Tíminn - 29.11.1959, Blaðsíða 7
I í MI N N, sunnudaginn 29. nóvcmber 1959.
- sKRIFAÐ ÖG SKRAFAÐ -
f>SkiIaS hefnr enginn einn öíiu stærra flagi“ - Lýsing Ólafs Tbors á viSskilnaSi hinnar fyrri
samstjomar SjálfstæSisflokksiis og ÁlþýSnflokksms - EinstæSar kosningalygar - FurSu-
eg tilíaga um þingfrestun - N f fjingmál - Vegir milli héraSa - Aukin framíög til hafnar-
bóta - Sildarleitarskip - AðstoS við hágstadda húsbyggjeniur
Indriði Þorkelsson skáld á s i
Fjalli kvað svo um hinn mikla
niðurskurðarmann:
Var ei Þórður verkaseinn,
vart -þó gamall dæi.
Skilað hefur énginn einn
öllu stæira flagi.
Með sér líka maðurinn bar,
merkilega staki,
að til rifs og rústa var,
ramur fjögra maki.
Þú, sem ætlar eftirlof
um hann Þórð að gera..
Vittu að flög og rúst og rof
réttast v.'tni bera.
Þessar stökur Indriða á Fjalli,
hljóta að hafa rifjazt upp fýrir
ýmsum, er þeir lásu þá lýsingu,
ít Ólafur Thors gaf á Varðarfundi
fyrra föstuaag á viðskilnaði ríkis-
stjórnar Ernils' Jónssonar. Sam-
kvæmt lýsirtgu Ólafs var sá við-
skilnaður á þann veg, að 250 millj.
kr. halli er fyrirsjáanlegur hjá
'Útfhitningssjóði á næsta ári.
Önnur afrekaskrá þeirrar ríkis-
stjórnar hljóðar á þennan veg:
Öllum handbærum sjóðum var
cytt og allt fé, sem tiltækilegt
var, sett í verðbólguhítina, þar á
meðal tekji.afgangur ríkisins frá
1958.
Haldið uppi hinum stórfelldasta
innflutningi á hátollavörum með
þeim afleiðinglim, að gjaldeyris-
skortur hefur aldrei verið meiri
en nú.
Uppbætur og niðurgreiðsiur
auknar um 250—300 millj. kr. og
er þar að finna aðalorsök hallans, j
sem er fyrirsjáanlegur á Útflutn-
ingssjóði á næsta ári.
Þannig mætti telja áfram, þótt
hér verði látið numið staðar að
sinni. En rétt er að taka fram,
að Alþýðuf.okkurinn þer ekki
einn ábyrgð á þessu, heldur öllu
heldur Sjálfstæðisflokkurinn, s'em
réði mestu um stjórnarstefnuna.
Það voru þessir tveir flokkar, er
stjórnuðu sameiginlega á árinu,
sem nú er að líða, með þeim af-
leiðingum, er Ólafur Thors lýsti
b Varðarfundinum. Menn hafa hér
fyrir augunum ávextina af hinni'
fyrri sams'í.iórn Sjálfstæðisflokks-
ins og Alþýðuflokksins.
Kosningablekkingin
mikla
Syndir hinnar fyrri samstjórnar
Sjálfstæðisflokksins og Alþýðu-
flokksins eru þó meiri en þær,
sem hér hafa þegar verið raktar.
í kos'ningabaráttu þeirri, sem var
háð á síðastl. hausti, var því hik-
laust haldið fram af stjórnarflokk-
unum, einkum þó Alþýðuflokkn-
um, að ríkisstjórnin væri búin að
stöðva verðbólguna, afkomuhorfur
væru hi’nar bestu hjá útflutnings-
sjóði og ríkissjóði og yfirleitt væri
f.lármálaástandið í stakasta iagi.
Þjóðin ætti því að votta flokki rík-
isstjórnarinnar alveg sérstakt
traust með því að efla fylgi hans
i kosningunum.
Þeir, sem létu blekkjast af þess-
vm áróðri, horfast nú í augu við
sjálfar staðreyndirnar. Samkvæmt
írásögn hins nýja forsætisráðherra
er „stöðvun verðbólgunnar“ á þá
leið, að 250 millj. kr. halli er
fyrirsjáanlegur hjá útflutnings-
sjóði á næsta ári. Það mun ekki
vera ofsagt, að meiri kosningalyg-
um hefur aidrei ver'ð beitt hér
i landi en þegar talsmenn stjórn-
rrflokkanna, einkum þó Alþýðu-
fiokksins, voru að guma af því
f.vrir kosningarnar í haust, að verð
bólgan hefði verið stöðvuð og
fjárhagshorfur og afkoman væri í
bezta lagi.
