Tíminn - 31.10.1959, Side 11

Tíminn - 31.10.1959, Side 11
.‘í y; nti;’it' ■■3sa-"a_';;^=^ T.1MIN N, laugardaginn 31. október 1959.^ m■ &m}i ÞJÓDLEIKHÖSIÐ U.S.A.-Balleítmn Höfundur og stjórnandi: Jerome Robbins, Hljómsveitarstjóri: VJerner Torkhnowsky. Sýningar 1., 2., 3. og 4. nóv. kl. 20. Hækkað verð. — Uppselt. Kópavogs-bíé Sfmi 19 1 85 a lífstns leiksviði Afíar pantanir sækist í dag, annars seidar öðrum. j . . , . | Afar skemmtueg mynd með hinum Aðgöngumiðasal'an opin frá kl. 13,15 heimsfræga franska gamanleikara til 20. — Sími 1-1200. j Fernandel Sýnd kl. 9 Ættarhöfðingin:n Spennandi amerísk stérmynd.í lit- um um ævi eins mikilhæfasta Indíánahöfðingja No rð ur-Ameríku Sýnd kl. 5 og 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 3. — Góð bflastæðl — Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 pg tU baka frá bíóinu kl. 11.05. Hafnarfjarðarbíó Sfml 50 2 49 Egyptm’n Amerísk cinemascope litmynd byggð á samnefndri sögu eftir Mika j Vaftari, sem komið hefur út á fsienzku. Jean Simmon Vfctor Mature Jane Tiernene Edmond Purdom Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Bus stop Amerísk gamanmynd með Marilyn Monroe Sýnd kl. 7. Útlaginn Hörkuspennandi ný amerísk kúreka- myiid. Jack Palance Sýnd kl. 5. Iripoli-bíó Sfml 1 11 82 Tízkukóngurinn (Fernandel the Dressmaker) Afbragðs góð, ný, fronsk gaman- mynd með hinum ógleymanlega Fernandel í aðalhlutverkinu og feg- urstu sýningarstúlkum Parisar. Fernandel Suzy Delalr Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Enskur texti. i Aukamynd: Hinn heimsfrægi Ballets U.S.A., sem sýnir i Þjóðleikhúsinu á næstunni. Bæjarbíó HAFNARFIRÐI ! r Síml 501 84 Fer'ðalok Síórkostleg frönsk-mexikönsk lit- mynd. Leikstjóri: Luis Bunuel. Simone Signoret Aðalhlutverk: (er hlaut gullverðlaunin í Gannes 1959) Charles Vanel (lék í „Laun óttans“) Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sægamraurinn Spennandi sjóræningjamynd í litum. Sýnd kl. 5. Gamla Bíó Síml 11 4 75 Söngur hjartans (Deep in My Heart) Skemmtileg söngvamynd í litum um tónskáldið S. Romberg. Jose Farrer, Merle Oberon «g 10 frægar kvikmyndastjörnur. Sýnd kl. 9. m Tjarnarbíó Síml 221 40 Hitabylgj&n (Hot Speli) Afburða vel leikin, ný, amerísk ! mynd, er fjallar um mannleg vanda- j mál af mikilli list. — Aðalhlutverk: Shirley Booth Anthony Quinn Sýnd W. 5, 7 og 9. Aukamynd: Fögur er hlfðin. íslenzk litmynd. Sfml 11 544 VeiSimenn keisarans Kaiserjager) LEDCFÉLAG! REYKJAVÍKURV Delerium búbonis Gamanleikur með söngvum eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni. 46. sýning sunnudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. — Sími 13191. Leikfélag Kópavogs Hafnarbíó Sfml 164 44 GullljallitS (The Yellov/ Mountain) Hörkuspennandi, ný, amerísk lit- mynd. Lex Barger Mala Power Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sfjörnubíó Ævintýr í frumskógimim (En Djungelsaga) Stórfengleg ný kvikmynd í litum og Cinemascope tekin á Lndlandi af sænska 'snillingnum Arne Sucksdorff Ummæli sænskra blaða: „Mynd, sem fer fram úr öllu því, sem áður hefu sézt, jafn spennandi frá upphafi til er.da" (Expressen). — „Kemur til með að valda þáttaskil'um í sögu kvikmynda" (Se). — Hvenæir hefur sézt kvikmynd í fegurri litum? Þetta er meistaraverk, gimsteimi á fiimufæmunni" (Vecko-Journalen). Kvikmyndasagan birtist nýlega í Hjemmet. Myndin er nú isýnd með metaðsókn á öllum Norðurlöndun- um og víða. Þessa mynd verða allir að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Músagildran eftir Agatha Christie Leikstjóri: Klemens Jónsson Sýning annað .kvöld kl. 9,15. í Kópavogsbíói. Aðgöngumiðasala frá kl'. 5. — Sími 19185. Pantanic sækist 15 mín. fyrir sýningu. Strætisvagnaferðir frá Lækj argötu 'kl. 8 og til baka frá bíóinu kl. 11,05. — Góð bílastæði — Nýtt skip 11 FJLLMIA (Framhald af 12. síðu). 