdngvum, gerð í litum og CINEMÁSCOPE af snillingnum VALT DISNEY Sýnd kl,;. 5 £íml 50 2 49 Þrjár ásjónur Evu. The Three Faces of Eve) Ilin stórhrotna og mikið umtalaða mynd. s Aðalhlutverk.leika: David Wayne, Joanne Woodv;ard, sem hlaut „pscár"-verðlaun fyrir frábæran leik í myndinni. Sýnd kl. 7 og 9’* NóbelsvertSlaunin (Framhald af 12. síðu). kommúnistum og sat hann síðasta þing Rithöfundasambands Ráð- .stjórnarríkjanna sem gestur. Hann hefur ort all lang't kvæði um gervi tungl og geimafrek Rússa. Fer til Stokkhólms Quasimodo fékk fyrir skömmu síðan hjartaslag, en er nú á bata vegi, og kveðst munu fara til Stokkhólms til að veita Nóbels- verðlaununum viðtöku. Tjarnarbíó Síml 22 1 40 ;mn (The lonely man) Hörkuspennandi, ný, amerísk kúrekamynd. Aðalhlutverk: JAck Paiance, Ánthóný'Perkin. Bönrluð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Óttazt um m.b. Maí (Framhald af 12. síðu). Seint í gærkveldi töldu menn sig hafa séð ljósmerki líkt og frá blysi út af Máná, en leitar- bátar urðu þes's ekki varir og ekki er vitað hvað hæft er í þessum ljóssýnum. í gærdag og gærkveldi var suð- austan kaldi, ekki mikill sjór, er, dimmt yfir. í dag var bjart og kyrrt veður og hið ákjósanlegasta til leitar. Mennirni'i, sem á bátnum voru, heita Kristján Jónsson og Aðal- steinn Baldurs'son, báðir kvæntir og til heimilis á Húsavík. Mótorbáturinn Maí er 7 lestir að stærð. Sú eina, sem er ekki abstrakt Hinn 23. þ.m. opnaði listmálar- inn og íslandsvinurinn Haye-Walt- ar Hansen listverkasýningu í sýn ingarsalnujn að Freyjugötu 41. — Eru þar 40 teikningar og 30 mál- verk frá Færeyjum og íslandi. Er þetta, að sögn Hansens, eina sýn- ingin í bænum um þessar mundir, sem ekki er abstrakt.. Sýningin verður opin á virkum dögum kl. 5 —10 e.h. og 2—10 e.h. um helgar. Henni lýkur 1. nóvember, en þá hverfur listamaðurinn til heirna lands síns, Þýzkalands, þar sem hann mun flytja fyrirlestra og sýna myndir frá íslandi. 11 Efnilegur fram- bjóðandi Ýmsir efnilegir, ungir menn eru nú í kjöri fyrir Framsóknarflokk inn. Einn í fremstu röð þar er Helgi Bergs, verkfræðingur. Þegar íslendingar finnast í fjar lægum löndum, kynnast þeir oft meira á nokkrum dögum, heldur en á mörgum árum í nábýli heima á landinu sínu. Svo var um Helga Bei-gs, þegar fundum okkar bar saman austur í Asíu, þar sem Helgi starfaði um skeið fyrir Sám einuðu þjóðirnar, við að kenna mönnum þar eystra, einkum frystihúsabyggingar og ýmislegt er lýtur að kælingu matvæla. Var ég var við, að Helgi hafði getið sér þar mjög góðan orðstýr og héldu allmargir samstarfsmenn hans og ýmsir starfsmenn Samein uðu þjóðanna Helga samsæti og leystu hann þar út með gjöfum — einmitt meðan ég var þarna. j Átti ég tal við einstaka þessara manna og voru þeir fuilir af dá- læti á Helga. Sögðu þeir, að ef við ættum marga líka hans þarna 1 vestur á íslandi, þá hlyti þessi litla þjó(5 að vera sérstök fyrir- myndarþjóð. Sjálfur kynntist ég Helga mjög mikið á þessari rúmu viku er ég dvaldist með honum — stundum á heimili hans. í stuttu máli sagt hefi ég sjaldan á lífsleiðinni kynnzt öðrum eins indælisdreng í hugsun og framkomu sem Helga. Fær maður og stórhuga, heil- brigður maður, ágætur íslending- ur. Ég held að næstum hver kjós | andi á Suðurlandsundirlendinu og I Vestmannaeyjum kjósi Helga [ Bergs, þekki þeir hvern ágætis- j mann þeir eiga þar.völ á að kjósa nú í kosningunum. t Vigffús Guönninclsson. Verðurhæðhætt ofan á Arnarhvol Húsleki hjá fræðsltrniálaskrifstofunni (Town on trial) Matíurinn, sem varft aíi steini Hryllingímynd, sem