Tíminn - 08.11.1959, Blaðsíða 2
e
T í M I N N, suniuidaginn 8. nóvember 1959,
«*£. 'j-43^2&<^- y' l.' ’ÍX f^-'í
Síðasti áagur 8 Sendiherra Tyrklands á íslandi
symngar
Veturliða
Rússar framleiða mynd
ir með íslenzknm texta !”!”T'
I dag er síðasti dagui- sýningar ’
Veturliða í Listamannaskálanum.'
Sýningar hans hafa frá upphafi
vakið mikla og verðskuldaða at-
hygli og hefur aðsókn að þessari
sýningu, engu síður en fyrri sýn
ingum hans, verið mjög góð. Um
'tólf hundruð maínns hafa -séð
sýninguna og fjörutíu og tvær
myndir hafa selzt. Fólk ætti að
hafa í huga, að sýningin verður
ekki framlengd, og þess vegna
eru síðustu forvöð að heimsækja
I Veturliða og list han-s í dag. Sýn
; inugunni lýkur klukkan ellefu í
, kvöld.
í gær byrjaði Bæjarbíó í
HafnarfirSi sýningar á rúss-
nesku stórmyndinni „Dóltir
höfuSsmannsins". Þetta er
fyrsta rússneska kvikmyndin
sem hér er sýnd meS íslenzk-,
’um texía. Höfundur textans
er Árni Bergmann, en hann
er viS nám í Moskvu. Myndin'
er byggS á einu heizfa skáld-
verki Alexanders Púskíns.
Með aðalhlutverk fara Iya
Arepina, Oleg Strizhenof, Serei
Lukyanof og V. Dorafeyev. PYam-
leiðandi er Mosfilm. Efni myndar-
innar er mjög gott og hinn ís-
lenzki skýringartexti mjög skýr og
vandaður. í ráði er að fleiri mynd
ir komi á eftir ef undirtektir al-
mennings verða góðar. Er þetta
mikil nýbreytni og á eflaust eftir
að hljóta góðar viðtökur almennt.
Ekkert Eiggur fyrir
um óvenju mikið smygl
Hr. ritstjóri. !
i Á forsíðu Alþýðublaðsins i dag
birtist grein, sem að nokkru leyti
er byggð á viðtali við mig. Ég hef
orðið þess var, að ýmsir 'hafa skil-
ið greinina svo, að meginefni
Ihennar væri eftir mér haft, en þar
sem það er fráleitt að ég hefði
látið mér um munn fara ýmislegt
af því, sem greinarhöfundur segir,
vil ég biðja blað yðar að birta
bréf þetta: j
Ég hélt því aldrei fram, að mik.
ið kvæði að smygli, blaðamaður-
inn fræddi mig hins vegar á því,
að mikið væri selt af smygluðum
vörum í þænum, og samsinnti ég
að ég hefði heyrt um þetta orð.
róm en hefði hins vegar engar
sönnur i höndum um það, og að
tollgæzlunni hefði ekk: tekizt að
grafast fyrir um hvar uppsprettur
að slíku smygli væri, ef sögusagn-
ir um það væru réttar. Ég sagði
því heldur ekkert um að miklu
væri smyglað af ákveðnum varn-
ingi, en svaraði fyrirspurn um
Meira kjöt
(Framhald af 12. síðu).
Chou en lai og Shao-chi sendu
sameiginlegt skeyti frá Peking.
Kváðust þeir styðja af einlægni
tillögur um algera afvopnun og
þökkuðu aðstoð frá Sovétríkjun-
i;m. Það vekur athygli, að Tito
sendi mjög alúðlegt s'keyti, enda
hefur lítið borið á árásum á J úgó-
slafa í kómmúnistaríkjunum upp á
síðkastið.
Mörg myndaspjöld voru uppi
sem minntu á gerfihnetti og geim- j
£ör, sem sovétskir vísindamenn!
hafa sent út í himingeiminn. Þá I
voru einnig mikil spjöld uppi, sem j
minntu á 7 stunda vinnudaginn,!
sem nú á að fara að koma tii
framkvæmda.
Malinowski marskálkur, landvani-1
arráðherra Ráðstjórnarríkjanna'
flutti aðalræðu dagsins á Rauða j
torginu í Moskvu. Hann sagði að '
þjóðir Ráðstjórnarríkjanna hefðu !
nú tekið í hendur forystu í mörg- j
um vísindagreinum, sem aðrar i
þjóðir hefðu farið með áður. Hann !
gat þess einnig, að nú væri bygg-
ing íbúða í Ráðstjórnarríkjunum
meiri en í nokkru öðru ríki. Ráð-
stjórnarríkin hefðu haft forystu
í því að leggja grundvöllinn að
friði og vinsamlegum aamskipV í
tim og samvinsa bUxvl þjóða. í
það, hverjar væri lielztu tegundir
smyglvarnings, á þá lund, að sjálf.
sagt væri einkum leitazt við að
'smygla þvi, sem mest væri upp
úr að hafa, þ. e. hátollavarnin,gi
eða öðrum vörum, sem væru tor-
fengnar og seldust af þeim ástæð-
um fyrir meira sannvirði, eins og
oft væri tilfellið með ýmsan kven.
fatnað. Um skófatnað tók ég fram,
að mikið virtist vera í notkun af
skófatnaði , sem ekki væri fluttur
inn eftir venjulegum leiðum, og
að skókaupmenn kvörtuðu um litla
sölu á kvenskóm. Cerði ég jafn-
frarnt grein fyrir því, að taisvert
bærist að sjálfsögðu til landsins
af þeirir vöru án þess að um smygl
væri að ræða t.d. með ferðamönn-
um, sem notuðu tækifærið til að
fá sér skó á fæturna, er þeir
skryppu til útlanda.
