Tíminn - 29.11.1959, Blaðsíða 10

Tíminn - 29.11.1959, Blaðsíða 10
y- i; r í MIN N, sunnudaginn 29. nóvember 1959. Reykjavíkurmeistarar Að undanförnu hefur staðið yfir Reykiavíkurmeistaramót í körfuknattleik og er þetta 3ja árið í röð sem mótið fer fram, en það fór fram í fyrsta skipti 1957. í meistaraflokki karla voru aðeins 3 lið skráð til leiks, lið frá Körfuknatí- leiksféiagi Reykjavíkur (KFR) íþróttafélagi Reykjavíkur (ÍR) og íþróttafélagi Stúdenta (ÍS). í meistaraflokki kvenna eru tvö lið, frá Ármanni og KR, í öðrum flokki eru 5 lið. í þriðja flokki eru einnig 5 lið og 4 lið í 4 flokki. — Af þessu er ljóst að mikill og vaxandi áhugi er fyrir þess- ari skemmtiiegu íþróttagrein. Á flœsntudsgíkvSldið var 26. þ. m. var næstsíðasta leikkvöld á Há- logalandi og léku þá saman í 3. flokki lið frá Ármanni og a hð K.R. og sigruðu Ármenningar með 9:8 'stigunv eíhr jafnan og tvísýn- an leik. Eftir þessi úrslit eru 3 lið á 3. flokki jöfn og efst, o.g verða því að leika t:l úrsl'.ta. _ 1 2. flokki sigraði 1 ð K.F.R. a lið Ái-manns með 29:23 stigum. Þessi leikur var fremur daufur, þótt iskemmtilsgir leikkaflar sæjust stöku sinnum. í fyrri hálfleik har meira á spili Ármenninga og end- aði hann 13:17 stig fyrir Á. í siðari hálfleik náðu K.F.R.-ingar yfir- höndinni og endaði leikurinn með sigri þeirra, e ns og áður segir. Það er furðuiegt hversu lítið Ár- mannspiltarnir fá út úr jafn góðu spili og þeir oftlega sýna, og stafar það vafálaust af því, hversu litið þeir reyiia t:l þess, að spila undir körfuna. Aðalleikur kvöldsins va*r svo í meistaraílokki karla milli Reykjá- yíkurmeistaranna frá því í fyrra Í.R. og núverandi íslandsmeistara Í.S. og sigraði lið Í.R. með 59:42, stígum. Þessi lið kepptu þarna um 2. og 3. sætið, þar sem K.F.R. hafði áður sigrað bæði liðin, lið' Í.R. með 62:44'stigum óg Jíð Í.S; með. 58:49 stigum ög ; þar með -tryggt sér Reykjavíkurmeistaratit linn 1959, og er það í fyrsta- sk’ipti' sem það félag vinnur það sæmdarheiti. Leikur Í.R. og Í.S. var ekki leik- inn af þeim léttleiica körfuknatt- leiksins sem hægt var að vænta af þeirn. Mik ð var um einstaklings- villur og sum brotin nokkuð gróf. í upphafi leiks tóku Í.R.-irigarnir le kinn algerle.ga í sínar hendur og höfðu skorað 18 stig en Í.S. aðeins 4, þegar lið Í.S. fór loksins að ^ækja sig og_ j-afnaðist leikurinn nokkuð, þótt Í.R. héldi ávaíit for- ustunni og væru aldrei í hættu með sigurinn. Það er ls tt til þess að vita, að jafn vanir keppn'smenn og þeir, sem meistaraflokk skipa, skuli eiga erfitt með að sætta síg við dóma, þótt alltaf ge'ti verið skiptar skoðanir u.m, hvort dómari hafi dæmt það e'na réha í hverju til- felli. Lið Í.R. cg Í.S. eru ekki í jafn igóðri þjálfun og •þau voru í vor, og verður vonandi ánægjulegra að sjá t;l þeirra í íslar.dsmótinu eftir áramótn. Það hsfur verið einkennandi fyr- ir þetta mót hversu margir le'kir 'hafa verið jafnir og tvisýnir. Síð- asta leikk.völd mótsius varður á sunnudaginn 29. þ. m. og leika þá saman m. a. í 2. flokki Í.R. og K.F.R. og í kvennaflokki Ármann og K.R., og eru það úrslitaiejkir í þeim flokkum. H. . Á sunnudagckvöld kl. 20:15 fara fram, að Hálogalandi, síðustu leik- ir Meistaramóts Reykjavíkur í körfuknattleik. Þá leika þessi lið: 2. fl. K.R. — Ármann a og 2. fl. K.F.R. — Í R. Kvennafl. K.R. — Ármann. Tveir síðartöldu leikirnir eru hre'nir úrslitaleikir. í Kvennaflokki er Ármann ís- landsmeistari, og verður leikurinn eflaust skemmti'legur, því að K.R.- stúlkurnar hafa æft vel í vetur. Að leikjunum loknum verða afhent verðlaun í öllum fiokkum, og eru veríiaunagripirnir hinir giæsileg- ustu. Skrifað og skrafað rramíiaiö al 7 ilri> landi. Munu þá enn skýrast þau viðfangsefni, sem vi'ð þarf að fást á þessu sv:5i á komandi íimum.