Tíminn - 13.12.1959, Side 3
TIMIN S, sunnudagina 13. • desember 1959.
Frönsk dansmær
sæmd heiðnrs-
merki fyrir
störf í fíágu
andspyrniihreyf-
ingarinnar
Sex kvöld í hverri viku
dartsar Lydia Lova meö
hinum frægu dansmeyjum
Foiies Bergere. Hún er 36
ára gömul og er vel vaxin.
Fæstir gesfir Folies Berg-
ere vita aS dansmærin
Lyclia Lov heitir öSru nafni
Lydia Danuta de Lipski
liðsforingi, frægur stríðs-
maður frönsku andspyrnu-
hreyfingarinnar. í síðustu
viku sæmdi franska ríkis-
stjórnin hana nýju heiðurs-
merki, en árið 1945 hafði
de Gaulie sæmt hana Croix
de guerre. ^
Alla ævi hefur hugur Lydiu
staSið til danslistar. Fjölskylda
Nýlega er komin út bók,
sem nefnist ,,Herinn dauða
dæmdi“ eftir Þjóðverjann
Heinrich Gerlach og fjallar
um orrustuna' við Stalín-
grad. Höfundur var íþrótta
kennari fyrir stríð. Hann
var liðsforingi í hinum þrjú
hundruð þúsund manna
her, sem var eytt við Stal-
ingrad. Hann skrifaði um
orrustuna við Stalingrad,
meðan hann sat í fangabúð-
um Rússa en þeir tóku
handritið af honum.
Skapadægur
Árið 1950 sneri hann 'heim
'til Þýzkalands og S'krifaði bók
■sína á fimm árum, en hún er
þrjú hundruð sí.ður að stærð
Orrustan um Stalingrad verður
fræg í mannkyns'SÖgunni, en
segja 'iná að þar hafi skapadæg-
ur þýzka nazismans verið.
Hinn 10. júní 1942 ruddist
hinn vélvæddi her Hitlers inn
í Stalingrad. Sextugasti o.g ann
ar her Rússa var 11 varnar og
það var barizt um hvern fer-
metra og hverja venksmiðju af
.miklum móð'. Rússar ihöfðu
'g-ott stórskotalið og vörðust af
Herirrn dauöadæmdiéá
ofurkappi. í nóvember um-
kringdi her Zhukovs 6. herinn
þýzka, sem laut stjórn Von
Paulus c>g gereyddi honu-m'
Skylda
Um þessa atburði fjallar bók
Gerlachs. Aðalsöguhetjan nefn-
i-t Breuer laut nant. Önnur
persóna, sem mikið kemur við
scgu, er von Hermann hershöfð
ingi, maðurinn, sem veit að
allir eru þe'.r dauðadæmdir, en
gerir skyldu sína sem hermað-
ur, ekki vegna Hitlers, heldur
vegna heiðurs þýzka hersins. !
Hann hlýtur sama dauðdaga
cg Karl Xii. Ein söguhetjan
nefnist Pétur og er prestur, sem
prófessor finnur
nýja aðferð tii að ákveða
er orðinn ,geðve:kur á að veita
deyjandi mönnum nábjargir.
„Guð er ekki til lengur“, segir
h-ann, „hann féll við Stalin-
grad“.
Sú ákvörðun Hitlers, að Stal-
ingrad .rkyldi varin meðan nokk
ur maður stæði uppi, var mesti
dauðadémur, sem upp thefur
verið kveðinn í veraldarsög-
unni. Af þrjú hundruð þúsund
manna her, sem Rússar um-
kringdu, sluppu 30—40 þúsund
loftieiðis, 140 þúsun-d voru
drepn'r og 90 þúsund lentu í
fangabúðum Rússa.
Örlög sjöita hersins voru
ráðin á 76 dcgum.
hennar fluttist frá Póllandi til
Frakklands, þegar hún var sjö
ára gömui, en hún haföi stundað
nám við bslleltskóla Varsjáróper-
unnjr.
