Tíminn - 08.11.1959, Blaðsíða 11
TIMI N N, sunnudaginn 8. nóvember 1959.
^ " n j ~~ .,
11
ÞJÓDLEIKHÖSIÐ
Bióðbrullaiip
Sýning í kvöid kl. 20.
£»?nnaS börnum innan 16 ára.
Fáar sýningar eftir.
Tengdasomir óskast
, SýnLng miðvikudag kl. 20. I
Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,tá
til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist
íyi'ir ki. 17 daginn fyrir sýningardag.
Áustorbæjarbíó
Sumar í Salzhurg
(Salzburger Geschichten)
Bráðskemmtiileg og falleg, ný,
þýzk gamanmynd í litum, byggð á
skáldsögu eftir Erich Kastner,
höfund sögunnar: „Þrír menn í
snjónum“ (Gestir í Miklagarði). —
Danskur texti.
■ ! Aðalhlutverk:
Marianne Koch,
Paul Hubschmid.
Sýnd fcl. 5, 7 og 9.
Roy kemur til hjálpar
Sýnd W. 3.
Bæjarbíó
HAFNARFIRÐI
Síml 501 84
Dóttir höfu'Ssmannsins
Stórfengleg rússnesk cinemascope-
mynd byggð á einu helzta skáld-
verki Alexanders Puskhins.
Aðalhlutverk:
Ina Arepina,
Odeg Strizhenof.
Sýnd kí. 7 og 9.
Myndin er með íslenzkum
skýringatexta.
Asa-Nissa í nýjum
ævintýrum
Snoddas kemur fram í myndinnL
Sýnd kl. 5
Tigrisstúlkan
Sýnd kl. 3.
i Gamla Bíó
Síml 11 4 75
Stúlkan meö gitarinn
Bráðskemmtileg rússnesk söngva-
og gamanmynd. Myndin er með
Islenzkum skýringartextum.
Aðalhlutverkin leika:
Ljúdnúla Gúrsjenko,
M. Zharof,
S. Fílippof.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hefííarfrúin og umrenn-
inguritin
Sýnd Jd. 3.
Hafnarbíó
Siml ? 64 44
Erkiklaufar
(Once upon a Horse)
Spronghlægileg, ný, amerísk Ci-
ueúiascope-skopmynd, með hinum
bráðsnjöíllu siopleikurum:
Dan Rowman
eg Dick Martin.
ftýnd M. 8, 7 og 8
Simi 191 85
Síðasta okuferðin
(Mort d'un cycilste)
Spönsk verðlaunamynd frá CaJOTBj
1955.
Aðalhlutverk:
Lucia Bocé
Othello Tc*o
Alberto Closas
Myndin hefur ekki áður verið sýnd
. hér á landi.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Johnny Dark
Amerísk litkvikmynd með
Tony Curtis
Sýnd kl. 5.
Vkirnir
Með Jerry Lewis — Dean Martin
Barnasýning kl. 3.
Aðgöngumiðasala frá kl. l'.
Góo bílastæði.
Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40
og til baka frá bíóinu kl. 11,05.
LEIKFÉUG
REYK]AVÍKUl€
Delcdíum Búbónis
Eftirmiðdagssýning í dag kl. 3.
Sex persóínur leita
höfundar
eftir Luigi Pirandelio
Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson
Þýðandi: Sverrir Thoroddsen
3. sýning
í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 2.
Sími 13191
Deleríum Búbónis
Aukasýning mánudagskvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar að sýningunni, sem
féll niður á miðvikudag, gilda á
þessa sýningu eða verða endur-
greiddir í miðasölunni í dag eða á
morgun.
Hafsteinn Austmann
sýnir vatnslitamyndir
Tuttugu vatnslitamyndir eftir
Hafstein Austmann, listmál-
ara, eru nú til sýnis og sölu
í verzlun Guðmundar Árna-
sonar á Týsgötu 1. Myndirnar
eru allar gerðar á þessu ári.
Blaðið hafði tal af Hafsteini
í gær og spurðiöt fyrir um hvort
nokkrar veigamiklar breytingar
væru á ferð i málevrkinu af hans
hálfu. Hann kvað nei við og sagð
ist róa á sömu mið.