táugaveikluðu Hryllingsmynd, sem laugaveikl- uðu .fóLki «r ekki ráðlagt að sjá'. Sýnd aðeins i dag kl. 5, 7 og 9 BönnuS börnum. Nýja bíó Síml 11 5 44 Vií'^íð jjögla Spennandi og vel ge.rð þýzk mynd, um dularfullt skipshvarf. Aðalhlutverk: Horst Caspar, Bettina Moissi og Frits Kortner. Bönnuð börnúm yngri en 14 ára. (Danskir skýringatextar). Sýnd kl. 5, 7 og 9 Austurbæjarbíó Serenade Sérstakiega áhrifamikil og ógleym- anleg, ný, amerísk söngvamynd í litum. Aðaihlutverkið leikur hinn heims frægi söngvari: Mario Lanza en eins og kunnugt er lézt hnnn fyrir nokkrum dögum. Þessi kvikmynd er talin ein sú Endursýnd kl. 5, 7 og 9 bezta sem hann lék í. I Bönnuö börnum. Sýnd >.)■ 5 Allra siðasta sinn. Tripoli-bíó Síml 1 11 82 Víkingarnir (The Vikings) Ileimsfræg, stói'brotin og við- burðarík, amerísk stórmynd frá Víkingaöldiftni. Myndin er tekin í litum og CinemaScope á sögu- stöðvunum í oregi og Englandi. Endursýnd vegna fjölda áskorana, í nokkur skipti. Kirk Dougtas, Tony Curtis, Janet Leigh, Ernest Borgnine. AttræS er í dag Hreiðarsína Hreiðarsdótt- ir, Grettisgötu 61. NYTT LEIKHUS Söngleikurinn „Rjúkandi ráÖ“ Engin sýning í kvöld. Sýning annað kvöld. Uppselt. NÝTT LEIKHÚS Sími 22643. Blaðið hefur fregnað, að í ráði sé að bæta hæð ofan á Arnarhvol og að fé til fram- kvæmdanna hafi verið lagt fyrir. í fyrrahaust tók þakið yfii’ fræðslumálaskrifstofunni að leka og rann vatnið niður á filmu- safn skrifstofunnar, sem þar var geymt í litlu herbergi. Var svo filmusafnið flutt burt, en her- bergið síðan notað sem rusla- kompa. Einhver viðgerð mun hafa farið fram á þakinu því líitð hefur borið á lekanum í sumar þórtt mikið regn hafi skollið á’þakinu, sem er heldur flatt og hrindir illa af sér vatni. Skákbikar Kefl- víkinga KEFLAVÍK í gær. — Á aðal- fundi Skákfélags Keflavíkur 12. okt. síðastl., var félaginu afhent- ur bikar að gjöf frá Samvinnu- try.ggingum, áletraður og með merki Samvmnutrygginga, falleg' og vegleg 'gjöf. í reglugerð, ,sem bikarnum fylgdi, segir að um hann skuli keppt í skák í Kefla- vík í meistaraflokki. Verbúðír í Eyj- um reynast vel Til sölu Lítið einbýlishús með nýju jafn stóru útihúsi til sölu í þorpi á Suðurlandi. Hagstætt verð. Uppl. i sírna 14990. AUGLÝSIÐ í TÍMANUM Oft hefur verið minnzt á húsnæðisvandræði aðkomu- ! fólks í Vestmannaeyjum á jvertíð. Þar eru gerðir út á annað hundrað bátar og tala ! aðkomins veirtíðarfólks mun á stundum hafa verið um 2000. Undanfarið hafa xitgerðarmenn og fiskiðjuverin leyst þetta spurs- mál með því að taka hús í bygg- ingu á leigu og koma vertíðar- fólki fyrir þar. Nú seinast hafa tvö stór fyrir- tæki byggt vei’búðir fyrir sitt verkafólk á vinnustað og er þetta til mikilla bóta fvrir báða aðila. í Vinnslustöðin og t Fiskiðjan hafa nú konxið upp slíkum verbúðum. — Hafa þessi fyrirtæki byggt vei’búðirnar ofaná bygging- ar sínar. Vinnsiustöðin hefur mat- sal á næstu hæð neðan við ver- búðirnar, svo að verkafólkið get- ur á morgnana farið úr kojun- um beint í kaffið og síðan niður á næstu hæð til vinnunnar. Hjá Fiskiðjunni er matsalui' í annarri jbyggingu. Þessar verbúðir þykja ■ myndax-leg'a frágengnar og líka vel. Verbúðir hjá Hraðfrystistöð- inni eru fyrirhugaðai’. Þessi nýbreytni hefur skapað betri umgengni, en verið hefur í jsvefnjálássum vertíðarfó!V:s og jafnframt dregið úr óreglu. Sjó- mannaheimili vantar tilfinnanlega í Vestijiannaeyjum, en komið hef- ur til greina að taka hálfbyggt stórhýsi og ganga frá því til þeirra nota.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.