Tíminn - 08.11.1959, Blaðsíða 6

Tíminn - 08.11.1959, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, sunnudaginn 8.. nóvember 1959. Útgefandl: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Ritstjdri og ábm.: Þórarinn Þórarinsson. Skrifstofur í Edduhúsinu vi8 Lindargötu Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18305 og 18 306 (skrifst., ritstjórnin og blaðamenn). Auglýsingasíml 19 523. - Afgreiðslan 12 323 Prentsm. Edda hf. Sími eftir kl. 18: 13 94S Kirkja fyrirfinnst engin DAVIÐ STEFANSSON hef ur ort eitt af þekktari kvæð- um sínum um þjóðsöguna, er segir frá klerkinum, sem hjó upp og brenndi kirkjuna til hjálpar nauðstöddum sóknarbörnum sinum. Þegar biskup kemur að vísitera næsta vor, bregður honum í brún við að s.iá kirkjuna horfna og hyggst að veita klerki þungá áminningu. Prestur flytur hins vegar mál sitt svo vel og skörulega, að biskup lætur sér nægja að skrá eftirfarandi í bækur sínar samkv. kvæði Davíðs: Sú kynlega vissa hiá klerki fengin, að kúgildin séu til þurrðar gengin. Kirkja fyrirfinnst engin. ÓLAFUR THORS hefur set ið niðri í Alþingishúsi sein- ustu daaa í eins konar b’sk- upshlutverki. Hann hef- ur verið að yfirheyra klerk sinn, Emil Jónsson. Ólík hef- ur verið aðstaða Emils og dalaklerksins forðum daga. Emil hefur búið við hið mesta góðæri. Sfávarafli hefur t.d. aidrei verið meiri. Emil tók og við gildum sióðum frá fyrírrennara sínum. Hann hefur líka látið manna mest af því. hve vel sér hafi bún- ast. Hahn hafi ekki aðeins varizt allri skuldasöfnun, heldur h’aðið mikinn og öfl- ugan varnarsarð gegn verð- bólgunni, — einum mesta vá gest’num. er hafi ásótt sókn arbörn hans. IJm þetta hef- ur hann raupað jafnt i tíma og ótíma. ENN hefur ekki frétzt nema lítið af hví, sem gerzt hefur ^arðandi skýrsluaerð þeirra Ólafs biskuDS og Em- Sls klerks. Þó bvkiast kunn- i’gir vita, að Ólafur hafi innt Emil eftir bví, hvar væru kú- gildin eða sjóðirnir, sem hann hafi tekið við, t.d. ríf- legur tekjuafgangur frá fyr- irrennara hans, og Emil hafi játnð. að betta væri allt kom ið út i veður oa vind. Þá hef- ur hað einnig hlerazt, að Ólafur hafi gengið ríkt eftir VonbrigSi Mbl. birtir í gær einar tvær eða þrjár greinar, þar sem því er mjög hampað, að Tím inn geti ekki dulið vonbrigði sin vfir viðræð'”^ aiwv,. flokksins og Sjálfstæðis- flokksins. Jafnframt því, sem Mbl. læzt hlakka yfir vonbrigðum Tímans, getur það ekki dul- ið fögnuð sinn yfir því, að Sjálfstæðisflokknum hafi tekizt að ná ástum Alþýðu- flokksins. Vitanlega verða Tímanum það vonbrigði, ef ekki næst samkomulag um myndun vinstri stjórnar að þessu sinni. Hins vegar telur Tim- inn samkv. fenginni því, að fá að sjá varnargarð- inn, sem Emil telur sig hafa hlaðið gegn dýrtíðinni. Sög- ur herma, að enn hafi Emil ekki tekizt að sýna Ólafi varnargarðinn. Hins vegar hafi biskupinn sannfærzt um það betur og betur eftir því, sem lengra kom skýrslu gerðinni, að varnargarðurinn væri ekki annað en sjón- hverfing, sem klerki hafi tekizt að gera fyrir kosning- ar og getað