Tíminn - 08.11.1959, Blaðsíða 12

Tíminn - 08.11.1959, Blaðsíða 12
Gengur i sunnanátt. Él, hiti um frostmark. Yfirlýsing í pólitískum til- gangi til að styðja Kjærbö! sagíi skipstjórin'ii. Nýtt vitni írá Grænland’i í réttarrannsókninni gegn Kjærböl í dag kemur til Kaupmanna- hafnar nýtt og mikilvægt vitni ( máli Kjærböls fyrrv. Græn- landsmálaráöherra, Ole Nör- gaard, sem á sínum tíma var ritari Kjærböls, en er nú starfsmaður hjá landshöfð- ingjanum á Grænlandi og það er þaðan, sem hann flýgur heim til Danmerkur í dag. Mál þetta vekur stöðugt mikla og almenna athygli í Danmörku. Hið hörmulega slys, er skipið Hans Hedtoft fórst er enn í fersku minni og því vilja menn ganga úr skugga um hverjir beri fyrst og fremst ábyrgð á mistökum í eamhandi via slysið. ef um slikt er að ræða. Og sú ábyrgð felst fyrst og fremst í því, hvort vetrar- siglingar til Grænlands hafi verið og séu verjandi. Kjærböl ráðherra hélt því ákveðið fram að svo væri og ákæran gegn honum snýst um þaS, hvort hann hafi hamrað það sjónarmig í fram gegn yfirlýsing- um sérfróðra manna og þannig villt um fyrir danska þinginu og almenningi. Spurning til Nörgaard Spur[ning sú, sem rannsókn- arnefndin leggur nú fyrir Nör gaard er þessi: Hafið þér, eins og nýframkominn vitnisbur'Jur bendir til, rætt um það í mat- málstíma í Grænlandsráðuneyt- inu, að það gætu orðið ýmis vandkvæði á því ai5 fá yfirlýs- imgu frá skipstjórum á skipuin Grænt mdsverzlunarinnar? Þessi spurning er nokkurt undr unarefni, þegar hafður er í huga fyrri vitnisburður Nörgaards, þar sem hann neitaði að hafa haft nokkra hugir.ynd um samninga- makk við skipstjórana og yfirlýs- ingar þeirra yfirleitt. Vitni frá Grænlandsverzlunnni eins og Björge Ibsen halda því fram, að ritarmn hal'i verið viðstaddur er ráðherrann og fleiri ræddu þessi mál og enn fremur að hann hafi látið áðurgreind ummæli falla um málið. Skipstjórar yfirheyrðir Rannsóknarnefndin hefur ákveð ið að yfirheyra á ný skipstjóra þá, sem gáfu margumræddar yfirlýs- ingar. Annar þeiiTa Gunnar Han- sen. skipstjóri á ,,Disko“ kemur til Khafnar á morgun. Hann hefur áður gert nákvæma grein fyrir afskiptum sínum af málinu og fundi sínnm með stjórn Græn- landsverzlunarinnar, eftir að hann og annar skipstjóri hafði látið frá sér fara fyrri yfirlýsinguna, .þar sem vetrarsiglingar eru taldar viðsjárverðar. í pólitískum tilgangi Á fundinum á Christiansen for- stjóri aft hafa sagt: — Þessi yfir- lýsing er ekk inægilega góð, hún segir ekki það sem við æskjum eftir. — Er Hansen var spurður: — Var nokkuð minnzt á, að ráðherrann óiskaði .eftir slíkri yfírlýsingu, svaraði hann: — Hvort á það var minnzt get ég ekki fullyrt með vissu, en að svo væri í rauninni, um það vorum við vissir allir saman og það var einmitt á þeim forsendum, sem við skrifuðum undir: Fjandiim hafi }\\ð, þetta skjal átti einungis að nota í stjómmála umræðum. Vi5 litum ekki öðru visi á það, en svo, að ráCherrann yrði að fá síuðning.... Reykjavík: 0, Akureyrt: 2, K.höfn: 5, London: 1 st. Sunnudagur 8. nóvember 1959. Gerið bjart hjá hinum blindu - kaupið merki I dag er 20. merkjasöludag ur Blindrafélagsins. Þá gefst tíkkur sem sjáandi