Tíminn - 29.11.1959, Blaðsíða 6

Tíminn - 29.11.1959, Blaðsíða 6
r í M I N N, sunnudaginn 29. nóvember 1959. Bsr <9 Ú»«efandl: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Ritstjófi og ábm.: Þórarinn Þórarlnssoa, Skrifstofur i Edduhúsinu vi3 Lándargöto ">l£í&: Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18305 o« 18 306 (skrifst., ritstjórnin og blaðameim). Auglýsingasími 19 523. - Afgreiðslan 12 32S Prentsm. Edda hf. SímJ eftir ki. 18: 13 949 VerSSbólgan og spariíéS Verðbólguástand það, sem ríkt hefur á landi hér s. l. hálfan annan áratug, hefur leikið margan grátt, en þó sennilega enga verr, en eigendur sparifjár. Hið sí rýrnandi verðgildi íslenzkra peninga hefur gert viðieitni þeirra, er reynt hafa að spara þá saman til hagsbóta iyrir sjálfa sig og þjóðfélag iö í heild, að vonlausri bar- áttu. Einstaklingur, sem fyr ir nokkrum árum hefur verið svo bjartsýnn að leggja pen inga inn í lánsstofnun til varðveizlu og vöxtunar unz hann þyrfti síðar á þeim áð halda, rekur s:g á það, þegar til fjármunanna skal tekið, að í stað þess að vaxa eins og vera ætti, eru þeir orðnir langt um minna virði en þeir voru í upphafi. Þannig hefur t. d. ungi fólk, sem af rnikilii atorku hefur dregið saman fé til þess að nota við upp- byggingu heimilis síns er þar að kæmi, engu nær markinu eftir áralanga baráttu en í lipphafi ferðar. Fieyið hefur jafnvel ekki einu sinni stað- ið i stað, það hefur hrakið til baka. Roskið fó’k, sem lagt hefur til hliöar fé til að grípa til þegar heilsu og þreki hrakaði hefur nú að- eins aura í höndum þar sem það bjóst við að væru krón- ur. Sjóðir al’ir, sem myndað ir hafa verið á umliðnum ár um í margvíslegum og gagn legum tilgangi eru undir sömu sök seldir. í þessum efnúm hefur þróunin öll geng niður á við hjá okkur íslendingum og það með svo hlálegum hætti, að verst bitnar á þeim, er sízt skyldi: ungu fólki og gamalmenn- um. • ( v ■-»- EN HÉR er þó ekki allt talið, það er til ills horfir í þessu sambandi. Fyrir þjðð- félagið í heild er þessi at- burðarás einnig stórháska- leg. Margir hafa að vonum misst alla trú á verðgildi íslenzkra peninga, og kepp- ast þannig við að eyða sem skjótast hverri krónu, er þeir komast yfir. þannig hef ur eyðslan margfaldast og ýmis konar viðsjárverð spá- kaupmennska og ónauðsyn- leg fjárfésting farið dagvax andi. Jafnhliða hafa svo sparifjárinnlög í lánsstofn- anir farið minnkandi, sem affcur leiðir af sér skort á lánsfé til nýtilegra og nauð synJegra framkvæmda ein- staklinga og þjóðfélags. í RAUN OG VERU gegn ir það mikilli furðu, að ekki skuli enn hafa verið gerðar viðhlýtandi ráðstafanif til þess að koma í veg fyrir að fjármunir ráðdeildarfó’ks í þjóðfélaginu séu að engu gerðir. En á því hefur lítið borið og verður það þó að teljast ótviræð skylda ráða- manna í þjóðfélagsmálum. Á sumarþinginu síðasta bar Ólafur Jóhannesson fram þingsá1 .tillögu um skipun nefndar til athugunar á verð tryggingu sparifjár. Sú till. varð þá ekki útrædd. Nú hef ur Ólafur flutt á ný sams- konar tillögu. Verður að ætla að yfirstandandi þing Ijúki ekki störfum án þess að af- greiða þá tillögu á viðun- andi hátt. Þing „þjóðarviljans“ EIN megin röksemdin fyrir kjördæmabyltingunni, var sú, að hin fyrri skipan tryggði ekki nægilega að þingið sýndi rétta mynd af þjóðarviljanum. Því þyrfti að sundra gömlu kjördæm- unum og þar að auki, til þess að öllu réttlæti yrði nú fullnægt, að fjölga þing- mönnum. Nú erum við bún- ir að fá nýtt þing, og nú hef ur þjóðarviljinn óefað feng- ið að njóta sín. Ætla mætti nú, að þeir sem börðust fyrir „þjóðar- viljanum", sýndu hinu ný- kjörha þingi eigi minni virð ingu en hinu er til var kos- ið með öðru móti og ósann gjarnara að því er þeir munu telja. En hvað gerist? Þingmenn eru ekki fyrr