Tíminn - 29.11.1959, Blaðsíða 4

Tíminn - 29.11.1959, Blaðsíða 4
4 rÍMINN, siumudaginn 29. nóvember 19S8k Sunnudapr 2S. nóv. Jólafasta. 334. dagur ársins. TungS í suðri kl. 11.30. Árdeg- isfiæði kl. 4.09. Síðdegisflæoi kl. 16.31. Nýlsga hafa opinberað trúlofun ___________ sína ungfrú Jóhanna Haraldsdóttir, skrifstofumær, Gunnarsbraut 36, og Bræðrabrúðkaup. Gunnar Magnússon, skrifvólavirki, Gefin sama verið saman í hjóna- Drápuhlíð 42. band af séra Óskari Þorlákssyni ung- frú Ingveldur Björg Stefánsdóttir Nýverið hafa opinberað trúlofun Árnasonar á Syðri-Reykjumí Biskups sír.a fsgerður Gunnarsdóttir, Þverár- tungum og Einar Geir Þorsteinsson dal, og Bjarni Sigurðsson, Barkar- Sigurðssonar bónda á Vatnsleysu í#stöðum.' — Ennfremur Jóbanna Biskupstungum. Heimili þeirra verð Björnsdóttir, Gili og Sigfús Guð- ur á Brefckulælk I í Reykjavík. — mundsson, Eiríksstöðum, öll í Ból- Ennf.remur ungfrú Halla Bjarnadótt- staðarhlíðarhreppi, A-Hún. ir Jónssonar forstj. í Drápuhlíð 40 ____________ og Bragi Þorsteinsson Sigurðssonar bónda á Vatnselysu. Heimili þeirra AflGLÝSIÐ f TIMANUM verður í Drápuhlíð 40, Rvik. í kvöld klukkan 8 verður síðasta sýning á leikritinu „Sex persónur leita höfundar", sem sýnt hefur verið í Iðnó nú að undanförnu við dræma að- sókn, þar til síðasta sýning var auglýst á sunnudaginn var. Þá komust ekki aliir að sem vildu og af þeim ástæðum er þetta leikrit sýnt enn einu sinni. Myndin er af þeim Gísla Halidórssyni og Þóru Friðriksdóttur í hlutverkum. ||| pA&SKRÁJU: 9,10 Veðurfregnir. undan: Kynning á dagákrárefni útv. 9,30 Fréttiir og morguntónleikar. 11,00 Messa í Laug \ arneskirkju (Prestur: Séra Þorsteinn L. Jónsson í Söðulsholti. Organleik- f, ari: Kristinn Ingvarsson). 12,15 Há- - degisútvarp. 13,15 Erindaflokkur út- varpsins um kjarnorku í þágu tækni og vísinda; V> Geislavk-k efni og iðn aður (Jóhann Jakobsson efnafræðing |« ur). 14,00 Tónleikar ungra listamanna frá Tóniistarháskólanum í Prag. s. 1.). 15,15 Lúðrasveit Reykjavikur (Hljóðritað í Austurbæjarbíó 17. sept. leikur. Stjórnandi: Herbert Hriber- sehek. 15,30 Kaffitíminn. 16,15 Á bókama.rikaðnum (Vilhj. Þ. Gíslason útvarpsstjóri). 17,30 Barnatimi (Anna Snorradóttir). 18,30 Hljómplötusafn- ið (Gunnar Guðmundsson). 19,30 Til- kynningar. 20,00 Fréttir. 20,20 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar Ísh lands í Þjóðleikhúsinu 24. þ. m. — Stjórnandi: Henry Swoboda. Sinfónia nr. 7 í A-dúr eftir Beethoven. 21,00 Jj „Vogun vinnur — vogun tapar". f, (Sveinn Ásgeirsson ha'gfr. stjórnar l þættinum). 22,00 Fréttir og veður- *■ fregnir. 22,05 Danslög. 23,30 Dag- skrárlok. Dómkirkjan. Messa kl. 11 f. h. Altarisganga. Séra Jón Auðuns. Engin síðdegis- messa, en jólatónleikar í kirkjunni kl, 8,30 e. h. Barnasamkoma í Tjarn- arbíó kl. 11 f. h. Séra Óskar J. Þor- láksson. — Þetta er ekki hægt öllu lengur, ég er að reyna að selja húsið en strák helv . . . stelur alltaf skilfinu mínu. DENNI DÆMALAUSI Fríkirkjan. Messa kl'. 2 e. Björnsson. h. Séra Þorsteinn •smStSSSSSfStS^S^SSSfStStStSfStStSfSSfSfS^S^tSS/SrsrSfSfSKfS^fS^SSimií' Kvenfélag Laugarnessóknar. Kynningarfundur verður miðviku- daginn 2. des. n. k. í kirkjukjallar anum kl. 8,30. Skemmtiabriði og kaffidrykkja. Ath. breyttan fundar dag. Mosfellsprestakall. Messa að Lágafelli kl. 2 e. h. Safn aðarfundur að iokinni messu. Séra Bjarni Sigurðsson. Hafnarf jarðarkirkja. Messa kl. 2 e. li. Minnzt verður 45 ára afmælis kirkjunnar. Séra Garðar Þorsteinsson. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f. h. Séra Lárus Hall- dórsson. Barnaguðsþjónusta kl. 1,30 e. h. Séra Lárus Halldórsson. Háteigsprestakall. Messa í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2 e: h. Barnasamkoma kl. 10,30 f. h. Séra Jón Þorvarðarson. Langholtsprestakall. Stutt guðsþjónusta í safnaðarhús- inu við Sólheima. Minnzt 7 ára af- mælis safnaðarins. Séra Árelíus Níelsson. Hlliheimllið. Messa og altarisganga kl. 10 f. h. Heimilisprestur. Bústaðaprestakall. Messa í Háagerðisskóla kl. 5 e. h. Barnasamkoma kl. 10,30 f. h. stund- víslega. Séra Gunnar Árnason. Kirkja óháða safnaðarins. Messa kl. 2 e. h. amasamkoma kl. 10,30 f. h. Safnaðarprestur. Dómkirkjan. Kirkjunefndin gengst fyrir hinum vinsælu jól'atónleikum í Dómkirkj unni í kvöld kl. 8,30. Mjög fjölbreytt efnisskrá. Bræðrafélag Nessóknar verður stofnað á kirkjukvöldi sókn arinnar sem hefst í kirkjunni kl. 8,30 í kvöld. Ungmennastúkan Framtíðin Ftindur að Fríkirkjuvegi 11 mánu dagskvöld. Þeir, sem boönir voru með einkabréfi á fundinn 19. okt., eru einnig velkomnir á þennan fund. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskólanum (borðsal) mánudagskvöldið kl. 8,30. Spiluð Framsóiknarvist. Féiagskonur mega taka með sér gesti. Mmnizt Málleysingjanna! Munið aðalfund og eftirmiðdags kaffi Dýraverndunairfélags Reykjavík ur í Framsóknarhúsinu (uppi) kl. 3 e. h. í dag. Eflið DýraverndunarféL kjúskapur Nesklrkja. Messa kl. 2 e. h. Almenn altaris- ganga. Séra Ingólfur Ástmarsson prédikar. Barnasamkoma kl. 10,30 f. h. Séra Jón Thorarensen. Laugarneskirkja. Messa ki. 11 f. h. (ath. breyttan messutíma). Séra Þorsteinn L. Jóns- son frá Söðulsholti prédikar. Altairis- ganga. Bamasaniikoma fellur niður. Séra Garðar Svavarsson. Keflavíkurprestakall. Kefiavíkurkirkja. Messa kl. 2 e. h. i) n ri-Nj arðv £k u rk i rkj a. Messa kl. 5 . h. Séra ÓlafU'r Skúlason. (Séra )lafur Skúlason, sóknarprestur í Keflavík, er nú fluttur að Greniteig 6. Viðta'lstíma hefur hann á Vallar- götu 19 kl. 11—12 f. h. og ki. 6—7 . h. alla virka daga). Nýlega hafa verið gefin saman í. jónaband af séra Braga Friðrikssyni Bryndís Stefánsdóttir og Helgi Valdi mairsson. Kennsla í þýzku, ensku, sænsku, dönsku, bókfærslu og reikningi Einnig námskeið. Harry Vilhelmsson Kjartansgötu 5 Sími 18128. iimiiiiii;iiii;nt;::iaioi:timtn» ttstss^stssfsfsfsssfssfssfsssssfsfsssfssssstssssssfssstsfiEIRÍKUR VÍÐFÖRLi^^^^ga^fsfstssisís^sststsfssfstsfsfsfs^fs^sts^sissssstststsssts^tstsssssmm TÖFRASVERÐIÐ NR. 18 Erwin er snemma á fótum daginn ■eftir og fer út í hesthús til Alm- stroms gamla. „Jæja, nú förum við á veiðar i dag“, segir Erwin og ertir fálkann, sem án árangurs reynir að höggva í hann. Taseha kemur inn og gengur fram hjá þeim án þess að bjóða góðan daginn. Hann gengur rakleitt að fáikanum, gefur honum vænan kjöt bita, elysir síðan fuglinn og gengur út aftur með hann á hendinni. Almstrom gamli horfir á þetta all't með undrunarsvip og segir við sjálf an sig upphátt: „Ja, það er ekki langt að bíða þangað til að upp úr sýður“. Fylgist me® } tímanum í lesið Tímano

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.