Tíminn - 31.10.1959, Síða 12

Tíminn - 31.10.1959, Síða 12
Suðvestan átt, allhvass með skúrum á köflum. Göng und- ir fjallið Frakkar og ítalir vinna nú að því í sameiningu að gera mikil jarðgöng undir Mont Blanc, sem er haesta fjall Evrópu. Byrjað var á jarðgöngunum í mai síðast liðnum og hefur verið unnið kappsamlega að gerð þeirra síð- an. En þetfa er mikið mannvirki og þótt aflmiklum vélum sé beitt við verklð, er hið mikla og tignar lega fjall „selgt undir tönn*'. Áætlað er að menn nái í gegn- um fjallið á árinu 1962. Þá opn- ast ný og auðfarin leið milli Frakklands og Ítalíu og Sviss hins vegar en milli þessara landa hafa menn orðið að fara sömu slóðir og hersveitir Rómverja gerðu á sinum tíma á sigurgöngu sinni norður i álfuna. Dönsk flugstöð á Grænlandi Kaupmannahöfn 29. okt. Danska flugstöðin á Narssars- suak í Suður-Grænlandi verð- ur nú starfrækt til að annast um eftirlit með ísreki á skipa- leiðinni til Grænlands. Um 40 manns frá danska flug- hernum og Grænlandsverzluninni fara til Narssarsuak með íslenzkri flugvél í kvöld og á sunnudaginn kemur, 1. nóvember, tekur fyrsta danska flugstöðni á*Grænlandi til starfa. — Aðils. íslenzkt skip kemur um áramótin Þann 20. okt. s. 1. hljóp hið nýja vöruflutningaskip hluta- Togarinn Vöttur strand ar við Nýfundnaland Auglýsendur Vegna breyttra aðstæðna við prentun biaðsins á næst- uni, verða allar auglýsingar að verða komnar til auglýs- ingaskrifstofunnar fyrir kl. 3 daginn áður en þær eiga að birtast. Togarinn Vöttur strandaði við hafnarbæinn St. Johns á Nýfundnalandi s. 1. miðviku- dag. Togarinn hafði hætt veið- um vegna bilunar á spilinu og leitað til St. John þar sem gert var við spilið. Togarinn hélt út á miðvikudag- inn og var staddur skammt utan við St. John, þegar óhappið vildi til. Mun botn skipsins hafa lask- ast nokkuð við strandið, en öflugt bjölgunarskip dró hann á flot og inn til St. John. félagsins Hafskip af stokkun- um. Skipið er 750 smálestir að stærð, knúið Deutz diesel vél. Lestarmál skipsins er á- ætlað 53 þús. rúmfet. 19. september var skipið skírt að viðstöddum 30 manns, og hlaut það nafnið Laxá. Heimahöfn skips- ins verður Vestmannaeyjar. Frú Líney Jóhannesdóttir gaf skipinu nafn. Upphaflega var gert ráð fyrir, að skipið hlypi af stokkunum sam- tímis skírn þess, en vegna óvenju- legrar þurrkatíðar varð að fresta sjósetningu. Kemur um áramót Þrátt fyrir þetta mun afhend- ingu skipsins ekki seinka svo neinu nemi, og verður það afhent eigendunum um miðjan desember. Er gert ráð fyrir, að skipið verði (Framhald á 11- síðu) Reykjavík 7 st., Akureyri 13 sf., Kaupmannahöfn 7 st., London 10 st., Laugardagur 31. október 1959. 