Tíu árum síS3r, þegar Þjóð-
verjar hernámu Frakkland, varð
faðir hennar, Wladimir ieiðtogi í
útlend'ngadeild frönsku mót-
spyrnuhreyfingarinnar og hin
sautján ára gamla Lydia gerðist
njósnari.
Dag hvern iék hún hlufverk
hinnar saklausu skólastúlku, sem
horfói aðdáunaraugum á heræf-
ingar nazista, en á kvöldin sendi
hún upplýsingar til London.
Þegar hinn frægi kvennjósnari
„Kötturinn" sveik andspyrnu-
hreyfinguna, lenti Lydia í fanga
búðum Þjóðverja, þar sem hún
var pyntuð og svívirt. Svissneski
Rauði krossinn frelsaði hana ár-
ið 19*4.
Faðir hennar komst einnig í
kynni við fangabúðir Þjóðverja,
en eftir stríSið hitiust þau feðg-
in á nýjan leik.
Lydia innritaðist í dansskóla
i París árið 1948 og tveimur ár-
um seinna var hún í hópi þeirra í
fáu, sem voru valdar úr hundruð
um umsækjenda að Folies Berg-
ere dansflokknum.
ickey Rmmj
keSdnr ispp á
eins árs fejá-
skaparaímæli
í sjonvarpiim
Mickey Rooney hélt upp á eins
árs hjúskaparafmæli fimmta hjóna-
bands síns með því að koma fram
í sjónvarpsþætti Jack Paar.
Jack spurði Mickev þessarar spurn
ingar: „Hvernig mannoskja er Ava
Gardner annars"?
Mickey svaraði: „Herra Paar, leyf
ist mér a'ð svara þessu þsnnig, að
þér munuð aldrei kynnast kven-
manni, sem er hennar líki*'.
Rooney varð b~átt æstur og fór
að tala um hjónsbandsgæfu sína og
hin dásamUfu börn sín.
Paar b3r það á Rooney sð hsnn
væri fullur.
Lauk sjónvarpsþætti þessum með
Nr. 1 og 3 sýna flngraför tveggja manna, sem gátu verið feður barnsins, s em á flngraförin á mynd nr. 4. Fingraför móðurinnar eru á mynd nr. 2. þeim ósköpum að Mickey Rooney
Fingraför nr. 3 og 4 eru það lík, að maðurinn, sem á fingraför nr. 1 var útilokaður. Nr. 3 var dæmdur faðir. skundaði út í fússi.
Prófessor Okros með móður, sem
að hægt vreði
lætur hann taka fingraför barns síns til
að ákveða faðernið.
Ungverski prófessorinn
Sandor Okros, sem er for-
stjóri réttarlæknisfræSistofn-
unar Ungverjalands hefur
uppgötvaS nýja aðferð til að
ákveða faðerni barna. Upp-
götvun þessa gerði hann við
iæknadeildina í Debrecen og
hefur hún vakið mikla at-
hygli meðal lækna um heim
allan.
Eiiis og kunnugí er þá er ekki
hæ.gt að ákveða faðerni barna ná-
kvæmlega með þeirri aðferð, sem
hingað til hefur verið notuð, blóð-
prufunum.
Ári-ð 1947 ihóf prófezsor Okros
rannsókn r :íaar. Fjöldi rannsókna
sannfærði hsinn utn það, að fingra
för barns «ru alltaf sviþuð flngra-
förum foreldrls.
Hann rannsakaði fingraför
f j öld a f j fcih'kyldna.
Uppgötvun prófassors Okr-os þýð
ir það, að nú er hægt að ákv-eða
faðerni barna með vissy.
Hæstiréttur Ungverjalands hef-
ur viðurkennt þessa aðfarð pró-
fe'ssorsins. Ungverjar hafa nú snú-
ið h'nu latne-ka spakmæli „Pater
semper incertus"1 — faðernið er
alltaf óvist v ð. Nú segja Ungverj-
ar: ..Patar 'semper certus“ — Það
er alltaf öruggt ihver faðirinn er.