Tíminn - 31.10.1959, Page 1

Tíminn - 31.10.1959, Page 1
ágreintngsmál Vesturveldanna — bls. 6 Í3. árgangur. Reykjavtíí, laugardaginn 31. október 1959. Edda Mussolini græðir á dagbókar- útgáfu, bls. 3. Waltcr Lippmann ritar um alþ|6Sa- mál, bls. 6. Eirkatlarnir á Rauðamel, bls. 7. íþréttir, bls. 10. 335. blaS. æðiveikin os stingur sér ITI r I nærliggjaodi fiólfum hefur ekki fimdizt mæðiveiki siðastliðin átta ár Nú er liðið nokkuð á annan áratug, síðan fjárskipti vegna 1 hjá verzlun Einars Gúðftnnssonar Bolungarvík. kom í ljós grunuir ... , , ,. mtt, að e n kindin hafði haft mæði- mæSiveiki hqmst her a landi.ivei^ Voru !ungun send að til. Ekki var hó nauðsynlegt að var þó stofna til fjárskipta raunastöS. Öllu þar sem g Háskólans að Keldum unur'nn var staðfestur; landinu, og reyndist niður- hluti Vestfjarðakjálkans ó- sýktur með öllu. í haust hefur hins vegar borið við, að mæðiveiki hefur fundizt í þessum landshluta. Var það í Reykjanesshólfi, svo sem áður hef- ur verið f.rá sagt, að mæðiveiki fanns-t í kindum frá nokkrum bæj- um. Nú hefur mæðiveiki fundizt norðar en það, nánar tiltekið á bænum Múla í Nauteyrarhreppi við ísafjörð. Er sannleikurinn varð Ijós, voru þegar gefin fyrirmæli um að slátra öllu fé frá þessum bæ. Var þar um að ræða 220 fjár, — 144 sem eigandi jarðar nnar, E.nar Sig- urðsson átti, og 76 sem bóndinn átti. Fór Guðmundur Gís'lason læknir vestur til þess að fylgjast með slátruninni, en ekkért nýtt kom í liós. Hafði hann með sér nokkur lungu suður til rannsóknar. Vegna þessa átti blaðið í gær tal við Sæmund Friðriksvori, £raœ- Framhald á 2. síðu. Ein mæSiveik Þegar bóndinn Guðmundason, lét i Múla, Ágúst slátra fé sínu Skýrsla um einn þátt rann- sóknar olíumálsins komin Rétt áður en blaðið fór í prentun í gærkveldi barst því „fréttaitlkynning af rannsókn á starfsenii Hins ísl. steinolíu- hlutafélags og Olíufélagsins h.f.“ undirrituð af rannsókn- Margt er nú umbreytt síðan menntamenn i gamla daga gengu í Latínuskólann og námu þar fræði sln. En ein siðavenja hef- ur haldizt og flutzt yfir á Menntaskólann; þar er h!n forna eldskírn „busanna", tolleringin. Nýliðarnir, sem koma nú i fyrsta slnn á þessa menntastofnun, verða að láta sér lynda að eldri nemendur grípi þá gammskióm og þeyti þeim hátt í loft upp. Þessi leikur fór fram í Reykja- vík f fyrradag, og sýnir einn ný- liðann í himnaför sinni. Þegar litið var upp til menntaskólahúss- ins, sást greinilega, að skólasyst- ur hinna hrjáðu fylgdust grannt með, því að í hverjum glugga hússins var nokkrum höfðum fleira en þar komst raunverulega fyrir, og þegar busarnir höfðu hlotlð toileringuna — sem þeir komu úr með ýmsa líkamshiuta fyrsta — gall við frá mörgum meyjarmunnum í senn: — Tii hamingju! T ¥erðiim að viðurkenna 12 m. fiskveiðilandhelgi’ ’ Bla'ði'ð „Economist“ heídur þessu fram og leggur til a<S Bretar byggi úthafstogara og leggi Islend- ingum til fjármagn tií a8 kom upp fiskvinnslu- stöívum að Bretar komi sér upp"stór- um úthafstogurum, sem leggi afla sinn á land í Norður-Nor- egi og íslandi. Verði afli þeirra NTB—Lundúnum, 30. okt. Hið óháða brezka blað „Eco- nomist" lagði til í grein í dag. Siglufjarðarskarð Eins og áður hefur verið frá sagt, tepptist Siglufjarðarskarð núna eftir helgina og stóð svo í nokkra daga. í fyrradag tók þó að hlána og var þá brugðið við til þess að opna