erum tækifæri til þess að rétta þess um meðbræörum okkar sem verr eru settir í lífsbarátt- unni, oí'urlitla leggja um hana hitalögn. Verða þar bæði vinnustofur og íbúðir fyrir hina blindu. Samvinnufélag Undanfarið hefur Blindrafélagið rekið vinnustofu fyrir meðlimi hjálparhönd j s*na a® Grundarstíg 11. Eru vinnu Leggj^st öll j á eitt. og! ,=3 hjalpum Blmdrafélagmu til á sjálft fyrirtækið og fær arð af hinna því um áramót, og eru dæmi til þess, að arðurinn hafi verið 100% ofan á vinnulaunin. Þarna vinnur fókið glatt og kátt, og mun þess verá fá dæmi, að -allir starfsmena á einum vinnustað syngi við raust langtímum saman, en það er dag- Sovétbúinn eykur mjög kjötát sitt „Domus medica” aðalmá! læknaféi. Fimmtíu ár síðan Læknaféiag Reykjavíkur var stoíuað af átta læknum Hinn 18. okt. s. 1. voru 50 ár liðin frá því 8 læknar komu saman á Hótel ísland og stofn- uðu Læknafélag Revkjavíkur, fyrsta félag íslenzkra lækna. Þótti þetta ekki meifi viðburð- ur en svo, að þess var hvergi Kínverjasprengingar NTB—Moskvu, 7. nóv. — Afmælis rússnesku byltingar- innar var hátíðlega minnzt í íertugasta og annað sinn í Moskvu í gær. Var efnt til fjöldafundar á íþróttaleik- vangi Leninstöðvarinnar og viðstöddum leiðtogum fagnað með tveggja mínútna lófataki. Hátíðafundi þessum var sjón- varpað af útvarpinu í Moskvu. Aðalræðuna hélt einn af mið- stjórnarmönnum flokksins, Av- erkij Aristoff. F.U.F. i Kópavogi heldur aðalfund að Víði- hvammi 17 ki. 8,30. Venju- leg aðalfundarstörf. Stjórnin Krustjoff í öðru hverju orði Ræðumaður kvað Sovétríkin efl- ast fyrir friðsamlegt erfiði borg- aranna, en ekki með valdbeitingu. Það væri ekki nauðsynlegt að út- breiða kommúnisma í heiminum með valdi. Þess þyrfti ekki. Hann réðst að vanda gegn andflokks- klíkunni svonefndu, þeim Malen- kof, Molotoff og félögum þeirra. j Pienlslniðiur,ni Þá hældi hann Krustjoff á hvertl*r vl® re^ reipi og nefndi hann til í sam- bandi við þær miklu framfarir, sem orðið hefðu síðustu árin, ekki sízt í sambandi við bætt lífskjör. Sovótborgarinn hefði borðað þrisvar sinnum meira kjöt og fjór- um sinnum meiri mjólk í ár held- ur en 1952. Smjörneyzla og notk- un annars fditmeitis' hefði stór- aukizt. Þetta væri að þakka félaga Krustjoff. Heillaskeyfi Heillaskeyti bái-ust víða að. eins og vænta mátti. Mao tse tung, Framhald á 2. síðu. í fyrradag köstuðu strákar kínverja inn á gólf í sælgætis- verzluninni að Vesturgötu 14. Kínverjinn sprakk þar á gólf- SlökkviIiðiS slekk ur í ruslaíötimni i Laust fyrir klukkan þrjú í fyrri- nótt var slölckviliðið kvatt að Al- þýðuhúsinu. Prentarar í Alþýðu- höfðu orðið var- frá Ingólfskaffi, 'Slökkviliðið fór þar inn og slökkti í ruslafötunni, en þaðan stafaði reykurinn. Logandi sígar- etta hafði kveikt í ruslinu. Skömmu áður um nóttina var slökkviliðið gabbað lit. þess að bæta lífskjör blindu féiaga sinna. Það fé, sem aílast í dag, rennm- allt tii þe-'s að fullgera hús Biindra féiagsins ,'í Hamrahlíð 19. Það á að verða tvær álmur, og er sú legur viðburður á Grundarstíg 11. minni orðin fokheld og búið að Bagaleg skipting Þess hefur mjög orðið vart hjá atmennirigi, að hann rugli saman Blindrafélag