Af því gvtur þjóðin líka vel
markað, hve vel hún getur treyst
þessum fiókkum til þess að segja
Vtargs konar hafnarframkvæmdir bíða nú víða um land >g verSur ekki lokið samkvæmt áætlun eða brýnni
nauðsyn útflutrvingsframleiðslunnar nema aukið erknt lánsfé komi tii. Þess vogna hafa sex þingmenn Fram-
ióknarflokksins flutt frumvarp þess efnis, að veruleg r hluti þess erlanda láns, sem stjórnin hefur heimild
iil að taka samkvæmt fjárlögum á-sins 1959 verði entí:rlánaíur til haínarbóta viðs venar um inad. — Myndin
ír frá höfninni í Keflavik. Það er góð höfn, sem þarf jó endurbóta við og slíkar hafnir þurfa að koma i sem
ilastum verstöðvum landsins.
henni sannleikann. Vissulega
mun þ.að ekki draga úr þvi. að
þeir haldi þessari blekkingaiðju
áfram, að hún gafsí þeim ótrúiega
vel í haustkosningunum. Þjóð'nni
ber vissulega að vera vel á varð-
hergi gagnvart því, sem þessir
flokkar kunna að segja henni hér
eftir.
Fyrir Framsóknarmenn er hins
vegar gott að minnast þes.s, að,
það, sem þeir sögðu iim fjárniáía-
ástandið fvr.r kosnirigar. hefur nú
verið staðfest. Það hefur sjáifur
hinn nýi forsætisráðherra gert i
óðurnefndri Varð'arræðu sinni. Ef
rokkru skakkar. er það heizt þ3ð.
að ástandið er öiiu varra en Ffram-
sóknarmenn héldu fram.
. . ■
Stjórnartillaga um
þingfrestun
Fyrsti boðskaputvnn, sem h'n
nýja rikisstjórn hefur sent frá sér
er sá, að hún hafi .enn ekki til-
búnar tillögur tií lausnar þeim
vanda. er fyrri samstjórn Alþýðu-
fiokksins og . Sjálfstæðisflokksins
skildi eftir, og því telji hún eðli-
legt að s-enda þingið heim um
tveggja mánaða skeið meðan hún
sé að undirbúa tillögur sír.ar.
Ef ríkisstjúrnin reynir að fylgja
fram þessum fyrirætiunum sínum
um þingfréstun nú þegar, er þar
itm að ræða alyeg tiý vihnubrögð.
sem geta orðið riijög ö.rlagarík.
Enn hafa t.d. ekki verið lögð fyrir
þingið bráðabirgðaiög, ■ sem sam-
i’.væmt. eðlilegutp stj'ó.fns&jpunár-
reglum, eiga að afgreiðast áður 'en
þingi er frestað. eins og t.d. bráða
birgðalögin lan afttrðaverðið. Þá
er eðlilegt, að f.iáriög verði tekin
nokkuð til meðferðar fyrir þing-
frestun, og þ'ngið látið fá glöggt
yfh’lit um fjárhagsástandið. Ekki
verður heldur haft ti! afsökunar.
að þingið geti ekki. haft nóg að
gera, þvi að þegar hafa verið Jögð
fram allmörg merkilég mál og til-
lögur. Vitanlega er þ'að ekki eina
verkefni þingsiiís að fjaiia um
efnahagstillögur frá ríkiss'tjórn-
inni, heidur er það aðeins eitt af
mörgum verkefirum þess.
Það eru þvi engin eðlileg rök
fyrir skyndilegri þingfrestun, að
stjórnin hafi ekki efnahagst'ilögur
sif.iar tilbúnar: Þar. vlrð&st því
’iggja á bak við aðrar hvatir, eins
( g t.d. þær að komast hjá því að
afgre ða braðabirgðalögin um af-
urðáverðið og ef til vill að fá af-
s.öðu.til að setia efnahagslöggjöf
að þinginu fjarverandi. Slíkt hlýt-
ur að sjálfsögðu að sæta hörðustu
n.óUpyrnu, enda væri með slíku
atferli veriö að breyta sjálfu
stjórnskipulaginu. Þá væri mark-
vist. unnið að því að þoka þing-
inu til hliðar, og færa baráttu,
sem á að vera háð innan veggja
þingsins vfir á önnur s'við með
sh-eg ófyrlrsjáanlegum afleiðing-
l'm.
