Tíminn - 29.10.1959, Síða 5

Tíminn - 29.10.1959, Síða 5
T f HII N N, fimmtudaginn 29. október 1959. 5 RITSTJORI: DAGUR ÞORLEIFSSON UTGEFANDi: SAMBAND UNGRA FRAMSOKNARMANNA Síðastliðið vor réðust tveir ■piltar, er þá höfðu nýlega útskrif- azt úr Samvinnuskólanum að Bif- röst, til uáms og starfa hjá kaup- félaginu Produktion í Hamborg. Eru þeir nú komnir til landsins eftir 'sumarlanga dvöl ytra. í því tilefni 'haíði tíðindamaður þáttar- ins lal af öðrum þeirra, Sigurði Geirdal frá Siglufirði, og spurði hann frétta úr landi þýzkra. — Hvaða ástæður lágu einkum til þess, að þú réðist til vistar með Þjóðver,nim? — Ég hafði mikinn hug á því að fullkomna kunnáttu mína í þýzku, en slíkt taldi ég naumast mögulegt, nema með því móti að dvelja um tíma meðal fólks, er talaði málið daglega. Einnig vildi ég kynnast hátterni Þjóðverja í verzlun og viðskiptum, en í þeim sökum standa þeir mjög framar- lega, sem og raunar á velflestum sviðum öðrum. — Hvernig fóruð þið svo út? Fljúgandi eða siglandi? Hvort tveggja og fleira. Við slóumst í för rn-eð bekkja-rsyskin- um okkar frá Bifröst, er fóru í skólaferðalag að prófum loknum. Við flugum fyrst til Bretlands, því um líkt. En þeir læra þetta iíka vel. — Þú stundaðir nám jafnframt starfnu? ■— Jú, ég sótti ailfrægan málá- skóla, er kenndur er við Berlitz. Lagði þar stund á þýzku. Kennslan var mjög góð. — Hvernig gekk þér að tala og skilja málið, svona til að byrja með? — Ég skildi naumast orð i upp- hafi, en þetta kom furðu fljólt. Einna verst var að átta si.g á hin- um ýmsu mállýzkum, sem fólk virðist nota jöfnum höndum. Flest ir kunna háþýzkuna, sem er hið opinbera mál og er kennt i skól- um. Ilins vegar tala margir gamlir Hamborgarar ennþá lágþýzku, sem er hið upprunalega mál Norður- Þjóðverja. Er hún svo frábrugðin háþýzkunni, að unga kynslóðin og sú eldri skilja naumast hvor aðra. Auk þess á Hamborg sína eigin mállýzku, iíkt og margar aðrar stórborgir. -— Hversu mikils mátu Þjóð- verjar störf þín? — Á 240 mörk á mánuði. Það var harla lítið, nægði naumast fyr- ir fæði og húsnæði. — Óekkí, nema rétt til að byrja með. Það hverfi er fyrst og fremst ætlað ferðamönnum og sjómönn- um. Þjöðverjar sjálfir sækja aðra skemmtistaði, sem bæði eru ódýr- ari og ánægjulegri. — Hvernig geðjaðist þér. að þínum þýzku vinnufélögum? — Ágætlega. Þétta voru sóma- menn. Að vísu gerðu þeir sér dá- lítið einkennilegar hugmyndir um ísland. Einn þeirra spurði mig, hvort ég gæti ekki tekið lest heim. — Og kvenfólkið? — Þær eru laglegar og fjörug- ar, ef til vill aðeins um of létt- lyndar á íslenzkan mælikvarða. En sá kvarði nær harla skammt. En ég held að þú ættir að sleppa þessu. ...