“ Sérsíakt skip til síldarleiía Mjög aíhyglisverð er tillaga Jóns Skaftasonar um kaup á skipi til síldarrannsókna og sild- arleitar. í greinargerð ha.ns segir m.a. .,Á undanförnum árum hafa bát ar ver.fl leigðir til að annast leit utan sumarveriiðai', en erfiðlega hefur gengið að samræma það heildaráætlun um síldarieit, þar eð bátar þessir hafa oft veríð van- búnir tækjum og mannaskifíi -tíð á þe.m. Þrátt fvrir þec-sa annmarka hef ur mikið gagn orðið ag Jeit þess ari fyrir 'sildarfloíann, og allt bend.'r til þess, að hún fái stór- aukna þýðingu í framtíðinni af eítirgreindum ástæðunv. 1. Nýjar veiðiaðferðir skapa brýna þörf fvrlr skipulagða síldar leit á sjó, þvi að þær gera mögu legt að ná síldinni, þótt hún komi ekki upp á yfirborðsjávarirts (vaði ekki). 2. Aðkallandi er að lengja veiðitímann stórlega, svo að hin dýru skip og tæki nýtist sem bezt og framleiðsian aukist. Þetta er óframkvæmanlgt að dómi fróðra manna, nema sérstakt síldarrann- sóknarskip verði til taks. 3. Samhliða síldarleit á slíku skipi rnæt'ti gera veiðitilraun.r, með ný leitartæki og marg- vislegrar rannsóknir og afla veiðiílotanum þannig ómeíanlegra upplýsinga um skilyrði og aðferð- ir tii ve.'ða, auk þe'ss sem upp- lýsinga yrði aflag um verustaði síldarinnar. | Það er ekkert efamál, að þeim ' fjármunurri, sem hið opinbera kann að verja í þessu skyni, er skynsamlega varið. Þá er það held ur ekki vansalaust fyrir Lslend- inga, sem jafnmlkij eiga undir sjávarafla komið o.g raun bsr vitni um, að búa illa að rannsóknar- starfsemi í þágu sjávarútvegsins. í því felst mik.l skammsýni.“ vio bágstadda húsbyggjendur Fáar eða engar aðgerðir eru nú : meir aðkallandi en að aílað sé fjár t'l Byggingarsj. ríkisms og Bygg 'ngarsjóðs Búnaðarbankans. Þeir húsbyggjendur skipta nú mörgum hundruðum, se.n eiga me.ra og minna ófullgerðar íbúð ir, en skortir fjárráð t.i að ijúka þeim. Flestir þessara manna eiga hér bundið fé, sem oft hvíla á þur.gar vaxta- og afborgunar gre'ðsiur, án þ?,ss að það komi þe In að nokkru gagni. Flestir þeirra eru líka fjölskyldumehn, sem búa'>»riú''Vr0-'ri»éh'a og minria erfiðan kost í húsnæðismálum, margir raunar húspæðislausir og 1 Bláa dretigiabókin STEINAR keisarans Bláa drengjabókin í ár er komin út. Hún heitir Steinar, sendiboði keisarans, og er eftir Harry Kull- man. Steinar, scndiboði ke.isarans, er valin drengjabók, því að hún er í senn bráðskemmtileg, spennandi og gott lestrarefni fyrir aila röska og tápmikla drengi. Steinar, sendiboði keisarans verður óskabók drengjanna um þessi jól. BókfeHsútgáfan NYR HEIMILISLEXIKON OPSLAGSBOG Undirr. ó. kar, að sér verði séndur endurgjalds- H W/j laust bækllngur um Gvldendah opslagsbog. I Nafn ................................................ p §§ Heimili .............................................. é 1 Po.-thus ........................................... p ....................;..................| 5 bindi — 2,700 bls. 500 heðlsióumyndir af merk- um sfsSum eg atburðum — 1006 liimyndír af pðintum og dýrum — 250 heilsíóu- myndir af lisfaverkum — 250 litpreniuS landabrét, auk fjölda annarra mynda. I vönduðu Innb. bandi Gegn afb. kr. 1.780,00 kr. 2.140,00 Gegn staðgr. kr 1.425,00 kr. 1.700,00 ítAFNARSTRÆTI 4 — SÍIVSI 14281 aðrir með stórar fjölskyldur í þröngum húsakynnum. Vissulega er það mikið rét't- lætismál, að reynt sé að rétta þessu fólkJ hjáiparhönd, jafn- framt því, sem það myndi draga verulega úr einni höfuðorsök verðbólgunnar .húsnæðjsskortin. um. I Það er í sambandi við þetta >sjónarmið, se.a átta þingmenn Framsóknarflokksins hafa lagt fram tiliögu um fj.áröflun til Bygg ingarsjóðs ríkisins og Byggingar- sjóð's Búnaðarbankans. t;l þess að bæta tafarlausf úr þörfum þeirra lánssa'kjenda, sem venst eru stadd ir. Þess ber að vænta, að Alþingi o.g ríkissvjóxn taki þessari til- lögu vel, því hér er um stórt og brýnt réttlætis- og nauðsynjamál að ræða.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.