Ýmis ji. ígmál
Þótt. enn se ekki liðin nema
vika síðan Alþingi tók til starfa,
h.efur þegar verið lagt þar fram
allmargt af merkum frumvörpum
og tillögum. M. a. skal bent á eftir
farandi mál:
Frumvarp sex Framsóknar-
manna um að útvega hafnarsjóð-
um 100 millj. kr. erlent lánsfé til
að Ijúka brýnustu íramkvæmdum.
Frumvarp fimm Framsóknar-
nianna um aukna fjáröflun til
lagningar akvega milli héraða.
Frumvarp fjögurra bingriianna
Framsóknarfiokksins um að styðja
ræk.tunarsambönd og félög til að
endurnýja vélakost sinn.
Tillaga átta Framsóknarmanna
um fiáröflun til Byggingarsjóðs
Búnaðarbankans, svo að þassir
sióðir geti þegar bætt úr þörfum
þeirra húsbyggjenda, er hafa lak-
a.'sta aðstöðu.
Tillaga Óiafs Jóhannessonar um
fkipun nefndar til athugunar á
verðtryggingu sparifjár.
Tillaga Jóns Skaftasonar um
kaup á sk'pi til síldarrannsókn-
anna ug síldarleita.
Þá má nefna frumvarp, sem
flutt er af þingmönnum úr öllum
í'okkum um takmarkað ievfi til
dragnótav. í fiskveiðilandhelgi ís-
lands, frumvarp Einars Olgeirs-
:onar um áætlunarráð ríkisins, til
iögur nokkurra þingmanna um
f'ugsamgöngur við Siglufjörð, um
jarðboranir á Reykianesi o. s. frv.
Þá var von á allmörgum þing-
málúm nú um helgina. Alþingi
getur því haft ærið að starfa
næstu vikur. þótt dróttur verði á.
að ríkisstjórnin leggi efnahagstil-
iögur sínar fyrir þær.
Vegir milli héraíSa
Frumvarp Eystems Jónssonar
og fle'ri Framsóknarmanna um
aukið framlág til vega milli hér-
oða, er mÍKÍð nauðsynjamál. í
greinargerð þess segir á þessa
leið:
..Undanfarið hefur þess mjög
orðið vart, að vandasamt er að
skipta vegafénu á fjárlögum
vegna þess, hve þörfin kallar víða
rð og langt er frá því, að nægi-
lega háar fjárhæðir hafi verið
settar á fjárlögin árlega til þess
að s'inna aðkallandi þörfurn. Hefur
komið' i ljós, að þegar þurft hefur
að skipta takmarkaðri fjárhæ'ð í
mjög rnargs staði, hafa hinar
löngu ieiðir, m.a. milli byggðar-
laga, oft orðið nokkuð út undan.
Úr þessu hefur verið reynt að
bæta með því að afla fjármuna af
benzínskatti í sérstakan sjóð, sem
kostaði lagningu akfærra hjóðvega
a milli byggðarlaga. Hefur þetta
bætt stórkostlega úr og orðið
undirs’taða slóraukinna átaka í
vegamáium.
í þessu slyni eru nú teknir 11
aurar af hverjum benzínlítra, og
nema tekjur sjóðsins sem næst
5,5 millj. á ári.
En belur má, ef duga skal, að
dómi flutnir.gsmanna þessa frum-
varps.
Það er þvi tillaga flm. þessa
frumvarps, að tvöfaldað verði íram
lagið af benzínskatt': til vega á
milli bvggðariaga, teknir verði 11
aurar af hverjum lítra, sem nú
renna til útiiutningssjóðs, og lagð-
ir í þennan fióð. Mvndi það auka
tekjur vegasjóðsins um nálega 5.5
millj. kr. á ári og verða stórfelld
lyftistöng fyrir vegagerð landsins’.
