Tíminn - 08.11.1959, Blaðsíða 3
T í MIN N, sunnndaginn 8. nóvember 1959.
lelbrit ejir Jean-f-^auí S’artré
er um geðbilaðan S.S.-mann
og vekur mjög mikla athygli
Þótt andstæðingar hans
hafi iengi haldið því fram
að existentialisminn sé dá-
inn og gleymdur, þá er
Seðsti prestur hans, Jéan
Paul Sartre, nú á nýjan
leik umdeildastur manna í
París. Hann hefur sett
borgina á annan endann
með nýju ieikriti. Það nefn
ist á frönsku „Les se-
questres d'Altona" eða
„Hinir innilokuðu í Alt-
ona". Sýning leikritsins tek
ur um f jórar klukkustundir.
Síðasta leikrit Sartres sem
sýnt var í París, nefndist
„Nekrassov" og vakti litla
hrifningu leikhúsgesta.
ÓpreniaS
Leikrit þetta heíur ekki enn
birzt á prenti. Það gerist í Alt
ona árið 1959. Það fjallar um
hinn vellauöuga iðnrekenda
von Gerlach. Hann kaliar
saman fjöiskyldu sína og til-
kynnir henni að hann gangi
með ólælmandi sjúkdóm og
eigi aðeins sex mánuði ólifað.
Meðlimir fjölskyldunnar eru
fimm. Dóttirin Leni, hroka-
fuil ung stúlka; sonurinn
Warner, fyrrum málflutnings
maður, sem orðinn er með-
stjórnandi í íyrirtækjum föð-
ur síns; tengdadóttirin Jo-
hanna, misheppnuð leikkona,
sem hefur gift sig til fjár.
Fimroti meílimurinn
Fimmti fjölskyldumeðlimur
inn er elzti sonurinn, Frantz.
sem hefur lokað sig inni i her
bergi uppi á lofti síðan árið
1946. Hann er taugaveiklaður
og það eru aðeins þrír með-
limir f jölskyldunnar, sem láta
sig hann einhverju skipta,
Leni, sem tilbiður hann og
gætir þess að hann fái enga
vitneskju um, hvað gerist ut-
an veggja heimilisins, Jo-
hanna, sem vill fi'elsa hann
undair áhrifavaldi systur
sinnar og faðirinn, sem á
enga ósk heitari en aö sætt-
ast fyrir dauða sinn, við son
sinn, sem hann hefur ekki
talað við í tólf ár.
Erfoaskrá
Faðirinn les erfðaskrá sína
fyrir fjölskylduna. Werner á
að taka við rek-tri verksmiðj
anna og stjcrn hinna 80 þús.
verkamanna, sem í þeim
vinna.
Þá er farið að sýna þá for-
tíð Frantz í sviðsljósi, sem
Jean-Paul Satre
hefur gert hann að taúga-
hrúgu.
Hann var SS-foringi í strið
inu og var tekinn til fanga af
Rússum. Hann iokaði sig inni'
þegar hann kom heim árið
1947 og síðán hefur engln
manneskja séð hann nema
Leni. Bandariskir hermenn
settust að í húsi þeirra og
Leni hafði nær lamið einn
þeirra i hei með tómri flösku
i fylliríi.
Frantz tók alla sökina á sig
og Amei'íkanar sögðu föðurn-
um að málið yrði látið niður
falla, ef hann sendi soninn
til Argentínu. Látið var svo
sem sonurinn væri á brott,
honum var haldið á leynd i
húsinu og falskt dánarvott-
orð keypt í Argentínu.
Fjölskyldan er neydd til að
fela soninn áfram, annars
verður Frantz ákærður fyrir
morðtilraun og faðir hans
fyrir svik og falsanir.
Annar þáttur
Annar þáttur leikritsins ger
ist í herbergi Frantz. Þar brýt
ur Frantz heilann um fortíð-
ina. Árið 1940 seldi faðir hans
Himler efni, sem notað var til
að reisa fangabúðir. í mót-
mælaskyni heldur Frantz
hlífiskildi yfir pólskum flótta
manni, Gyðing, sem faðirinn
ljóstrar upp um og er drep-
inn fyrir augum þeirra feðga.
Frantz gekk í herinn, var
sendur til A-vígstöðvanna og
framdi þar hin verstu níðings
verk með félögum sínum.
Geftveikur
1 þrettán ár hefur Frantz
verið að hugsa um þessa for-
tíð sína og er orðinn geðveik-
ur.
Orðið Alsír er hvergi nefnt
i leikritinu, en Sarte gefur
greinilega í skyn að óhæfu-
verkin séu engu betri þótt
þau séu framin í Norður-
Afríku heldur en í Rúss-
landi.
