Tíminn - 13.12.1959, Síða 10
T í MIN N, sunnudaginn 13. desember 1959.
Fyrstu 300 börnin sem
senda rétta lausn á jóla-
þrautinni íá verílaun frá
jólasveini Samvin'iiutrygg-
inga.
f---------------;-----------------------------V
LEIKREGLUR
Teikningin að ofan er af venjulegu heimili, börnin eru að leika
sér, pabbi hefur lagt sig og mamma hefur farið út í mjólkurbúð. Hún
kemur nú aftur inn í stofuna og sér nú sér til mikillar skelfingar hin-
ar margvíslegu hættur, sem eru yfirvofandi. Þetta mundi varla henda
allt í einu, en flest af þessu eru svo að segja daglegir viðburðir, sem
orsaka margvísleg tjón. Þrautin er aðeins sú, að skrifa niður öll 25
atvikln á myndinni og útskýra í hverju hættan er fólgin.
Sk. 'ffð svörin á blað, nafn vkkar og heimilisfang undir, og sendið
í lokuðu umrlagi, merkt: „Jólasveinn Samvinnutrygginga, Reykjavík."
Lausnirna^ verður aS leggja i póst sem allra fyrst, og eigi síðar en
53. desember, og verða þá jólagjafir sendar til 300 þeirra fyrsfu, sem
réttar lausnir senda.
Öll börn, sem eru búsett á íslandi, 15 ára eða yngri, mega taka
þátt í keppninni.
V.___________________________________________/
i
s
{
1
I
1
i
I
9
j
1
Látið ekki
happ ór hendi sieppa og takið þátt í þrautinni! |
I
1
I
1
i
í,iwirriiprr,ww?r:TWiT:::»wii3Jiia.ss83weEriwgr^iiiK:ai^:3:iiM:>v.,s»w^8aswi«BWi«iiwiW8iiBw^jiii«uifiiittiMMiwna^3i£aiiMW^iwr,r,iMwiri»wnB"