Tekjur úrflutningssjóðs mundu
í.ð sjálfsögðu rýrna um sömu fjár-
hæð, en viðurkennt er nú af öll-
im, að nýrra ráðstafana sé þörf
i efnahagsmálum og þau mál fái
ekki staðizt, svo sem frá þeim var
gengið síðast liðið .vor. Er aug-
ijóst, að 11 aura gjald af benzín-
l'tra er lítiil þáttur i • því stóra
dæmi, sem par kemur til úrl&usn-
ar, en hitt jafnvíst, að slíkur
tekjuauki fyrir vegasjóðinn getur
eigi að síður vaidið straumhvörf-
um í lagningu þeirra vega milli
byggðarlaga, sem nú eru mest
aðkailandi.“
AííkaUandi hafnarbætur
Það verður nú alltaf betur og
betur ljóst, iive mikil nauðsyn það
er, að gert sé stórt, skipulegt
heildarátak í hafnarmálum Iands-
ins. í samræmi við það, flytja
þingmenn Frams.flokksins nú
frv. um 100 miilj. kr. erlenda lán-
töku í þess'u skyni. f greinargerð
frv. segir m.a. á þessa leið:
„Þörfin fyrir hafnarbætur er nú
víða í sjávarplássum landsins
mjög brýn. Framtíð rnargra þes's-
ara staða er að verulegu leyti og
sums staðar fyrst og fremst sem
til þess þarf, að íiskibátar og fiski
skip, sem bezt henta á hverjum
stað, geti aihafnað sig þar eftir
þörfum og notið þar öryggis og
að hægt sé að afgreiða þar á við-
unandi hátt vöruflutningaskip,
sem eðlilegt er að hafi þar við-
sem eðlilegt er að hafj þar við-
komu. Sums s'taðar getur verið
haétta á, mannvirki liggi undir
skemmdum, ef ekki er hægt að
haida verki áfram. Þá er ekkil
haxgt að loka augunum fyrir því,
hafnarmannvirki, sem vegna fjár
skorts verður að vinna að í litlum
áföngum, verða af þeim sökum
oft mun dýrari en vera þyrfti, e£
hægt væri að vinna rneira í hvert
sinn. Þetta verður augljóst, þegar
fiytja þarf dýr tæki milli .staða
með ærnum kostnaði. Skipti'r
miklu, að slík tæki geti verið sem
lengst í einu á einhverjum stað
til þess að gera flutn'ngskostn-
að;nn sem minn<;tan hlutfallslega.
Fjárskortur hefur þafj líka stund-
um í för mej sér, að vinna yerður
verkið með úreltum aðferðum
eða lélegum tækjum.“
Hafnarbætur og erlent
fjármagn
Þá segir ennfremur í sömu
greinargerð:
„Árleg'a eru nú í fjiárlögum
vei'tt fjárframlög til nálega 60
hafna víðs vegar unr land. í flest
um þessara hafna — og raunar
fléjri — er áætluðum framkvæmd,
um ólokið, og 'sums staðar eru
þær á byrjunarstigi. Gefur þetta
út af fyrir sig nokkra hugmynd
um þau verkefni, sem fi-am undan
eru. Atvinnutækjanefnd gerði fyr
ir nokkru áætlun um nauð’syn-
legustu hafnarframkvæmd'Jr á 46
stöðvum á Norður- Au.stur og Vest
urliand'i, en þær framkvæmdir,
sem þar var fjallað um, hefðu
miðað við verðiag 1956—57, laus
lega áællað, kcstað um 113 milj.
króna. Framkvæmdakostn. hefur
hækkað til muna síðan. Og á Suð
urlandi eru mörg hinna kostnaðar
sömustu verkefna, sem krefjast
úrlaustnar á naestu árum.
Hið nnlenda fjármagn er tak-
markað,, og þess er vissulega
þörf á mörgum sviðum. Hafnar-
framkvæmdum verður naumast
sinnt, svo að viðunandi sé, fyrst
um sinn, nema erlent fjármagn
komi til í s'tærri stíl en verið hef
ur til þessa. Og þessar framkvæmd
ir eru eitt af höfuðjkilyrðum
þess, að aukin verði framleiðsla
og gjaldeyr Jsöflun í þyggðum
landsins, virðist fyllilega rét-tlæt
anlegt að taka nokkurt fé aö láni
eriendis tii þeirra. Þar eins og
annan; s'taðar verður að sjálfsögðu
að gæta hófs, og verður að telja,
a'ð það sé gert, þó að frumvarp
það verði' að lögum, sem hór ligg
ur fyrir.
j Samkvæmt fyrirmælum Alþing
i is er nú unnið að gerð 10 ára
j áætlunar vca hafnargerðir hér á
' (F ramhalu ai io. siðui.