★ ... Rætt við Sigurð Geirdal, Mynd þessi er einnig frá Griimmitz. Náttúrufegurð er þar mikil, endu hafa mennirnir gert mikið að því að móta hana og auka yndisleU: hennar á ýmsan hátt. Gtfurleg aðsókn er þangað yfir sumarfímant, Hamborgarar, ungir og gamlir, flykkjast að eins og flugur t hunang tii að njóta sólar og sumars. Fólksmergðin er oft sltk, að menn vetða aíi ganga nokkra kílómetra til að fá legurúm i sandinum. í sumar yiðraðl líka vel á þessum slóðum; hitar voru meiri en þekkzt hafði í mann ) minnum, og gerði það aðsóknina enn meiri. Þeir héldu, að ég færi með lest heim fórura þaðan yfir lil Frakldands og' dvöldura fáeina daga i París. Þaðan ókum við svo í langferðabil austur og norður um Frakkland, Luxemburg, Vestur-Þýzkaland og Danraörku. í Kaupmannahöín skildum við tveir við hitt fólkið og snerum suður á við á vit Þjóð- vérja. — Hvar- skemmtirðu þér bezt, meðan á ferðalaginu stóð? ... — í Þýzkalandi, einkpm Rttdes- heim. Það er smábær suður í Rínar- dal, mjög sóttur af ferðamönnum. Annars var ferðalagið í heild mjög ánægjulegt og vel heppnað. — Hvenr hófuð 'þi'ö að vinna? í byrjun júní. — Og fil hvers var einkum hægt að nota þig? — í aflan fjandann, maður. Ég vann bæði á lager og við af- greiðslu iframmi í búð. Þar sem ég var eini útlendingurinn, er þarna vann, var ég alltaf sóttur, er er- lenda f«rðamenn bar að garði. Það var gott og blessað, þegar um Skandínava eða Engilsaxa var að ræða, en gamanið fór að grána, þegar ég var leiddur fyrir skugga lega svarChöfða, er ávörpuðu mig á spænsku, arabisku og öðrum slíkum málum, er ég skildi ekki fremur en fuglaklið. — Hvað er að segja um mennt- un verzlunarfólks í Þýzkalandi? — Hún er mjög takmörkuð, en við það miðuð, að fólk liafi sem mest gagn af henni, er út í starfið kemur. Þeir, sem hyggjast vinna við afgreiðslu, læra því naumast annað en búðarstörf, vörufræði og — Fékkstu ekki námsmanna- gjaldsyri yfirfærðan? — Jú, að vísu, en ég var svo vizkulegur að iána kunningja mín- um, sr var í nokkrum kröggum, drjúgan hluta hans. Þá skuld hef ég enn ekki fengið greidda. — Þú ert þó reynslunni ríkari. Er ekki talsvert um íslendinga í Hamborg? — Ég varð lítið yar við þá. Nokkrir munu dvelja þar við nám, en þeir hverfa yfiríeitt á brott yfir sumarmánuðina. •— Þú hefur að sjálfsögðu stund- aö St. Pauli? Mynd þessi er tekin af Sigurði á Grúmmitibað'strönd í nágrenni Hamborgar. Sigurður í hópi þýzkra starfsfélaga. i sem er nýkominn heim frá Þýskaíandi ★ ’ — Hvernig geðjaðist þér að starfinu? •—• Vel. Við fengum tækifæri til að sko'ða fjold.a af búðum og verk- j smiðjum, og lærðum mikið á því. I Á þessum sviðum standa Þjóðverj- ar naumast nokkrum að baki. Aug- lýsingatækni virðist sérstaklega vei'a á háu stigi hjá þeim. Hvað starfi mínu viðvék, varð ég að Mynd þessi er frá St. Pauli, hinu fræga gleðihverfi Hamborgar, et’ standa við frá klukkan átta á mun vera eitt hið frægasta sinnar tegundar í víðri veröld. Er þafi morgnana til sjö á kvöldin. Þar gjarnan nefnt í sömu andrá og Montmartre í París, Soho í Londor,', var ekkert gefið eftir. Dugnaður Harlem í New York og fleiri slík. Á myndinni getur að lita fram= 0g vinnuharka Þjóðverja er með hlið Lilleput, knæpu, sem mörgum íslendingum mun að góðu kunr,, fádæmum, enda virðast þeil" fynt'- Encja þótt hverfi þetta bjóði iangþreyttum sjómönnum og líta og hata allar aðrar þjóðir, fergarnönnum upp á margskyns veraldlegar lystisemdir, er nema helzt Banda'nkjamenn og ....... ... , . ..... . T ■ ° litið sott af Þioðverium sialfum. forvitnum