seztir í stó’a sína en ríkis- stjórnin, sem kvaddi þá til þings, hefur uppi ráðagerðir um að reka þá heim. Hún hefur ekkert við fulltrúa „þjóðarviljans" að tala Hún gefur út bráðabirgðalög til þess að níðast á einni stétt. Þau eiffa i lengsta lagi að gilda til 15. des. Þingmenn „þjóðarviljans eru ekki bet- ur að sér en það, að þeir halda að bráðabirgðulög eigi að bera undir þá og telja jafnvel að stjórnarskráin styðji þá skoðun. En ríkis- stjórn ,þjóðarviljans“ er á öðru máli. Hún virðist líta svo á, að þinginu komi bráðabirgðalög hennar ekk ert við, þauð njóti ekki fylgis meiri hluta þingsins. Og þegar þau falla úr gildi þá er bara einfalt mál að setja ný bráðabirgðalög. Svo má þá ef sýnist, kalla þing „þjóðarviljans“ saman og senda það svo heim áður en bráðabirgðalög nr. 2 falla úr gildi, og svo koll af kolli. Þing „þjóðarviljans“ varð ar svo sem heldur ekkert um ástand efnahagsmá’anna né heldur væntanleg úrræði ríkisstjórnarinnar i þeim efnum. — Forsætisráðherra finnst engin ástæða til þess að gefa, þinglnu neina mmm mim ifi í y efíir kjarnorkustríð I sýndur í nýrri kvikraynd, | sera musi skelfa heiminn I 1 Fyrri hluta þessa mán- aðar var frumsýnd í New York kvikmynd, sem talið er að vekja muni heimsat- hygli. Það var framleiðand- inn Stanley Kramer ’sem frumsýndi myndina með leynd í litlu og afskekktu kvikmyndahúsi í úthverfi ^ New York og án allra aug- §j íýsinga, enda áíti ekki að ! í frumsýna myndina fyrr en I í desember og þá samtimis -■•' New York, París, Róm, y « 1 l hafa þurrkað hvorir aðra út af jörðunni. Eina lifandi mann- fólkið á þessaF jörð er nú í Ástralíu — Melbourne. =■ En vísindin hafa aðeins heit- ið þessu fólki 3—4 mánaða lífi. Hin m'.klu gei-lavirku ský frá kjarnorkusprengmgunum breiðast um heim allan — I I I i Fr a m 1 e i ða n d i n n, St a nl ey Kram&r, báuð að-sins einum tvö lh u n d r uð k v 1 km y n d a í: ú s g e s í u m af ýmsu tagi í bíó,-án þess að ■segja þe:m. hvaða mynd ætíi að sýna. Hann vildi k-omast að j i raun um. hvaða áhrif myndin y hefði á slíkan hóp manna, sem § ekki vær; viðbirun þessarj sýn ingu. Af því ætlaði hann að 1 ráða. hvernig myndinni yrði 1 tsk'.ð. Brezkur blaðamaður. . sem Éjj fékk að sjá myndina, seg;r að ® viðbrögð fólks hafi ver>ð h:n imerkilegustu, og raunar sé Í' ( ljóst, að hér sé um mynd að | ræða, sem skelfa muni heim- ll tnn. ÍÞö er þetta ekki nem hryðju- verkamynd, og ekki heldur || hryllingsmynd. Það er hin L gamla og fræga dansstjarna, f| Fred Astairs, :em leikur annað § a'ðalhlutverkið. og mótleikari § hans er engin önnur en drnuma dísin Ava Gardner. En þarna ö kemur ekkj fr&m tildurdrósin. É sem við þekkjum bezt úr mynd um, því að Ava er nærri því § ómáluð í þessarí m.vnd, og bún- ingur hennar hirðuleysislegur. Það leynú- sér ekki, að undir augunum >eru dökkir baugar, og í þessari mvnd sinnir hún ||, aðeins tvennu — áfengi og karl- i báts hans — misst alla venzla- menn sina í þessu stríði. Ilann heldur úr höfn, kafar og fer undir suðuriskautsísinn til Kyrrahafs. Það atriði myndarinnar, er hann kemur úr kafinu skammt frá San Francisco, er eitt hið áhrifamesta í myndinni. Það sjónarsvið, sem þá blasir við, er || skelfilegra en flest annað, sem ■m-enn hafa séð á kvikmynd. Þa-r •er áhorfendum . sýnt gegnurn sjónpípu kafbátsinG yf r San Franckco — hma dauðu og ai- eyddu borg. Í I 1 I I- I I | 'á Ökukeppni Ava Gardner leikur stúlkuna sain biður Gregory Peck í Ástralíu. Þetta blutverk veitir ■ henni vafalaust masta leiksigur, g er hún hefur unn'.ð. M En áhri'fame-ta hiutverkið p lei'kur Fred Astaire þó — brezk || an kjarnorkuvísindamann, sem M .