Tíminn - 29.11.1959, Blaðsíða 12

Tíminn - 29.11.1959, Blaðsíða 12
Austan kaldi eða stinningskaldi. Rjgning öðru hverju. „Svona átt þú að gera þetta, vinur". Það er eins og allar venjur séu að ruglast við- víkjandi iðnnámi hér á landi. Það telst varla ieng- ur til tíðínda þótt stúlkur til dæmis læri að mála, og piltar læri hjúkrun eða hárlagningu. Til dæmis byrjaði ungur maður hár- lagningarnám á hárlagn- ingarstofunni Raffó við Grettisgötu 'fyrir tæpri viku. Fréttamaður blaðsins brá sér þangað inn í gær, rétt fyrir lokun og hitti að máli hárgreiðslunemann, Jörgen Ágústsson. Þrátt fyrir stuttan námstíma viríist fréttamanni hann vera orðinn nokkuð leik inn í að þvo hár kvennanna og blanda augnabrúnalitinn fyrir þær. „Vonandi held ég þetta út" — Hvað var það sem kom þér til að læra hárgreiðslu? — Ja, ég er eiginlega ekki •alveg klár á því. Fyrst var ég að hugsa um að leggja fyrir mig herraklippingu, en einhvern veginn skipti ég um skoðun. — Hvernig líkar þér þetta? — Það hefur bara gengið vel frá byrjun og vonandi held ég þetta út. Nei, ég er ekki farinn að hugsa um hvað tekur víð þegar ég er orðin.n hárgreiðslumaður. Ef til vill fer ég út -til framhalds náms og opna síðan eigin stofu. — Hvaða laun hefur þú í þessu starfi? — Eg er með sömu laun og' aðrir lærlingar. Annars er ég' ekki kominn á „samn- ing“, fyrst verð ég að vera í þrjá mánuði til reynslu. — Hvernig gekk þér að fá vinnuna, urðu stúlkurnar ekki hissa á þessu uppátæki? — Jú, og þó, þær urðu ekk ert ógurlega hissa og ég fékk vinnun;, fljótlega. — Segðu mér svo að síð- ustu, eru fleiri karlmenn í þessu starfi? — Jú, þeir eru tveir og reka báðir sínar eigin hár- greiðslustofur hér í bæ. Ekki til setunnar boðið Ekki mátti Jörgen vera ler.gur að ræða við frétta- martn, þar sem alveg var komið að lokun og ljúka þurfi við „kollinn“ á einum sex frúm. Hárgreiðsludöm- urnar sem vinna með Jörgen sögðu: „Hann er bara efni- legur strákurinn" — og „greiddu bér maður, áður en hann tekur mynd af þér“. — Eigandi Raffó og „meistari“ Jörgens, er Guðfinna Breið- fjörð. Reykjavík 3 st., Akureyri 5 st„ t-ondon 9 st., Khöfn 7 st Stuiaudagjir 29, nóveaiber 1959. afmagnsverð gt í 5 ár — Risð' fcaupum á hmum nýju, verðiryggðu skuldabréfum Sogsvirkjunarinnar Allar liorfur eru á því, að láns er horfið inn á nýjar brautir i afma^nsnotendur á rafveitu-1 hérlendis, og eru kaupendum boð in hagstæðari kjör en tíðkast hef ur hér á opinberum verðbréfa- markaði. Sérstaklega skál bent á það, að verðbréfin eru til skamms tíma, og ódýr, eða frá 1—5 ára (Framhald á 11 siðu) svæði Sogsyirkjunarinnar fái aukna orku eftir áramótin, en þá er búizt við, að nýja virkj- unin við Efra Fall taki til starfa. Til hennar hefur að sjálísfígðú þurft mikið fé, og gefst nú almenningi kostur á að' lána fé til framkvæmdanna með því að kaupa hin hag- stæðu skuldabréf, sem Sogs- vírkjunin gefur út, en sala hefst á þeim um næstu mán- g.