það furðu — Já, vel á minnzt, hvað' er að segja um hug Þjóðverja til ann- arra þjóða, eða sinnar eigin for- tíðar, Ll dæmis í isambandi við nazismann? — Þeir minnast Ilitlers með engri vinsemd, líklega einkum vegna þess, að hann tapaði stríð- inu. Rússa hata þeir út a£ lífinu, og viljirðu móðga góðan Þjóðverja á verulega eftirminnilegan hátt, skaltu kalla hann kommúnista. Á Érakka líta þeir með næstum góð- látlegxú fyrirlituingu, en spyrji maður Þjóðverja um álit hans á Bretum, hefur hann svarið á reið- um höndum: Englendingar eru ekki menn, heldur Englendingar. —En hví gera þeir þá Banda- ríkjamönnum og Japönum svo hátt undir höfði? •—• Þeir muna enn vasklega framgöngu Japana i stríðinu, og á Kanann líta þeir sem nokkurs konar stóra bróður. En það er víst bezt að taka það fram, að ég held ekki, að allir Þjóðverjar hugsi þannig. — Vel á minnzt, þú sagðir, að þið hef'ðuð skoðað verzlanir og verksmiðjur í s,tórum stíl. Þessi fyrirtæki munu hafa verið á veg- um samvinnuhreyfingarinnar? — Jú, sú hreyfing stendur með miklum blóma í Vestur-Þýzkalandi og á efalaust mikla framtíð fyrir_ sér. Hún ræður yfir miklum fyrir- tækjum, bæði á sviði verzlunar og framleiðslu. í Austur-Þýzkalandi er einnig mikið um samvinnm starf, en það mun vera nokkuð annars eðlis, því að þar hefur rík- ið tögl og hagldir í einu og öllu. En í báðum þessum yíkjum hgfur •samvinnuhreyfingin sótt fram með risaskrefum síðan í stríðslolc, en á stjórnartímum nazista átti hún mjö.g erfitt uppdráttar. — Gætir ekki ennþá ýmissa á- hrifa frá þeim tímum í þýzku þjóðlífi? — Ekki varð ég var við það, svo heitið gæti. Hið eina, er minnti mig rækilega á tíð þriðja ríksins, var bygging ein mikil, er ég sá í nágrenni Hamborgar. Var mér skýrt svo frá, að þar hefði verið kynbótastöð nazista forðuin daga. Nazistar höfðu sem s'é mikinn hug á því, að kynbæta þýzku þjóð- ina, og í þeim tilgangi hugðust þeir ala upp nýja kynslóð afburða- manna, arísk ofurmenni. í þeim tilgangi var stúlkum, sem valdar i vor.u eftir ströngustu reglum, safn- I að saman á heimili, sem stofnað var til í þessu augnabliki. Þær urðu að vera hávaxnar, grannar, Ijóshærðar og að öllu leyti 'vei gefnar, bæði andlega og líkam lega. Og að sjálfsögðu fengu ekk; aðrir að njóta blíðu þeirra en þeir, sem höfðu tilsvarandi ■eigin ■ leika til að bera. Sigurður ancL varpar og verður fjarhugull ti svip. Hann er mjög norrænn í úL liti. — Og mundi þetta hafa gefi'ii 'góða raun? — Úr þmí mun naumast haf,: fengizt skorið, þar eð ósigur Þjóð' verja í stríðinu batt hastarlegai. endi á þessar aðgerðir, svo aö Adam var ekki lengi í Paradís. En það hef ég sannfrétt, að konur þær, sem dvöldu á þes'sum hælum, minu' ist þarvistardaga sinna sem mestu sælutíma, er þær hefðu nokkn; sinni lifað. — Það var og. En hvað um þína framtíð? — í hana er ekkert hægt «(: spá. Sennilega held ég mér vic! samvinnustarfið. Fer í afgreiðslu í SÍS, Austurstræti, tít að byr .. með. Hvað svo verður, veit enr> inn, sízt af öllum ég sjálfur, segi.' Sigurður að lokum. ðþ, i

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.