með því blekkt allmarga af fyrri kjósendum biskupsins til fylgis við sig. Og samkvæmt því, sem bisk- upsritarinn skrifar nú í Mbl., hefur ráðsmennsku Emils klerks verið þannig háttað, að mikill voði steðjar nú að í efnahagsmálunum, og því mikil börf nýrra, víðtækra ráðstafana í stað þess, sem klerkur sagði fyrir kosning- ar, að hann væri búinn aö stöðva dýrtíðina, og fram- undan væri því greiðfær ganga. Bókun Bjarna bisk- upsritara mun því að líkind- um hljóða eitthvað á þá leið, að allir sjóðir séu til þurrð- ar gengnir og varnargarður- inn fyrirfinnist ekki. Stað- inn verði því að reisa úr eins konar rúst eftir búskap Emils klerks. ÞR.ÁTT f.vrir betta, má þó búast við, að bókun biskups og biskupsritara verði ekki neitt sérlega ströng um ráðs mennsku Emils klerks. Klerk urinn hefur sér það nefni- lega til afsökunar, að hann hefur í flestu farið eftir fyr- irmælum biskupsins. Hann hefur að því leyti verið fyr- irmyndarklerkur, að hann hafi hlýtt dyggilega sínum yfirboðara. í því einu brást hann biskupnum, að honum tókst með gorti sínu fyrir kosningar, að ná frá honum nokkrum atkvæðum. En þetta verður honum fyrirgef ið, ef hann sýnir biskupnum meiri hollustu eftir en áður. Biskupinn mun þá fúslega fyrirgefa aðra eins smá- muni og þá, þótt enginn varnargarður fyrirfinnist gegn verðbólgunni. og ástamál reynslu,’ að fátt sé líklegra til að vera hverfleika háð en samstarf, sem byggist á Al- þýðuflokknum, og því eigi Ólafur og Bjarni að fagna í hófi yfir því að hafa náð ástum Alþýðuflokksins. í þeim efnum er bess skemmst að minnast, að Alþýðuflokk- urinn og Sjálfstæðisflokkur inn stóðu hlið við hlið í kosn ingunum til Alþýðusambands þings í fyrrahaust, en þeg- ar til úrslita kom á þinginu, brást Alþýðuflokkurinn bandamönnunum' og samdi við kommúnista. Það er því ekki víst hver hefur ástir Alþýðuflokksins í næstu umferð, ef á þeim þarf þá að halda. VIÐSJÁ: IMmMIIMIHMMMIIMMMIMIIMMIMIIMHIIIIHIHHIHIIHMIMimr* Missti báða fætur í stríðinu Nú er hann eiiin EINKENNILEGUR og undra J1 verður atburður átt sér stað í I i neðri deild brezka þingsins í i byrjun þessa árs. Í Hinn 38 ára gamli aðstoðar. i ráðherra Richard Wood, stóð | upp og hélt 55 mínútna ræðu, I þar sem hann svaraði ótal jj spurningum um húsnæðismál I og þess háttar, sem þingmenn = Verkamannaflokksins iögðu fyr I ir hann. Þegar hann að lokum tók sér | sæti, kváðu salir brezka þings. I ins við af dynjandi lófataki, I isem hver einasti þingmaður | átti sinn þátt í. Og lófatakið | stóð í margar mínútur. HVER VAR ÁSTÆÐAN til f þessa? Jú, Rhard Wood hafði í haldið þessa löngu ræðu stand- I andi á tveimur gervifótum, því í báðir fæturnir voru skotnir af ; honum í styrjöldinni. Í Þegar fagnaðarölduna lægði, I snéri sir Thomas Moore, þing- í maður íhaldsflokksins sér að | Wood og spurðl hann: i — Veitist mér sú ánæ.gja, að Í óska yður til hamingju með : i þessa skínandi ræðu, mr. | Wood? Í AVood sv-araði brosandi, að i hann væri ekki viss um að Í hann myndi leyfa það, en þing- I heimur yfirgnæfði hann með | háværum hrópur: Vel gert! | Vel gert! i i ÞESSI UMRÆDDI Richard II Wood gegnir nú hinni mikiL = vægu stöðu orkumálaráðherra 5 í hinu nýja ráðuneyti Macmill- | ans. Hér á landi höfum við i ekki hliðstætt ráðherraemb- 11 ætti, en Wood hefur á sinni ‘ i könnu alit sem snertir kol, | gas og rafmagn — það, sem | heldur hjólunum gangandi og j I létt’r undir lífsbaráttu hins | brezka borgara. Þetta er mikill frami fyrir I ungan stjórnmálamann, en sam 11 tímis er Rihard Wood talandi 11 tákn um það, hvernig hægt er ; i með seiglu o,g járnvllja að yfir. | vinna hræðileg örkuml, og það ■ i er hægt að segja með sanni, að I i Wood er leiðarstjarna allra 1 = þeirra mörgu manna í Bret- i | landi, sem hafa hlotið örkuml í , 1 heimsstyrjöldmni. i Wood er' næstelsti sonur i Halifax lávarðar, mannsins, | sem var eitt sinn varakonungur | Indlands og síðar utanríkisráð- | herra og sendiherra í Washing. | ton. Hér er því á ferðinni af- ; i sprengi einnar þessara stoltu i ætta, sem um aldaraðir hafa i þjónað landi sínu af trúfestu og IIIMIIIIIIMIIllMMMMIlOljllMIIIIIHIIIIIIIIIIIMIIMIIIIIIMMIIII ai helztu ráðherrunum í Richard Wood dugnaði. Einn forfeðra hans var Grey jarl, . sem var helzti hvatamaður réttarbótar'nnar (Reform bill), sem náð'- frarn að ganga á þriðja tug nítjándu aldar og var hornsteinn að hin um alménna kosningarrétti í Bretlandi. Wood itundaði nám við Eton og síðan Oxford-háskóla. Að skólagöngu lokinni gekk hann í þjónustu rikisins, og fyrir stríð. ið starfaði hann yið brezka sendiráðið í Róm. En strax og Mussolini lýsti Bretum stríð á hendur, gekk hann í herinn og gat sér góðan orðstír í áttunda hernum í Norður-Afríku. Hann var því ein af eyði- merkurrottum Montgomerys og tók þátt í hinni velheppnuðu herferð frá Alamein t'l TrL polis. En örlaganorn rnar léku hann grátt. Spréngja sprakk fyrir utan tiald hans og reif undan honum báða fætur. Wood missti mikið blóð, og það er tal'.ð kraftaverki næst, að hann skyldi l'fa af blóðmiss- inn. Lífsþrá hans var sterk, og á ótrúlega skömmum tíma hafði hann fært lif'-sitt í horf hins sjálfbjarga rnanns. Nú s.vndir hann. stundar reið- menncku og ve'ðar, og er hinn ágætast' ökumaður. Stuttu eftir slysið fór hann til Bandaríkj- anna o.g heimsótti. eitt her- sjúkrahúsið af öðru og ræddi við þá, sem höfðu hlotið ör- kuml í stríð'nu, og fullvissaði þá um að engin ásta»ða væri til að örvænta. það væri enn hægt að njóta lífsins. stjórn Mcmillans Fyrir hann var lífið að hefj. | ast. Eftir tveggja ára nám við I Oxford-háskóla varð hann | e’.nkaritari ýmissa ráðherra í |: þinginu, og það var góður skóli | verðar.di istj'órnmálamanni — 1 og hann þurfti ekki ættarnafn | sitt til þess að láta taka eftir | sér. | CHURCHILL FÉKK strax á- § huga á þessum unga manni, og 1 við kosningarnar 1950 var hon. | um stillt upp í Yorkshire og | vann kjördæmið, og situr enn § á þ’ngi fyrir kjördæmið. | Wood telur að helztu uppal- | endur sínir í stjórnmálalífinu | hafi verið þeir Heatscoat Arh,- = ory, núyerandi fjármálaráð. § herra, og Macleod