nu og . Blindravma. félaginu. Þó eru þetta tvö félög, ein.3 o.g nöfniii sýna. Hið fyrra ér félag blinda fólksins sjálfs, hið síðara er félag þ.eirra, sern vilja hjálpa hinum bliridu. Getur varla verið neitt því tii fýrirstöðu, að þessi félög vinni hlið við hlið »g styrki hvort ar.nað með ráðum og Framhald á 2. síðu. : Stálverkfallið fyrir dómi NTB—WASHINGTON, 7. nóv. — Áfrýjun forystumanna stáliðcað aiinanna kemur í dag fyrir dóm stól, en stáliðnaðarmenn áfrýj- U3u réttarkröfu Eisenhowers for seta að stáliðnaðarmenn hyrfu aftur til vinnu í 80 daga samkv. Taft-Hartley-lögunum meðan unn ið er að þv, a>3 ná satnnirgum. Um 200 þús. menn í bifreiða- iðnaði Bandaríkjanna hafa misst atvinnu sína vegna verkfalls stál iðanðarmanna. Mikill hörgull er á stáli í Bandaríkjunum og er nú mikið flutt iim af stáli frá öðrum löndum eða sem svarar einum fjórða af venjulegri stál- framleiXslu landsins. getið í þeim blöðum, sem þá komu út. Aðalhvatamenn ag stofnuninni tnunu hafa verið þeir Guðmundur jörnsson landlæknir og Guðmund- ur Hannesson, en fyrsti formaður (Framhaid á 11. síðui inu og varð þeim sem voru hverft við. ínm Lögreglan hefur tjáð blaðinu, að kvartanir útaf islíkum stráka. pöi-um berist sifellt. Sá tími fer nú að nálgaat, isem slíkar sprengj- iu hafa verið mest hafðar um hönd. Virðist þessi ósiður magnast í skamindeginu, og ná hámarki kringuin áramót. Óþarft er að sýna fram á, að aðvífandi kínverj- ar og smásprengjur, sem tætast sundur við fætur manna, ef ekki á hærri stöðum, em flestum hvim ieiðir. Auk þess getur nokkur hætta stafað af kínverjum eins og dæmin sanna, og er mörgum í fersku niinni,1 þegar kínverja var slöngvað uþþ i hlæjandi mann hér um árið og r,E5if útúr talfæri hans. Foreldrar ættu að hafa eftirlit með börnum sínum að gefnu tiL efni, og koma í veg fyrir að þau fikti við slíkar sprengjur, eftir þvi sem við verður komið. Þetta er hið nýja heimili Blindraféiagsins við Hamrahlíð 19 eins og það lítur út i dag. Þetta eru þrjár hæðir og kjaliari. f húsinu verða vinnustofur, véla- salir, geymslur, borðstofur og eldhús, svo og íbúðir fvrir blinda og sjáandi starfsmenn þeirra. Húsið er orðið fokhelt og hita- lögn hefur verið lögð í það. í dag er merkjasöludagur Blindra- fálagsins, og með því að kaupa merkin, stuðlið þið að því, að srarfsemi Blinldrafélagsins geti flutt úr þröngu húsnæði a Grund arstíg 11 í þetta stórhýsi. Baldur Jafetsson ófundinn enn Enn hefur ekkert spurzt til Baldprs Jafetssonar frá Hafn arfirði og er nú rétt vika lið- in frá því hann hvarf heim- an frá sér. Ekki hefur heldur hafzt upp á Gunnari S. Gunnarssyni, sjómanni, sem talið var að hefði verið í fylgd með Baldri á sunnudag og mánudag og jafnvel lengur. Blaðið hefur spurzt fyrir um það hjá lögreglunni í Hafnarfirði, hvað gert verði næstu daga til að hafa uppi á mönnunum, Blaðið fékk þau svör, að lögreglan vissi ekki hvar bezt væri að lsita, i Hafnarfirði, Reykjavik eða Kópa- vcfgi. Þvi væri skynsamlegast að bíða átekta og sjá hvað setur. „En að sjálfsögðu tökum við á móti þeim upplýsingum, sem okkur berast“, sagði yfirlögregluþjónn- inn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.