Að lokum skal tekið fam:
I samtaiinu var hvergi að því
vikið, hvorki af mér né blaða.
manninum, að innflutningsverzlan
ir eða heildsaiar væru grunuð um
smygl eða dreifingu á smyglvarn-
ingi, enda hef ég ekki neina
ástæðu til að láta slíkt frá mér
fara. Blaðamaðurinn hélt því á-
kveðið fram, að smávöruverzlanir
hefðu mikið tii sölu. af smyglvarn.
ingi, en ég svaraði honum því, sem
áður greinir, að ég hefði heyrt
noklatrn orðróm um þetta, en
sönnur hefði ég ekki fyrir því.
Reykjavík, 6. nóv. 1959.
Unnsteinn Beck.
Framhald af 1. síðu.
búizt við að sjá Drang hverfa í
djúpið undan þunganum.
Á Siglufirði
Á Siglufirði var einnig fjöl-
menni mikið á bryggju, er Drang
ur lagðist þar að. Forseti bæjar-
stjórnar, Baldur Eiríksson, hélt-
ræðu og bauð skip og áhöfn vel-
komið, og árnaði þeim alls góðs
"í framtíðinni. Á eftir hafði bæjar-
stjórnin boð inni fyrir skipverja.
Ekki ber á öðru, en allir þeir,
sem eiga eftir að njóta þessa
skips, séu harla ánægðir með það,
! og er vart annars a?j vænta, því
' skipið er allt hið vandaðasta og
giæsilegasta, farþegarúm ákaflega
rúmgott, einkum þó setusalurinn.
Þykir mönnum þetta hin mestu
! við'brigði og framför, því gamli
Drangur var orðinn heldur aftar
iega í framförum tímans.
Áhöfn skipsins mun verða að
mestu hin sama og var á gamia
Drang, nema nýr skipstjóri tekur
við, Steindór Jónsson. Þykir þeim,
sem kunnugir voru orðnir skip-
stjóra gamla Drangs, ekki nógu
gott, að hann skuli hætta, en það
mun stafa af því, að hann hefur
ekki réttindi fyrir þetta stórt
skip.
Hinn nýi sendiherra Tyrklands á íslandi, Beh?et Turkmen hershöfSlngi, af-
henfi í fyrradag (föstudaginn 6. nóv. 1959) forseta íslands trúnaSarbréf
sitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum, að viðstöddum utanrikisráðherra.
Að athöfninni lokinni höfðu forsetahjónin hádegisverðarboð fyrir sendi-
herrann.
Flugvélin
Framhald af 1. síðu.
slæmt, því þá getur bensín helizt
úr þeim. Það mun þó ekki hafa
komið að sök í þetta sinn, enda
flugveður gott. En ekki var talið
ráðlegt að fljúga loklaust til
Reykjavíkur aftur, og var því
önnur véi send norður með lok
handa þeirri ioklausu, sem beið
þar á meðan.
BlindraféSagiS
(Framhald af 12. síðu).
dáð, svo náið starfssvið sem þau
hafa. Þessi nafnaruglingur er þó
1 mjög óheppilegur, þar sem Blindra
| vinafélagið hafði merkjasölu fyrir
j aðeins þrem vikum ,og ýmsir
halda, að það sé aftur á ferðinn í
dag, og finnst fullmikið af svo
gó'ðu, þótt málefnið sé alls góðs
verðugt.
Undirskriftir
næturslark
ESÉIIutiihæ á Bergþórugötu
Nýlega barst sakadómara- framferði þess í húsinu.
embættinu kæra vegna' ,B!ao,ð snúlS ser tl! saka'
, , . domaraembættisins og fengið
diykkjulata og skaiks um næ - þess.ar Uppiýsingar. Engar frek-
ur í íbúð konu einnar við ari aðgerðir hafa cnn komið fram
Bergþórugötu. Kæran var i málinu.
undirrituð af íbúum hússins ; nnmmmtrtt.»tttt».T~^rTmTrTrTri
'og tveggia annarra húsa þar
næst. Bréfaskriftir
Þá höfðu íbúar hússins leitað til
málaflútningsmanns og beðið hann
um athugun á þessu.
Við athugun hefur komið í ljós,
að íbúð konunnar hefur verið
samkomustaður fyrir drukkið fólk,
og að mikið ónæði heíur stafað af
og þýdingar
Harry Vilhelmsson
Kjartansgötu 5
Sími 18128.
Látið Perlu létta störlin!
... ekkert glepp
ókemí; í gega