1 komið til íslands um áramót. Skipstjóri á skipinu verður Steinar Kristjánsson, hafnsögu- maður; vélstjóri Þórir Konráðsson og fyrsti stýrimaður Páll Ragnars- son, sjómælingamaður. Framkvæmdastjóri hlutafélags-1 ins Iíafskip er Sigurðip- Njáls'son. FriSrik vann j (Framhald af 12. síðu). I Biðskákir átti að tefia í gær, e:i : Keres gaf skákina við Friðrik. j Fréttir af hinni skákinni voru ekki fyrir hendi, er blaðið fór í prentun en Petrosjan hafði vinningslíkur í henni. Úrslit í mótinu hafa iþví orðið þau. að Tal varð sigurvegari, hlaut 20 vinninga af 28 möguleg'- um, og teflir því einvígi við Bot- vinnik um heimsmeistaratitilinn. Keres er í öðru sæti með 1814 vinning. Nánar verður skýrt frá mótinu í blaðinu á morgun. Skírteini verða afhent í Tjarnarbíói ^ í dag, á morgun og föstudag kl. 23 pjófnaoir 5—7 e. h. Austurbæjarbíó Sereiiade Sérstaklega áhrifamikil og ógleym- anleg, ný, amerísk söngvamynd í litum. Aðalhlutverkið leikur hinn heims frægi söngvari: Mario Lanza en eins og kunnugt er lézt hann fyrir nokkrum dögum. Þessi kvikmynd er talln eln sú bezta sem hann lék f. Sýnd kl. 7 og 9,15. Tígris-flugsveitin Ein mest spennandi 'stríðsmynd, sem hér hefur verið sýnd John Wayne Bönnuð börnum innan 12 ára. Endursýnd kl. 5. Gúmmístimpla r Smáprentun Vesturfararinir Westward Ho, the Wagons) I Rómantísk og skemmtileg austurrísk Skemmtileg og spennandi litmynd í gamanmynd, gerð af snimngnum Cinemascope. , willi Forst. Lerkuirinn fer fram I Fess Parker hrífandi náttúrufegurð austurrísku alpafjallanna. — Aðalhlutvexk: Jeff York Sýnd kl. 5 og 7. Aukamynd á öllum sýningum: U.S.A Ballettlnn. Erika Remberg Adrian Hoven Sýúá kl. 5, 7 og 9. ^verflsgölu 50 - Reykjavik 10615 Ódýrir bílar frá BerFín. —- Hvergi í Evrópu eru notað- ar bifreiðar jafn ódýrar og í Berlín. Getum útvegað ótakmarkað úrval af öllum þýzkum gerðum á lægsta verði. — Skrifið eftir frek- ari upplýsingum tjj: B.C.M. WORLD TRADE 2. Etage . Kurfurstendamm 53, Berlin. Nýjum félagsmönnum bætf við. Sigurður Ólason Þorvaldur LúSvíksson Málflutningsskrifstofa Austurstræit 14 Símar 15535 og 14600. Bændur, aihugið Ef þér hafið áhuga á að selja vélarnar sem skráðar eru hjá okkur, þá sendið þær sem fyrst. Bíla- og búvélasalan Baldursgötu 8. Sími 23136. Bændur athugið að ef þér ætlið að selja eða kaupa landbún- aðarvélar eða jeppa, þá er heppilegast að gera það á haustmarkaðinum. Bíla- og búvélasalan Baldursgötu 8. Sími 23136. (Framhald af 12. síðu). sínu lagi eða meft nokkrum öðr- um. Megnið af þýfinu, sælgæti, tó- bak og gosdrykkir, var étið, reykt og selt. Flest afbrotin voru fram in upp úr miðnæti. Rannsóknarlögreglumennirnir, Njörður Snæhólm og Jón Halldórs son rannsökuðu afbrotin og upp- lýstu þau. Fer hér á eftir upptaln. ing á þessum þjófnuðum: Verkamannaskýlið, útvarpsvið- tæki stolið, einn maður að verki. Bílasalan, Ingólfsstræti 9, tv&ir að verki, bílalyklum stolið. Kr. Kris t j án ss o n, S u ðurl a n d sbr aut, þrír að verki, stálu verkfærum og fluttu þau heim í bíl af staðnum, skiluðu bílnum og lokuðu á eftir sér. Timburverzlun Árna Jóns- sonar, tveir að verki, stálu pen- ingum. Veitingastofan, Garðastræti 2, sex að verki, stálu 600 kr. Bif- reiðinni R—10769 stolið, fjórir að verki. Skcrnma Skipaútgerðar rík- sins, fjórir að verki, fötum og mat vælum stolið. ísborg, Eskihlíð, fjórir að verki, peningum stolið. Bifr. R-930 stolið, fjórir að verki. Söluturn á Hvolsvelli, útvarpsvið tæki og sælgæti stolið. Félagsheim ili Vals, tveir að verki, gosdrykkj um stolið. Tvö innbrot í Skeifuna, tver og þrív að verki, tóbaki o.fl. stolið. Fclagsheimili Fram, tveir að verki. Billjardinn, Einholt, tveir að verki. Bifreiðaverkistæðið, Miklubraut, einn að verki, útvarps viðtæki stolð. Verzl. Grettisgötu 64, þrír að verki, harðfiski og á- vöxtum stolið. Verzl. Hjalta Lýðs sónar, tveir að verki, peningum stolið. Söluturn Gnoðavog 46, tveir að verki, tóbaki og sælgæti stolið. Radióverkst., Skipholti 9, tveir að verki, viðtæki stolið, Silli og Valdi, Vesturgötu, 'tveir að verki, sælgæti og gosdrykkjum stolið. Söluturn, Vesturgötu 2, tveir að verki, vindlingum stolið. Bólstur- gerðin og Röðull, tveir að verki, 1200 kr. stolið. Blaðburður Ungling vantar itl blaSburðar í KÁRSNES j Afgreiðsla TÍMANNS Þakka vinsemd, heimsóknir og gjafir á 85 ára af- mælinu. Jón Bjarnason frá Sandi. Þakka iir ;iega heimsóknir, gjafir og skeyti og alla vinsema mér auðsýnda á 90 ára afmæli mínu 30, jEept. s. I. Sigríður Jónsdóttir Langholti, Hraungerðishreppi Árn. \ 4 n ij

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.