Hafsteinn kvaðst engin olíumát
verk hafa gert á þessu ári, sökum
húsþrengsla. Hann kvaðst sýna
smáar vatnslitamyndir „ódýrar
miðag við gæði“.
Guðmundur Arnason hefur nú
breytt verzlun sinni í ,,gallery“ að
franskri fyrirmynd. Hann mun
vera einn fyrsti verzlunarmaður,
sem það gerir hér á landi. Hann
hefur starfað að málverka- og
myndainnrömmun um árabil og
gerir enn. Hann mun hafa mál-
verkasýningar í verzlun sinni
framvegiis.
Nýja bíó
Slml 11 5 44
I viðjum ásta og örlaga
(Love is a Many-splendoured Thing)
Heimsfræg amerísk stórmynd,
sem byggist á sjálfsævisögu
flæmsk-kínverská kvenlæknisins
Han Suyi, sem verið hefur met-
sölubók í Bandarikjunum og viðar.
Aðalhlutverk:
William Holden,
Jennifer Jones.
Sýnd kl. 5, 7 oe 9.
Litli leynilögreglumaður
intsi Kalli Blómkvist
Sýnd kl. 3.
Leikfélag Kópavogs
Músagildran
eftir Agatha Christie
Spennandi sakamálaleikrit
í tveimur þáttum.
Sýning þriðjudagskvöld kl. 8,30
í Kópavogsbíó.
Leikstjóri: Klemens Jónsson
Áðgöngumiðasala á morgun og
þriðjudag frá kl. 5. Sími 19185.
Pantanir saakist 15 mínútum fyrir
sýningu. Strætisvagnaferðir frá
Lækjargötu kl. 8 og til baka frá
bíóinu kl. 11,05.
Góð bílastæði.
Iripoli-bíó
Siml 1 11 82
Tízkukóngurinn
(Fernandel the Dressmaker)
Afbragðs góð,. ný, frönsk gaman-
mynd með hinum ógleymanlega
Fernandel í aðalhlutverkinu og feg-
urstu sýningarstúlkum Parísar.
Fernandel
Suzy Delair
Sýnd kl, 5, 7 og 9. — Enskur texti.
Barnasýning kl. 3.
Rohinson Crusoe
Stjornubso
Ævintýr í frumskóginum
(En Djungelsaga)
Stórfengleg ný kvikmynd í litum
og Cinemascope tekin á Indlandi af
sænsfca snillingnum Arne Sucksdorff
Ummæli sænslu-a blaða: „Mynd, sem
fer fram úr öllu því, sem áður hefu
sézt, jafn spennandi frá upphafi til
enda“ (Expressen). — „Kemur til
með að valda þáttas:kirum í sögu
kvikmynda" (Se). — Hvenær hefur
sézt kvikmynd í fegurri litum?
Þetta er meistaraverk, gimsteinn á
filmuræmunni“ (Vecko-Joumalen).
Kvikmyndasagan birtist nýlega í
Hjemmet. Myndin er nú sýnd með
metaðsókn á öllum NorSurlöndun-
um og víða. Þessa mynd verða allir
að sjá.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BrátSskeramtilegar
teikriiinyiídir
S#»Air kL 8.
Tjarnarbíó
Slml 221 40
Einfeldhmgurinn
The Idiot)
Heimsfræg, ný, rúsnesk litmynd,
byggð á samnefndri sögu eftir
Dostojevsky
Aðalhlutverk:
J. Jakovliev,
J. Borisova.
Leikstjóri: Ivan Pyrev.
Þessi mynd hefur hvarvetna hlot-
ið mjög góða dóma, enda frábært
listaverk.
Sýnd kl. 7 og 9
Buffaló Bill
Endursýnd kl. 5
Reykj avíkuræ vintýri
BakkabræíSra
Sýnd kl. 3.
Hafnarfjarðarbfó
Siml 502 49
Tónaregn
Baráðskemmtileg, ný, þýzk söngva-
og múskimynd.
Aðalhlutverk leikur hin nýja
stjama
Bíbí Johns og
Peter Alexander.
1 Danskur texti.
’ Myndín hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Sýnd kl 7 og 9
Ævíntýri í Japan
Ný, bráðskemmtiieg amerísk gam-
anmynd i litum.