núverandi | nýlendumálaráðherra, sem var f atvinnumálaráðherra í fyrri = stjórn og hann var staðgeng’ll | hans þegar hann stóð upp til | að svara spurningum Verka- | mannaflokksins um húsnæðis- 1 mál og vann þann sigur, sem | áður er getið og eflaust hefur | átt sinn þátt í því að Macmillan | skipað: hann orkumálaráðherra | í stjórn sína. ' ÞAÐ ER EKKI AUÐVELT 1 hlutverk ,sem Wood hefur tek. | ið að sér. Hann stendur and- | spænis því vandamáli, sem | samkeppni olíunnar við „gull | Englands”, kolin, skápar. Hann | verður að leysa þann vanda á \ þann veg, að framleiðsla kol- 1 anna dragist ekk' saman, en i jafnframt verður hann -að gæta f þess, að standa ekki í .vegi fyr, | ir tæknilegum framförum á | sviði iðnaðar og samgangna, | sem í svo ríkum mæli byggist = á notkun oiíunnar. | Þetta verkefni Wood er en,g- | inn harnaleikur. og það skal | einnig haft í huga, að ko!a„ | ■gas- og raforkuframleiðsla er | þjóðnýtt í Brellandi, og Wood \ er íhaldsmaður. Takist AVood \ að leysa þessi vandamál, sem | bíða úrlausnar hans, er enginn f vafi á því, að það mun færa | hann í fremstu röð brezkra | stjórnmálamanna. RICHARD WOOD er trú. | hneigður maður og tónelskur, | og það verður að vera mjög f mikilvægur þingfundur, sem | varnar honum þess, að vera við \ staddur frumsýningu í Covent 1 Garden. Hann er dýrkandi nátt- f úrufegurðar og notar hvert f tæk;færi, sem býðst til að f hverfa ásamt hinni fögru konu \ sinni , Diönu, frá rykinu í | Lundúnum út í hið tæra loft f enskra sveita. i Tónverk, sem ekki hafa heyrzt hér á tónleikum N.k. þriðjudagskvöld heldur Sinfóníuhljómsveit íslands I tónleika í Þjóðleikhúsinu, und ir stjórn dr. Róberts Abra- hams Ottóssonar. Einleikari verður Rögnvaldur Sigur- jónsson. Hafa þeir báðir hlot- iið aukna frægð .nýlega, Rób- | crt fyrir doktorsritgerð um | Þorlákstíðir og Rögnvaldur , fyrir hljómleikaför um Þýzka j land, sem hann hlaut mikið lof fyrir. Tónleikarnir hefjast með for- ) leik að óperunni „Töfraflautan ‘ j eftir Mozart. Síðan leikur Rögn- ! valdur píanókonsert nr. 1 í C-dúr eftir Beethoven, og er langt síðan það fagra verk hefur heyrzt hér. Spaak í Lirnd- únum NTB—London, 5. nóv. — Paul-Henry Spaak framkvstj. Atlantshafsbandalagsins kom í dag til Lundúna og átti við- ræður við Harold Macmillan forsætisráðherra og Selwyn Lloyd utanríkisráðherra. | Spaak kom til Lundúna frá Dublin, cg mun sérstaklega ræða um það, hvenær haganlegast muni að halda fund Atlantshafsbanda- lagsins eftir fund leiðtoga Vestur- veldanna í París um miðjan næsta mánuð. Enginn efi er á því, að hin smærri ríki í Bandalaginu óska eftir að slanda í nánum tenglsum vði fund leiðtoganna fjögurra. Eftir hlé verður flutt verk, sem Rögnvaldur Sigurjónsson aldrei heflur heyrzt hér á íónleik- um áður; sinfónia í C-dúr eftir Bizet og slavneskir dansar eftir Dvorák. Bizet, höfundur óperuna ar „Carmen“ samdi ekki nema þessa einu sinfóníu og var þá að- eins 17 ára gámall. Tónleikarnir hefjast klukkan 8.30.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.