ðádiót: Samkvæmt íögtim nr. 35 frá fré .23. maí 1959 var stjóm Sog: virkjunarinnar heimilað áð bjóða út t.l sölu 30 milljón kr. skulda bréfaián og skyldi fénu varið 'tii virkjunarframkvæmda við Efra Faiþ sein nú eru langt komnar, Eins tii fimm ára Með útgáfu þessa skuídabréfa Einar Ágústsson inar Ágnst sson endnr- rinn íormaður Fram séknarfélags Rvíkur Aðalfundur Framsóknarfé- lags Reykjavíkur var haldinn í Framsóknarhúsinu síðast lið- inn þriðjudag. Var fundurinn íjölmennur og gengu margir nýir félagsmenn í félagið. Formaður var endurkjörinn Einar Ágústsson, lögfræð- ingur. Stjórnarkosning Formaður var endurkosinn. Einar Ágústsson og aðrir í stjórn: Gunnar Steindórsson, Haukur Jör undsson, .Gústav Sigvaldason og Jón S. Pétursson, en til vara Kristján Friðriksson, Kristján Benediktsson og Björn Guðmunds ■son. — Endurskoðendur voru kjörnir Sigurður Jóhannesson og Ólafur Kristjánsson. •Formaður flutti skýrslu stjórn Fulltrúaráð ari'nnar um starfsemi félagsins, ] Þá fór einnig fram á fundinum og 'gjaldkeri, Gunnar Steindórs- j kosning fulitrúaráðs Framsóknar son, las upp reikni'nga félagsins félaganna í Reykjavík, og hlutu og gerði grein fyrir fjárhag þess. j þessir kosningu: Baldur Öxdal, Þá fór fram stjómarkjör. 2 af næsta erleiichi láni erði endurlánað til hafnabóta Benedikt Guttormsson, Benedikt Sigurjónsson, Brrgir ThorlacíuSj Egill Sigurgeirsson, Erlendur Ein arsson, Esra Pétursson ,Guðmund j ur Kr. Guðmundsson, Hannes Pálsson, fulltrúi, Hannes Pálsson bankaritari. Haukur Jörundsson, i Frambald á 2. síðnu Gísli Frumvarp, sem sex þingmenn Framsóklnar- ílokksins flytja, um ráðstóíun láns, sem stjórninni er heimilt ao taka samkvæmt fjár- iögum ársilas 1859 skuli endurlána 22 millj. til hafn G’dðmundsson, Jón arframkvæmda auk þeirra 28 Skaftason, Halldór Ásgríms-; .on, Björn Pálsson, Halldór E. Sigurðsson og Ágúst Þorvalds on flytjaí neðri deiid frv. um lÁntökuheimiId og ráð- itöfun lánsfjár 'íyærnda. hafnarfram „Þé er timinn kominn1'. Segir í ítv. aö af 'láni þvx, sem rxkissíjórninni sé heimilt að taka samkv. fjárlögum fyrir áxið 1959 millj. sem þegar hafi verið skipt milii einsíakra hafna. pá er og lagt ,til að ríkisstjórninni s'é heim- iiað að taka allt að tveggja millj. dollara án eða jafngidi þeirra í ■arinrri erlendri mynt og endur- lána það, að viðbættum yfirfærsiu bótum, t'ií hafnarframkvæmda. Þingflokkarnir tilnefni 4 menn ér skipti fénu milli einstakra hafna, að fengnúm till. vitaniálastjóra. í _grg. frv. segir m.a.: „Árlega eru nú í fjárlögum veitt fjárframlög til nálega 60 hafna víðs vegar um land. í flestum þess ara hafna — og raunar fleiri — er áætiuðum framkvæmdum ólok-' Ið, og sums 'taðar eru þær á byrjunarstigi Gefur þetta út af fyrir sig nokkra hugmynd um | þau verkeíni, sem framundan eru.! Atvinnutækjanefnd gerði fyrir! nokkru áætlun um nauðsynlegustu ! Framhald á 2. siðu. [ Verzlanir ioka á hádegi 1.des. Kupmannasamtökin hafa til- kynnt að verzlanir verði lokaðai frá kl. 12 á hádegi þriðjudaginn:l. öesember. Mjólkurbúðir verða lok- aðar frá sama tíma. AÖaifundur fu Mfrúaróös Fratnsóknarfélaganna ;í Reyk|» yík yeyöur. fimrahnJasinn 3. des. n.k. kl. 8,30 síðdL Venjuíeg aöalfundarsförf og örmur mál. __ Stjórnin. ;

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.