skarðið. Unnið var að því í fyrradag og gær og var ibúizt við, að skarðið opnaðist til umferðar aftur í gærkveldi. Ráðherra hyllir ranglæt ið með emhættisveitingu Samkvæmt tilkynningu frá ráSherra póstmála, Emil Jóns- syni, hefur hann nú skipað Matthías Guðmundsson full- trúa í tollpóststofunni póst- meistara í Reykjavík. Þessi veiting ber á sér greinilegan pólitískan stimpil, og þar virð- ist um augljósa misbeitingu ráðherravalds -að ræða, þar sem gengið er fram hjá manni, sem allt réttlæti mælir með að fengi þetta embætti. Framhald á 2. síðu. djúpfrystur í þessum löndum og síðan sendur smátt og smátt á markað í Stóra-Bret- landi. Grein þessi ber fyrirsögnina: „Möguleiki til samstarfs" og er greinilega skrifuð út frá núver- andj deiiu íslendinga og Breta um fiskveiðilandhelgina og sölu fisks í Bretlandi. „Verða að viðurkenna 12 mílurnar" í greíninni segir, að fyrr eða síðar verði brezkir útgerðarmenn að mæta á raunhæfan hátt sam- keppni Norðmanna og íslendinga á sviði fiskframleiðslu, jafnfnamt því „sem við verðum fyrr eða síð- ar neyddir til að fal’last á 12 mílna Framhald á 2. síðu. ardómurunum Gunnari Helga- syni og Guðm. Ingva Sigurðs- syni. Er þar skýrt frá því. hvar á vegi stödd hin opin- bera ransókn á starfsemi þess- ara félaga á Keflavíkurflug- velli sé nú. Skýrsla þessi er svo löng, að ekki er unnt að birta hana í heild í blaðinu í dag. Segir þar, að rann- sóknin hafi vcrift mjög umfangs- mikil og þess vegna það ráð verið tekið að skipta henn í þætti, og segja megi að rannsókn eins þátt- arins sé nú lokið, og er það þátt- urinn, sem fjallar um 'tollfrjálsan innflutning HÍS og Olíufélagsins á bifreiðum, alls kyns tækja, véla, varahluta o. fl. Kemur í Ijós í skýrslunni, að um allmikinn slík- an innflutning hefur verig að ræða og fylgiskjöl hans verið afgreidd hjá tollyfirvöldum hér, án þess að aðflutningsgjöld væru greidd, enda hafði framkvæmdastjóri fé- lagsins, Haukur Hvannberg, snú- ið sér til viðkomandi ráðuneytis með fyrirspurn um, hvort félag- inu leyfðist innflutningur slíkra tækja tollfrjálst til notkunar fyrir varnarliðið, þar sem það væri skilningur félagsins á varnarsamn* ingnum, að svo væri. Þessu bréfi virðist ráðuneytið aldrei hafa svar- að, en félögin hafið þennan tækja innflutning og fengð fylgiskjöl hans afgreidd hjá tollyfirvöldum. Hefur framkvæindastjórinn haldið því fram „að þag sé skilningur Framhald á 2. ,síðu. Nú er hver síSastur aS sfeik flugferða- sögunni í verP.SE4íttasamkeppnina Eins og áður hefur verið sagt frá hér í bieðínú éfnir Tíminn til verðlaunasam- keppni um beztu frásögnina af flugferð með k. iugvél innan lands eða utan. Er þetta gert til að minnast 40 ára afmælis flugs á ísiandi, en það afmæli er á þessu ári. Frásögnin má ekki vera Sengri en ca. 12 vélritaðar síður en gjarnan styttri, og kost- ur er að myndir fylgi henni. Verðlaun eru ílugferð til Kaupmannahafnar og heim aft- ur ásamt dvalarkostnaði í viku ytra, og önnur verðlaun verða flugferð innan lands á hvaða áætlunarflugleið sem er. Frásagnir þessar verða að hafa borizt blaðinu fyrir 15. nóv. enda ráðgert að verðlaunafrásögn birtist í jólablaði. Myndin sem hér fylgir er frá hinni glæsilegu flughöfn Kaupmannahafnar, Kastrup. Hún er tekin úr flugvél F. í. og sér á eina vél Loftieiða. — (Ljósm. Tímans).

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.