AOalhhttvork leifcur:
Jerty LewK
Rýad li 3 »£ i
Ðomus medica
(Framhald af 12. slðu).
var próf. Guðmundur Magnússon.
Félagið var stofnað til þess að á-
kveSa samskipti lækn;i í starfi,
gera þeim kleift að hafa sameigin 1
lega áhrif á gang heilbrigðismála,
efla fræðslu og koma fram sem
samningsaðili fyrir þeirra hönd.
Var hið síðasta brýn nauðsyn, þar
sem Sjúkrasamlag Reykjavíkur
var stofnað fyrr á sama ári, og
þurfti ao semja við lækna vegna
starfsemi sinnar.
Margvísleg störf
Fræðslufundir hófust í félaginu
árið 1911 og flutti Guðmundur
Hannesson fyrs’ta erindið. Eru
fræðslufundir haldnir við og við
til fróðleiks og leiðbeininga fyrr
lækna. Ennig hefur félagið haft
hönd í bagga með heilbrigðismál,
svo sem í framkvæmd berkla-
varna og margra annarra sjúk-
dóma, sem áður voru útbreiddir
og skæðir hér á landi en mega
nú heita úr sögunni. Þá hefur L.
R. haft áhrif á löggjöf heilbrigðis-
mála, en haldipj sig algerlega utan
við stjórnmál að öðru leyti.
Læknablaðið 1915
Stór þáttur í starfi félagsins er
útgáfa Læknablaðsins, sem hófst
árið 1915. Aðalhvatamaður að
stofnun þess var Maggi Júl. Magn-
úss. Var hann í fyrstu ritstjóri
þess ásamt Guðmundi Hannessyni
og Matthíasi Einarssyni. Kemur
blaðið út 10 sinnum á ári og á
að vera málgagn ísl. lækna, skýra
frá félagsmáium þeirra og veita
þeim fróðleik.
Læknafélag íslands
Eins og áður er sagt, var L.R.
fyrsta læknafélagið á landinu og
upp úr því spruttu þu sem síðar
komu, svo sem Læknafélag ís-
iands 1918. Var það einkum skip-
að læknum vtan Reykjavíkur og
fjallaði um þeirra ml. 1952 varð
breyting á þessu, og L.í. gert að
sambandi læknafélaga, en svæða-
félög stofnuð víðs vegar um land-
ið. L.R. er að sjálfsögðu lang-
stærsta svæðafélagið.
Domus medica
Margt hefur breytzt í lækna-
tækni frá því fyrir 50 árum. Sjúk
dómarannsóknir eru nú orðnar
mi'klu fyrirferðarmeiri og tíma
frekari, og eru margar þeirra ó-
framkvæmanlegar utan sjúkra-!
húss. Hér á landi hafa læknar jafn j
an búið við þröngan kost og erfið j
vinnuskilyrði, einkum vegna j
skorts á sjúkrahúsum og æfðu að-
um málum í gott horf, hefur L.R.
stoðarfólki. Til þess að koma þess-
fullan hug á að reisa læknahús !
— domus medlca — og liefur
bygginganefnd unnið að málinu
um sinn. Væri það hin mesta brag
arbót, bæði fyrir lækna og sjúk-
linga, því húsnæði lækna er víða
á eftir almennum heilbrigðiskröf-
um, en um það er ekki að sakast,
því annað er ekki til.
190 félagar
Tala félagsmanna er nú 190, þar
af eru 50 Iæknar cg læknakandid-
störf erlendis. Stjórn félagsihs
atar við sérnám og bráðabirgða-
skipa Arinbjörn Kolbeinsson, for-
■íaíhir, SaoiTt Páll Snorrascxn, rit-
4»ri «f Krwai (Þérarinsisou, gjald-
Þér faið hrós
Allt brauð, tertur og smákök-
ur, allt heppnast, ef þér notið
0tker-Iyftiduft í baksturinn.
Þetta vita milljónir hús-
mæðra ... Þetta hefur komið
frægðarorði á 0tker-ly;'tiduft
í meira en 42 löndum. 0tker-
lyftiduft i allan bakstur.