23 þfófnaðir og innbrot upplýst í gær skýrði rannsóknarlög- reglan frá 23 innbrotum og þjófnuðum, sem allir hafa verið framdir, rannsakaðir og upplýstir í þessum mánuði. Það er athyglisvert, að sami maður hefur 10 sinnum verið með í þessum afbrotum, en hann hefur e;Vm sinni áður komið við sögu hjá lö.gregl- unni. Hann er 16 ára gamall. Næstur í, röðinni hefur tekið þátt í 9 af þessum verknuðum og er 18 ára gamall. Aðrir þátttakendur, alls 14, eru á aldrinum 15—18 ára. Þrír þeirra hafa ekki áður gerzt brotlegir svo kunnugt sé, þeirra á meðal sá sem framdi eða tók þátt í 9 afbrotuni. Margir drengjanna þekkjast ekki og hafa framið verknaðina hver í (Framhald á 11. síðw) Keres í 28. og síðustu umferðiirni á áskorendamótinu í Belgrad fóra leikar þannig, að Tal gerði jafn- tefli við Benkö, Fischer vann Smyslov, en biðskák var hjá Frið- rik og Keres og einnig hjá Petro- sjan og Gligoric. (Framhald á 11. síðu) Frumsýning hjá Leik- félaginu á þriðjudag Þriðjudaginn 3. nóvember frumsýnrr Leikfélag Reykja- víkur leikritið ,,Sex persónur leita höfundar11 (Sei person- aggi in cerca d’autore) eftir ítalska nóbelskáldið Luigi Pir- andello. „Sex persónur leita höfundar11 er þekktasta verk skáldsins, skrif- að 1921, og er af mörgum talið lykilverk nútíma leikritunar. Sverrir Thoroddsen hefur gert þýð- inguna, en leikstjóri er Jón Sigur- björnsson. Aðalhlutverk leika Gísli Halldórsson, Áróra Halldórsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Þóra Frið- riksdóttir og Guðmundur Pálsson. Alls' eru leikarar um 20, þar á meðal Sigríðuir Hagalín og Baldur Hólmgeirsson, og Þóra Borg, sem öll fara með veigamikil hlutverk. Þetta er ekki í fyrsta sinn, sem hinar sex persónur koma á íslenzkt leiksvið, því Leikfélagið sýndi leikritið árið 1926 undir stjórn Indriða Waage. Þá fóru þau Ágúst Kvaran, Arndís Björnsdóttir og Brynjóífur Jóhannesson með aðal- hlutverkin. S. 1. miðvikudag var 45. sýning á „Delerium búbónis" eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni, og fer nú að fækka sýningum á þessum ágæta söngleik, sem bráðlega verð- ur að víkja fyrir nýjum viðfangs- efnum. Aðalfundur Fél. j Framsóknar- kvenna Félag Framsóknarkvenna held ur aðalfund sinn í Framsóknar- húsinu, uppi, þriðjudaginn 3. nóv. kl. 8,30. Venjuleg aðalfundar- störf. Félagskonur eru minntar á að fjölmenna. B-Iistaskemmtun Stuðningsmenn Blistans í Kópa vogi, Hafnarfirði, Kjósarsýslu og á Seltjarnarnesi fagna góðum sigri í kosningunum með B-lista- fagnaði I Framsóknarhúsinu f Reykjavík á mánudagskvöldið kl. 8,30. Margt verður til skemmt unar, en nánar skýrt frá dag- skránni í næsta blaði. jársöfnunin nam 4,4 miilj. Fjársöfnun vegna sjóslysanna á síðast liðnum vetri er nú lokið fyrir nokkru. Með vöxtum af gjafafénu nem- ur heildarupphæð söfnunarinnar rúmum 4,4 milljónum króna. Meginhluta þessa fjár hefur þegar verið úthlutað. í gær barst blaðinu eftirfarandi þakkarávarp frá fjár- söfnunarnefndinni: Af alhug þökkum við öllum þeim, sem lagt hafa fram gjafir til fjársöfnunarinnar vegna sjóslysanna á síðast liðnum vetri. Hefur þátttakan orðið svo mikil og almenn, að aðdáun vekur. Guð blessi gefendurna og þá, sem gjafirnar þiggja. Ásmundur Guðmundsson, Að^lsteinn Júlíusson, Adolf Björnsson Garðar Þorsteinsson Pétur Sigurðsson Frú Líney Jóhannesdóttir skírlr skipið. Hjá henni standa þeir Helgi Bergsson, formaður télagsstjórnar, eigandi skipasmíðastöðvarlnnar, Max Kremer. og

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.