Sarte lítur á hlutleysi sem
fyrsta skrefið til óréttlætis og
telur að sá sem ekki berst
gegn ofbeldi og misþyrming-
umm sé boðlinum meðsekur.
Of langt
Afhöggvinn fótur
græddur við líkama
Mágkona Frantz, Johanna,
beitir öllum vopnum, sem
kona hefur yfir að ráða, til
að fá Frantz til að gleyma
fortiðinni. En jafnvel hún get-
ur ekki frelsað Frantz frá ein
manakenndinni, sem hann
þjáist af. Þaö er systirin Leni,
sem aö lokum tekst að fá bróð
ur sinn til að rífa sig upp úr
hugarvíli sínu.
Leikgagnrýnendur segja að
leikritið sé of langt. Þrátt fyr
ir það, telja þeir það mest
spennandi og athyglisverð-
asta leikrit Sarte síðan hann
skrifaði „Flekkaðar hendur“.
Aðalhlutverkið, Frantz, leik
ur Serge Reggiani, sem er
kvikmyndahúsgestum að góðu
kunnur og er sagt aö hann
geri því góð skil.
Dag nokkurn 1 júlí síðast
liðnum fór hinn 25 ára gamli
vélaviðgerðarmaður Billy
Smith til vinnu sinnar að
venju. Krókur á krana féll nið
ur af slysni og lenti á hægra
fæti Billys og hjó fótinn í
sundur rétt fyrir ofan hné. í
þrjár klukkustundir og þrjá-
tíu og fimm mínútur voru
einu tengslin sem fótur Billys
hafði líkama hans þau að
hann hékk á tveggja þuml-
unga skinnræmu.
Þegar komið var með Billy á
spítalann, þá bjó læknirinn Steph.
en Landreth sig undir að taka
fótinn af. En þá datt honum. það
í hug, að þetta væri of góður fótur
til að henda. Hann hringdi i Dr.
Alan Gathright og spurði hann
hvort haon vildi reyna að gera
kraftaverk.
Það sem þeir reyndu var hvorki
meira né minna en að græða af-
höggvinn fót við líkamann, þótt
ekki sé vitað til að slík aðgerð
hafi heppnazt áður.
Fóturinn var hengdur upp og
blóð þurrkað úr honum, annars
hefðu storknaðar blóðdrefjar
myndazt. Fyrsta verk læknanna
var, að koma blóðrásinni í eðlilegt
horf og fá þannig líf í hinn lemstr
aða lim.
Áður en að fullu var gengið frá
fótleggnum, voru saumaðir saman
veggir slagæðarinnar og síðan að-
albláæðarinnar. Blóðstraumurinn
frá bol til fótleggjar varð fljótt
eðlilegur og litarhátturinn breytt-
ist úr dauðaföl\”a í rautt.
Þá skáru læknarnir burt sundur
kramda vöðva og skinn og styttu
leggjarbeinin um tvo þumlunga og
saumuðu sárið saman.
Augnablik leit svo út sem til-
raunin myndi misheppnast. Fótui>
inn hvítnaði og blóðrásin stöðvað.
ist. Dr. Gathight skar þá inn í
slagæðina og fjarlægði blóðdrefj-
ar, sem eftir höfðu orðið.
Fótur Billy Smith, sem festur
var við bolinn með stálpinnum og
skinni, hefur smám saman gróið
við líkamann á síðast liðmim fjór.
um mánuðum. Enn getur hann
ekki hreyít fótinn og hefur enga
tilfinn'hgu í honum. Það verður
ekki fyrr en eftir nokkra mánuði
sem læknar framkvæma þá hættu-
legu aðgerð að skera í fótinn og
sauma saman taugina.
Reynsla skurðlækna sýnir, að
taugar gróa betur, ef þær eru
skeyttar saman nokkrum mánuð.
um eftir að slvs vill til. Læknarnir
reikna með að Billy geti gengið
eftir ár. Að minnsta kosti hefur
Billy Smith nú fót, sem er betri
en nokkur gervilimur. Þessi að-
gerð læknanna tveggja, ef hún
heppnast, getur vel leitt til þess að
mörgum liminum verði bjargað x
framtíðinni.
Fjórar ásjánnr Shirley MacLaine
*
■
Shirley Mac Laine nefnist leikkona
í Hollywood og er hálfþríiug aS
uldri. Pykir sú búa vfir miklum
leikhæfileikum, og hefur hún hiotið
mikið lof fyrir ieik sinn i kvik-
myndum. Það var hún, sem sýndi
forsætísráSherra Sovétríkjanna can,
can-dansinn, sæiiar minningar.
Bandarikjamenn gera sér miktar
vonir um Shirley og telja hana með
efnilegustu lcikkonum, sem þeir
hafa eign=«t um lanóan aidur.