áður hefur unnið i kjarnorku- " ver’nu í Wor.r-.sra. H-ann biður ll I i M y I 1 f I 1 I | i monnum. i Mannkynsdau«Sinn Kvikmyndin gerist árið 1964, f| eða eftir fjögur ár. Vettvangur atburðanna er Meibourne í Ás'tralíu og það eru undarlegir || hlutir, sem gerast. Allar hreyf- Á íng-ar i myndinni virðast ónátt- 'H úrlegar. B'freiðar standa til || dæm'.s offast kyrrar við götu- | brún. Það er eins og ailt bíði f| eftir einhverju sérstöku. ö Já, það er beðið eftir mann- e kynsdauðanum. § Smátt og smátt verður áhorf- II endum tilgangur myndarinnar f ljós. Hinu m'.kla en stutta )'\ kjarnorkustríði er nýlokið. H Bandaríkjamenn og Rússar Fred Astaire Surtarlogi nútímans — cg ið færist nær og nær fyrir um og lcftstraurnum. Hér ur engu um þokað. Dómur er fallinn. Sf i Francisco Aauk þeirra Övu og. Freds leikur Gregory Peck mikið hlut verk i myndinni. Hann er bandarískur ' kafbát'f'iringj. sem staddur var af t'lviljun í Melboune, þ:g:r hi'5 .skfifja- íausa kjarnorku-tríð bnuzt út og drap meginhluta mannkyns- ins á nokkrum dögum. Svo ske •miki-l undur, V-e'kar loftskeyta-en'dingar heyrast frá vesturströnd Ameríku — send- andinn líkle.ga e'nhvers staðar í Kal’forníu — og Gregory Peek er feng^ð það hlutverk að halda aftur til hins aleydda föður- lands síns tM þess að at.huga, hvort verið geti, að þar séu einhverjir enn á lífi. Hann hefur — eins og öll áhöfn knf- Ava Gardner i I I i 1 I I I I I manr.kynsdnuðans me'5 stóiskri ró og háðsbros á vör og notar tímann til þsirr-a leika, sem hugur hans girnist nlest, ekur í kappajkstur;bl',um og tekur þáít í tryll'ngslegri ökukeppni. || í þessari beppni aka- •allir' É keppendur án nokkurs tilljts || t:l hættunnar. Þeim er sama, /A hvað á dync'.\ því að þe:r e:ga hvort sem er að deyja mjög bráðlfiga- 1 I H | verja a ■ M skýrsiu sir I n i p 1 NTB—New York. 27. nóv. Hver byrjaíi ? ■Fred' firu :ð í munn álykíun>arorð i vikn.yndarinnar. M E'-nhvrT -r.pyr, hver hafi byrjað É ®MI hið algera eyðileggingarstríð, ® 11 'og hánn' svarar: . rí |:| — Albert E'nstehi. Mitt álit er þ?ð, að þe.tta stríð hafi' byrj- að, þegar menn viðurk-enndú þá he-mskulegu forsendu, að unut ,vsr.ri að tryggja friðinn með því að koma sér u.pp vopn um, sem ekki var hæat að nota án þess að drepa sjálfan sig. Uppfinn'ng okikar drap okk- ur. Við gátum ekk: stjó.rnað vf henni eða ráðið afleiðingum || ,§ hennar. . ,' É se|:| Svo kom þar, að einhver * S taúgavei-klaður he'msk:n.gi sá || g eitthvað grunsamlegt á radar- Hann segír ennfremur, að nýj-Ö gleri sínu. Hann vi=si. að ef g'; Í I' I’ m # I | 1 Aftökur halda áfram segir Leslíe Klunroes 1 stiórnarvalda um að. svo c-kki. skýrslu um það. Aftur á móti Sir Leslie Munroe, sem er sér- gegnir öðiu máli með Vaiðar funtrúi Sameinuðu V-V'T "" "Yf. r , , . « félagið. Það er ekki nema , . ar upplys:ngar gefi til kynna að| h*nn h-kað'. o.nn þu unda.sta ur m sjálfsagt að segja íhalds- Þjóðanna í Ungverjalandsmál- aftökum ■ muni' enn 'verða ha!dið :l sekúndu, gæti svo far'ð, að ■ mönnunum þar frá því, sem inu, segir í skýrslu, sem birt afram- ““ Ungverska stjóram hefj þjoð ham., hetmur han-» yrði , . H , . .A. ! ’ ur neifað þessu, en sir Munroe.f afmaður. Og þe?s v-egna þrysti þingmenn „þjoðaiviljans Var a Allsherj'arbinginu í dag, segir að sijórninni væri innanl hann á hnappinn. mega ómögulega íá aö v.ta. ~ aftökum væri enn haldið handar að kveða niður slíkan. orö|f Kn þegar á eftir þrv>tu aðrir Já, það verður • sannarlega ,róm, ef hún hefði' hreinan skjöldy á sína hnanna, og íðan hv-er ekki annað ságt en að þjóðar airam 1 Ungverjáiandi vegnaj— meg þVj ag bjóða sér -til Búda-i* af öðrum. He'múr’-nn var orð- íi viliinn eigi upp á pallborð- uppreisnarinnar 1956, þrátt;pest til að athuga mállð af eigin|' inn brjálaður og fyr rfór sér. ið hjá hæstv. ríkisstjórn. fyrir yfirlýsirigár' Úngverskra | tFramaaia a .u »ióu I 1 I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.